Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1997, Page 27
MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1997
35
DV
Búslóöageymsla - búslóöaflutnlngar.
Upphitao-vaktaö. Mjög gott húsnæði.
Sækjum og sendum. Tveir menn.
Rafha-húsið Hf., s. 565-5503, 896-2399.
Ert þú reglus. og ábyggilegur leigjandi?
Nýttu þér það forskot sem það gefur
þér. Pjöldi íbúða á skrá. Ibúðaleigan,
lögg. leigum., Laugav. 3, s. 511 2700.
Kjallaraherb. m/sérinnganai og sér-
snyrtingu miðsvæðis milli miðbæjar
og HÍ. Svör send. DV, merkt „Reyk-
leysi og reglusemi 7805, f. 22. sept.
Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi
á undan í leit að réttu íbúðinni með
hjálp Leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 5111600.
Leigulinan 905 2211.
Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum?
A einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu
hvað er í boði. Málið leyst! (66,50).__
Til leigu í Hafnarfirði stór sérhæð með
2 samliggjandi stofum, 3 svefnherb.
og geymsluherb. Upplýsingar í síma
555 3331 eftir kl. 18.________________
í miöbæ Hafnarfjaröar. 20 fm herbergi
m/sérinng. og 15 fin herbeigi, aðg. að
eldhúsi, baði og þvottahúsi. Iniufalið
rafm. og hiti. Leiga 19 þús. S. 564 3569.
28 m2 bílskúr í Kópavogi til leigu.
Upplýsingar í síma 899 2128, 564 1802
og 564 1800. Jónatan._________________
4 herbergja íbúö til leigu á svæöi 108,
Reykjavík. Svör sendist DV, merkt
„SM-7810._____________________________
Herbergi til leigu í Fossvogi, aögangur
að snyrtingu og þvottahusi. Uppl. í
síma 588 8225 eftir kl. 17.___________
Húsaleiqusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.___________________
Til leigu 2 herbergja fbúö í Vogum á
Vatnsleysuströnd. Sanngjöm leiga.
Uppl. í síma 567 2586._________________
Til leigu falleg, 90 fm, 3ja herbergja íbúö
við ffialeitishraut. Úpplýsingar í síma
899 5555._____________________________
Til leigu góö 2 herbergja á fbúö í Smá-
íbúðahverfi (108), sérinngangur.
Uppl. í síma 553 7768 e.kl. 17. /
Ht Húsnæði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
samningi og tryggingu sé þess óskað.
Ibúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3,2. hæð, s. 5112700._______
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Reyklaust par, bæði verkfræðingar í
góðum stöðum, óskar eftir íbúð á
höfuðborgarsv. í nokkra mánuði, helst
með húsgögnum, þó ekki skilyrði.
Uppl. í s. 553 6839 eða 896 2955 e.kl. 18.
38 ára jámsmiöur óskar eftir að taka
á leigu einstaklings til 2 herbergja
íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í
síma 565 6575 e.kl. 18 og 899 5754.
Einstaklings- eöa 2ja herbergja íbúö
óskast tíl leigu sem fyrst. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í sfma 896 1477 eftir kl, 17._________
Einstæö móöir m/3 böm óskar eftir 3-4
herb. íbúð á nágrenni við Laugames-
skóla en annað kemur til greina, sem
allra fyrst. Uppl. í síma 588 4291, Jóna.
Húsnæöi í Garöarbæ. 4 manna fjöl-
skylda óskar eftir að taka á leigu íbúð,
rað- eða einbýlishús. Reyklaust og
snyrtileg heimili. S. 587 5460._______
Húsnæöismiölun stúdenta.
Oskum eftir herbergjum ,og íbúðum á
skrá fyrir námsmenn. Ókeypis þjón-
usta. Upplýsingar í síma 562 1080.
Leigulínan 905 2211.
Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum?
A einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu
hvað er f boði. Málið leyst!(66,50).__
Nuddari óskar eftir herbergi á leigu i
vesturbæ, miðbæ eða á Seltjamamesi,
með sérinngangi og baði.
Guðrún, sfmi 5518439 og 896 2396.
Næturvöröur óskar eftir
einstaklingsíbúð/herbergi með salem-
is/baðaðstöðu á svæði 101.
Upplýsingar í síma 898 0364.__________
Vantar allar stæröir íbúöa á skrá
fyrir trausta leigjendur sem þegar em
á skrá hjá okkur.
Leigumiðlunin, sími 533 4202._________
Óskum eftir 3-4 herb. íbúö, helst í
Hafnarfirði, frá 1. okt. 100% greiðslum
og meðmæli ef óskað er. S. 555 0590
um helgar og eftir kl. 20 virka daga.
Oska eftir 2-3ja herbergja íbúð á leigu
í Garðabænum. Uppl. í síma 897 2960.
2ja herbergja íbúö óskast til leigu sem
fyrst. UppL í síma 567 7027.__________
3ja herbergja íbúö óskast til leigu sem
fyrst. UppL í síma 552 3807.
Sumarbústaðir
Ath. Heilsárs sumarhús til sölu. Besta
verðið frá kr. 1870 þ. Sýningarhús á
staðnum. Sumarhúsasmiðja Rvlk.,
Borgartúni 25-27. S. 896 5080/892 7858.
Hausttilboð. Græn pallaoh'a, 535
lítrinn, grunnfúavöm, Í99 lítrinn/5
lítrar, Pinotex-viðarvöm, -30%.
Metró-Málarinn, Skeifan 8, 5813500.
Rotþrær, vatnstankar, tengibrunnar,
heitir pottar, garðtjamir. Gerum við
báta og fleira. Uppl. í síma 433 8867.
Búi.__________________________________
Til leigu nýtt 60 fm sumarhús í Gríms-
nesi, 70 km frá Rvík. 3 svefhherb. hita-
veita, heitur pottur, verönd og allur
húsbúnaður, sjónvarp. S. 555 0991.
Vil kaupa sumarbústaö eöa jötö, helst
í nágrenni vatns eða sjávar (ekki skil-
yrði). Skrifleg svör sendist DV, merkt
„H-7807”.
Hvar ert þú í dag?
Ertu undir öðrum kominn sem ákveða
hversu langt þú nærð í starfi?
Ráða aðrir en þú því hvað þú hefur í
laun? Þú veist hveijar mánaðartekj-
umar þínar em og þar af leiðandi
veistu hvað þú getur ekki leyft þér.
Em föst laun trygg ef þú þarft að
treysta á aðra að þú fáir þau?
Ertu e.t.v. atvinnulaus?
Hvað ætlar þú að gera í málinu?
Eina öryggið sem þú hefur er hversu
dugleg(ur) þú ert. Þar sem það er
undir þér sjálfum/sjálfri komið hvað
þú þénar irnkið og hversu langt þú
kemst áfram í starfi.
Við köllum þetta tækifæri.
Við leitum að fólki sem vill grípa
tækifærið og vinna sjálfstætt við sölu-
störf. Við kennum þér allt sem þarf
tíl að selja vöruna. Pantaðu viðtal í
síma 565 5965. H. Jacobsen.____________
Símatorg-sögur.
Símaþjónustufyrirtæki óskar eftir
hugmyndaríkum og frjálslyndum
aðíla til að semja og flytja söguefni
fyrir samkynhneigða karlmenn.
Viðkomandi þarf að hafa viðkunnan-
lega rödd, getu til að lesa texta og
gott málfar. Fullkomin nafnleynd og
trúnaður. Svör sendist inn á smáaug-
lýsingadeild DV, merkt „Frelsi-7797.
Ertu oröin/n leiö/leiöur á lágum launum?
Ef þú ert til í að leggja þig fram þá
erum við með tælofærið fyrir þig.
Sölumennskan hjá okkur er vel skipu-
lögð og árangursrík. 50% sölumanna
vinna sér inn meira en 100.000 kr. á
mán. Starf fyrir 20 ára og eldri. Upp-
lýsingar gefur Guðjón í síma 897 1255
í dag og næstu daga á milli 13 og 17.
Kvöldsala. Gott sölufólk óskast í
stöðug söluverkefhi. Um framtíðar-
eða tímabundið starf gæti verið að
ræða. Unnið er frá 18-22 mánud-
fimmtud. Góð vinnuaðstaða. Föst laun
og bónuskerfi. Pantaðu viðtal í síma
520 2000 á skrifstofutima._____________
Soffía frænka. Nú vantar ráðskonu í
sveit á Suðurlandi, hún þarf að sjá
um lítið heimili. Góð laun fyrir fram-
takssaman starfskraft. Skriflegar
umsóknir sendist DV fyrir 20. sept.,
merktar Kamilla Iitla-7809.____________
6 manna heimili i Smáíbúöahv. óskar
eftir bamgóðri og ábyggil. manneskju
í 30%-50% starf f.h. tíl að annast 7
ára bam og sinna heimilisstörfum.
S. 568 0829 um helgina og á kvöldin.
Aukastarf. Þjónustufólk óskast í sal,
kvöld- og helgarvinna. Upplýsingar á
staðnum í dag og á morgun m.kl. 17
og 19. Veitingahúsið Askur,
Suðurlandsbraut 4a,____________________
Björnsbakarí, vesturbæ. Viljum ráða
röskt, reyklaust og brosmilt fólk til
framtíðarstarfa við afgreiðslu.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 20283._________________________
Kvöldvinna. Getum bætt við nokkrum
röskum manneskjum, 18 ára og eldri,
í skemmtilegt verkefni. Stundvísi og
reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma
515 2542 milli kl. 18 og 22 í dag.
Leikskólakennari eöa góöur starfs-
maður óskast eftir hádegi á lítinn,
notalegan leikskóla í miðborginni.
Reyklaus vinnustaður og góður
starfsandi. Uppl. í sima 551 0196._____
Starfskraftur óskast, ekki yngri en 30
ára, til þjónustustarfa. Vinnutími
annan hvem dag frá kl. 19-24, ekki
um helgar. Hentugt fyrir húsmæður
eða nema. Uppl. í síma 568 1058._______
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000._______
Sölumenn, sölumenn. Óska eftir góðu
sölufólki í spennandi kynningarverk-
efhi. Bíll skilyrði. Vinnutími 18-22 og
helgar. Góðar tekjur. Upplýsingar í
síma 5113366 og 896 3420.______________
Veitingahús í Hafnarfiröi. Óskum eftir
starfskrafti strax, vönum matreiðslu.
Vinnutími vaktavinna frá kl. 10-14
og frá 18-22 og aðra hveija helgi.
Upplýsingar í síma 565 3915.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Veitingahús. Starfskraftur óskast í
afleysingar af og til, t.d. v/fh'a eða
veikinda. Hentar t.d. heimavinnandi
eða háskólanema. Þarf helst að vera
á bíl. Uppl. í síma 562 0340 eftir kl. 17.
Hársnyrtir óskast.
Upplýsingar gefur Sigurpáll,
Hárgreiðslustofunni Klapparstíg, sími
5513010, eðahs. 557 1669.
Kynningar- og sölustörf. Ef þú átt bíl,
hefur áhug:a á að ferðast um landið
og þéna mjög vel í leiðinni, hafðu þá
samband við Eggert í síma 893 1819.
Matieiösiumaöur óskast.
Viljum ráða matreiðslumann í vakta-
vinnu á veitingarhúsið A. Hansen,
Hafnarfirði. Uppl. í síma 565 1130.
Menn vanir vélum. Vanir menn óskast
til stillinga og keyrslu á iðnaðar-
vélum. Svör sendist DV, merkt
„Vélamenn-7796” fyrir 18. sept.
Röskur starfskraftur óskast til
afgreiðslu- og útkeyrslustarfa.
Melabúðin, þín verslun, Hagamel,
sími 5510224.
Skalli, Vesturlandsvegi, óskar eftir
starfsfólki til afgreiðslustarfa strax,
eldra en 18 ára. Upplýsingar á
staðnum milli kl. 17 og 19.
Sölufólk, símsala. Sölufólk óskast í
stöðugt söluverkefni til jóla. Góð að-
staða. Skemmtilegt söluverkefni.
Uppl. í síma 511 3366 og 896 3420.
Sölufólk. Okkur bráðvantar hressa
símasölumenn í kvöld- og helgar-
vinnu. Góð verkefni, fijáls vinnutími.
Upplýsingar í síma 562 5238.
Vinnusíminn 905 2211.
1. Vantar þig vinnu?
2. Vantar þig starfskraft?
Vinnusíminn leysir málið! (66,50).
Óskum eftir aö ráöa sölufólk í símsölu
á kvöldin. Gott söluverkefiii. Aðeins
eldri en 18 ára. Upplýsingar í sfma
896 3585.
Smiöir óskast til vinnu nú þegar. Mikil
vinna fram undan. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 20193.
Fyrirtæki i Hafnarfiröi óskar eftir
duglegu fólki í útivinnu. Upplýsingar
í síma 565 1229 á skrifstofutima.
Hafnarfjöröur.
Starfskraftur óskast í bakarí í Hafnar-
firði. Upplýsingar í síma 555 0480.
Lööaframkvæmdir. Menn vantar við
lóðaframkvæmdir strax. Uppl. í síma
892 8340.
Verkamenn óskast.
Bygg. Gylfa og Gunnars ehf.,
s. 562 2991.
)íf Atvinna óskast
Hlutastörf óskast. Hlutastarfamiðlun
Stúdentaráðs óskar eftir störfum fyrir
stúdenta í Háskóla Islands. Allar nán-
ari uppl. eru veittar á skrifstofu
Stúdentaráðs í síma 562 1080.
Vinnusiminn 905 2211.
1. Vantar þig vinnu?
2. Vantar þig starfskraft?
Vinnusíminn leysir málið! (66,50).
24 ára fjöiskyldumaöur, stundvis og
duglegur, óskar eftir vinnu sem fyrst.
Uppl. í síma 587 9950.
Kona óskar eftir starfi. Upplýsingar í
síma 553 7859.
Ýmislegt
Erótískar videospólur, blöð, tölvu-
diskar, sexí undirfot, hjálpartæki.
Frír verðlisti. Við tölum íslensku.
Sigma, RO. Box 5, DK-2650 Hvidovre,
Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85.
Flóamarkaöur, Suöuraötu 19.
Opið frá kl. 14-17. Eg vil þakka
fólkinu sem hefur stutt mig með
gjöfum, Sigurrós.
EINKAMÁL
t/ Enkamál
Hress kona innan viö sextugt óskar eft-
ir að kynnast reglusömum manni,
55-70 ára, sem vini. Svar sendist DV,
merkt „Vinur-7800”, fyrir 21. sept.
Viltu kynnast konu/manni? Hef fjölda
manns á skrá. 10 ára reynsla. Uppl. í
síma 587 0206. Venjulegt símaverð.
Pósthólf 9370,129 Reykjavík.
Rúmlega fimmtugur karlmaöur óskar
eftir kynnum við annan karlmann.
Svar sendist DV, merkt „B-7804”.
(dÁauða
66,50 mtn.
Z.þrfár
heitar1
(stnkaUfj kvenna (hlfódtitanuj
(Stótísk afftreyinq
» »
Djarfar og æsandi sögur! (66.50)._
*C"
Þú kemst
á
stefnumói
í
\ Simaþjónusta
Skari, Siggi B., Jónas.
Þið eigið fyrirliggjandi svör við
spumingum ykkar hjá Evu Maríu í
síma 905 2000, #1.
(kr, 66,50 mín.)
Nína, ath.
Eva María er með sérstök
skilaboð til þín á línunni sinni.
Vinsamlega hafðu samband við
hana sem fyrst!
905 2666. Erótísk ævintýri.
Sonja er heit, Tinna er djörf og Alex
er fyrir konur. Þú velur 1 fyrir Sonju,
2 fyrir Tinnu og 3 fyrir Alex. (66,48).
V Símaþjónusta
Allt sem þú vilt... á einum staö.
Be+tý!
Heitar fantasíur...hraöspól...(66,50).
Date-línan 905 2345. Fersk og fjörug
kynni! Nýjustu auglýsingamar birtast
í Sjónvarpshandbókinni (66,50).
Date-línan - saklaus og tælandi í senn!
Símastefnumótiö er fyrir alia:
Þar er djarft fólk, feimið fólk,
fólk á öllum aldri, félagsskapur,
rómantík, símavinir, villt
ævintýri, raddleynd og
góð skemmtun ef þú vilt
bara hlusta.
Hringdu í síma 904 1626.
(39,90 mfn.)
Svalandi
MYNDASMÁ-
AUOLY SINGAR
Daihatsu Feroza 90,
beinskiptur, 3 d., ek. 109 þús. km.
Verö 570.000.
BILASALAN
BÍLFANG
BORGARTÚNI 1b
SIMI 552-9000
Útvegum bílalán. J?M. Cfg)
beinsk., 5 d„
ek. 37 þús. km. Diesel turbo, 7 sæta.
Verö 2.950.000.
Toyota Landcruser ‘85,4,2 L, beinsk.,
5 d„ hvítur, uppt. vél,
Verö 1.230.000.
Nissan Patrol ‘92,2,8 L, beinsk., 5 d„
ek.136 þús. km. Dísel túrbó, 7 sæta.
Verö 1.950.000.
Ford Econoline ‘92, 351, ssk„ 5 d.,
rauður, ek. 80 þús. km. 38“ dekk, loft-
púöar o.fl. Verö 4.800.000.
Nissan Sunny ‘92, beinsk., 4 d„ rauöur,
ek. 123 þús. km.
Verö 690.000.