Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1997, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1997, Blaðsíða 28
36 MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1997 Smáauglýsingar HVflÐ H€ITfl ÞflER? Þqö skiptir ekki máli. Þær kæra sig ekki um að bera gervinöfn. €n þær vita hvað þær geta og þær leggja sig allla fram þegar þær leika fyrir þig. Verto vandfýsinn, evddu ekki tíma og peningum í það sem æsir þig ekki. Nýtt efni vikulega, fyrir mið- nætti öll þriðjudagskvöld. Makalausa línan 9041666 (39,90 mín.). (66,50 kr.^nín} Sonja, 905 2666 (66,50 kr. mín.). mtilsölu he Lady EnglandeU Bedding Collectíon Amerísk rúm. Lady Englander, amerísku rúmi king size, queen size. Hagstætt verð, 10 ára ábyrgð. Þ. Jóhannsson, símar 568 1199 og 897 5100, kl. 9-22. Verö fylgir myndalista. - Sími 550 5000 Þverholti 11 Leigjum í heimahús: Trimform- rafnuddtæki, Fast Track-göngubr., Power Rider-þrekhesta, AB Back Plus, GSM-síma, ferðatölvur, ljósab., teppahreinsivélar o.m.íl. Sendum, leiðb., sækjum þér að kostnaðarlausu. Viltu grennast á öruggan og áhrifa- ríkan hátt? Hringdu og fáðu ráð sem virkar. Heimaform, sími 898 3000. Kamínur/ofnar i stofuna/bústaöinn. Sending komin. Mjög hagstætt verð sem fyrr. 12 gerðir. Margra ára reynsla hér. Finnsk gæði. Goddi, Smiðjuvegi 30, s. 567 3344. Húsgögn Alþjóöasamtök chiropractora mæla með og setja stimpil sinn á King Koil heilsudýnumar. King Koil er einn af 10 stærstu dýnuframleiðendum í heimi og hefur framleitt dýnur frá árinu 1898. Rekkjan, Skipholti 35,588 1955. flffi Sumarbústaðir Arnar og kamínur í miklu úrvali. Framleiðum allar gerðir af reykrömm. Funi ehf., Dalvegi 28, 200 Kópavogur, sími 564 1633. Verslun Ath., breyttur opnunartími í sumar, 10-18 mán.-fos. og 10-14 lau. Troðfull búð af spennandi og vönduðum vörum, s.s. titrarasettum, stökum titr., handunn- um hrágúmmítitr., vinyltitr., perlut- itr., extra öflugum titr. og tölvustýrð- um titrurum. Sérlega öflug og vönduð gerð af eggjunum sívinsælu, vandaður áspennibún. f. konur/karla, einnig frá- bært úrval af karlatækj. og vönduð gerð af undirþrýstingshólkum f/karla o.m.fl. Úrval af nuddolíum, bragðol- íum og gelum, boddíolíum, baðolíum, sleipuefnum og kremum f/bæði. Otrúl. úrval af smokkum, tímarit, bindisett o.fl. Meirih. undirfatn., PVC- og La- tex-fatn. Sjón er sögu ríkari. 5 mynd- al. fáanl. Allar póstkr. duln. Netf. www.itn.is/romeo. Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300. Tilboösdagar á baöinnréttingum. POULSEN, Suðurlandsbraut 10, sfmi 568 6499. Hitaveitur, vatnsveitur: Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 567 1130, 853 6270, 893 6270. Sjalla-sandur! Islandsmeistaramótin í Sjalla-sand- spymunni verða haldin á söndunum við Hrafnagil laugardaginn 20. sept. Skráning hefst 6. sept., kl. 13, og lýkur mánud. 15. sept., kf. 22. Skráning og nánari uppl. í s. 896 9429, fax 461 2599 eða e-mail bilak@est.is. Bílaklúbbur Akureyrar, Kvartmíluklúbburinn. BÍLAR, FARARTAKI, VINNUVfiLAR O.FL. 24 feta Fjord með 230 ha. Volvo Penta vél. Bátur og, búnaður í góðu lagi, vagn fylgir. Ýmis skipti koma tií greina, t.d. á húsnæði. Upplýsingar á Fasteignasölunni Frón, sími 533 1313. ^ Bílartilsölu Fimm góöir - milliliöalaust. Ford Mercury Sable GS Wagon, árg. ‘92. Verð 1250 þús. Sonata 2,0, árg. ‘97, ek. 4 þ. km. Verð 1650 þús. Góð kjör. Skipti möguleg á ódýrari. Einnig eru til sölu Nissan Cedric, 6 cyh, 2,8 dísil ‘87, í góðu ásigkomulagi. Verð 300 þ. Lancia Y-10 (skutla) ‘87, ek. 78 þ. km, nýskoðaður. Verð 150 þ. Toyota Camry ‘87, ek. 130 þ. km. Verð 400 þús. típpl. í síma 554 0086 og 892 0111. Sjalla-sandur! íslandsmeistaramótin í Sjalla-sand- spymunni verða haldin á söndunum við Hrafnagil laugardaginn 20. sept. Skráning hefst 6. sept., kl. 13, og lýkur mánud. 15. sept., kl. 22. Skráning og nánari uppl. í s. 896 9429, fax 461 2599 eða e-mail bilak@est.is. Bílaklúbbur Akureyrar, Kvartmíluklúbburinn. Fallegur og vel með farinn! MMC Galant ‘91 hlaðbakur, ekinn 122.000 km, sjálfskiptur, 5 dyra, cruisecontrol, rafdrifnar rúður, samlæsingar, útvarp/segulband, dráttarkúla. Verð 870.000. Uppl. í síma 5518371 eða 892 7511. Honda Prelude 4WS 2,0-16. Til sölu Honda Prelude, árg: ‘88, ekinn 153 þús. km, fjórhjólastýri, topplúga, rafdr. lúga og rúður, samlæsingar, álfelgur, rauður að lit, fallegur bíll. Verð aðeins 590.000, skipti ath. Sími 893 7087. Til sölu Mazda RX 7, árg. ‘94, leðurklæddur, toppgræja. Verð 2,5 millj. Áhvílandi bflalán. Mismunur mætti greiðast með ódýrari bfl eða hippa. Uppl. í síma 554 1610, 564 3457 og 892 7852. Toyota Corolla, árg. ‘94, reyklaus - frúarbfll, ekinn 54 þús., sjálfskiptur, 2 dyra. Skipti á nýjum Opel Astra station koma til greina. Verð 910 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 561 7626 og 552 9094. VW Golf GL ‘98, 1,6, sjálfskiptur, 5 dyra. Aukahlutir: spoiler með ljósi, fjarstýr- ing að samlæsingu, ekinn 1000 km. Engin skipti. Stgrverð 1.450.000, kost- ar nýr 1.550.000. Sími 568 2121. M. Benz 230 E sport line ‘92 til sölu, með öllum hugsanlegum aukahlutmn, ekinn 69 þús. km. Fæst á góðu verði. Uppl. í síma 552 5164. Pálmi. Mazda 323F, árg. ‘96, ekinn 40 þús., grænn, Momo-álfelgur, rafdrifnar rúð- ur, fjarstýrðar samlæsingar. Verð 1440 þús. Uppl. í síma 561 1075 e.kl. 18. Suzuki Swift GLS, árg. ‘94, ekinn 58 þús., beinskiptur. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 899 2128, 564 1802 og 564 1800. Jónatan. Toyota Corolla ‘88 til sölu, í mjög góðu ástandi, skoðaður og á snjódekkjum. Upplýsingar í síma 894 4425 og 555 3395. Ural, 6x6,1985, 210 hestöfl, dísil, ekinn ca 25.000 km. Tilboð. Sími 852 1079. Benni. Plymouth Voyager, árg. ‘92 (innfl. ‘96), 7 manna, upphækkaður, til sölu, ekinn 104.000 mflur, styttri gerð. Uppl. í síma 565 1779 eða 896 4110. Til sölu Ford Sierra ‘84, 1600 GL, 5 dyra. Tilboð óskast. típplýsingar í síma 565 6729 eða 854 3579. Hef í hyggju þrátt fyrir sáran söknuö að selja mína undurgóðu Tbyotu Celicu, rallbfl, árg. ‘84. Sanngjamt staðgreiðsluverð. Upplýsingar í síma 855 1700. • Volvo FL10/360, ára. ‘94, meö Euro 1 mótor, 8x4, með Meuler-palli, 6,10 ml, ekinn 100 þús. km. Glæsilegur bfll. • Scania RU3H/360, árg. ‘92 og “93, 8x4, með Meiller-palli. • Scania P113H/360, árg. “93, 6x6, með Meiller-palli. • MAN 33-502, árg. ‘93, 6x4, með naf- drifum, loftfjöðrum að aftan, parabel framan. Einn með öllu. • MAN 25-502, árg. ‘93, 6x4, langur, á grind, með loftfjöðrum aftan, parabel framan, topliner með kojuhúsi, glæsi- legur bfll. • Scania PU3H/360, árg. ‘92, með framdrifi og búkka, með loftfjöðrun á drifi og búkka, parabel framan. Koju- hús, 4,60 á milli hjóla. Selst á grind með palh eða skífu. • MÁN 19-372 ‘92, 4x4, með 19 t krók- heisi. 3 öxla gámagrind á lofti, einfalt f. 40 fet og 2x20 feta. Þetta er aðeins brot af þeim bflum sem við erum með á lager hér heima eða erlendis. Mynd- ir og aðrar uppl. veita sölumenn okk- ar í síma eða á staðnum. Verið vel- komin, alltaf heitt á könnu. A.B. Bflar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.