Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1997, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1997, Blaðsíða 30
MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1997 ,38 Hringiðan r« Opnun gallerísins Dada fór fram á föstudaginn. Kristján Davíösson, Bryndfs Schram og Bragi Ásgeirsson ræöa saman málin og gott ef Kristján bendir ekki á æðri mátt- arvöld máli sínu til stuönings. Jómbi var kos- inn vinsælasta stúlkan í keppn- inni Dragdrottn- ing íslands ’97 á úrslitakvöldi sem haldiö var á Nelly’s café á laugardags- kvöldið og var það „forsetafrúin" Jón Gnarr sem sá um kynn- ingu á keppendum. Peir Stebbi Stef og Maggi Legó úr fjöl- listahópnum Gus gus spiluöu undir nöfnunum Herb og Alfred á síðdegistón- leikum Hins hússins á föstudaginn. Á undan frumsýningu á myndinni „Þegar viö vorum kóngar" í Háskólabfói á föstudaginn var haldiö teiti fyrir frumsýningargesti. Tolli, Finnbogi Péturs- son, Hjörtur Hjartarson og boxáhugamenn fslands, Bubbi og Ómar Ragnars- son, ræða liðna bardaga. DV-myndir Hari Djassbræðurnir, Ólafur Jónsson og Ástvaldur Traustason, spiluöu fyrir gesti í Sulnasal Hótels Sögu á föstudaginn, en þaö var einn þáttur í hinni árlegu djasshátfö RúRek. Ha, ertu í eins kjól og ég? gætu þær Rósa Einarsdóttir og Katla Einars- dóttir hafa sagt þegar þær sáu hvor aðra á keppninni um dragdrottningu ársins ’97 sem haldin var á Nelly’s á laugar- daginn. Ingvar Viktorsson, bæjarstjóri Hafnarfjaröar Guö- mundur Árni Stef- ánsson þing- maöur ræöa saman aö lok- inni skrúð- göngu sem farin var í tilefni af flutning- um Tónlistar- skóla Hafnar- fjaröar í nýtt hús- næöi á föstudaginn. Djasshátíöin RúRek er í fullum gangi og á fimmtudaginn voru all- sérstæöir tónleikar í Nýlistasafn- inu. Par voru samankomnir nokkrir saxafónleikarar og léku fyrir tónleikagesti í flestöllum söl- um safnsins. Hljómsveitin XIII hélt sföustu tón- leikana hér á landi áöur en hún leggur af staö í tónleikaferö um Þýskaland til þess aö fylgja plöt- unni Serpentyne sem hefur veriö aö gera þaö gott f Evrópu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.