Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1997, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1997, Qupperneq 34
42 MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1997 Afmæli Vilhjálmur Árnason Vilhjálmur Ámason hæstaréttar- lögmaöur, Dalbraut 25, Reykjavík, er áttræöur 1 dag. Starfsferill Vilhjálmur fæddist að Skálanesi í Seyðisfirði en ólst upp á Hánefs- staðaeyrum í Seyðisfirði. Hann lauk prófi frá Alþýðuskólanum á Eiðum 1935, formannsprófi í siglingafræði 1937, stúdentsprófi frá MA 1942, embættisprófi í lögum 1946, öðlaðist hdl.-réttindi 1948 og hrl.-réttindi 1962. Vilhjálmur starfaði við sjávarút- veg og landbúnað 1927-31, var há- seti á fiskibátum 1932-37, vélháta- formaður 1937-43, vann lögfræði- störf hjá SÍS 1946-48, vann í Félags- og fræðsludeild SÍS 1948-53, var kennari við Samvinnuskólann 1950-54 og skólastjóri Bréfaskóla SÍS 1948-60. Hann stofnaði Mjólkurísgerðina með Þorvarði, bróður sínum og fleirum upp úr 1950, stofnaði lög- fræðistofu með bróður sínum, Tómasi, 1960 og ráku þeir hana saman til 1972. Síðan rak Vilhjálm- ur stofuna einn til 1978 en rekur stofu með Ólafi Axelssyni hrl. Brynjólfi Kjartanssyni hrl, Hreini Loftssyni hdl., Þórði Gunnarssyni hrl. og Jóhannesi Rúnar Jó- hannssyni hdl. Vilhjálmur var Inspect- or scholae MA 1941-42, formaður Orators, 1944-45, ritari Félags Sþ 1947-52, sat í stjóm Stúd- entafélags Reykjavíkur 1950-51, i stjóm Iðnaðar- banka íslands 1953-54, í stjóm íslenskra aðalverk- taka 1954-84 og stjórnarformaður 1971-84 og 1988, í stjóm Skálatúns- heimilis 1970-79, í stjóm Sportvers hf. 1972-84 og Herrahússins hf., stjórnarformaður byggingarfélags- isns Breiðabliks hf. 1979-88 og Kirkjusands hf. 1973-79, og í stjóm Vífílfells hf., Bjöms Ólafssonar og Þórðar Sveinssonar hf. 1991-94. Fjölskylda Vilhjálmur kvæntist 21.6. 1946 Sigríði Ingimarsdóttur, f. 1.10. 1923, fyrrv. ritstjóra. Foreldrar hennar voru Ingimar H. Jóhannesson, f. 13.11. 1891, d. 2.4. 1982, skólastjóri, og k.h., Sólveig E. Guðmundsdóttir, Vilhjálmur Árnason. Vinningaskrá Kr. 2.000.000 18. útdrittur 11. sept 1997. Bifreiðavinningur Kr, 4.000.000 (tvðfaldur) 10328 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 10527 31630 36719 56241 Ferðavinningur Kr. 50.000 5110 18674 304351 50489 52398 596741 5480 25842 397891 50825 55928 765041 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 97 11584 23006 30705 40095 52403 60477 71915 181 12344 23203 30783 42536 53085 60620 73062 642 12395 24266 32769 42721 53512 61031 73086 1214 13945 24451 32907 43928 54268 61324 73502 4734 14404 24699 33157 46820 54839 61691 73552 5066 14854 24901 33448 47752 55476 62160 75449 6368 15028 25182 33697 48207 55518 62976 76389 6462 16405 25672 34360 48277 55554 64705 77212 6894 18565 26066 36191 49384 56467 67225 78087 8322 19275 26361 37931 49555 57313 67752 8621 20620 27079 38555 51181 57941 68352 8633 21837 28178 38773 51273 59726 70647 9621 22901 30138 39418 52137 60459 71235 Húsbúnaðarvinningur 114 10893 24607 35908 44794 54090 64462 73571 316 10927 25479 /36196 45115 54332 65020 73911 746 11601 25987 36271 45312 54815 65556 73986 775 12154 26268 36398 45679 54902 65978 74638 797 12690 26946 36600 45938 55052 66373 74970 838 14827 27193 37223 45970 55066 66412 75052 1266 15226 27457 37585 46008 55952 66462 75080 1424 15793 28222 37692 46097 56419 67455 75169 3095 15901 28721 38498 46735 57017 67657 75284 3110 16183 29111 38507 47106 57274 67865 75352 4216 16953 29558 38657 47280 57310 68432 75482 4279 17295 29800 38791 47417 57530 68489 75S32 4597 17674 30215 38820 47505 57626 68599 75647 4695 19184 30906 40155 48136 57758 68737 76283 4857 19271 31479 40187 48757 58220 69477 76285 4931 19868 31536 40227 49207 58454 69557 76342 5074 20104 31974 41001 49310 58777 69761 76586 5165 21134 31987 41116 49924 58871 70196 76805 5683 21212 32185 41760 50253 59128 71465 77170 5728 21364 32536 41790 50355 59796 71710 77182 5857 21460 32835 41913 50529 59991 72045 77366 6382 21563 33223 42031 51239 60082 72113 78580 6651 21883 33421 42255 51288 60765 72132 78676 6905 22075 33451 42295 51320 60788 72153 79234 6982 22538 34103 42508 51409 61386 72371 79334 7637 22680 34216 42858 51742 61515 72450 79518 9519 22801 34322 43038 52506 62072 72552 9695 23208 35004 43097 52558 62189 72624 10437 23222 35097 43238 52639 62371 72811 10467 23733 35151 43947 53696 62796 72818 10484 23740 35485 44450 53776 64084 72885 24150 35500 44782 53799 64149 73412 Næsti útdráttur fer Heimasíöa á Interneti: fram 18. sept 1997 Http ://www.itn.is/das/ f. 27.2. 1893, d. 25.1. 1971, húsmóðir. Börn Vilhjálms og Sigrlð- ar: Sólveig, f. 10.3.1947, d. 1995, dvaldi lengst af á Skálatúnsheimilinu; Guðrún, f. 31.5. 1949, hjúkrunarfræðingur, gift Pétri Björnssyni, fram- kvæmdastjóra og aðal- ræðismanni Ítalíu á ís- landi, og eiga þau þrjár dætur; Ámi, f. 4.11. 1952, hrl., kvæntur Vigdísi Einarsdóttur liffræðingi og eiga þau tvær dætur; meybarn, f. 17.9. 1955, dó s.d.; Guðbjörg, f. 14.12. 1956, námsráðgjafi, gift dr. Torfa H. Tul- iníus bókmenntafræðingi og eiga þau tvö börn; Arinbjörn, f. 14.2. 1963, arkitekt, kvæntur Margréti Þorsteinsdóttur fiðluleikara og á hann eina dóttur auk þess sem þau eiga tvö böm; Þórhallur, f. 14.2. 1963, markaðsfræðingur. Systkini Vilhjálms: Þorvarður, f. 17.11. 1920, d. 1.7. 1992, forstjóri í Reykjavík; Tómas, f. 21.7. 1923, seðlabankastjóri og fyrrv. ráðherra; Margrét, f. 1.10. 1928, leiðbeinandi I Kópavogi. Foreldrar Vilhjálms vom Ámi Vilhjálmsson, f. 9.4. 1893, d. 11.1. 1973, útgerðarmaður og skipstjóri á Hánefsstöðum, og k.h., Guðrún Þor- varðardóttir, f. 7.1. 1892, d. 27.10. 1957, húsfreyja. Ætt Meðal föðursystkina Vilhjálms: Hjálmar, fyrrv. ráðuneytisstjóri; Þórhallur, afi Snorra Sigfúsar Bh'g- issonar tónskálds; Hermann, afi Lilju Þórisdóttm- leikkonu; Sigurð- ur, faðir Svanbjargar á Hánefsstöð- um; Stefahía, skrifstofumaður og Sigríður, móðir Vilhjálms Einars- sonar skólameistara, foður Einars spjótkastara. Ámi var sonur Vil- hjálms, útvegsb. á Hánefsstöðum Ámasonar, b. á Hofi Vilhjálmsson- ar. Móðir Árna á Hofi var Guðrún Konráðsdóttir, systir Ragnhildar, langömmu Gísla, föður Ingvars, fyrrv. ráðherra. Móðir Árna á Há- nefsstöðum var Björg, systir Stefan- íu, móður Vilhjálms Hjálmarssonar, fyrrv. ráðherra. Björg var dóttir Sigurðar, b. á Hánefsstöðum, bróð- ur Gunnars, afa Gunnars Gunnars- sopar skálds. Sigurður var sonur Stefáns, b. í Stakkahlíð Gunnars- sonar, af Skíða-Gunnarsætt. Móðir Sigurðar var Þorbjörg Þórðardóttir, ættföður Kjarnættarinnar Pálsson- ar, langafa Friðriks Friðrikssonar, æskulýðsleiðtoga í KFUM. Móðir Bjargar var Sigríður Vilhjálmsdótt- ir, systir Áma á Hofi. Guðrún var dóttir Þorvarðar, út- vegsb. í Keflavík Þorvarðarsonar, beykis í Keflavík Helgasonar. Móðir Þorvarðar beykis var Guðrún, syst- ir Jakobs, langafa Vigdísar forseta. Móðir Guðrúnar Þorvarðardóttur var Margrét Arinbjarnardóttir, út- vegsb. í Tjarnarkoti í Innri-Njarð- vík, bróður Gunnars, föður Ólafs rithöfundar og afa Gunnars Bjöms- sonar prests. Arinbjöm var sonur Ólafs, verslunarstjóra í Innri-Njarð- vík Ásbjamarsonar, b. í Njarðvík Sveinbjamarsonar, bróður Egils, fóður Sveinbjamar rektors, foður Benedikts Gröndals. Móðir Margrét- ar var Kristín Björnsdóttir, b. á Skrauthólum á Kjalarnesi Tómas- sonar, og Margrétar Loftsdóttur, systur Odds, afa Bjarna Jónssonar vígslubiskups. Vilhjálmur verður á afmælisdag- inn á skaki út af Austfjörðum ef veður og kvóti leyfa. ÁgÚSt Nathanaelsson Ágúst Kr. Nathanaels- son vélfræðingur, Kambs- vegi 2, Reykjavík, er átt- ræður í dag. Starfsferill Ágúst fæddist í Reykja- vík en ólst upp á Þingeyri í Dýrafirði. Ágúst stundaði nám við Héraðsskólann að Núpi og lauk þaðan próf- um 1934, lauk minna mót- orvélstjóraprófi i Reykja- vík 1939, stundaði nám við Iðnskólann á Þingeyri og lærði vél- smiði í Vélsmiðju Guðmundar J. Sigurðssonar á Þingeyri, lauk sveinsprófi í þeirri iðngrein 1944, varð vélsmíðameistari 1948, stund- aði nám við Vélskólann í Reykjavík og lauk þaðan prófum 1946 og lauk prófi frá rafmagnsdeild skólans 1947. Ágúst var vélstjóri á bátum, var kyndari á gamla Lagarfossi en réðst til Skipaútgerðar ríkisins 1947 þar sem hann var undir- og yfirvélstjóri á öllum skipum félagsins á árunum 1947-84 nema á Herjólfi. Hann byrj- aði á Súðinni en lauk sínum starfs- ferli hjá Skipaútgerðinni á Esjunni. Ágúst var heiðraður á sjómanna- daginn 1987. Fjölskylda Ágúst kvæntist 19.10.1946 Ástu G. Þorkelsdóttur, f. 10.1. 1926, kjóla- saumameistara. Hún er dóttir Þor- kels Guðmundssonar, f. 5.9. 1897, d. 14.6. 1963, bónda og síðar verka- manns í Reykjavík, og Árnýjar Ágústsdóttur, f. 3.9. 1890, d. 4.10. 1982, húsmóður i Reykjavík. Börn Ágústs og Ástu eru Kol- brún, 21.12.1945, hjúkrunarfræðing- Agust Nathanaelsson ur í Reykjavík, var gift Sigurði Ragnarssyni, sál- fræðingi í Reykjavík en þau skildu og er seinni maður hennar Sigþór Björgvin Sigurðsson sölustjóri; Nathanael Björgvin, f. 18.4. 1947, verkamaður í Hvera- gerði, kvæntur Margréti Kristínu Lárusdóttur; Helgi Ingvar, f. 15.5. 1949 verkamaður í Reykjavík; kvæntur Guðmundu Reynisdóttur. Foreldrar Ágústs voru Nathanael Mósesson, f. 14.4. 1878, d. 23.3. 1964, kaupmaður og útgerðarmaður, og Bjarnfríður Guðmundsdóttir, f. 24.10. 1890, d. 21.11. 1925, húsmóðir. Ætt Nathanael var sonur Móses Mósessonar, b. á Ketilseyri, og k.h., Valgerðar Nathanaelsdóttur. Bjamfríður var dóttir Guðmund- ar Guðmundssonar, vinnumanns í Haukadal, og k.h., Guðbjargar Jóns- dóttur. Ágúst verður að heiman á afmæl- isdaginn. Hl hamingju með afmælið 15. september 85 ára______________________ Guðmundur Stefánsson, Sundabúð 2, Vopnafirði. Ester Sigurðardóttir, Hlíðarvegi 45, Siglufirði. Elin Fanney Ingólfsdóttir, Ásvallagötu 25, Reykjavík. 80 ára Karólína Sigurpálsdóttir, Laugarbrekku 15, Húsavík. Sveinbjörg Ásgrímsdóttir, Grandavegi 47, Reykjavík. Björg Guðný Kristjánsdóttir, Bólstaðarhlíð 40, Reykjavík. Ragnar Elíasson, Árskógum 8, Reykjavík. 75 ára Kristín Ásta Ólafsdóttir, Aðalstræti 9, Reykjavík. Hulda Jónsdóttir, Guðrúnargötu 4, Reykjavík. 70 ára Jónlna V. Þorbjömsdóttir, Dyrhömrum 14, Reykjavík. Pálína Pálsdóttir, Reynihvammi 35, Kópavogi. 60 ára Jón Hafsteinn Eggertsson, Akraseli 5, Reykjavík. Grétar B. Kristjánsson, Akraseli 1, Reykjavík. Kolbrún Kristjánsdóttir, Rauðavík, Árskógshreppi. Gústav Axel Guðmundsson, Baldursbrekku 18, Húsavík. 50 ára Ólafur B. Guðmundsson sendibílstjóri, Breiðvangi 12, Hafnarfirði. Kona hans er Laufey Sigmundsdóttir. Jón V. Jónmundsson, Kaplaskjólsvegi 53, Reykjavík. Páll Helgi Guðmundsson, Rauðagerði 41, Reykjavík. Marta Karlsdóttir, Búhamri 5, Vestmannaeyjum. Sigrún Sigvaldadóttir, Hlíðarvegi 4, Kópavogi. Halldór Pálmi Erlingsson, Glaumbæ, Reykdælahreppi. Guðný G. Magnúsdóttir, Krossnesi, Álftaneshreppi. 40 ára Guðrún Jóna Gísladóttir, Aðalstræti 120 A, Patreksfirði. Hrafn Sigurðsson, Lyngmóum 3, Garðabæ. Sigfús Eiríkur Amþórsson, Oddeyrargötu 3, Akureyri. Margrét Andrésdóttir, Jöklaseli 9, Reykjavík. Ingiberg Óskarsson, Freyjuvöllum 1, Keflavík. Rafn Þorvaldsson, Brekkugötu 1, Þingeyri. Jóhann Þorfinnsson, Arnarhrauni 4, Hafnarfirði. Stefán Þormóðsson, Trönuhjalla 4, Kópavogi. Hólmfríður Guðbjartsdóttir Goðheimum 11, Reykjavík. Ágústa Rósmundsdóttir, Hólmgarði 10, Reykjavík. Hrafnhildur Björgvinsdóttir, Glæsivöllum 8, Grindavík. Þakkir Einlægar þakkir sendi ég sveitungum mínum, ættingjum og vinum, nemendum mínum og samstarfsmönnum, sem glöddu mig meö heimsóknum, skeytum, listflutningi og höfðinglegum gjöfum á sextugsafmæli mínu 8. sept. sl. Kristinn Kristmundsson Laugarvatni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.