Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1997, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1997, Side 7
MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1997 7 DV Sandkorn Til Hurdy Gurdy í leiðara nýjasta tölublaðs Úrvals er sú árátta margra íslendinga að vera sí- fellt að þýða hvers konar heiti yfir á erlendar tungur, einktim þó ensku, gerð að umtalsefni. Sigurður Hreiðar ritstjóri segist í leið- aranum aldrei hafa orðið þess var að út- lendingar geri sér sérstaka rellu út af því hvað nöíh staða eða fyrirtækja kunni að þýða. Þýð- ingaráráttuna hijóti því að mega rekja til einhvers konar minnimáttarkennd- ar landans sem kallar á þýðingar eins og á nafni Lundeyjar sem ferðaþjón- ustuaðilar kalli Puffin Island og mat- reiðslumenn sem hafi kallað Sláturfé- lag Suðurlands The South Coast Kill- ing Company. Mál- og þjóðháttafræð- ingur Sandkorns lætur sér í léttu rúmi liggja hvort þýðingaráráttuna sé að rekja til minnimáttarkenndar eða ein- hvers annars en er þess eindregið fylgjandi aö öll nöfn og heiti séu þýdd jafnharðan fram og til baka. Þannig heyrði hann nýlega listmálara lýsa námsferli sínum við háskóla í Öxnafurðu í Englalandi og gott var ef hann kom ekki líka við að Kamarbrú og Lifrarpolli. Fræðimaður Sandkorns telur sjálfsagt að leiðsögumenn sem fara með erlenda ferðamenn austur yfir fjall renni endilega við á Parli- ament Fields, komi við á Well-Water, fari þaðan til Golden-Waterfall og svo niður Bishop’s Tongues, fram hjá Teeth-Farm og vestur Ale-County inn í Eden í Hurdy Gurdy og þaðan tÚ baka til Smoky-Bay. Vestmannaeyja- meistararnir Knattspymumenn í Vestmannaeyj- um hafa notið mikillar velgengni í boltanum í sumar og Vestmannaeying- ar almennt eru upp með sér af sínum mönnum og líta til þeirra meö velþókn- un. Er nú svo kom- ið aö menn eru farnir að ræða það sín í milli að skammstöfunin ÍBV standi nú orðið fyr- ir annað en íþrótta- bandalag Vest- mannaeyja. Nú þýði hún nefhilega „ís- lands- og bikarmeistarar Vestmannaey- inga“. Þetta er óneitanlega mun já- kvæðara en bandaríska geimferðastofn- unin NASA lenti í eftir aö geimfeijan Challenger sprakk í loft upp í flugtaki um árið og sjö geimfarar um borð fór- ust. Þá sögðu kaldhæðnir Kanar að skammstöfunin NASA hefði fengið nýja merkingu og hún væri Need Another Seven Astronauts, eða „Vant- ar sjö nýja geimfara”. Ljóska gefur blóð Sandkom heyrði á dögunum um ljósku vestur í Ameríku sem fór í blóð- banka til að gefa blóð en sá banki greiddi fimm doll- ara fyrir. í anddyr- inu hittir hún kunn- ingja siim sem segir henni að hann ætli að vísu að gefa blóð / líka, en fyrst ætli hann að koma við í sæðisbankanum á hæðinni fyrir ofan, en sá banki greiði 50 doliara fyrir skammtinn. Viku síðar hittast þau aft- ur í anddyrinu þegar ijóskan er á leið inn en kunninginn út. Kunninginn spyr ljóskuna hvort hún sé aftur að gefa blóð en hún hristir höfuðið neit- andi, umlar eitthvað með lokaðan munninn og bendir á stigann upp á næstu hæð. Viljiði sjúss? Þórarinn Tyrfingsson, jfirlæknir á Vogi og framkvæmdastjóri SÁÁ, vora saman um eina stöng í Svartá í þrjá daga í sumar. I veiðihúsinu með þeim vora einnig fjórir Siglfirðingar sem voru feimnir við að fá sér í staup- inu að kvöldi fyrsta veiðidagsins fyrir framan bindindis- frömuðina og lædd- ust þvi út undir vegg eða bak viö stein tii að staupa sig. Aö kvöldi annars dagsins vora þeir heldur brattari og staupuðu sig inni á einu herberginu í veiðihúsinu, en á þriðja degi hafði þeim þó magnast svo Hjarkur að þeir skelltu bokkunni á borðiö í stofunni fyrir fram- an þá SÁÁ-menn og sögðu: - Það má víst ekki bjóðá templurunum sjúss? Umsjón: Stefán Ásgrímsson Fréttir Sameiningarkosning í Eyjafirði: Frestað vegna kjörskrárinnar DV, Akureyri: „Það eru engin lög til um kosn- ingu vegna sameiningar sveitarfé- laga en við vildum bara tryggja það að ekki yrði hægt að koma í lok kosningarinnar og kæra hana vegna þess að kjörskrá hefði ekki legið frammi nógu lengi,“ segir Kristján Ólafsson á Dalvík en hann er form- aður nefndar sem annast kosningu tun sameiningu þriggja sveitarfélaga við utanverðan Eyjafjörð. Sveitarfélögin sem um ræðir eru Dalvík, Svarfaðardalshreppur og Ár- skógshreppur. Sameining þessara sveitarfélaga var samþykkt á sínum tíma en þá var Hrísey einnig inni í kosningunni og þar var sameining felld. Þarf því að kjósa að nýju hjá þeim sveitarfélögum sem samþykktu sameininguna en samþykkja þarf hana í öllum sveitarfélögtmum eigi hún að verða staðreynd. Kosningin átti upphaflega að fara fram í september en«var frestað til 18. október og hefur kjörskrá þá leg- ið frcunmi í lengri tíma en skylt er fyrir aðrar kosningar hér á landi. Þannig þurfa kjörskrár að liggja frammi í 5 vikur fyrir sveitarstjórn- arkosningar en 3 vikur fyrir kosn- ingar til Alþingis. -gk Ffnn gangur DV, Eskifirði: Hagnaður Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf. af reglulegri starf- semi fyrstu 8 mánuðina 1997 var 332 milljónir króna. Hagnaður sama tímabils 1996 var 344 milljónir. Þá hef- ur verið tekið til- lit til breytinga á útreikningi verð- breytingafærslu, en í átta mánaða A lla rí ka Hagnaður hjá Alla ríka 3.000 '97 '96 2 Rnn 2.929 mllljönlr 2.944 milljónlr EO Velta 2 nnn 1 iHagnaöur eftlr skatta 1.500 1.000 500 236 263 * ról uppgjöri 1996 var notuð bygginga- vísitala en nú er stuðst við vísitölu neysluverös. Hagnaður Hraðfrystihússins fyrir afskriftir og vexti var meiri nú en á sama tímabili í fyrra, eða 585 milijón- ir samanborið við 540 milfjónir árið 1996. Veltufé frá rekstri jókst líka, úr 426 mihjónum í 469 milljónir. Velta félagsins þessa fyrstu átta mánuði ársins var 2.929 milijónir, ASV óskar leikskólakennurum til hamingju: Enginn ætti að hafa undir 100 á mánuði þus. - segir Pétur Sigurðsson, formaður ASV „Við hér fyrir vestan óskum leik- skólakennurum til hamingju með árangurinn í kjarabaráttu þeirra. Hann sýnir að samstaða launafólks og harðar aðgerðir er eina leiðin til að ná mannsæmandi launum fyrir láglaunafólk," segir Pétur Sigurðs- son, formaður Alþýðusambands Vestfjarða, í samtali við DV. Pétur segir að allir launamenn sem hafa undir 100 þúsund krónum á mánuði fyrir dagvinnu séu lág- launafólk og leikskólakennarar séu fyrsti láglaunahópurinn sem nær 100 þúsund króna markinu. Árang- ur leikskólakennaranna sé þvf merkur áfangi. Stjóm ASV kom saman í fyrradag og samþykkti ályktun um málið. í henni segir m.a. að vonandi beri sveitarstjómarmenn gæfu til að láta af baráttu sinni gegn bömum og unglingum sem þeir nú heyja í þeim tilgangi að halda grannskólakenn- urum áfram á sultarlaunum. Ósk- andi sé að árangur leikskólakennar- anna verði til þess að kennarar nái nú í kjölfarið að semja um kjör sem þeim sæmi og enginn kauptaxti hjá þeim ætti að vera undir 100 þúsund krónum á mánuði. -SÁ ÖRBYLCJUOFMAR MJan! > i 17 lítra, 750 W, 9 stillingar, (lííing, snúningsdiskur, 60 min klukka o.m.fl. M j.tn' /"Tpí® 17 lítra, 800 W, 9 stillingar, frííing, snúningsdiskur, 60 mín klukka o.m.fl 17 lítra, 800 W, 10 stillingar, þíðing, snúnings- 26 lítra, 1000 W, 10 stillingar, þííing, snúnings- diskur, 99 mín tölvuklukka, 3 forstillingar o.m.fl. diskur, 99 mín tölvuklukka, 6 forstillingar o.m.fl. -I J?.900,z 26 lítra, 900 W, 10 stillingar, þiíing, snunings- 80 lítra, 10 stillingar, þlðing, snúningsdiskur, 99 diskur, 99 mín tölvuklukka, 6 forstillingar, minni, mín tölvuklukka, 6 forstillingar, 1400 W grill, 1800 W grill, barnalæsing o.m.fl. 1450 W kitablástur^minni, jgrnalæsing o.m.fi. TIL ALLT AD 36 Grensásvegi 1 1 Sími: 5 8Ö6 886 ♦ Heigarferð til Parísar 9. okt. frá kr. en var 2.944 milijónir á sama tíma- bili árið 1996. Bókfært eigið fé í lok timabilsins er 1.050 milljónir og hef- ur aukist um 24,2% frá áramótum. Útlit er fyrir að rekstur félagsins verði í jafnvægi það sem eftir er árs- ins. Stjóm félagsins hefur ákveðið að sækja um skráningu á Verðbréfa- þingi íslands en hingað til hafa hlutabréf félagsins verið skráð á Opna tilboðsmarkaðnum. -Regína 24.990 Viö höfum nú fengið viðbótargistingu í París 9. október á afbragðsgóðu tveggja stjörnu hóteli og getum nú boðið helgarrispu á ótrúlegum kjörum. Hótel Campanile, öll herbergi með baði, sjónvarpi, síma, nýtt hótel og smekklegt. Að auki bjóðum við úrval gististaða, spenn- andi kynnisferðir og íslenskir fararstjórar Heimsferða tryggja þér ánægjulega dvöl í heimsborginni allan tímann. Verð kr. 19.990 Flugsæti tll Parísar meO flugvall- arsköttum, flug á mánudegi til fimmtudags. Verð kr. 24.990 M.v. 2 íherbergi á Hotel Campanile, 4 nætur, B.október. Bókaðu strax - aöeins 10 herbergi D Austurstrætt 17,2. hæð * sími 582 4600 „INTERNATIQNAL SNAKE SHOW" # A SVIÐi: * Meðhöndlun á eiturslöngum * Eitruð cobra mjólkuð * Eitraðir mangrófar * o.m.fl. í fyrsta skipti í Evrópu Upplýsingar gefur Gula Ifnan 580-8000. I JL-HUSINU Hringbraut 121 Opið daglega frá 14-20 MlðaverO Fullorönlr kr. 700 Elllllfeyrlsþegar og námsmenn kr. 600 Börn kr. 500 TILBOÐ FYRIR HÓPA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.