Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1997, Blaðsíða 6
—•1HB*—
MWHÆ
FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1997
Neytendur
FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1997
Neytendur
Varað við notuðum reiðhjólahjálmum
Verö á þremur vörutegundum, sem birt voru í könnuninni og voru skráö í öll-
um borgunum, sýndu aö samanlagt væri ódýrast aö versla í Kaupmanna-
höfn og dýrast í London.
Komin í verslanir.
„Þaö ætti ekki að selja notaðar
persónuhlífar eins og til dæm-
is hjálma á höfuðið,"
segir Ólafur Hjálm-
arsson
Vinnueftirliti
ríkisins þegar
Neytendasíð-
an leitaði til
hans vegna
ábendingar um
að verið sé að end-
urselja notaða reiðhjóla- og öryggis-
hjálma.
„Hjálmar yngri
barna eru oft illa
famir auk þess
sem líftími
hjálmanna er ekki miðaður við
nema rétt um 5 ár. Þeir slitna, með-
al annars af sólarljósi og hitabreyt-
ingum, auk þess sem þeir detta og
laskast í almennri umgengni."
-ST
Persónuhlífar eins og reiöhjólahjálmar
úreldast á nokkrum árum.
Því telja yfirvöld óráölegt aö kaupa
slíkan varning notaöan.
Askrifendur
aukaafslótt af
smáauglýsingunn
DV
attt mil/í himir,
n&yc
Smáauglýsingar
550 5000
Verðið
57% neytenda segja að verð á
matvöru skipti þá mestu máli ef
þeir gætu valið hvar verslað er.
Rúmlega 20% segja staðsetningu
skipta mestu, 12% vöruval og 10%
neytenda segja að þjónusta skipti þá
mestu þegar spurt var hvert þessara
atriða skipti þá mestu máli i vali á
matvöruverslun, óháð staðsetningu.
Þetta kemur fram í könnun sem
Gallup vann nýlega fyrir Kaup-
mannasamtök Islands. Úrtakið var
1200 einstaklingar á aldrinum 16-75
ára, valdir tilviljanakennt úr þjóð-
skrá. Heildarsvörun var rúm 70%.
Tvær spumingar voru lagðar fyrir.
Sú fyrri var: „I hvaða matvöruversl-
un er meginhluti innkaupa til heim-
ilisins geröur?" og spurt var um
ástæðumar. Hin spumingin var:
Verö skiptir fólk, sérstak-
lega konur, mestu máli viö
kaup á matvöru samkvæmt
könnun Kaupmannasam-
takanna.
skiptir
„Hvert eftirtalinna atriða skiptir
þig mestu máli þegar þú velur mat-
vöruverslun: verð, staðsetning,
vöruúrval eða þjónusta?"
í báðum spumingunum var verð-
ið það sem skipti fólk mestu máli.
Það hlutfall fer þó lækkandi með
auknum fjölskyldutekjum og atriði
eins og vömval og staðsetning
verða mikiivægari. Samkvæmt nið-
urstöðum könnunarinnar eru kon-
urnar hagsýnni í innkaupunum og
setja verðið meira fyrir sig en karl-
mennimir. -ST
mestu
Hvað skiptir mestu
í verslun?
óku ekki
afstöðu
1%
Verð
57%
'
(yldutilboð
Láttu senúa þér heim!
18“ pitza m/3 áleggsteg.
12“ hvítlauksbrauð
eða Margarita,
2L Coke og hvítlauksolía
Aðeins 1.790 kr.
Komúu og sæktu!
16“ pitza m/2 áleggsteg.
Aðeins 890 kr.
18“ pitza m/2 áleggsteg.
Aðeins 990 kr.
UMnkr!
568 4848 5651515
Verðkönnun á nettengingum:
Valið snýst um
þarfir hvers og eins
Virkir tölvunotendur vilja flestir
vera I tengingu við Netið og fjöl-
mörg fyrirtæki era tilbúin að selja
þeim tenginguna. Neytendasíðan
kannaði verð á tengingum hjá 8 fyr-
irtækjum í almennri upphringiþjón-
ustu og komst að því að munurinn
er talsverður. Flestir bjóða ótak-
markaða tengingu og stofngjöld era
kr.
3.000
2.500
2.000
1.500
1.000
500
0
Hvað kostar nettenging?
□ fast mánaðargjald
□ stofngjald
\ »W
Geymsla á heimasvæði
- í MB -
! H
Kostir Netsins eru margir og notkun þess getur veriö bæöi nauösynleg og skemmtileg. Hver og einn ætti aö kaupa þá
áskrift sem hentar þörfum hans best.
hjá um helmingi fyrirtækja, aðal-
lega úti á landsbyggðinni.
Nýtt fyrirtæki, plant.is, kemur
mjög vel út og virðist bjóða sann-
gjaman kost með 1000 kr. mánað-
argjaldi, einu netfangi og geymslu
á heimasvæði upp á 10 MB. Sömu-
leiðis býður mmedia.is ótakmark-
aða tengingu á sama verði en mið-
að við 5 klukkustunda mánaðar-
tengingu og 5 MB heimasvæði.
Hver klukkustund, umfram þessar
5, er síðan seld á 100 kr. en fast
mánaðargjald fer þó aldrei upp
fyrir 2000 kr.
Póstur og sími hefúr einnig ný-
verið hleypt ágætu tilboði af
stokkunum sem hentar vel þeim
sem nota Netið mjög lítið. Stofn-
gjaldið er 623 kr., fast mánaðar-
gjald er 374 kr. og hver mínúta í
tengingu 1,12 kr. Þetta þýðir að
notkun undir 1614 klukkustund á
mánuði er ódýrari en að kaupa sér
fast mánaðargjald fyrirtækisins
sem er 1.495 kr. Inni í föstu mánað-
argjaldi Pósts og síma er boðið upp
á þrjú netfóng og 1 MB geymslu á
heimasvæði.
Hjá eyjar.is er boðið upp á fast
mánaðargjald, 1880 kr„ fyrir greið-
endur Visa og Euro en 1.990 kr. fyr-
ir gírógreiðendur. Stofhgjaldstilboð
um þessar mundir, 2900 kr„ er fyrir
ótakmarkaðri tengingu til áramóta.
Fólk þarf helst að þekkja eigin
þörf í umgengni við Netið til að geta
valið tengingu. Fyrirtækin bjóða
mismunandi þjónustu og það er
sjálfsagt og eðlilegt að taka þann
kost sem hentar hverjum og einum
best. -ST
» Merkjavara ÍZjFoglia □ Diesel U Kello
9.000 _ samanburöur milli borga - Kaffikanna gallabuxur peysa
7.000
5.000
3.000
1.000
M23I_____L... . mw___________................WHWI__uu.
nrrai Kaupmannahöfn Reykjavík Dublln London
Unniö að efl-
ingu verslunar
Nokkur samtök og fyrirtæki hafa
sameinað krafta sína í verkefh-
unum „íslensk verslun - allra hag-
ur“ og „Verslunarferðir útlendinga
til Reykjavíkur“. Markmið fyrra
verkefnisins er að fá íslendinga til
að kynna sér íslenska verslun áður
en haldið er til útlanda en þess síð-
ara að reyna að fá útlendinga til að
koma til Reykjavíkur i sérstakar
verslunarferðir.
Til að ná markmiðum sínum hef-
ur verið unninn verðsamanburður
á nokkrum vöruliðum í fjórum
borgum, Kaupmannahöfn, Dublin,
London og Reykjavík. Samkvæmt
niðurstöðum samanburðarins er
verð í Reykjavík hagstætt á dýrari , , , ,
merkjavöra og postulíni. Hins veg- umog barnafotum hagstæðara a er-
ar er verð á íþróttavöram, leikfong- enf rl grund. -ST
Samtals
21.000
16.000
11.000
6.000