Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1997, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1997, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1997 Adamson 43 Andlát Steindór Þórormsson, Hraunbraut 41, Kópavogi, lést á heimili sínu miðvikudaginn 1. október. Anna Ársælsdóttir, Hólmgarði 4, Reykjavík, andaðist á hjúkrunarhe- imilinu Eir þriðjudaginn 30. sept- ember. Guðmundur Freyr Halldórsson, Faxatúni 16, Garðabæ, andaðist að morgni miðvikudagsins 1. október á Landspítalanum. Guðbjörg Runólfsdóttir, Efriey 1, Meðallandi, lést þriðjudaginn 30. september á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum. Elín Þórólfsdóttir frá Hraunkoti, Litla-Hvammi 9a, Húsavík, lést á Sjúkrahúsi Þingeyinga miðvikudag- inn 1. október. Jarðarfarir Ragnheiður Eiríksdóttir frá Vala- dal, Skagafirði, verður jarðsungin frá Glaumbæjarkirkju laugaardag- inn 4. október kl. 15.00. Guðrún Ámundadóttir frá Sand- læk, Sólvallagötu 26, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkj- unni í Reykjavík í dag, fóstudaginn 3. október kl. 13.30. Erlendur Gíslason frá Dalsmynni, Biskupstungum, verður jarðsung- inn frá Skálholtskirkju laugardag- inn 4. október kl. 14.00. Halldór Pétur Kristjánsson fisk- matsmaður, Hlíf II, ísafirði, andað- ist 28. september. Jarðarfórin fer fram frá ísafjarðarkirkju laugardag- inn 4. október kl. 14.00. Guðni Jónsson múrarameistari lést 1. október. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 6. október kl. 13.30. Sigurlaug Jónsdóttir frá Geysi, Vestmannaeyjum, verður jarðsung- in laugardaginn 4. október kl. 14.00 frá Landakirkju í Vestmannaeyjum. Valborg Hjálmarsdóttir, fyrrum húsfreyja á Tunguhálsi, lést 27. sept- ember. Jarðarförin fer fram frá Sauðárkrókskirkju á morgun, laug- ardaginn 4. október kl. 13.00. Útfor Lilju Halldórsdóttur Stein- sen, Flúðabakka 1, Blönduósi, fer fram frá Blönduósskirkju á morgun, laugardaginn 4. október kl. 14.00. Guðmundur Trausti Friðriksson rafmagnsverkfræðingur, Borgar- nesi, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju mánudaginn 6. október kl. 10.30. _ Guðrún Ágústa Geirsdóttir, Leifs- stöðum, Austur-Landeyjum, verður jarðsungin frá Stóra Dalskirkju laugardaginn 4. október ki. 14.00. Smáauglýsinga deild DV er opin: • virka daga kl. 9-22 13 • laugardaga kl, 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Skilafrestur smáauglýsinga er fyrir kl. 22 kvölaið fyrir birtingu. Attl. Smáauglýsing í Helgarblað DV verður bó að berast okkur fyrir kl, 17 á föstudag. oWmiiiihim/n Smáauglýsingar 550 5000 Vísir fyrir 50 árum 3. október. 500 manns stunda nám hjá Námsflokkum Reykjavíkur. Lalli og Lína Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfiörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið 9g sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8- 20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10—18. Lokað á sunnudögrun. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fosd. kl. 9-19, laud. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fostd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið mánd - fimd. kl. 9-18.30, fósd. 9-19 og laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið daglega írá kl. 9.00-18.00, laug. 10.00-14.00, langur laug. 10.00-15.00. Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið virka daga kl. 8.30-18 og laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið alla daga kl. 8.30-19.00 og laugard. kl. 10.00-16.00. Sími 552 2190 og læknasími 552 2290. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, 111 Reykjavík. Opið virka daga frá kl. 8.30— 19.00. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekiö Smiðjuvegi 2 opið mánud,- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9- 21, laud. og sunnd. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafharfjarðarapótek opið mán,- fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Uppl. i símsvara 555 1600. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd. kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, fóstd. 9-20 og laugd. 10- 16. Sími 555 6800. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Apótek Suðumesja Opið virka daga frá kl. 9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30. alm. fríd. frá kl. 10-12. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Ak- ureyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörslun til kl. '19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgi- d. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, síma- ráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjón- ustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525- 1000. Vakt kl. 8-17 aiia virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morg- un og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvilið- inu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bamadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-föstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalínn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsiö Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvanda- mál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn viö Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið uppá leðsðgn fyrir ferðafólkaila mánud., miðvd. og fóstd. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Spakmæli Ljóö er hljómlist sálarinnar. Voltaire. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. I Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheim- ar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá I. 5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafii íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laud og sunnud. frá kl. 13-16. Höggmyndagarðurinn er opin alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugar- nesi er opið alia virka daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara opið kl. 14-18. þriðd.-sunnud., Lokað mánud. Bókasafn: mánud. - laugar- daga kl. 13-18. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17, frítt fyrir yngri en 16 ára og eldri borgara. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Arna Magnússonar: Handritasýn- ing í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 19. desember. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar i síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í vetur vegna endurnýjunar á sýningum. Póst og símammjasafnið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, simi 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: f Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel- tjamarn., sími 561 5766, Suðurn., simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akur- eyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfj., sími 555 3445. Síraabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síö- degis til 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á r veitukerfum borgarinnar og í öðram tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáln gildir fyrir laugardaginn 4. október Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú þarft að gefa þér tíma til þess að sinna eigin hugðarefnum. Þér kann að veitast erfitt að finna hann en það tekst ef þú ert nógu ákveðinn. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þú ert fremur svartsýnn um þessar mundir. Þó er ekki að sjá að neitt sérstakt sé að. Þú ættir kannski að finna þér nýtt áhugamál. Hrúturinn (21. mars-19. april): Nú er góður tími fyrir hvers konar viðskipti. Ef þú hefur i huga að festa kaup á fasteign eða selja fasteign er rétti tíminn núna. Nautið (20. april-20. maí): Þér finnst eins og einhver sé að reyna að hafa af þér fé. Það er ekki víst að þetta sé að öllu leyti rangt. Lánaðu ekki pen- inga. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú ert ekki i tilfinningalegu jafnvægi og hættir til að stökkva upp á nef þér af minnsta tilefni. Bjartari tímar eru fram und- an. Krabbinn (22. júnf-22. júlí): Þú lendir í mjög skemmtilegu samkvæmi á næstunni og þar hittir þú einhvern sem þér finnst alveg einstaklega spenn- andi. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Ástin er í stóru hlutverki hjá þér um þessar mundir þar sem þú ert ástfanginn upp fyrir haus. Snurða gæti þó hlaupiö á þráðinn tímabundið. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gamall vinur kemur inn í líf þitt að nýju og þráðurinn verð- ur tekinn upp þar sem frá var horfið. Ekki er þó víst að þér finnist allt eins og áöur var. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú þarft að sætta þig við miklar breytingar á næstunni. Sum- ar þeirra veröa til góðs en aörar ekki eins. Happatölur eru 4, 6 og 18. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér finnst kannski hversdagsleikinn heldur grámyglulegur en mundu að það er þitt ekki síður en annarra að lífga upp á hann. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér finnst vera gerðar miklar kröfur til þin en ertu viss um að þú gerir ekki sömu kröfur til annarra? Vinir hittast i kvöld. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vinir gleðjast saman en þar eins og annars staðar er hætt við að afbrýðisemi geti skotið upp kollinum. Við þvi er kannski ekkert að gera.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.