Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1997, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1997, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1997 5 Tveir meiri háttar bókamarkaðir Vesturgðtu 17 Reykjavík Hefsl mánudaginn 3. nóvember, kl. 10. Bókavarðan, verslun með bækur á öllum aldri, efnlr tll árlegs bókamarkaðar I versluninnl að Veslurgölu 17. Hann helst mánudaginn 3. nóv. nk. og stendur f ca 10 daga. 50% afsláttur af öllum bókum í versluninni. Nokkur dæmi um úrvalið: Til sölu verða um 700 íslenzkar ævisögur, um 800 ísl. Ijóð og kvæði, mörg hundruð íslenzk og erl. leikrit, margvísleg rit um trúar- brögð, heimspeki, fjöldi ættfræði- rita, 700 íslenzkar skáldsögur, mörg hundruð þýddra skáldsagna, margvsíleg rit um íslenzka sögu og erlenda, mikið úrval alls kyns bóka um hagnýt efni, t.d. matreiðslu- bækur og ótal annað efni. Meðal titla er t.d.: Hæstaréttardómar 1920-1988, Heilbrigðisskýrslur 1881-1971, Tímaritið Hlynur, 1.-19. árg., skb., Skýrslur um landshagi á íslandi, 1.-5. bindi, Tímaritið Leikhúsmál, 1.-10. árg., Læknablað Guðmundar Hannes- sonar, Læknablaðið, 1.-52. árg., ib., Læknaneminn, 1.-26. árg., Tímarit lögfræðinga, 1.-43. árg., Náttúrufræðingurinn, 1.-35. árg., ib., Tímaritið Óðinn, 1.-32. árg., Veiðimaður- inn, 1.-80. tbl., ib., Lýsing íslands, 1.-4. bindi e. Þorvald Thoroddsen, BellumGallicum e. Cæsar og ótal, ótal fágæt verk og bækur aðrar. Bókavarðan - Bækur á öllum aldri Vesturgötu 17 Sími 552 9720 Kolaportinu laugardag og sunnudag nk. og næstu vikur. Nýlega keyptum við slærsta lager landsins af lornbókum, gömlum og nýlegum upplögum af völdum skáldsögum og fræðiritum frá siðuslu áralugum. Þessar bækur verða sýndar og seldar á 50-300 kr. á slóru svæði í Kolaportinu næstkomandi laugardag og sunnudag og virka daga. Oplð daglega, norðanmegln, kl. 10 -10. Umræddur bókalager er ca 20 tonn, nálega 33 þúsund bindi af hvers kyns bókum: íslenzkum ævisögum, erl. ævisögum, margs kyns fræðiritum, ísl. skáldskap, sögum og kvæðum í ótrúlegu úrvali. Við fullyrðum að svona bóka- hátíð hefur ekki verið haldin, síðan „gömlu” bókamarkaðirnir voru haldnir í Listamannaskál- anum á 6. og 7. áratugnum. Vinsamlega kíkið inn eða skriflð eða hringið. Bókavarðan - Bókamarkaður Kolaportinu Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.