Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1997, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1997, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1997 9 Utlönd Breska barnfóstran fundin sek um morð: Brast í grát við dómsúrskurðinn Breska bamfóstran Louise Wood- ward féll saman og frét þegar kvið- dómur í Massachusetts í Bandaríkj- unum hafði fundið hana seka um að hafa myrt hinn niu mánaða gamla Matthew Eappen í febrúar síðast- liðnum. „Ég gerði það ekki. Ég gerði það ekki,“ hrópaði 19 ára bamfóstran sem er frá þorpinu Elton nærri Chester. „Af hverju gerðu þau mér þetta? Af hverju gerðu þau mér þetta? Ég er bara 19 ára,“ sagði hún grátandi. Lögfræðingar hennar reyndu að hughreysta hana. Kviðdómurinn komst að niður- stöðu sinni eftir 26 klukkustunda yf- irlegu á tveimur og hálfum sólar- hring. Kviðdómendur, níu konur og þrír karlar, voru folir og fáir þegar þeir gengu út úr réttarsalnum. Breska barnfóstran Louise Wood- ward: Fundin sek um morð. Foreldrar Louise, Susan og Gary Woodward, voru sem þramu lostin yfir úrskurði kviðdómsins. Vinir þeirra, sem sátu fyrir aftan þau, grétu. Hiiler Zobel mun kveða upp dóm- inn klukkan 14 að íslenskum tima í dag og honum ber að dæma Louise í lífstíðarfangelsi. Hún mun afþlána dóminn í eina kvennafangelsi Massachusetts-fylkis og á ekki möguleika á reynslulausn fyrr en eftir fimmtán ár. Saksóknarar héldu fram að bam- fóstran hefði hrist litla drenginn óþyrmilega og síðan barið höfði hans í harðan flöt þann 4. febrúar. Bamið var með magakveisu og hágrét. Læknar sem báru vitni töldu hins vegar líklegt að drengurinn hefði hlotið meiðslin sem dógu hann til dauða tveimur vikum áður. Reuter Smáauglýsingadeild DV er opin: • virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta dag Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag o\\t milii hlmifk Smáauglýsingar 550 5000 Æ*ÆMMÆÆMMMÆÆWÆÆÆÆWÆWÆÆM staðgreiðslu- og greiðslu- kortaafsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur Smóaugtýsingoí 5M50CD Mary McAleese. McAleese líklega næsti forseti írlands Lagaprófessorinn Mary McAleese er talin líklegastur sig- urvegari í forsetakosningimum i írlandi sem fram fóra í gær. Sam- kvæmt útgönguspám frá því í gærkvöld fékk McAleese 42 pró- sent atkvæöa. Stjómarandstöðu- þingmaðurinn Mary Ranotti fékk næstflest atkvæði eða 32 prósent. Söngkonan Dana, sem heitir i raun Rosemary Scallon, lenti í þriðja sæti með 9 prósent. Kosningaþáttakan var sú minnsta hingað til eða aðeins 40 prósent. Úrslit liggja fyrir í dag. Jólin byrjuðu snemma hjá forseta Kína Stjórnmálasérfræöingar segja að jólin hafl byrjað snemma hjá Jiang Zemin, forseta Kína. Bill Clinton Bandarikjaforseti hafi gefiö Jiang næstum því allt sem hann óskaði sér á leiðtogafundi þeirra í Washington á miðviku- daginn. Aö fúndinum loknum til- kynnti Clinton meðal annars að hann myndi heimila sölu á bandarískum kjamakljúfum til Kína en Kínverjar höfðu þráð slík viðskipti áram saman. í gær kom Jiang til New York en fékk ekki opinbera móttöku. „Það var erfitt að koma því við og jafnvel þó hægt hefði verið að koma þvi þá hefði ég ekki tekið á móti honum," sagði Rudolph Giuliani, borgarstjóri New York. Um 200 manns, sem kínverska sendiráöið hafði smalað saman, tóku á móti forsetanum. Reuter LAUGAVEGUR 26 - opið alla dagatil kl. 22. Sími 525 5040 KRINGLAN opið virka daga 10-20. Laugardaga 10-18. Sunnudaga 13-17. Sími 525 5030 nema PlayStation leikjatölvum LAUGAVEGUR 96 opið mánud.-fimmtud. 10-18 Föstudaga 10-19. Laugardaga 10-15. Sími 525 5065

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.