Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1997, Blaðsíða 7
Fréttir
Uppsagnir kennara:
Neyðarástand á landsbyggðinni
FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1997
DV Sandkorn
S j á If stæð iskrati
Hrafn Jökulsson, varaþingmaöur
jafnaðarmanna og fyrrverandi rit-
stjóri Alþýöublaösins og núverandi
barþjónn, gekk i
Sjálfstæðisflokk-
inn fyrir prófkjör
sjáifstæöismanna i
Reykjavik og
studdi Guðlaug
Þór Þórðarson,
fyrrverandi for-
mann SUS. Jafn-
aðarmenn eru
ekki allir jafn-
hrifnir af sinna-
skiptum þessa fyrrverandi frammá-
manns í flokki þeirra og kætast lítt
yfir þvi að hann kunni að setjast inn
á þing ef Lúðvík Bergvinsson forfall-
ast. í Suðurlandskjördæmi gengur
því maður undir manns hönd meðal
krata til þess að koma í veg fyrir að
Lúðvík spilli heilsu sinni eða taki
þátt í einhverju því sem orðið gæti
til þess að hann þyrfti að hverfa úr
þingsölum um stundarsakir og kalla
yrði inn varamann hans, sjálfstæðis-
manninn.
Ofur-Baldur rekinn
Ofúr-Baldur, sem margir þekkja
sem mótorhjólamann og félaga í
Sniglum, Bifhjólasamtökum lýðveld-
isins, heflu ásamt
tveimur öðrum
verið rekmn úr
samtökunum
vegna skulda. f
skýrslu stjórnar
segir að nokkrir
kolsvartir sauðir
séu 1 samtökunum
sem ekki hafi gert
upp skuldir sinar
sem skipti hund-
ruðum þúsunda og þvi hafi þremenn-
ingamir verið reknir. Fréttaritari
Sandkoms segir hins vegar að Ofur-
Baldur sé löngu hættur, enda vaxinn
upp úr því að ferðast á skellinöðrum.
Hann eigi nú Rolls Royce og fyrir
nokkra hafi birst frá honum smáaug-
lýsing í DV. í henni hafi staðið að
vegna andlegrar framþróunar sé mót-
orhjól og leðurgalli til sölu.
Skemmtilegra líf
Myndablaðið Séð og heyrt er sér-
staklega gefið út að sögn ritstjóranna
i þeim tilgangi að gera lifið skemmti-
legra. Upp á síð-
kastið hefúr þó
bros ritstjóranna
stirðnað nokkuð
og í tveimur síð-
ustu leiðurum
hafa þeir gníst
tönnum yfir DV
sem þeim finnst
hlaðið leiðindum
og neikvæðni. Það
ráðist á saklaust
fólk sem er af veikum mætti og göf-
ugmennsku reynir að megra fólk
með Herbalife-vörum sem innihalda
að visu vimuefni, en hvað með það ef
lífið verður skemmtilegra? Þá hafi
þetta auma smáauglýsingablað verið
með aðdróttanir og ónot við tvíbura
landsins og til að reka það öfugt ofan
í DV er kallaður til vitnis tvíburi
nokkur. Tvíburinn kveðst hafa á
ámm áður verið nokkuð mikill fyrir
sér en sé nú á góðum batavegi. Hann
og bróðir hans hafi að vísu lumbrað
á mörgum manninum og selt margt
hassið og spíttið og lúbarið löggur,
en aldrei drepið neinn. Sandkom vill
að Se og hor haldi áfram aö gera lífið
skemmtilegt - með Herbalife og tví-
burum.
Bústin sem forðum
1 Austra segir frá Austfirðingi sem
fór til Boston á dögunum. Kona hans
hafði beðið hann að kaupa á sig kjól
í heimsborginni
og gefið honum
upp líkamsmál sín
en hann auðvitað
gleymt þeim þegar
í búðina var kom-
iö. Konan leitaði
þá til Hákonar Að-
alsteinssonar um
að senda eigin-
manninum fax
með tölunun og
brást Hákon fljótt og vel við því og
sendi þær í bundnu máli:
Hæðin virðist hæfa góðri konu.
Vel hún sig á velli ber,
virðist ná í öxl á þér.
Mittiö þráir margur enn að spenna.
Málið það er mér i vil,
það mælist áttatíu bil.
Brjóstin era bústin enn sem forðum.
Magn og gæði mæhst vel,
metra rúman þau ég tel.
Mjaðmabreiddin metra góðan þekur.
En betra væri býst ég við
að bæta tommu á hvora hlið.
Umsjón Stefán Ásgrímsson
Stöður á annað hundrað kennara
sem sagt hafa upp störfum vegna óá-
nægju með launakjör hafa ekki verið
auglýstar lausar til umsóknar. Skóla-
stjómendur og sveitarstjórnarmenn
vilja bíða með slíkt þar til kennar-
amir hafa tekið afstöðu til nýgerðra
kjarasamninga við sveitarfélögin.
Sigríður Hulda Sveinsdóttir,
kennari við Álftanesskóla í Bessa-
staðahreppi, þar sem allir nema
þrír kennarar hafa sagt upp störf-
um, sagði í samtali við DV að samn-
ingarnir hefðu engin áhrif á afstöðu
þeirra. Engin launabót hefði fengist
með samningunum fyrir kennara
með starfsreynslu.
Sautján kennarar starfa við Álfta-
nesskóla og sögðu 14 upp störfum.
Uppsagnir þeima taka gildi í byrjun
mars, þar sem Bessastaðahreppur
nýtti sér lagaheimild til að lengja
uppsagnarfrestinn um 3 mánuði.
Aðeins tveir leiðbeinendur og
íþróttakennari verða eftir við skól-
ann. Gunnar Valur Gíslason, sveit-
arstjóri Bessastaðahrepps, vildi
ekki tjá sig um þær afleiðingar sem
uppsagnirnar kynnu að hafa á
skólahald í sveitarfélaginu fyrr en
eftir að hann hefði rætt aftur við þá
kennara sem ættu í hlut, svo að
þeim gæfist tækifæri til að kynna
sér samningana og taka þá afstöðu
til þeirra.
Ástandið er einnig mjög alvarlegt
á Ísafírði þar sem 20 af 46 gmnn-
skólakennurum sögðu upp. Kristinn
Guðmundsson, skólastjóri grunn-
skólans, sagði ljóst að ekki væri
hægt að reka stofnunina hyrfu svo
margir frá störfum. Til að mynda
hefði ekki tekist að fullmanna skól-
ann nú i haust. Fjórar stöður eru
því lausar þar, stöður tveggja kenn-
ara í almennum greinum og tveggja
sérkennara.
Það getur því reynst erfitt að fá
fólk til starfa á ísafirði dragi enginn
hinna 20 uppsagnir sínar til baka.
„Ég vil ekki hugsa þá hugsun til
enda,“ sagði Kristinn. Hann mun
ekki auglýsa stöðumar lausar fyrr
en kennararnir hafa fengið tæki-
færi til að kynna sér samninginn til
hlítar. -Sól.
Viö vörpum fram...
irpum
vikunal3Q okt. - 5 nóv.
Nú er um að gera að vera snar i snúningum
Super Black Line myndlampi
Ultra Flat myndlampi
Dolby Prologic Surround
heimabíokerfi
Incredible Sound hljómkerfi
fslenskt textavarp
16:9 breiðtjaldsstilling
Super VHS tengi að framan
Tvö Scarttengi
Valmyndakerfi - Allar aðgerðir
á skjá
Sjálfvirk stöðvaleitun
5 hátalarar og bassabox
HlTACHl 28" cp-284s
Black Matrix myndlampi
Nicam Stereo hljóðkerfi
fslenskt textavarp
Flýtihnappar í textavarpi
Valmyndakerfi - Allar
aðgerðir á skjá
Sjálfvirk stöðvaleitun
Svefnrofi
Sjálfvirk ræsing
Tvö Scarttengi
Frábær fjarstýring
SÖNY 29" kv mcn.
Super Trintitron myndlampi sem
tryggir frábær myndgæði
Nicam Stereo
fslenskt textavarp
16:9 breiðtjaldsstilling
Valmyndakerfi - Allar aðgeröir
á skjá
Barnalæsing og svefnrofi
Super VHS tengi að framan
RCA tengi fyrir
upptökuvél/hljómt. að framan
Tengi fyrir heyrnartól að framan
Tvö Scarttengi
Black Matrix myndlampi
Skjáfilter sem tryggir skýrari mynd
Nicam Stereo hljóðkerfi
fslenskt textavarp
Barnalæsing
Svefnrofi
Klukka
Valmyndakerfi - Allar aðgerðir
á skjá
Sjálfvirk ræsing
Tvö Scarttengi
Tengi fyrir heyrnartól að framan
yer® *
11«
PHILIPS 28" a»rr.
Black Line myndlampi
Nicam Stereo 40 W hljóðkerfi
Valmyndakerfi - Allar aðgerðir
á skjá
Sjálfvirk stöðvaleitun
fslenskt textavarp
16:9 breiðtjaldsstilling
Tvö Scarttengi
NTSC afspilun
"Easy Logic” kerfi
Barnalæsing
Svefnrofi
Frábær fjarstýring
Mýkomln sending af
sjónvörpum á fáséðu verði
PHILIPS 28" 2SPT740.
100 riða flöktfrí mynd
Super Black Line myndlampi
Digital Scan sem tryggir betri
myndgæði
fslenskt textavarp
Nicam Stereo hljóðkerfi
Barnalæsing og svefnrofi
16:9 breiðtjaldsstilling
NTSC afspilun
Valmyndakerfi - Aliar aðgerðir
á skjá
Sjálfvirk stöðvaleitun
Tvö Scarttengi
örugglega
VERIÐ VELKOMIN í VERSLUN OKKAR
Pú gerlr|_________
kaupln HJá okkur!
á íslandi
Stærsta heimllis-og raftækjaverslunafkeója I Evrópu
bestu
RflFTfEKMUERZLUN ÍSLflHDS ff
- ANNO 1 929 -
Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776