Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1997, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1997, Blaðsíða 26
FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1997 TIV '>« ijagskrá föstudags 31. október SJÓNVARPIÐ ^ 16.45 Leiöarljós (757). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þytur í laufi (15:65). 18.30 Fjör á fjölbraut (37:39). 19.30 jþróttir 1/2 8. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.35 Dagsljós. 21.10 Ríkiserfinginn (King Ralph). Bandarísk gamanmynd frá 1991 um lúðalegan skemmtikraft i Las Vegas sem reynist vera einkaeri- ingi bresku krúnunnar eftir að konungsfjölskyldan ferst öll á einu bretti. Leikstjóri er David S. Ward og aðalhlutverk leika John Goodman, Peter O'Toole, John Hurt, Camille Courdi og Richard Griffiths. Þýðandi: Olafur B. Guðnason. 22.50 Glæpahringur (6:9) (E-Z Streets). Nýr bandariskur spennumyndaflokkur um baráttu lögreglumanna í stórborginni við mafiuna og óheiðarlega starts- bræður sina. Aðalhlutverk: Ken Olin. Þýöandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 23.40 Nööru-aögeröin (Operation Co- bra). Dönsk spennumynd frá 1995. Þrír ungir menn reyna að koma í veg fyrir að hryðjuverka- mönnum takist að myrða utanrík- isráðherra Bandaríkjanna. Leik- stjóri er Lasse Bang Olsen og aðalhlutverk leika Robert Han- sen, Kasper Andersen, Line Kru- se og Solbjörg Höjfeldt. Þýðandi: Matthías Kristiansen. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. í ráðgátum er alltaf nóg af dularfullum fyrirbærum. 01.10 Ráögátur (6:17) (The X-Files). Bandarískur myndaflokkur um tvo starismenn Alríkislögreglunn- ar sem reyna að varpa Ijósi á dul- arfull mál. Aðalhlutverk leika David Duchovny og Gillian And- erson. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug barna. End- ursýndur þáttur frá fimmtudegi. 01.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 09.00 Línurnar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Á vaktinni (E). (Stakeout) Ric- hard Dreyfuss og Emilio Estevez fá það sérverkefni sem lögreglu- menn að vakta hús konu nokkur- ar. Verkefnið fer nánast í handa- skolum þegar annar þeirra verð- ur yfir sig hugfanginn af konunni. Leikstjóri: John Badham. 1987. 14.50 Sjónvarpsmarkaðurlnn. 15.10 99 á móti 1 (5:8) (E). 16.00 Skot og mark. 16.25 Steinþursar. 16.50 Magðalena. 17.15 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 íslenski listinn. 19.00 19 20. 20.00 Lois og Clark (8:23). 20.55 Krummarnir 2. (Krummerne 2) Dönsk biómynd fyrir alla fjöl- skylduna. 22.45 Stóri dagurinn. (Big Wednes- T~—'—— day) Bandarísk biómynd frá 1978 um vinina Matt, Jack og Leroy sem eru all- ir frægir brimbrettakappar. Sterk vináttubönd og gagnkvæm virð- ing tengja þá saman en myndin gerist á sjöunda áratugnum þeg- ar tímamir eru að breytast og unga fólkið gerir uppreisn gegn umhverii sínu. 00.45 Á vaktinni (E). (Stakeout) Sjá umfjöllun að ofan. 02.45 Hrekkjavaka (E). (Halloween) ————— Háspennu- mynd frá leik- ~ stjóranum John Carpenter sem gerist á hrekkja- vökunni i bandarískum smábæ. Michael Myers er geösjúkur giæpamaður sem strýkur af hæl- inu öllum að óvörum og lætur til skarar skríða. Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis og Donald Ple- asence. 1978. Stranglega bönn- uð börnum 04.25 Dagskrárlok. 17.00 Spftalalíf (33:109) (MASH). 17.25 Punktur.is (6:10). Nýr íslenskur þáttur þar sem fjallað er um tölv- urnar og netið. 18.00 Suöur-ameríska knattspyrnan (13:52) (Futbol Americas Show). 19.00 Taumlaus tónlist. 19.30 Eldur! (2:18) (Fire Co. 132). Nýr bandarískur myndaflokkur um slökkviliðsmenn í Los Angeles. 20.30 Beint í mark meö VISA. Nýr íþróttaþáttur þar sem fjallað er um stórviðburði í íþróttum, bæði heima og erlendis. Enska knatt- spyrnan fær sérstaka umfjöllun en rætt er við „sérfræöinga" og stuðningsmenn liðanna eru heimsóttir 21.00 Glæpaþugur (The Criminal Mind). Átakanleg spennumynd um tvo bræður sem fetað hafa ólíkar brautir I lifinu. Nick August er harðskeyttur lögmaður sem notar öll tækifæri til að koma lög- um yfir glæpamenn. Bróðir hans er hins vegar hinn mesti skúrkur sem best væri geymdur í fang- elsi. Þessi staðreynd heldur ekki vöku fyrir Nick en þegar fréttist að æðsti maður mafíunnar á vestur- ströndinni ætli að koma bróður hans fyrir kattarnef vandast mál- ið. Þótt Nick sé ákaflega löghlýð- inn hefur hann líka skyldum að gegna gagnvart fjölskyldu sinni. Leikstjóri: Joseph Vittorie. Aðal- hlutverk: Ben Cross, Frank Rossi, Tahnee Welch og Lance Henriksen. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 Undirheimar Miami (18:22) (e) (Miami Vice). 23.10 Spítalalif (33:109) (e) (MASH). 23.45 Rándýriö 2 (e) (Predator II). Mike Harrigan og félagar hans i lögreglunni í Los Angeles eiga i harðri baráttu við eiturlyfjabaróna og glæpagengi þeirra. Á meðal leikenda eru Danny Glover, Gary Busey, Bill Paxton og Adam Baldwin. Leikstjóri: Stephen Hop- kins. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 01.35 Dagskrárlok. Ralph Jones er alls ekki tignarlegur ásýndum. Sjónvarpið kl. 21.10: Ríkiserfinginn í bandarísku gamanmyndinni Rík- iserfmgjanum eða King Ralph, sem er frá 1991, er sögð sagan af Ralph Jo- nes, heldur lúðalegum skemmtikrafti í Las Vegas sem reynist vera einka- erfingi bresku krúnunnar eftir að konungsfjölskyldan ferst öll á einu bretti. Hann neyðist tU að segja skil- ið við Hawaí-skyrturnar, ruslfæðið og ábyrgðarlausa lífernið og klæða sig upp á fyrir opinberu veislurnar og taka á sig þær skyldur sem konung- dómurinn krefst. Þótt hann njóti að- stoðar einkaþjóns síns kemst hann að því að það er erfitt að læra að verða kóngur á einni nóttu. Slúðurblöðin kunna að meta nýja kónginn en það sama verður ekki sagt um aUa og tU eru þeir sem brugga honum launráð. Leikstjóri er David S. Ward og aðal- hlutverk leika John Goodman, Peter O’Toole, John Hurt, CamiUe Courdi og Richard Griffiths. Stöð 2 kl. 19.00: Þetta er Marteinn Mosdal Sú opinbera persóna sem hvað flestum stjórnmálamönn- um og framfarasinnum á ís- landi í dag stendur mestur stuggur af er Marteinn Mosdal. Þessi smáfríði kverúlant lætur sig aUt varða og er óhræddur viö að láta álit sitt í ljós hvar og hvenær sem er. Nú hefur hann fengið góðan vettvang tU að prédika skoðanir sínar því á hverjum fóstudegi er honum helgað hom í þættinum ísland í dag á Stöð 2. „Ríkis-þetta og ríkis-hitt“ em kjörorð Mart- eins þegar hann sveiflar fingrinum án afláts með mikl- um hvin og stingur þannig á meinsemdum íslensks samfé- lags. Laddi getur brugöið sér í allra kvikinda líki. RÍHISÚTVARPIÐ FM 92 4/93 5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsieik- hússins. Djákninn á Myrká og svartur bíll eftir Jónas Jónasson. 13.20 Heimur harmóníkunnar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Meö eilíföarverum. í>14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Þættir úr sögu anarkismans. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjóröu. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Frásöguþættir Þórbergs Þóröar- sonar. 18.45 Ljóö dagsins (e). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Saga Noröurlanda (11). 20.00 Saga Noröurlanda (12). 20.20 Kvöldtónar. 21.00 Trúmálaspjall. 21.35Tónlist. Cecilia Bartoli syngur ítölsk sönglög eftir Franz Schubert; András Schiff leikur meö á píanó. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 Norrænt. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimmfjóröu. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 12.00 Fréttayfírlit og veöur. íþróttir. * 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - Dægurmálaútvarpiö heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin hér og þar. Umsjón: Sigríöur Arnardóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Föstudagsstuö. 22.00 Fréttir. 22.10 í lagi. Umsjón: Guöni Már Henn- ingsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt til 02.00. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. Þjóöarsálin hér og nú í umsjá Sigríöar Arnardóttur er á dagskrá Rásar 2 f kvöld kl. 18.00. 1.00 Veöurspá. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og ílok frétta kl. 1,2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttir. Rokkland. (Endurfluttur þáttur.) 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00Útvarp Austurlands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00Svæöisút- varp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. Netfang: gullih@ibc.is Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viöskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. 19.0019 20. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. 22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. 01.00Ragnar Páll Ólafsson og góö tónlist. Netfang: ragnarh@ibc.is 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK FM 106.8 12.00 Fréttir frá heimsþjonustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Síödegisklassík. 17.00 Fréttir frá heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist. 22.00 Bach-kantatan (e). 22.40 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 12.00 - 13.00 I hádeginu á Sígilt Létt Þjóðbrautin er á dagskrá Bylgjunnar í dag kl. 16.00. blönduö tónlist Innsýn í tilveruna 13.00 - 17.00 Notalegur og skemmtilegur tónlista- /gáö^, þáttur blandaöur gull- molum umsjón: Jóhann Garöar 17.00 - 18.30 J „Gamlir kunningjar" I Sigvaldi Búi leikur sígild llxpwyl dægurlög frá 3., 4., og 5. : áratugnum, jass o.fl. 18.30 I - 19.00 Rólegadeildin hjá # Sigvalda 19.00 - 22.00 Sígilt Kvöld á FM 94, Ljúf tónlist af ýmsu tag 22.00 - 02.00 Úr ýmsum átt- um umsjón: Hannes Reynir Sígild dægurlög frá ýmsum tímum 02.00 - 07.00 Næturtónlist á Sígilt FM 94,3 FM957 12.00 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Svali Kaldalóns. Úfff! 13.30 MTV fréttir 14.00 Fréttir 15.30 Sviösljósiö fræga fólkiö og vandræöin 16.00 Síödegis- fréttir 16.07-19.00 Pétur Árnason létt- ur á leiöinni heim 19.00-22.00 Föstu- dagsfiöringurinn og Maggi Magg. 22.00- 04.00 Bráöavaktin. 04.00- 08.00 T Tryggva sá traustasti AÐALSTÖÐIN FM 90,9 13-16 Bjarni Ara 16-19 Helga Sigrún Haröadóttir 19-21 Hjalti Þorsteinsson 22-12 Föstudagspartý meö Bob Murray 12-03 Halli Gísla. X-ið FM 97,7 12:00 Raggi Blöndal 15:30 Doddi litli 19:00 Lög unga fólksins Addi Bé & Hansi Bjarna 22:00 Party Zone Classics- danstónlist 00:00 Nætur- vaktin- Henny 04:00 Næturblandan Helgardagsskrá X-ins 97,7 UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ýmsar stöðvar Discovery ✓ 16.00 Africa High and Wild 17.00 Ancient Warriors 17.30 Beyond 2000 18.00 Untamed Amazonia 19.00 Arthur C. Clarke's World of Strange Powers 19.30 Disaster 20.00 Ultimate Guide 21.00 Forensic Detectives 22.00 The Guillotine 23.00 In Search of Dracula 0.00 Flightline 0.30 Justice Files 1.00 Disaster 1.30 Beyond 2000 2.00Close - BBC Prime ✓ 5.00 Tlz • Ticket to the Past 5.30 Tlz • Tackling Tourists:a Guide to Visitor Management 6.00 Bbc Newsdesk 6.25 Prime Weather 6.30 Chucklevision 6.45 Blue Peter 7.10 Grange Hill 7.45 Ready Steady Cook 8.15 Kilroy 9.00 Style Challenge 9.30 Eastenders 10.00 The Vet 10.50 Prime Weather 10.55 Wogan's Island 11.20 Ready Steady Cook 11.50 Style Challenge 12.15 Animal Hospital 12.45 Kilroy 13.30 Eastenders 14.00 The Vet 14.50 Prime Weather 14.55 Wogan's Island 15.25 JuliaJekyll and Harriet Hyde 15.40 Blue Peter 16.05 Grange Hill 16.30 Wildlife 17.00 BBC World News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready Steady Cook 18.00 Eastenders 18.30 Animal Hospital 19.00 Two Poínt Four Children 19.30 The Brittas Empire 20.00 Casualty 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Later with Jools Holland 22.35 500 Bus Stops 23.00 Casualty 23.05 Filthy Rich and Catflap 23.40 Top of the Pops 23.50 Prime Weather 0.00 Tlz • Being Objective 0.30 Tlz - Nature Displayed 1.00 Tlz - the World's Best Athlete? 1.30 Tlz - Only Four Colours 4.00 Tlz • Teaching and Learning with It 4.30 Tlz - English Heritagerprimary History Eurosport ✓ 7.30 Equestrianism: Volvo World Cup 8.30 Football 9.00 Motorsports 10.30 Motorsporls 11.30 Football 13.30 Mountain Bike: Cross-Country French Cup 14.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament 22.00 Motorcycling 23.00 Four Wheels Drive: GSM Rally 23.30 Boxlng: International Contest 0.30 Close MT\Ji/ 5.00 Kickstart 9.00 MTV Mix 12.30 MTV Europe Music Awards 1997 Spotlight 13.00 Dance Floor Chart 14.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 Dance Floor Chart 18.00 News Weekend Edition 18.30 The Grind Classics 19.00 Stylissimo! 19.30 Top Selection 20.00 The Real World 20.30 Síngled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 22.30 Beavis 8 Butt-Head 23.00 Party Zone 1.00 Chill Out Zone 3.00 MTV Europe Music Awards 1997 Spotlight 3.30 Night Videos Sky News ✓ 6.00 Sunrise 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightline With Ted Koppel 11.00 SKY News 11.30 SKY World News 13.30 Century 14.00 SKY News 14.30 Parliament - Live 15.00 SKY News 15.30 Reuters Reports 16.00 SKY News 16.30 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 19.00 Tonight With Adam Boulton 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00 SKY News 21.30 SKY World News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News 0.30 ABC World News Tonight 1.00 SKY News 1.30 SKY World News 2.00 SKY News 2.30 SKY Business Report 3.00 SKY News 3.30 Fashion TV 4.00 SKY News 4.30 CBS Evening News 5.00 SKY News 5.30 ABC World News Tonight TNT \/ 19.00 All About Bette 20.00 TNT WCW Nitro 21.00 Poltergeist 23.00 The Fearless Vampire Killers 1.00 The Hunger 2.45 The Haunting CNN^ 5.00 CNN This Morning 5.30 Insight 6.00 CNN This Morning 6.30 Moneyline 7.00 CNN This Morning 7.30 World Sport 8.00 World News 9.00 World News 9.30 CNN Newsroom 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 Q & A 12.00 World News 12.30 Earth Matters 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 News Update 14.30 Larry King 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 17.00 World News 17.30 On the Menu 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 World News 20.00 World News 20.30 Q & A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 0.00 World News 0.30 Moneyline LOOWorld News 1.15AmericanEdition 1.30Q&A 2.00LarryKing 3.00 Seven Days 4.00 World News 4.30 World Report NBC Super Channel ✓ 5.00 V.I.P. 5.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 6.00 MSNBC's the News with Brian Williams 8.00 CNBC's European Squawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30 CNBC’s US Squawk Box 14.30 Great Houses 15.00 The Art and Practice of Gardening 15.30 The Good Life 16.00 MSNBC The Site 17.00 National Geographic Television 18.00 V.I.P. 18.30 The Best of the Ticket NBC 19.00 Europe a la Carte 19.30 Five Stars Adventure 20.00 NBC Super Sports 21.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late Night Wíth Conan O’Brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 0.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 1.00 MSNBC Internight 2.00 V.I.P. 2.30 Five Stars Adventure 3.00 The Best of the Ticket NBC 3.30 Talkin' Jazz 4.00 Five Stars Adventure 4.30 The Best of the Ticket NBC Cartoon Network ✓ 5.00 Omer and the Starchild 5.30 Ivanhoe 6.00 The Fruitties 6.30 The Real Story of... 7.00 Blinky Bill 7.30 Droopy and Dripple 8.00 Taz-Mania 9.00 Batman 10.00 Dexter's Laboratory 11.00 Johnny Bravo 12.00 Cow and Chicken 13.00 The Mask 14.00 The Bugs and Daffy Show 15.00 Scooby Doo 16.00 Taz-Mania 17.00 Batman 18.00 Tom and Jerry ] Sky One 6.00 Morning Glory. 9.00 Regis & Kathie Lee. 10.00 Another Worid. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Winfrey Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married...with Children. 19.00 The Simpsons. 19.30 M'A'S’H. 20.00 Highlander 21.00 Walker, Texas Ranger. 22.00 Extra Time. 22.30 Eat My Sports! 23.00 Star Trek: The Next Generation. 24.00 Late Show with David Letterman. 0.01 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 The Guru. 7.00 The Bellboy. 8.15 Seasons of the He- art. 10.00 Cutthroat Island. 12.00 The Guru 14.00 The Frisco Kid. 16.00 Shattered Vows. 18.00 Cutthroat Island. 20.00 Twelve Monkeys. 22.15 The Movie Show. 22.45 A Woman Scorned. 0.25 Twelve Monkeys 2.40 Madonna: innocence Lost. Omega 7.15 Skjákynningar 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkaöur. 16.30 Þetta er þinn dagur meb Benny Hinn (e). 17.00 Lif í Orð- inu - Joyce Meyer. 17.30 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður. 20.00 Step of Faith. Scott Stewart.20.30 Líf í orðinu með Joyce Meyer e. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Ulf Ekman. 22.00 Love Worth Finding. 22.30 A Call to Freedom - Freddie Filmore 23.00 Líf í oröinu - Joyce Meyer. 23.30 Praise the Lord. 2.30 Skjákynningar. fjölwrp ✓stöðvarsem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.