Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1997, Side 8
8
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1997
Útlönd
Stuttar fréttir :dv
Malaví-Banda
lést í gærkvöld
Kamuzu Banda, fyrrum harð-
stjóri í Afríkuríkinu Malaví, lést
á sjúkrahúsi í Suður-Afríku seint
í gærkvöld. Hann hafði verið
lagður inn á sjúkrahúsið vegna
lungnabólgu. Banda var 99 ára.
Að sögn talsmanns sjúkrahúss-
ins verður lík leiðtogans fyrrver-
andi að öllum likindum flutt
heim til greftrunar í dag eða á
morgun.
Banda dró sig í hlé frá stjóm-
málum í júlí síðastliðnum. Hann
varð forseti árið 1966 en lýsti
sjálfan sig leiðtoga til dauðadags
áriö 1971 og stjórnaði landi sínu
með haröri hendi.
Kannað hvort
klerkur og dótt-
ir myrtu tíu
Belgíska lögreglan kannar nú
hvort ungverskættaði presturinn
Andras Pandy og elsta dóttir
hans hafi hugsanlega myrt tíu
manns í Belgíu.
Dóttirin, hin 39 ára gamla Agn-
es Pandy sem
var handtekin
á fimmtudag,
hefur þegar
viðurkennt að
hafa drepið
móður sína og
aðstoðað föður
sinn við morö-
in á fjórum öðram úr fjölskyld-
imni. Eins til viðbótar er saknað.
Lögregla hefur leitað í þremur
húsum í Brassel sem voru í eigu
prestsins. Þar hafa fundist tenn-
ur og bein úr fjórum manneskj-
um, auk frosins kjöts sem óvíst
er hvaðan kemur. Reuter
Forsætisráöherra Japans um efnahagsþrengingar í Asíu:
Björgum engum
Fjármálamarkaðir virtust á báð-
um áttum í morgun um hvort vænta
mætti fleiri slæmra tiðinda eða
hvort hið versta væri afstaðið í kjöl-
far gjaldþrots japanska verðbréfa-
fyrirtækisins Yamaichi.
Ryutaro Hashimoto, forsætisráð-
herra Japans, gerði öðram þjóðum
Asíu, sem eiga í efnahagserfiðleik-
um, það hins vegar ljóst í gær að
Japanir gætu ekki bjargað þeim úr
vandræðunum.
Hashimoti sagði á fundi leiðtoga
ríkja í .Asíu og við Kyrrahafið í
Vancouver að þrátt fyrir ólguna í
kjölfar gjaldþrotsins virtust fjár-
málamarkaðirnir standa sig vel.
„Reyndar sjáum við ekki neina
röskun á markaðinum," sagði hann
á lokafundi með blaðamönnum í
Vancouver.
Ráðherrann sagði að í framtíð-
inni yrði markaðurinn að ráða
framtíð japanskra fjármagnsfyrir-
tækja. Það yrði ekki gert með íhlut-
un stjórnvalda. Þau mundu aðeins
tryggja hag sparifjáreigenda.
Lítill banki í Tokyo tilkynnti í
gær að hann væri gjaldþrota en að
sögn starfsmanns fjármálaráðuneyt-
isins era engin gjaldþrot stórbanka
fyrirsjáanleg.
Verðbréfavísitalan í Tokyo hækk-
aði um þijú stig í morgim. Hluta-
bréf stóra fjármálafyrirtækjanna
fengu þó slæma útreið. Mörg þeirra,
þar á meðal nokkrir stórbankar,
þurftu að grípa til þess að neita op-
inberlega að þau ættu í fjárhags-
vandræðum. Övissan varð til þess
að gengi japanska jensins lækkaði
gagnvart dollaranum í gær. Reuter
Forsætisráöherra Japans, sem hér er fyrir miöri mynd, og aörir leiötogar rikja í Asíu og viö Kyrrahafið lýstu fullu
trausti á efnahagslíf Asíuríkja á fundi sínum í gær, þrátt fyrir vandræöin aö undnförnu. Sfmamynd Reuter
Viðvörun
Bandaríska sendiráðið í Eg-
yptalandi hefur varað við því að
Bandaríkjamenn geti orðið næsta
skotmark hryðjuverkasamtak-
anna sem myrtu tugi erlenda
ferðamenn í síðustu viku.
Met í tippaiengingu
Danskur læknir hefur sett
heimsmet með því að lengja tippi
dansks manns um 14,5 sentí-
metra. Líaaerið er nú 19 sentí-
metrar þegar það lafir.
Handtökur í Kongó
Einn af helstu andstæðingum
Laurents Kabila, forseta Kongó,
og formaður herráðsins vora
handteknir i höfuðborginni Kins-
hasa í gær.
Vitnað gegn Winnie
I dag kemur fyrir Sannleiks-
nefndina í S-
Afríku hvítur
prestur sem
Winnie Mand-
ela sakaði um
að vera
sódómisti. í
gær sagðist
fyrrum lífvörð-
ur Winnie hafa
séð hana stinga 14 ára blökku-
dreng til bana. Winnie er sökuð
um ógnarstjórn, morö og ofbeldi.
Alnæmistilfellum fjölgar
Alnæmistilfellum hefur fjölgað í
30 milljónirí öllum heiminum á
þessu ári úr 22,6 milljónum í fyrra.
Núna smitast 16 þúsund á dag.
Nyrup gegn styttingu
Poul Nyrup Rasmussen,
forsætisráðherra Danmerkur, er
andvígm- því að vinnuvikan verði
stytt. í staðinn vill Nyrap að
aukin framleiðni verði notuð til
frekari eftirmenntunar og fría.
Reuter
Til hamingju Þór Tjörvi
Við óskum Þór Tjörva Þórssyni til hamingju með nýju Pioneer
Fx-i hljómtækin sín frá Bræðrunum Ormsson en hann vann
þau í fyrstu verðlaun í Veðmálsleik DV og Bylgjunnar. Hinir
50 vinningshafarnir munu fá Veðmálsgeislaplötuna senda
í pósti á næstu dögum. Öllum þeim sem þátt tóku í leiknum
þökkum við fyrir þátttökuna,
rSSÍMMBH't-
Lágmúla 8 • Sími 533 2800
Nýja geísíapíaL
í öllum hljómpl
versíunum
^ipF77•1S7bí^B
j / í J / ■
Meirihluti treyst-
ir enn Persson
Fjórir af hverjum tíu Svíum bera
minna traust til Görans Perssons,
forsætisráðherra Svíþjóðar, í kjölfar
upplýsinga um kostnaðarsamar
flugferðir hans. Þetta kemur fram í
skoðanakönnun sænska Aftonblad-
ets.
í könnuninni kemur jafnframt
fram að sex af hverjum tíu þykir
það rangt að forsætisráðherrann
noti flugvél stjórnarinnar þegar
hann fer 1 nokkurra daga frí í fram-
haldi af opinberum ferðum. Sjálfur
segir Persson að sem forsætisráð-
herra sé hann alltaf á vakt. Lifverð-
ir fylgi honum hvert fótmál, líka í
fríum. Og það þurfi að flytja hann
heim, og þá líka, á einhvern hátt.
Þess vegna þykir sænska
forsætisráðherranum það ekkert
undarlegt þót hann noti flugvél
stjórnarinnar þegar hann dvelur
einhvers staðar nokkrum dögum
lengur eftir embættisferðir.
Brú yfir Eyrarsund:
8 mínútur sem
breyta Evrópu
DV, Malmö:
Átta mínútur era stuttur tími.
í stórborgarumferð nútímans
era átta mínútur mjög stuttur
tími. Um aldamótin tekur bara
átta mínútur að aka frá miðborg
Kaupmannahafnar til miðborgar
Malmö.
Þetta eru tvær borgir í tveim-
ur löndum en með brúnni yfir
Eyrarsund verða þær sem ein.
Nú tekur meira en klukkutíma
að komast yfir sundið.
Brúin sú ama er reyndar
bara blanda af brú, vegfyllingu
og jarðgöngum og kallast „Veg-
urinn yfir hafið“ á máli fólksins
viö Sundið. Þetta er fyrirtæki
sem kostar um 160 milljarða ís-
lenskra króna. Það breytir Evr-
ópu á þann veg að á einni nóttu
verður til stórborg í tveimur
löndum, eitt atvinnusvæði, með
3,5 milljónum íbúa á Sjálandi og
Skáni.
Eyrarsundsborgin verður inn-
an Evrópusambandsins og færir
þungamiðju þess til norðurs.
Eyrarsundsborgin verður líka
stærsta borg Norðurlanda og nú
lendir Stokkhólmur í öðra sæti í
keppninni um völd og áhrif á
Norðurlöndum. Ef allar áætlanir
standast fara fyrstu bílamir og
lestimar yfir sundið árið 2000,
aðeins 11,3 kílómetra leiö.
Lagning „Vegarins yfir hafið“
er mjög flókið verk sem dregið
hefur að verktaka úr öllum
heimshomum.
Nú á dögunum komu hlutar
af brúnni fljótandi frá Spáni en
annars era það Danir og Svíar
sem vinna verkið. Væntanlegir
vegfarendur munu borga brús-
ann með nýjum Eyrarsunds-
tolli. -GK