Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1997, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1997, Qupperneq 13
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1997 13 Norðurlöndum eru þeir fleiri með- al nemenda sem þurfa sérkennslu, sálfræðiþjónustu eða er einfald- lega vísað úr skóla. Mim lægra hlutfall tvítugra drengja en stúlkna á íslandi hafa lokið stúd- entsprófi. Á sama tíma blasir við að menntun er í æ rikari mæli lykillinn að atvinnumarkaði fram- tíðar. Aukin sókn kvenna í mennt- un er mikið fagnaðarefhi. I þeim málum hefur orðið stökkbreyting á nokkrum áratugum og á vafalít- ið eftir að skila sér í auknum völd- um óg áhrifum kvenna á flestum sviðum þjóðfélagsins. En staða drengjanna er áhyggju- efni. Þar er þörf aðgerða og þar er þörf breytinga. í þeim tilgangi að varpa ljósi á stöðu drengja í skóla gangast karlanefnd Jafnréttisráðs og menntamálaráðuneytið í sameiningu fyrir málþingi á Grand Hotel fimmtudaginn 27. nóvember frá 13-17. Yflrskriftin er Strákar í skóla og þar munu inn- lendir og erlendir sérfræðingar, nemendur og for- eldrar leggja sitt af mörkum til umræðunnar. Full ástæða er til að hvetja alla áhugasama til að sækja þetta fróðlega málþing. Ingólfur V. Gíslason „Mun lægra hlutfall tvítugra drengja en stúlkna á íslandi hafa lokiö stúdentsprófi. Á sama tíma blasir við að menntun er í æ rík- ari mæli lykillinn að atvinnumark- aði framtíðar." Strákar í skóla Fyrir nokkrum vik- um heimsótti Skrifstofu jafnréttismála Svii einn sem er jafnréttissér- fræðingur í Gfáe. Hann hélt því fram að flest benti til þess að fram- tíðin tilheyrði konum, að minnsta kosti hvað atvinnumarkaðinn varðar. Hann kemur frá svæði i Svíþjóð sem einkennst hefúr af hefð- bundnum karlastörf- um, skógarhöggi og jámvinnslu ýmiss kon- ar. En verksmiðjumar hafa unnvörpmn verið að loka og strákamir sem hafa verið aldir upp til að fara í þessi karlastörf, vita bara ....... ekkert hvað þeir eiga að gera. Öruggari starfskraftur Stelpumar hins vegar, sem í raun hafa verið aldar upp til að verða mæður, þær mennta sig og flytja síðan burt. Eftir sitja strákar og karlar sem á flestan hátt em „loosers", karlar sem verða undir á flestum sviðum tilverunnar. En eins dauði er annars brauð og þessi jafnréttissérfræðingur sagði okkur að hann væri nú að skrifa bók byggða á reynslu sinni og sú bók ber heitið „Mö som ingen vill ha!“ (Karlar sem enginn vill). Og hann sagði okkur líka að þegar lit- ið væri á menntakerfið væri ljóst að konur mennta sig í mun ríkari mæli en karlar og á sumum svið- um, sem ljóslega væm framtíðar- svið, væm yflrburðir kvennanna mjög áberandi. í því sambandi nefndi hann fjölmiðlun og upplýs- ingu. Kjallarinn hefði það verið í Svíþjóð en væri nú að breytast. Og það væri meðal annars að breytast sökum þess að tölvufyrir- tækin vildu frekar ráða stúlkur. Ástæðan væri sú að þær teldust ömgg- ari (stöðugri) starfs- kraftur. Þær mæta betur í vinnuna og þær stoppa lengur í fyrirtækinu. Þær vilja vera öruggari um sjálfa sig og kunnáttu sína áður en þær fara að at- huga hvort ein- hvers staðar sé fyr- irtæki sem hugsan- lega bjóði betur á einhverju sviði. Víða um heim sjást þess merki að drengjum líði ekki sérlega vel í skóla. Á öllum Ingólfur V. Gíslason starfsmaöur á Skrif- stofu jafnréttismála Staöa drengja áhyggjuefni Ég spurði hann þá hvemig þetta væri með tölvuhlutann því það er atriði sem hefur valdið nokkrum áhyggjum hérlendis að stúlkur fari miklu mun síður í tölvunám en strákar. Hann sagði að þannig „Víöa um heim sjást þess merki að drengjum líður ekki vel í skóla“, segir m.a. í greininni. - Kínverskir strákar í æfingum í byrjun skóladags. Hálkuvörn fyrir hreyfihamlaða Þótt víða hafi verið unnið rösk- lega að því að bæta aðgengi fatl- aðra að opinberum byggingum og almennum þjónustustöðum er margt enn þá eftir á þessu sviði. í mörgum eldri byggingum getur verið æði erfitt um vik og úrbætur kostnaðarsamar. Eigi að síður er brýnt að þessu verði fylgt fast eft- ir. Þegar fjallað er um aðgengi hreyfihamlaðra er um mjög víð- feðmt svið að ræða, sem snertir í rauninni alla þá er þurfa að kom- ast leiðar sinnar árið um kring. Jafnt um sólbjartan sumardag sem dimman hríðardag að vetri. Að- gengi utanhúss hef- ur sennilega ekki verið gefinn nægi- legur gaumur og má þar ýmislegt lagfæra fyrir fatlaða. Háikuvörn sem víöast Hálka og snjór valda hreyfihöml- uðu fólki, öryrkjum og öldruðum, verulegum vandkvæðum. Hamlar gönguferðum og útivist fólks, sem ekki má við slíku. Sem betur fer hafa opinberir aðilar sem einka- fyrirtæki gert talsvert af því að koma fyrir snjóbræðslukerfum undir gangstéttir, götur, bílastæði, opin svæði o.fl. sem kemur hinum hreyfihömluðu ekki hvað síst til góða. Þvi miður hendir það eigi að síður (þar sem nægt hitaveituvatn er til staðar) að ekki er hugað að slíku við frágang svona svæða). Eða skammsýnn spamaður ræður um of framkvæmdum. Skýrar reglur vantar Það er að verulegu leyti á valdi sveitarfélaga hvemig á er haldið í þessum efnum a.m.k. götur og gangstígar. Er rík ástæða til þess að gera þær kröfur til þeirra að þau leitist við eftir megni að koma fyrir snjóbræðslukerfúm sem víð- ast á fjölfömum stöðum. Ætti það ekki að vera neinum þeirra ofraun, a.m.k. ekki þar sem hita- veiturekstur í höndum þeirra. Ef til vill kann að vera ástæða til að setja ein- hverjar regliu eða kvaðir á þau í þessu efni. Varðandi aðra aðila svo sem verslanir, þjón- ustustofnanir og hús- byggjendur, er áreiðan- lega ástæða til að huga að því hvort tímabært sé að búa svo um hnútana með reglugerðum skv. nýjum skipulags- og bygginga- lögum að skýrt verði kveðið á með að hús- byggjendur eigi að sjá um að snjóbræðslukerfum sé komið fyrir a.m.k. við þær byggingar sem al- menningur á einkum leið að. Ef til vill finnst einhverjum að hér kunni vera gengið of langt í forsjárhyggju. En því er til að svara að þegar em gerðar ýmsar kröfur til húsbygg- inga um öryggi vega, rafmagns, útilýsingar og annars til að fyrir- byggja slysahættu á fólki. Skil- greindar kröfur um hálkuvörn væri nánast af sama toga. Hálkuslysin of mörg Ekki þarf að fara mörgum orð- um um þau fjöl- mörgu hálkuslys með meiðslum og beinbrotum hjá fólki sem verða á hverjum vetri með ærnum óþægindum og kostnaði fýrir við- komandi og sam- félagið. Ætti að vera nokkuð til vinnandi að spoma sem mest við slíkri vá. En því miður flnnst dæmi um ný- byggðar þjón- ustustofnanir þar sem allsendis ófúllnægjandi að- gengi er að vetr- arlagi. Engir þurfa frek- ar á hálkuvöm að halda en hreyfl- hamlaðir. Er án efa tímabært að setja leiðbeinandi reglur á því sviði, sem byggingar- og skipulags- nefndir sveitarfélaga geta stuðst við og vísað húsbyggjendum rétta leið til hagræðis almenningi en ekki hvað síst þeim sem búa að skertri hreyfifæmi. Guðmundur Vésteinsson „Er rík ástæða til þess að gera þær kröfur til þeirra að þau leitist við eftir megni að koma fyrir snjó- bræðslukerfum sem víðast á fjöl- förnum stöðum.u Kjallarinn Guðmundur Vésteinsson starfar við umboð al- mannatrygginga á Akranesi Með og á móti Kaup ísafjarðarbæjar á Norðurtanganum Skyn- samleg kaup „Framtiðarskipan skólamála hefur verið brýnasta verkefni fræðslunefnd- ar ísaflarðar- bæjar undan- farin misseri. Ýmsar hug- myndir hafa verið skoðað- ar og á loka- stigi þeirrar vinnu kom upp hugmynd um að festa kaup á hús- næði Norður- tangans. Það var einhugur inn- an fræðslunefndar um að þetta væri skynsamleg leið til lausnar á húsnæðisvanda grunnskólans. Fagfólk, svo sem kennarar og arkitektar, hefur unnið að út- færslu hugmyndarinnar um að nýta hús Norðurtangans undir starfsemi grunnskólans og mér finnst full ástæða til þess að við bæjarfulltrúar tökum fúllt tillit til sjónarmiða þéssa fólks. Ég get ekki séð að bæjarfúlltrúar hafi leyfi til að mótmæla hlutum af tilfinningasemi. Það hefur kom- ið til mín fólk og beðið mig að hindra þessi kaup og sagt að bærinn eigi ekki að hjálpa kvótakóngum. Ég vísa því á bug að hér sé eitthvað vafasamt á ferðinni. Það er alveg ljóst að fiskvinnsla verður ekki rekin í húsnæði Norðurtangans og mér fmnst að fólk ætti fremur að gleðjast þegar hagsmunir bæjar- ins og stærsta fyrirtækis hans geta farið saman. Hús Norður- tangans er glæsileg bygging og að mati þeirra sem hafa unnið að málinu hentar það vel undir starfsemi grunnskólans." Óhrjá- legt um- hverfi „Ég er andvíg kaupum á hús- næði Norðurtangans þar sem hér er um gömul fisk- vinnsluhús að ræða í heldur óhrjálegu um- hverfi þar sem engir framtíð- armöguleikar eru á frekari uppbyggingu. Húsin voru byggði í sjö áföngiun á ár- unum 1943-1976 og um er að ræða 4-5 hæða hús sem eru tengd saman meö göngubrú. Milli húsanna liggur umferðar- gata með þunga umferö. Ég tel að breytingar á svona gömlu húsnæði, þar sem gólfhæðir eru mismunandi, muni kosta álíka og nýbygging þar sem strax i upphafi væri byggt með þarfir nemenda, kennara og fatlaðra einstaklinga í huga.“ -aþ Kjallarahöfundar Athygli kjallarahöfunda er vakin á því að ekki er tekiö við greinum í blaðið nema þær ber- ist á stafrænu formi, þ.e. á tölvu- diski eða á Netinu. Netfang ritstjórnar er: dvritst@centrum.is Kolbrún Halldórs- dóttlr, bæjarfulltrúi í ísafjaröarbæ. Magnea Gub- mundsdóttlr, for- seti bæjarstjórnar ísafjaröarbæjar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.