Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1997, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1997, Side 14
14 Sportkorn Aumingjasending og kæruleysi Enn einu sinni vitnum viö í hina ágætu bók „Hverjir eru bestir" og gríp- um nú niður í eina af nokkrum sögum af Kjart- ani Mássyni knattspymuþjálf- ara. Kjartan notaði eitt sinn mikla tækninýjung til að auövelda sér þjálfarastörfm. Tók hann með sér lítið upptökutæki í æfmgaleik og talaði inn athuga- semdir sínar í stað þess að skrifa þær niður. Að leik loknum var Kjartan bara nokkuö ánægður meö strákana og þar sem hann var í góðu skapi fengu þeir að hlusta á upptökuna. Hún hófst þannig: „Hvers lags djöfulsins aumingja- sending var þetta hjá þér, Snorri? Bergur, það er eins og hann sé meö 20 kílóa djöfulsins lóö i rassgatinu. Jón Óli, ekki svona klikkaðar þver- sendingar. Andskotans kæruleysi er þetta..." Chicken played bad f sömu bók er líka sagt frá kjam- yrtri rasðu sem islenski Kúbu- maöurinn Róbert Julian Duranona hélt í hálfleik þegar KA sótti Aftureldingu heim í úrslita- keppni handbolt- ans í fyrravetur. KA-liðiö haföi leikið rpjög illa en var aöeins einu marki undir. Eftir ræöu Alfreðs þjálfara kvaddi Dura- nona sér hljóðs: „Strákar, first half, chicken play- ed good, KA played bad. Chicken only one goal. Second half, KA played good, chicken played bad. KA win.“ Með „chicken" átti kappinn auð- vitað við lið Aftureldingar sem aug- lýsir kjúklinga af miklum móð. Ræðan hreif og KA vann leikinn! Hangikjötið Og fyrst Duranona er kominn á blaö er rétt að láta fljóta með sögu af homrni sem reyndar er ekki í bókinni góðu. Fyrir jólin i fýrra var Dura- nona fenginn til að kynna hangi- kjöt í verslun á Akureyri. Eins og flestir vita er íslenskukunnátta hans takmörkuö en hann lærði setninguna sem skipti máli: „Hangi- kjötiö frá Kjarnafæöi er besta hangikjöt á íslandi." Þetta gekk vel og Duranona end- urtók setninguna í sifellu fyrir við- skiptavinina á ágætri íslensku. En síðan vildu sumir fá að vita meira um hangikjötið og gömul kona spurði handboltakappann hvernig best væri að sjóða þaö. Ekki stóö á svarinu hjá Dura- nona: „Hangikjötið frá Kjamafæði er besta hangikjöt á íslandi." Heimir áfram í KR-búningi KR-ingar standa margir hverjir á öndinni yfir þeirri frétt að knattspymumaö- m-inn Heimir Guðjónsson skuli vera farinn til erkifjendanna á Akranesi. Það á eftir að reynast dyggum stuðn- ingsmönnum KR þungbært aö horfa á hann í gula og svarta Skagabún- ingnum næsta sumar. En þeim til huggunar er rétt aö upplýsa að Heimir mun áfram spila í KR- búningnum - i keilu. Hann er sem fyrr fastamaður 1 hinu öfluga C-liði KR-inga sem leikur i 4. deild ís- landsmótsins í keilu og er þar um miðja deild, aldrei þessu vant. Auk Heimis leika þar fótboltamennimir Kristján Finnbogason og Guömund- ur Benediktsson en liðið hefur nú misst Ríkharö Daðason til Noregs. Fyrirliði og lykilmaður KR-C er að sjálfsögöu stuðningsmaðurinn gaU- haröi Höskuldur Höskuldsson. Umsjón: Víöir Sigurðsson og Jón Kristjón Sigurðsson ¥ MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1997 MIÐVKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1997 35 Iþróttir NBA-deildin í nótt: Sigurgöngu Lakers lokið Eftir sigra í ellefu fyrstu leikjum Seattle-Chicago .91-90 sínum á tímabilinu kom loks að tapi Payton 22, Baker 19, Schrempf 17 - hjá LA Lakers í nótt. Strákamir frá Kukoc 30, Jordan 26, Brown 12. englaborginni fengu að kenna á Golden State-New Jersey ... 87-101 vamarmaskínu Pat Rileys í Miami Marshall 25, Smith 20, Sprewell 12 - Kitt- og steinlágu, 103-66. les 18, Cassell 18, Gill 16. „Þeir skiptu um gír í vöminni í Sacramento-Denver.97-93 þriðja leikhluta og slógu okkar Williamson 24, Richmond 22, Dehere 11 - sóknarleik alveg útaf laginu,“ sagði Newman 19, Garrett 13, Goldwire 13. Del Harris, þjálfari Lakers, en Mi- ami skoraði 28 stig gegn 8 á góöum Meistarar Chicago töpuðu í sjötta kafla um það leyti. sinn á tímabilinu en samt virtust Bæði lið vom án miöheija sinna þeir hafa leikinn í Seattle í sínum því Shaquille O’Neal og Alonzo Mo- höndum. Seattle skoraði sjö stig uming em báðir meiddir. gegn einu á síðustu 85 sekúndunum Úrslitin í nótt: og Vin Baker gerði sigurkörfúna 3 Charlotte-Detroit.90-85 sekúndum fyrir leikslok. Rice 21, Geiger 17, Phills 15 - B.Williams Scottie Pippen sat spariklæddur á 27, HUl 19, Hunter 16. varamannabekk Chicago en ítrek- Miami-LA Lakers.. 103-86 aði í viðtölum að hann væri stað- Hardaway 22, Mashbum 22, Austin 19 - ráöinn í að yfirgefa félagið. Hann Van Exel 21, Campbell 17, Bryant 16. telur illa fram viö sig komiö en þó Dallas-San Antonio .91-102 ótrúlegt megi virðast em 120 leik- Finley 20, Bradley 16, Scott 15 - Robinson menn í NBA launahærri en Scottie 22, Elliott 19, Alexander 17. Pippen. -VS Iþróttir Þorvaldur látinn fara Enska knattspymufélagið Oldham Athletic tilkynnti í gær að það ætl- aði að losa sig við 11 leikmenn af launaskrá. Einn þeirra er íslendingur- inn Þorvaldur Örlygsson, sem fær frjálsa sölu frá félaginu. Þorvaldur hefúr leikið í Englandi frá 1989, með Oldham, Stoke og Nott- ingham Forest, og er leikjahæsti íslendingurinn í ensku knattspymunni frá upphafi með 177 deildaleiki aö baki. I vetur hefúr hann hins vegar fengið fá tækifæri með Oldham, sem féll í 2. deild í vor, og það hefur ver- iö ljóst í nokkrar vikur að Neil Wamock framkvæmdastjóri er ekki með hann í framtiðarplönum sínum. Oldham keypti Þorvald frá Stoke í desember 1995 fyrir 18 milljónir króna og hann á aö baki 50 deildaleiki með félaginu. -VS íslensku landsliösmennirnir I körfuknattleik hafa búiö sig vel undir leikinn gegn Hollendingum í kvöld. Hér takast þeir Guömundur Bragason, Hermann Hauksson og Herbert Arnarson á undir körfunni og Teitur Örlygsson fylgist meö. -BG Ikvöld Evrópukeppnin í körfubolta: Ísland-Holland .......Höllin 20.00 1. deild karla 1 handbolta: KA-Víkingur.................20.00 Kristján Arason þekkir Júgóslava af eigin raun: Leikurinn í Los Angeles er alveg ógleymanlegur - Kristján segir að vörnin skipti höfuðmáli á fimmtudag Kristján Arason, margreyndur landsliðsmaður hér á árum áður og núverandi þjálfari FH í handknatt- leik, hefúr marga hildi háð gegn Júgóslövum. Hann þekkir handbolt- ann sem þeir leika og segir hann að enginn verði svikinn af aö leggja leiö sína í Höllina á fimmtudags- kvöldið. íslendingar mæta þá Júgóslövum í riðlakeppni Evrópu- móts landsliða. Leikurinn er mikil- vægur íslenska liðinu en með sigri tryggja íslendingar sér sæti í úr- slitakeppni mótsins á Ítalíu næsta vor. Þaö er því mikiö í húfi á fimmtudagskvöldiö. Alltaf legiö vel fyrir okkur „Júgóslavar hafa alltaf legið vel fyrir okkur. Þeir leika oft 3-2-1 vöm, hún hefur hentað okkur og við henni eigum við svar. Viður- eignfrnar viö Júgóslava hafa í gegn- um tíðina veriö skemmtilegar, harkan í fyrirrúmi og mikil læti. Mér er minnuisstæöur leikur við þá Kristjón Arason skorar eitt af mörkum sínum gegn Júgóslövum í hinum minnisstæöa leik þjóöanna á Ólympíuleikunum f Los Angeles 1984. Júgóslavar jöfnuöu metin, 22-22, þegar skammt var til leiksloka. í Höllinni 1985 þegar að við unnum, 20-13. Þá voru þeir heimsmeistarar og mættu hingað til lands með full- skipað lið,“ Kristján Arason í sam- talinu við DV. „Eins er leikurinn við Júgóslava á Ólympíuleikunum í Los Angeles ógleymanlegur. Viö vorum fimm mörkum yfir fimm mínútum fyrir leikslok en misstum það niður i jafntefli. Við höfðum leikið glimr- andi vel en misstum forskotiö úr höndum okkar á lokasprettinum,“ sagði Kristján. - Við unnum glæstan sigur gegn Júgóslövum á HM sl. vor. Átt þú von á að sá leikur endur- taki sig? „í Kumamoto lékum við 3-3 vörn og hana réðu Júgóslavar ekkert við. Þar var vöm og markvarsla í önd- vegi og uppskeran var eftir því. Á fimmtudagskvöldið veröur engin breyting en þá skiptir vömin einnig öllu máli. Viö minnsta mótlæti brotna Júgóslavar eins og sýndi sig á HM,“ sagði Kristján. - Viltu spá fyrir um úrslit í hinnm mikilvæga leik á fimmtu- dagskvöldið? „Ef áhorfendur troöfylla Höllina, sem ég geng út frá, er ég bjartsýnn á góö úrslit. Það er mikil handbolta- hefð í báðum löndunum og bæði lið- in munu ekki gefa sig fyrr en í fúlla hnefana. íslenska landsliöið hefúr verið að leika vel síðan á HM í Kumamoto. í liðinu í dag em mjög flinkir handboltamenn og fólk verð- ur ekki svikið af að leggja leið sína í Höllina á fimmtudagskvöldið," sagði Kristján Arason. -JKS Bland í poka Sigurður B. Siguróssoit, sem leikiö hefur marki Reynis Sandgerði síðustu árin í knattspymunni, er genginn í raðir Víkings. Sigurður er 20 ára gamall, efhilegur markvöröur, sem æfði á síðasta vetri með skoska 1. deildarliöinu Stirling. Ftnninn Tommi Makinen tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í rallakstri annað árið í röö með því að hafna í 6. sæti í breska konung- lega rallinu. Bretinn Colin McRae sigraöi í rall- inu í gær og hafhaði í öðru sæti í stigakeppninni, einu stigi á eftir Makinen. Andri Sigþórsson, knatt- spymumaður úr KR, meiddist í fýrsta leik sínum með Zwic- kau I þýsku 2. deildinni um síðustu helgi og spilaði aðeins fyrri hálfleikinn. Zwickau vann Leipzig, 1-0, á útivelli en er áfram neðst í deildinni. Giovanni Galeone var í gær ráðinn þjálfari italska 1. deildarliðsins Napoli í stað Carlosar Mazzone sem látinn var taka pokann sinn um helgina. Galeone hefur náð góð- um árangri og tókst að koma bæöi Udinese og Perugia upp i 1. deild. Napoli hefur tapað síðustu sex leikjum sínum í ítölsku deildinni og situr í neösta sæti. Juventus hefur gengiö frá kaupum á Christian Nerlinger, 25 ára gömlum miðjumanni sem leik- ur meö Bayem Múnchen. Nerlinger gengur í rað- ir Juventus á næsta tímabili en skrifar undir fjögurra ára samning um helgina. Dennis Law, sem geröi garöinn frægan með Manchester United á sjöunda áratugnum, segir að Paul Scholes, leikmaður United, muni leika lykilhlutverk með enska landsliðinu í úrslita- keppni HM í Frakklandi næsta sumar. „Scholes hefur sýnt og sannaö aö hann er frábæri marka- skorari hvort sem hann leikur með United eða enska landsliðinu," segir Law. -GH/VS/ÆMK r£ij UEFA-BIKARINN 3. umferö - fyrri leikir: Steaua-Aston ViUa..........2-1 1-0 Oakes sjálfsmark (30.), 2-0 Ciocoiu (32.), 2-1 Yorke (54.) Twente-Auxerre ............0-1 0-1 Bemhard Diomede (70.) Karlsruher-Spartak Moskva . 0-0 Rapid Wien-Lazio ..........0-2 0-1 Casiraghi (38.), 0-2 Mancini (62.) Croatia Zagreb-Atl. Madrid .. 1-1 1-0 Mujcin (2.), 1-1 Caminero (61.) Strasbourg-Inter Milano .... 2-0 1-0 Baticle (11.), 2-0 Ismael (19.) Ajax-Bochum................4-2 0-1 Reis (20.), 0-2 Waldoch (24.), 1-2 Laudrup (34.), 2-2 Laudmp (36.), 3-2 Arveladze (38.), 4-2 de Boer (45.) Braga-Schalke..............0-0 Lió Strasbourg heldur áfram aö hrella stórliðin. tl. umferðinni sló liðiö Glasgow Rangers út, í 2. umferð- inni Liverpool og nú er liðiö með góða stöðu gegn Inter. Tveir leikmenn fengu að líta rauða spjaldið í viðureign Rapid Vín og Lazio. Rapid missti Oliver Freund út af á 57. mínútu og Roberto Mancini fór sömu leið skömmu eftir aö hann skoraöi síðara mark Lazio. Ajax lenti undir 0-2 gegn Bochum eftir 11 mínútna leik en tókst aö skora 4 mörk á 25 mínútum. -GH Lykilmenn Júgóslava Dragan Skrbic, 29 ára línumaöur, læri- sveinn Alfreðs Gíslasonar hjá Hameln í Þýskalandi. Einn besti línumaöur heims, fyrirliði og eini leikmaöur Júgóslava sem lék vel í Kumamoto. Nedeljko Jovanovic, 27 ára og 1,93 m hár leikstjómandi sem hefur spilað mjög vel með Rheinhausen í Þýskalandi að und- aníomu. Igor Butulija, 27 ára örvhent skytta sem leikur með Sporting Lissabon í Portú- gal. Snillingur með boltann en skapið er hans versti óvinur. Dejan Peric, 27 ára markvörður Celje Lasko í Slóveníu og lék gegn KA á dögun- um. Frábær á milli stanganna. Nenad Perunicic, besti leikmaður Júgóslava, leikur ekki á íslandi vegna meiðsla. -VN/VS FH og Haukar á Fáskrúðsfirði Hafnarfjarðarstórveldin í handboltanum, FH og Haukar, mætast þann 13. desember. Sennilega verða færri Gaflarar á þeim leik en áður í sögunni því þeir þurfa að fara langt til að sjá slaginn. Leikurinn verður neöii- lega vígsluleikur í nýju og lang- þráðu íþróttahúsi austur á Fá- skrúðsfirði. -VS 11 Stórleikur í körfuboltanum í Höllinni kvöld: Spenntir ki - segir Jón Arnar Ingvarsson um viðureignina gegn Hollendingum Stóra stundin rennur upp hjá ís- lensku landsliðsmönnunum í körfúknattleik í kvöld þegar þeir mæta liöi Hollendinga í sínum fyrsta leik í undankeppni Evrópu- móts landsliða. Þetta er án efa stærsti leikurinn sem íslenskt körfuknattleikslandslið hefúr leikið en íslendingar eiga nú í fyrsta sinn landslið i hópi þeirra 30 bestu í Evr- ópu sem keppa um að komast í úr- slitakeppnina í Frakklandi á næsta ári. íslensku landsliðsmennimir hafa undanfama daga iðaö í skinninu af tilhlökkun fyrir leikinn í kvöld og hafa búið sig undir hann af kost- gæfni. Einn þeirra er Haukamaður- inn Jón Amar Ingvarsson. 110% tilbúnir „Þaö er ekki spuming að mikil spenna er í okkur fyrir þennan leik og menn hafa beðið lengi eftir svona alvöruleik. Viö höfum undirbúiö okkur eins vel og hægt er og verð- um 110% tilbúnir i hann,“ sagði Jón Amar. - Nú hafið þið séð til hollenska landsliðsins af myndböndum. Hver er helsti styrkleiki þess? „Þeirra styrkur er að þeir hafa mikla hæð og mjög sterka leik- menn. Þeirra bestu menn em stóm mennimir. Hollendingamir spila upp á að reyna að skora sem mest inní þannig aö við vitum alveg hvaö þeir koma til með að reyna mest gegn okkur. Við erum undirbúnir fyrir það en þrátt fyrir það verður þetta mjög erfitt því það munar miklu á hæð og likamsburðum." - En hver er styrkur íslenska liðsins? „Okkar styrkleiki felst í hraöan- um og þá em margar góðar skyttur í liðinu. Hollendingamir em öragg- lega meövitaðir um það og þeir hljóta að ætla sér að svara því.“ - Nú er spenna búin að hlaðast uppí herbúðum ykkar fyrir þenn- an stórleik. Heldur þú að það komi til með að spilla fyrir ykkur? „Nei, ég á frekar von á því að þetta efli okkur. Flestir í okkar liöi em orðnir það reyndir, bæði meö félgsliðum og landsliði, að spennan sem er í mönnum ætti bara að vera til góða þegar í leikinn er komiö. Menn hafa verið að bíða eftir þess- ari keppni og ég veit að allir í liöinu munu leggja sig alla fram.“ Lykilatriöi aö fólk fjölmennl í Höllina „Við erum svolítið að renna blint í sjóinn með svona keppni þar sem við erum nýliðar og ég held að þaö sé algjört lykilatriði að fólk fjöl- menni í Höllina og styðji við bakið á okkur. Þaö veröur ömgglega boð- iö upp á toppkörfubolta. Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að byrja leikinn vel því við megum ekki missa sjálfstraustið niður og ekki er síður mikilvægt upp á fram- haldiö í riðlinum er að ná góðum leik og leggja Hollendingana að velli. Með toppleik og miklum stuðn- ingi áhorfenda ætti það að vera raunhæfúr möguleiki. Við eigum eins og gefur að skilja mestu mögu- leikana á aö vinna leiki á heimavell- inum gegn liöum eins og Hollandi, Eistlandi og Bosníu,“ sagði Jón Amar aö lokum. Næsti leikur íslendinga í riölinum er gegn Eistum á útivelli á ' laugardaginn. -GH Birgir Leifur Hafþórsson á úrtökumótinu á Spáni: Litlir möguleikar Þaö ætlar að reynast þrautin þyngri hjá kylfingunum fyrir evr- ópsku mótaröðina að ljúka keppni suður á Spáni. Annan daginn í röð varð aö stöðva keppni vegna þmmu og eldinga. Gífurleg rigning hefur verið á svæðinu síðustu daga. Einn keppenda varð fyrir eldingu í fyrradag en slapp betur en áhorfðist í fyrstu Kylfingar voru látnir hætta keppni á 15. braut í gær enda varla stætt úti til að slá. Þá var þegar orðin tveggja daga seinkun á mót- inu vegna veöurs. í dag á aö reyna að ljúka við hol- umar þijár sem eftir era og er Birgir Leifúr einu höggi yfir pari. Það verða því að teljast litlir mögu- leikar fyrir hann að verða á meöal 40 efstu. Birgir Leifúr mun því reyna aftur aö ári. í gærkvöldi barst skeyti frá mótshöldurum þar sem fram kem- ur aö ákveðið hefúr veriö að 40 efstu haldi áfram á evrópsku móta- rööina. Undir eölilegum kringu- stæðum áttu 75 efstu að halda áfram og leika tvo hringi. Eftir þá keppni hefðu 40 efstu kylfingamir unnið sér réttinn á evrópsku móta- rööina. Ákvörðun þessi hlýtur aö vera áfall fyrir þá keppendur sem áttu möguleika á að komast áfram. í þeim hópi var Birgir Leifúr en hann stefndi hraðbyri að verða á meðal 75 efstu. -JKS ) ENGLAND Nikos Mahlas, grískur sóknarmaður hjá Vitesse í Hollandi er undir smá- sjánni hjá Manchester United. Ma- hlas hefúr skorað 18 mörk í 14 leikj- um á tímabilinu og svo gæti farið að United hætti við Chilebúann Marcello Salas og keypti Mahlas í staðinn. Ebbe Sand, sem skorar og skorar fyr- ir Bröndby í Danmörku, gæti verið á förum til Everton. Sand hefur gert 16 mörk i síðustu 8 leikjum Bröndby og Howard Kendall, stjóri Everton, sá hann skora sigurmarkiö gegn AaB um síöustu helgi. Savo Milosevic, Júgóslavinn hjá Aston Villa, er enn eftirsóttur. Nú er þaö Graeme Souness hjá Benfica í Portúgal sem vill kaupa þennan snjalla sóknarmann. Rúnar með brákað viöbein Útlit er fyrir að Rúnar Sigtryggsson missi af næstu leikjum Hauka í handboltanum. Hann er meö brákað viðbein eftir slæmt högg í leik Hauka við Aftureldingu á laugardaginn. Þetta er slæmt fyrir Hauka, sem einnig em án Gústafs Bjamasonar þessa dagana. Það er þó lán í óláni fyrir Hafnarfiarðarliðið að það á aðeins einn deildaleik eftir á árinu, gegn Víkingum næsta miðvikudag. -VS Bryan Robson, stjóri Middlesbrough: Pétur enn inni í myndinni Pétur Marteinsson, knattspymumaður hjá Hammarby í Svíþjóö, er enn undir smásjánni hjá Bryan Robson, framkvæmdastjóra Middles- brough. Eins og DV skýrði frá í síðustu viku lék Pétur tvo leiki með varaliði félagsins og stóð sig vel en hélt aftur til Svíþjóðar um helgina. Robson lét hafa eftir sér í gær að Pétur væri mjög góður leikmaöur, samt ekkert betri en væm fyrir hjá félaginu, en það væri þess viröi aö skoöa hann nánar. Robson var einnig með franskan vamarmann í sigtinu en leist ekki eins vel á hann og Pétur. Það er því ekki loku fyrir það skotið að Pétur fari aftur til Middlesbrough og ræði enn frekar viö Robson. -GH Þessir mæta Hollendingum Jón Kr. Gíslason landsliösþjálfari valdi í gær þá 10 leikmenn sem leika gegn Hollandi í kvöld. Þeir em: Jón Amar Ingvarsson ... Haukum Sigfús Gizurarson......Haukum Falur Harðarson ....... Keflavík Guðjón Skúlason.........'eflavík Helgi J. Guðfinnsson .. Grh. 'avík Hermann Hauksson.............'<R Friðrik Stefánsson .........K. 1 Teitur örlygsson........Njarðvik Herbert Amarson........Maes Pils Guömundur Bragason .. Hamburg Þeirjjórir leikmenn sem duttu úr úr hópnum vom: Pétur Ingvarsson, Haukum, Eirlkur önundarson, ÍR, Birgir öm Birgisson, Keflavík, og Nökkvi Már Jónsson, KR. Friórik Stefánsson hinn bráöefni- legi leikmaður KFÍ, leikur sinn fýrsta landsleik f kvöld og er þetta jafnframt í fyrsta sinn sem Isfirðingar eiga leik- mann í landsliöinu í körfuknattleik. Gert Hammick er án efa besti leik- maöur Hollendinga. Þessi 2,13 metra risi, sem er 120 kg að þyngd, kemur til meö að leika stóra rullu fyrir Hol- lendinga í leiknum i kvöld. Hann lék með engum öðrum en Shaquille O'Neal í háskólaboltanum og þegar Shaq fór til Orlando blómstraði Hammick 1 háskólaboltanum. Hammick gekk í raðir Orlando en lenti strax í erfiöum meiðslum og lék litiö meö liðinu. Frá Orlando lá leið- in til Italíu þar sem hann lék með Cantu og þaöan til Grikklands þar sem hann spilaöi með Panionis. Með tilkomu Bosmans-dómsins var Hammick eflirsóttur af bestu liöum Evrópu sem buöu betur en NBA-liöin. Hann leikur nú með þýsku meistur- unum i Alba Berlin. -GH ISLAND - H0LLAND A LENGJUNNII DAG 1 KORFUBOLTI i I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.