Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1997, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1997, Side 21
41 MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1997 H •ÍH rr\ Myndasögur Tilkynningar Leikhús Jólakort Amnesty International íslandsdeild Amnesty Int- ernational er nú aö hefja sölu á jóla- kortum ársins 1997 og vonast sam- tökin til að sem flestir sameini stuðning við brýnt málefni fallegri jólakveðju með kaupum á kortum frá Amnesty International. Að þessu sinni varð myndin Kindur við Herðubreið eftir Stefán V. Jónsson frá Möðrudal fyrir valinu. Kortin eru seld á skrifstofu samtakanna að Hafnarstræti 15 í Reykjavík. Gervijólatré skáta njóta vaxandi vinsælda Bandalag íslenskra skáta hefúr síðustu fimm árin selt sígræna jóla- tréð en það er gervijólatré sem er mjög eðlileg eftirlíking norðmanns- þins. Tré skátanna hafa notið sívax- andi vinsælda og hafa þeir iðulega selt upp vinsælustu stærðirnar nokkru fyrir jól. Þeir bjóða tré í 10 stærðum, frá 90 sm upp I 370 sm. Sala á sígræna jólatrénu er hafin og fer fram í Skátahúsinu við Snorra- braut. Tómstundahúsið í nýtt húsnæði Um síðustu mánaðamót flutti Tómstundahúsið starfsemi sina í nýtt húsnæði að Nethyl 2, Ártúns- holti. Tómsundahúsið býður eins og fyrr landsins mesta úrval af módel- um og gæðaleikfong á góðu verði. Einnig er það með ritfóng, tímarit, frímerki og margt fleira. Það nýjasta hjá Tómstundahúsinu eru aukahlutir fyrir stóru leikföngin (al- vöru bíla). Safnaðarstarf Árbæjarkirkja: Félagsstarf aldraðra, opið hús í dag kl. 13.30-16. Handavinna og spil. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 16. Bænarefn- um er hægt að koma til presta safnaðarins. Áskirkja: Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Breiðholtskirkja: Kyrrðarstund i dag kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður i safnaðarheimilinu eft- ir stundina. Æskulýðsfundur kl. 20. Bústaðakirkja: Félagsstarf aldraðra: Opið hús í dag kl. 13.30-17. Digraneskirkja: TTT-starf 10-12 ára bama kl. 16.30. Æskulýðsstarf kl. 20. Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.10. Org- elleikur á undan. Léttur málsverður á kirkjuloftinu á eftir. Fella- og Hólakirkja: Helgistund í Geröu- bergi á fimmtudögum kl. 10.30. Grafar- vogskirkja: KFUK, stúlkur 10-12 ára kl. 17.30-18.30. Grensáskirkja: Opið hús fyrir eldri borg- ara kl. 14. Biblíulestur og bænastund. Veit- ingar. Sóknarprestur. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja: Opið hús fyrir foreldra Leikfelag Akureyrar Hart í bak á Renniverkstæðinu ★★★ Af því ég skemmti mér svo vel. Arthúr Björgvin Bollason I Dagsljósi. fimmtudaginn 27. nQvember kl. 20.30 AUKASYNING laus sœti föstudaginn 28. nóvember kl. 20.30 örfá sœti laus laugardaginn 29. nóvemberM. 16.00 UPPSELT laugardaginn 29. nóvember Id. 20.30 örfá sœti laus Allra síöustu svninaar Missið ekki ttf þessari brádskemmtilegu sýningu! Gjafakort Gjöf sem gleður unga sem aldna. S. 462 1400. Dagsljós +** MUNID LEIKHÚSGJUGGIÐ Flugfélag íslandswJ sími 570-3000 X^MT' ungra bama kl. 10-12. Háteigskirkja: Mömmumorgunn kl. 10. Foreldrar og böm þeirra hjartanlega vel- komin. Sr. María Ágústsdóttir. Kvöldbæn- ir og fyrirbænir i dag kl. 18. Hjallakirkja: Mömmumorgunn kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 16. Kópavogskirkja: Starf með 8-9 ára börn- um í dag kl. 16.30-17.30 í safnaðarheimil- inu Borgum. Starf á sama stað með 10-12 ára börnum (TTT) kl. 17.30-18.30. Langholtskirkja: Starf fyrir aldraða í dag kl. 13-17. Laugameskirkja: Fundur í æskulýösfé- laginu í kvöld. Húsiö opnað kl. 19.30. Neskirkja: Litli kórinn (kór eldri borg- ara) æfir kl. 11.30-13. Nýir félagar vel- komnir. Umsjón Inga J. Backman. Kvenfé- lag Neskirkju: Fótsnyrting kl. 13-16. Bæna- messa kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. Seljakirkja: Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjartan- lega velkomnir. Tekið á móti fyrirbæna- efnum í kirkjunni, simi 567 0110. Léttur kvöldverður að bænastund lokinni. Seltjamameskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. Cfullmarl<3 Bccrjet Bleksprautuhylki og ófyllingar • Apple, Canon, • Epson og • Hewlet Packard prentara. • ISO-9002 gaeðavottun ó framleiðslu. Mjög hagstætt verð. jSjm) J- ÓSTVfiLDSSON HF. Skipholtl 33 105 ReykjQvik Sfmi 533 3535 VIRAVIRKI Allt á upphlutinn, kr. 67.500 Stúlkur, kr. 41.600 Börn, kr. 21.000 Sendum myndalista Guðbjartur Þorleifsson gullsm. Sími 557 4511 Blaöberar óskast í eftirtaldar götur: Borgartún 1-7 Skúlagata 51 -65 Skúlatún Upplýsingar í síma 550 5777

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.