Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1997, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1997, Qupperneq 25
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1997 45 J3V Loftur Erlingsson syngur meö Vörðukórnum (kvöld. Minningar- tónleikar Vegna fjölda áskorana hefur Vörðukórinn ákveðið að endur- taka tónleika sem haldnir voru til minningar um Loft S. Loftsson og verða þeir í sal Fjölbrautaskólans á Selfossi og heftast kl. 20.30. Á tónleikunum kemiu- fram fjöldi tónlistarmanna, Vörðukór- ixm, fyrrum félagar í Ámeskóm- um, Lúðrasveit Selfoss, einsöngv- aramir Katrín Sigm-öardóttir og Loftur Erlingsson, Agnes Löve pí- anóleikari, Grétar Geirsson harmonikkuleikari, Perluvinir, Kristjana Gestsdóttir og Þorps- músíkantamir frá Selfossi. Flutt verður tónlist eftir Loft S. Loftsson, bæði kórlög, lúörasveit- artónlist og einsöngslög. Einnig em á eftússkránni íslensk ætt- jaröarlög og lög eftir Sigurð Ágústsson frá Birtingarholti. Tónleikar Þrír heimar í einum í Tjamarbíói verða tónleikar í kvöld kl. 20.30 þar sem flutt verð- ur raftónlist eftir Kjartan Ólafs- son. Auk hans koma fram gítar- leikaramir Pétur Jónasson og Hilmar Jensson og slagverksleik- arinn Matthías Hemstock. Flutt verður tónlist af plötunni Þrír heimar í einum. Samtaka nú Borgarafundur um forvamir í Grafarvogshverfi, undir yfir- skriftinni Samtaka nú, verður í Húsaskóla i kvöld, kl. 20. Borgar- stjórinn í Reykjavík opnar fund- inn. Leyndardómar Vatnajökuls Náttúrufræðingarnir Hjörleif- ur Guttormsson og Oddur Sig- urðsson munu fjalla í máli og myndum um efni nýrrar bókar sinnar, Leyndadómar Vatnajök- uls, á kvöldvöku hjá Ferðafélagi íslands í Mörkinni 6, kl. 20.30 í kvöld. Rannsóknarsamstarf við Rússa Fundur verður haldinn á Rann- sóknastoftiun landbúnaðarins á Keldnaholti í dag, kl. 14, þar sem meðal annars verður staðfest kjör Þorsteins Tómassonar, forstjóra RALA, í rússnesku landbúnaðar- vísindaakdemíuna. Sjálfsbjörg Á vegum Sjálfsbjargar verður í kvöld, kl. 19.30, félagsvist í Há- túni 12. Allir velkomnir. Samkomur Félag eldri borgara í Kópavogi Félagsvist verður spiluð í Gjá- bakka, Fannborg 8, í dag, kl. 13. Félag eldri borgara í Reykjavík Bókmenntakynning verður í Risinu í dag, kl. 15. María Sigurðardóttir kynnir skáldkonuna Ólöfu frá Hlööum. Gaukur á Stöng: Unun í stuttri heimsókn Unun hefur þegar vakið athygli fyr- ir tónlist sína og ffamkomu. Hljóm- sveitin er í stuttum stans hér á landi og mun leika á Gauki á Stöng í kvöld og annað kvöld, auk þess kemur fram gestasveit, sem er leyndó hver er. Tónleikunmn annað kvöld er útvarpað heint á Bylgjunni. Skemmtanir Trúbador á Kringlukránni í kvöld flytur Hermann Arason trúbador létta og skemmtilega tón- list í aðalsal Kringlukrárinnar. Annað kvöld skemmtir svo hljóm- sveitin í hvítum sokkum. KK á Vopnafirði KK er búinn að þræða Norður- land á landsreisu sinni og er nú kominn til Austurlands. í kvöld skemmtir hann á Vopnaflrði og annað kvöld á Bakkafirði. Unun er ásamt Gus Gus að reyna setur í Bretlandi að undanfomu. að festa sig í sessi úti í hinum stóra Það tekur langan tíma að skapa sér heimi og hefur hljómsveitin haft að- nafn í erfíðum heimi poppsins en Unun skemmtir á Gauknum (kvöld og annaö kvöld. Benico Del Tore leikur bflaþjófinn Vincent Roche. Ráðabruggið í Ráðabrugginu, sem Stjömu- bíó sýnir, leikur Alicia Silversto- ne unglingsstúlkuna Emily Hope sem þráir að fá meiri athygli frá vinnusjúkum föður sínum, Alex- ander. Til að vekja athygli föður síns grípur hún til ýmissa bragða. Það virðist samt fátt bíta á foðurinn svo Emily sér ekki annaö ráð en að gera eitthvað rót- tækt og ákveður að ræna sjálfri sér og hiðja foður sinn um lausn- arfé. Með raddbreyti að vopni breytir hún rödd sinni og hringir í foöur sinn sem fær þau skilaboð handan símalínunnar að reiða af hendi ákveðna upphæð. Hann Rigning á Suðurlandi Minnkandi 993 mb lægö er um 500 km suðsuðvestur af Reykjanesi en 1028 mb hæð er yfir Norðaustur- Grænlandi. Víðáttumikil 958 mb lægö er austur af Nýfundnalandi Veðrið í dag sem hreyfist noröasutur. í dag verður austankaldi eða st- inningskaldi og rigning sunnan- og austanlands en úrkomulítið annars staðar. Hiti 4 til 9 stig. Á höfúðborgarsvæðinu veröur austankaldi eða stinningskaldi. Dá- lítil rigning öðra hveiju í dag en þurrt í kvöld og nótt. Hiti 6 til 9 stig. Sólarlag í Reykjavík: 15.59 Sólarupprás á morgun: 10.34 Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.18 Árdegisflóð á morgun: 4.48 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjaö 6 Akurnes rigning 8 Bergsstadir alskýjaö 5 Bolungarvík hálfskýjaö 6 Egilsstaöir alskýjaö 5 Keflavíkurflugv. rigning og súld 8 Kirkjubkl. rigning 7 Raufarhöfn alskýjaö 5 Reykjavík rigning 8 Stórhöföi rigning 8 Helsinki snjókoma -2 Kaupmannah. þokumóöa -1 Osló skýjað -2 Stokkhólmur snjókoma 0 Þórshöfn skúr 7 Faro/Algarve skýjaö 15 Amsterdam þokumóöa 2 Barcelona rigning og súld 12 Chicago skýjaö 9 Dublin rigning og súld 10 Frankfurt skýjaö 1 Glasgow mistur 8 Halifax snjóél 2 Hamborg frostúöi 0 Jan Mayen alskýjað 1 London mistur 9 Lúxemborg skýjaö 3 Malaga þokumóöa 12 Mallorca rigning 14 Montreal París skýjaö 7 New York skýjaö. 6 Orlando skýjaö 15 Nuuk léttskýjaö -6 Róm skýjaö 12 Vin þokumóöa 3 Washington léttskýjaö 3 Winnipeg heiöskírt -1 Kvikmyndir fær líka að vita að dótturina er að finna í skottinu á BMW-bifreið. Allt viröist ætla að ganga upp hjá Emily þar til bílaþjófi einum, Vincent Roche, líst svo vel á BMW-bílinn að hann ákveður að stela honum. Ráöagerð Emily fer því út um þúfur og henni hefúr nú veriö rænt í alvöra. Nýjar myndir: Háskólabíó: Event Horizon Laugarásbfó: Wilde Laugarásbíó: Most Wanted Kringlubíó: L.A. Confidental Saga-bíó: Pabbadagur Bíóhöllin: Á strákaveiðum Bíóborgin: Á fölskum forsendum Regnboginn: Meö fullri reisn Stjörnubfó: Auðveld bráð Krossgátan t Hálka á Vest- fjörðum Greiðfært er að mestu leyti á öllu landinu. Hálka og hálkublettir era á Vestfjörðum, einnig á norðan- verðu Austurlandi, þæfingur er á Hólssandi. Hálku- Færð á vegum hlettir era á Vopnafjarðarheiði. Leiðir á Suður- og Vesturlandi era allar vel færar. Hálendisleiðir era allar ófærar. Ástand vega E3 Steinkast 0 Hálka Ófært S Snjóþekja S Vegavinna-aógát 0 Öxulþungatakmarkanir CD Þungfært © Fært fjallabílum Tvíburar Margrétar og Guðmundar Þessir myndarlegu tvi- burar, sem eiga heima á Egilsstööum, fæddust á sjúkrahúsinu á Akureyri 28. september sl. Systkin- in heita Tinna Hrönn, Börn dagsins sem var 1920 grömm og 42 sm viö fæðingu, og Hall- dór Bjarki, en hann var 1625 g og 40 sm. Foreldrar þeirra eru Margrét Krist- ín Sigbjömsdóttir og Guð- mundur Halldórsson. Stóra systir þeirra, hún Bima Sif, er 18 ára Lárétt: 1 erindisleysa, 7 röng, 8 lána, 10 viðbrennda, 11 þröng, 12 heppnuöust, 15 starfandi, 17 upp- spretta, 19 aftur, 21 ofn, 22 óska. Lóðrétt: 1 bundin, 2 gára, 3 klókur, 4 hræðsla, 5 an, 6 rennur, 9 tröU, 13 fjandmann, 14 skordýr, 16 ílát, 18 dýrka, 20 átt. Lausn á siðustu krossgátu: Lárétt: 1 óljós, 6 áa, 8 raus, 9 ónn, 10 aur, 11 pass, 13 ós, 14 taska, 16 snar, 18 eim, 20 kettina, 22 akam, 23 nn. Lóðrétt: 1 óra, 2 lausn, 3 jurt, 4 óspart, 5 sóa, 6 án, 7 ansa, 12 skinn, % 13 óska, 15 sein, 17 ata, 19 man, 21 ek. Gengið Almennt gengi LÍ 26. 11. 1997 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 71,190 71,550 71,190 Pund 119,110 119,720 119,320 Kan. dollar 50,010 50,320 50,390 Dönsk kr. 10,6580 10,7150 10,8160 Norsk kr 9,9590 10,0140 10,1040 Sænsk kr. 9,2690 9,3200 9,4910 R. mark 13,4380 13,5180 13,7340 Fra. franki 12,1220 12,1920 12,2900 Belg. frankl 1,9673 1,9791 1,9972 Svlss. franki 50,2400 50,5200 50,4700 Holl. gyllini 36,0000 36,2100 36,5400 Þýskt mark 40,5900 40,8000 41,1800 It. líra 0,041360 0,04162 0,041920 Aust sch. 5,7660 5,8020 5,8520 Port. escudo 0,3973 0,3997 0,4041 Spð. peseti 0,4799 0,4829 0,4875 Jap. yen 0,558600 0,56200 0,592600 Irskt pund 105,660 106,320 107,050 SDR 96,210000 96,79000 98,460000 ECU 80,3900 80,8700 81,1200 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.