Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1997, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1997, Síða 2
2 FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997 Fréttir Varaborgarfulltrúi krata íhugar úrsögn: Ef maður er ekki vel- kominn þá fer maður að Gumar styddu Hrannar Amars- son. Plottið hafi gengið eftir og Gunn- ar fallið út, ekki síst vegna þess að fundarsókn var fremur dræm og að- eins um helmingur fulltrúaráðs- manna mættur. Stuðningsmenn Gunnars sem DV hefur rætt við segja að þeir hafi þetta í raun staðfest því þeir viti nú nákvæmlega hvernig at- kvæði féllu í fúlltrúaráðinu og hveij- ir greiddu hverjum atkvæði sín. Ungliði sem DV ræddi við í gær vísar því á bug að um plott hafi ver- ið að ræða. Hann sagði að ungliðar hefðu ekki greitt Gunnari Levy at- kvæði af þeirri ástæðu einni að hann heföi ekki áhuga á R-listasam- starfinu og teldi það ekki skref í átt- ina að sameinuðum jafhaðarmanna- flokki og væri þeirri hugmynd and- snúinn. Hann væri því í raun and- stæðingur yfirlýstrar stefiiu ungra jafiiaðarmanna og þess vegna heföu þeir ekki greitt honum atkvæði sín á fúndinum. -SÁ - segir Gunnar Levy Gissurarson Gunnar Levy á R-listafundi í Kornhlöðunni. DV-mynd Hilmar Þór Gunnar Levy Gissurarson, vara- borgarfulltrúi R-listans í borgar- stjóm, íhugar nú úrsögn úr Alþýöu- flokknum eftir að blokkir vom myndaðar gegn honum á full- trúaráðsfundi og hann felldur út af lista þátttakenda í prófkjöri R-listans af hálfu Alþýöuflokksins. „Svona af- greiðslur leggjast aldrei vel í mann. Það er augljóst aö þegar maður finn- ur sig ekki velkominn í partíinu þá fer rnaður," segir Gunnar viö DV. Missagt var í fyrirsögn fréttar DV í gærmorgun að ungkratar væm æfir vegna þess að Gunnar hefði verið felldur út því það vom ekki síst ungkratar sem greiddu atkvæði gegn Gunnari, fyrmm frambjóð- anda sínum. Gunnar segir við DV að ákveöiö plott hafi verið í gangi sem endaöi svona. „Það átti að losna við mig og það tókst og maður veröur aö taka því,“ segir hann. Um er aö ræöa ungliöa og svokall- að Gumalið, sem kennt er viö Birgi Dýrfjörö, auk krata innan félagsins Rósarinnar en Birgir Dýrfjörð er formaður þess. Gunnar segir að þessar fylkingar hafi efnt til sam- blásturs gegn sér. Stuöningsmenn Gunnars segja að Pétur Jónsson hafi óttast um gengi sitt og framtíð innan R-listans. Hann hafi því fengið Rósarkrata og Gumaliðið til liðs viö sig. Þeir hafi gengið í málið og samiö viö ungliö- ana, fyrrum stuöningsmenn Gunnars Levys, um að þeir styddu Pétur Jóns- son á fúlltrúaráðsfúndinum gegn því Áhöfn Hvannabergs sagt upp eftir Qölda dómsmála: Skip á kolsvörtum lista - segir Sævar Gunnarsson, forseti Sjómannasambands fslands Sakaferill 1997 18. desember Félagsdómur hafnar frðvísunarkröfu LIÚ. 16. desember Áhðfninni ailri sagt upp störfum. 2. desember Áhöfn Hvannabergs óskar eftir þvl aö Úrskuröarnefnd sjómanna og útgeröar ðkvaröi verö á iönaöarrækju. 1. október Útgeröin dæmd í Félagsdómi fyrir brot á lögum um sjómannadag Júní Félagsdómur úrskuröar verkfallsboöunina lögmæta. Júní Útgeröln kærö fyrir aö halda sklpinu úti á sjómannadegi. 14 maí Sjómannafélag Ólafsfjaröar boöaöl verkfall á Hvannabergl vegna þess aö útgeröin borgaöi ekki samkvæmt dómnum. Maí Útgeröin kæröl verkfallsboöunina til Félagsdóms.3. 5. mars Félagsdömur dæmdi útgeröina seka um brot á kjarasamningum. 30. Janúar Hæstlréttur hafnar frávísunarkröfu LÍÚ. 1996 28. nóvember Mállö þlngfest á ný fyrir Fálagsdöml, nú I kjarasamnlngsbúningl. 15. október Hæstlréttur staöfestl frávfsun Fálagsdöms. 27. september Félagsdömur vfsaöl málinu frá þar sem krafan byggölst á lögum en ekki kjarasamnlngum. Úrskuröurlnn kæröur tll Hæstaréttar. Júlí Dellu áhafnar og útgeröar Hvannabergs um þátttöku I kvötakauþum vlsaö tll Félagsdóms „Það er ekkert nýtt hjá Þormóði ramma að beita bolabrögöum gagn- vart áhöfnum sínum,“ segir Sævar Gunnarsson, forseti Sjómannasam- bands islands, vegna uppsagna áhafnarinnar á togaranum Hvanna- bergi ÓF. Það sem vekur sérstak- lega athygli við uppsagnimar er að deila hefúr staðiö siðan í júlí 1996 milli útgerðar og áhafnar skipsins um fiskverð og þátttöku áhafnar í kvótakaupum. Deilan hefur farið um fjölda dómstiga meö ótal til- brigöum. Áhöfnin er búin aö vinna málið fyrir öllum dómstigum og síð- ast fyrir Hæstarétti. Þá tóku viö ný málaferli þar sem útgerðin neitaði aö greiöa samkvæmt dómnum. Það mál er enn óútkljáð og hefúr Þor- móður rammi- Sæberg greitt um 40 prósent af kröfúnni sem nú er fyrir Héraösdómi. Loks má nefna að út- gerðin var dæmd til aö greiða áhöfninni fyrir að hafa brotiö á henni meö því aö halda skipinu úti á sjómannadaginn. Útgerðin segir uppsagnimar ekki tengjast deilun- um og að þær séu eingöngu hluti af eðlilegri hagræöingu. Sjómenn halda því aftur á móti fram að þær séu í beinum tengslum viö deilu- málin og skólabókardæmi um aö sjómenn hafi engin ráð gegn því aö verða hlunnfamir vegna kvóta- brasks. Sævar segir að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem Þormóöur rammi- Sæberg beiti áhafnir sínar hörðu þegar upp hefúr komiö ágreiningur um fiskverð. „Fyrirtækið gerði þaö í vor þegar Sjómannafélag Ólafsfiarðar boðaöi verkfall í því skyni aö innheimta þá fiármuni sem Félagsdómur hafði dæmt þá til aö greiða áhöfiiinni. Það hótaði aö kalla skipið heim frá Flæmingjagrunni og leggja því og hélt þeirri hótun til Streitu þar til verk- fall var að skella á. Þá borgaði það að- eins hluta upphæð- arinnar," segir hann. Fleiri refsað „Þetta sama fyrir- tæki hélt líka tveim- ur skipa sinna, Stál- vík og Sigluvík, í landi 7 vikur í fyrrahaust og neit- aöi að fara inn í Úr- skurðarnefnd með hið umdeilda rækju- verð. Það hefði ver- ið kallað ólöglegt verkfall hjá sjó- mönnum. Þaö tók enginn fiölmiðill, ekki einu sinni DV, eftir því að þeir héldu þeim í landi þangað til sjómenn- imir samþykktu að skrifa upp á lægsta rækjuverð sem sést hafði á Norður- landi. Þetta er harkalegt og það er þeirra taktur að snúa upp á handlegginn á mönnum ef þeir mögulega geta,“ segir hann. Kolsvartur listi „Viö eigum engin vopn því þaö er gagnkvæmur réttur að segja upp. Þetta fyrirtæki er komið á kolsvart- an lista hjá verkalýðshreyfingunni og þá sérstaklega sjómönnum. Það er alveg sama hvað kemur upp hjá þessu fyrirtæki, ofbeldi er beitt. Það er regla þessa fyrirtækis fremur en undantekning að eiga í styijöld viö fólkið,“ segir Sævar. Guðjón A. Krisfiánsson, forseti Farmanna- og fiskimannasambands íslands, tekur í sama streng og Sæv- ar. Hann segir aö með uppsögnun- um sé verið aö framfylgja nýrri stefnu útgeröarmanna. Jólaboðskapur „Nú eru menn byijaöir að fram- kvæma hótanir sínar í samræmi viö stefnumörkun formanns Útvegs- mannafélags Noröurlands. Þama sýna menn sinn gleöilega jólaboð- skap og náungakærleikann í verki. Þeir eru teknir til við að berja milli- liðalaust á launþegum sínum án af- skipta ríkisvaldsins," segir hann. „Við teljum fyrirtækið Þormóð ramma ekki vera í hópi þeirra fyrir- tækja sem hafa eölileg samskipti við sína starfsmenn," segir Guðjón. -rt Fuglainflúensa: Faraldur á næsta ári - segir Sigurður Guðmundsson „Það er alveg mögulegt að þessi stofn berist til Vesturlanda, eins og reyndar inflúensustofnar gera venjulega. Þeir eru oftast upprunnir i Austur- eða Suðaust- ur-Asíu,“ sagöi Sigurður Guð- mundsson, smitsjúkdómasér- fræöingur á Landspítalanum, í samtali við DV í gær. „Þaö er hugsanlegt aö þetta eöa skyldur stofii verði faraldur næsta árs.“ Að minnsta kosti tvö dauðsföll hafa orðiö undanfama daga í Hong Kong af völdum þessarar nýju tegimdar inflúensu sem köll- uð hefur verið fuglainflúensan því svo virðist sem hún hafi smit- ast úr fiöurfé í fólk. Siguröur sagði það reyndar ekki óþekkt fyrirbrigði. „Það era yfirleitt ekki sömu stofnamir sem sýkja skepnur og menn en í þessu tilviki viröist svo vera. Þaö era til dæmi um þaö áöur, ég man ekki betur en aö inflúensufaraldurinn 1918 hafi verið undir svipuðum formerkj- um,“ sagöi Sigurður. Hann kvaðst eiga von á aö unn- iö yrði bóluefhi gegn fuglainflú- ensunni á næstunni til að hægt væri aö bólusefia fólk gegn henni bærist hún hingað til lands. Sig- uröur sagöi að þessi inflúensa væri í raun ekkert skæöari en aðrar tegundir. Það sem réöi mestu um hversu skæð flensa yröi væri í raun hversu næmur hópurinn sem fær hana væri fyr- ir henni. Þannig væri alls óvíst að hún legöist eins þungt á fólk á Vesturlöndum og hún geröi nú í Asíu. -Sól Stuttar fréttir x>v Breytt Borgarleikhús Rekstrarráðgjafi verður feng- inn til að endurmeta rekstrar- stjóm Borgarleikhússins og fiár- þörf. Niðurstaða á að fást I mars. Gert er ráð fyrir því að rekstur Leikfélags Reykjavíkur og leik- hússins verði aðskilinn. Nýr mjólkursamningur Nýr búvörasamningur milli ríkisins og kúabænda hefur verið geröur. Formaður kúabænda vonast til að hann bæti kjör bænda jafnframt því sem hann auki frjálsræði og samkeppni. Tveir náðust upp Búið er að ná upp flökum tveggja af þremur bátum sem brunnu og sukku í höfninni á Rifi í gær. Þeim þriðja verður náð upp í dag. Þeir era allir geró- nýtir. Slappt rafmagnseftirlit Ögmundur Jónasson sagði í ut- andagskrárumræöu á Alþingi í gær að raf- magnseftirliti hefði stórlega hrakað síðan opinbert raf- magnseftirlit var lagt nið- ur, auk þess sem það væri nú dýrara. Finnur Ing- ólfsson iðnaðarráðherra vísaði hvora tveggja á bug. Vantar hjúkrunarpláss Hátt í 200 gamalmenni bíöa eft- ir plássi á hjúkranarheimilum á höfuðborgarsvæðinu. Meöalbið- tími er nú upp undir eitt ár og formaður félagsmálaráðs segir ástandið óviðimandi. Stöð 2 sagði frá. Þreifað á Kringlunni Stöö 2 segir að þreifingar séu milli eigenda Kringlunnar og þeirra sem hyggja á aö byggja nýja verslanamiöstöð í Smáran- um í Kópavogi. Þeir síöamefndu fái hlutdeild i stækkun Kringl- unnar gegn því að hætta viö nýju miöstöðina. Læknamistök Landlækni hafa borist um 750 kærur og kvartanir vegna lækna- mistaka síöustu sjö árin og telur aö um þriöjungur þeirra eigi viö rök aö styðjast. Groddaleg vinnubrögð Dómsmálaráöherra sagði á Al- þingi í gær að vinnubrögð lögreglusfióra- embætta við að klippa númer af bíl- um væru ekki þau sömu alls staðar. Sum embætti sendu út að- vöran til bíleigenda áður en númer væra fiarlægö, en önnur ekki. Hann sagði að þessu yrði kippt í liðinn. Ingólfur hissa Ingólfur Margeirsson, höfundur ævi- sögu Esra Pét- urssonar læknis, kveðst í samtali við Sjónvarpiö vera undrandi yfir írafári um bókina. Jólatónleikar Hinir árlegu jólatónleikar ís- lenska listans, Coca-Cola og Háskólabíós verða í kvöld. Á tónleikunum kemur hljóm- sveitin Nýdönsk fram í síöasta skipti í bili aö minnsta kosti. Aðrir listamenn era Helgi Bjömsson og söngvarar úr Bugsy Malone. -SÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.