Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1998, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1998, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1998 Neytendur DV Tilboö verslana: Morgu nverðar kor n og ítalskur matur Tilboð vikunnar eru afar fjölbreytt þessa vik- una. Eins og reyndar í síð- ustu viku er talsvert um pastavörur og pastasósur á tilboði. í versluninni Kjarval á Selfossi er tO að mynda gríðarlegt úrval af Buitoni pastavörum á til- boði. Þar er líka hægt aö fá bæði hakk og skinku- enda á góðu verði. Morgunveröur á tilboöi Margar verslanir leggja áherslu á ýmsa matvöru sem ætluð er til morgun- verðar. í Bónusi er til dæmis hægt að fá Bónus- súrmjólk á 119 krónur, Frosted Cheerios á 269 krónur og Pickwick-te á 99 krónur. KEA í Hrísalundi býður Kellogs-kornflögur á 279 krónur. í 10-11 eru Kellogs-vörur einnig á til- boði og kostar 500 g pakkning af kornflögum 178 krónur. Wasa-hrökkbrauð er víða á tilboði en verðið er misjafnt eftir verslunum. Ódýrast er hrökkbrauðið í KEA Hrísalundi en þar kostar 250 g pakki 119 krónur. Verslanir KÁ selja sömu vöru á 129 krónur og í Kaupfélagi Héraðsbúa kostar hún 139 krónur. Hollustudagar og fleira Þrátt fyrir hollustudaga í Hagkaupsbúðunum er lítið um grænmeti á tilboðs- verði. Appelsínur og tómat- ar eru reyndar á tilboði. Hins vegar má fá AB-mjólk, kotasælu, léttost og Gott músli á tilboðsverði. Almennt er lítið um grænmeti og ávexti á til- boðsverði þessa vikuna. í Samkaupum má þó fá gul- rófur á 98 krónur kílóið og papriku á 298 krónur. Fjarð- arkaup eru með appelsínur á aðeins 89 krónur kílóið en í Hagkaupi og Kaupfélagi Héraðsbúa er kílóverðið á appelsínum 129 krónur þessa vikuna. Þorrans fariö aö gæta Það fer víst vart fram hjá neinum að þorrinn er í nánd og áhrifa hans víða farið að gæta í verslunum. Tvær verslanir bjóða ný- hreinsuð svið en það eru 10-11 búðimar og Vöruhús KB, Borgamesi. í verslun- um KÁ eru harðfískflök komin á tilboð og kostar hvert kíló 2.398 krónur. Það er eftir nokkm að slægjast í tilboðum vik- unnar enda úrvalið afar fjölbreytt. -aþ ! I tJj FRt'CT ,.V I — J 1 o'fl 1 iMOSUi y.'.ýjJ | ' | Uppgripaversianir Olís Pastabakkar Tilboöin gilda í janúar. Pastabakkar frá Sóma 150 kr. Trópí, 1/41 49 kr. Freyju-rís, stórt 59 kr. RisaTópas 65 kr. Risa Tópas m/Xylitol 75 kr. Lásasprey 99 kr. Lása-olía 145 kr. Tjöruhreinsir m/dælu 195 kr. Rúöuhreinsir lemon, 1 I 99 kr. Rúðuhreinsir lemon, 2,5 I 198 kr. KHB-verslanir, Austurlandi Appelsínur Tilboöin gilda til 29. janúar. Appelsínur 129 kr. kg Grape rautt 119 kr. kg FB Ólífuolía, 500 ml 288 kr. FB Ólífuolía E.V.,-500 ml 338 kr. Hunts tómatsósa, 680 ml 109 kr. Hunts tómatar, 411 g 38 kr. Hunts pizzasósa, 361 ml 129 kr. Finn crips, kryddaðar, 200 g 109 kr. Wasa hrökkbrauð, frukost, 250 g 139 kr. Wasa hrökkbrauö, sesam, 250 g 138 kr. Hagkaup Hollustudagar Tilboöin gilda til 21. janúar. Weetabix, 430 g Cheerios, 567 g Kelloggs Albran, 750 g Hellmann's low fat, 470 g Gatorade lemmon/orange/ tropical, Kotasæla, 500 g Kotasæla, 200g Kotasæla m/ananas, 200 g HGL Þorskalýsi, 450 g Egils kristall, 2 I Gott Músli, 1 kg Létt og laggott, 450 g Léttostur m/bl sjávarréttum Léttostur 6% AB-mjólk, 1 I AB-mjólk, 1/2 I Fismjólk, 3 bragðteg, 150 g Nestlé build up m/súkkulaði Appelsínur Tómatar Verslanir KA AB-mjólk Tilboöin gilda til 22. janúar. Haröfiskflök 2398 kr. kg Myllu heilhveitisamlokubrauö, 770 g 169 kr. Egils Kristall og Bergvatn, 0,51, 3 teg. 79 kr. AB-mjólk, 0,5 1 59 kr. AB-mjólk, 1 I 115 kr. Alpen Musli, 375 g 159 kr. Weetabix morgunmatur, 215 g 109 kr. Vinberja-, berja og ananas, 1 I, 5 teg. 129 kr. Wasa hrökkbrauð frukost, 250 g 129 kr. Wasa hrökkbrauð, sesam, 250 g 129 kr. Bónus Mysingur Tilboöin gilda til 17. janúar. Merrild kaffi, 500 g 357 kr. Mysingur, 250 g 79 kr. Búmannsbrauö, 8 sneiðar 69 kr. Pickwick te 99 kr. Fiskborgarar, 6 stk. 139 kr. Ora fiskbollur, 1/2 dós 99 kr. Heinz bakaðar baunir, 1/2 dós 39 kr. Bónus kindabjúgu 299 kr. kg Bónus vínarpylsur 399 kr. kg Bónus pizzur, 12“ 179 kr. Kók, 2 I 129 kr. Tómatar 159 kr. kg Greip, ávöxtur 132 kr. kg lceberg 169 kr. kg Magic orkudrykkur 89 kr. Ömmu flatkökur 39 kr. Bónus pítubrauö, 6 stk. 99 kr. Haust hafrakex 79 kr. Bónus súrmjólk, 1 I 119 kr. Frosted cheerios 269 kr. Kaupgarður Saltkjöt Tilboðin gilda til 18. janúar. Nautahamborgarar, 4 stk. m/brauöi 279 kr. Lambasaltkjöt, 2. flokkur 199 kr. kg Federici spaghetti, 20% extra, 600 g 55 kr. Federici heilhv.spagh.&fusilli, 500 g 109 kr. Filippo Berio ólifuplla, 500 ml 285 kr. Hunt’s spaghettisósa, 2 teg., 400 g 119 kr. Hunt's Pizzusósa, 361 g 119 kr. Heinz bakaðar baunir, 4 pk., 1680 g 169 kr. Filippo Berio ólifolía ex. virgin, 500 ml 339 kr. Federici fusilli, 500 g 59 kr. Durkee Pizza topping krydd, 3 teg., 60 g 75 kr. 10-11 Hrossabjúgu Tilboðin gilda til 21. janúar. Nýhreinsuð svið 298 kr. kg Hrossabjúgu, 2 stk. 99 kr. SS svínarifjasteik 298 kr. kg SS úrb. saltaö hrossakjöt 379 kr. kg Svínabógur 289 kr. kg Svínabógssneiðar 387 kr. kg Hálsasneiðar 299 kr. kg Kellogg's, 500 g 178 kr. Kellogg’s Coca Pops, 375 g 198 kr. Fjarðarkaup ^ Bayonneskinka Tilboðin gilda til 17. janúar. Bayonneskinka 698 kr. kg Svínakótilettur 798 kr. kg Svínagúllas 898 kr. kg Lambasviðasulta 998 kr. kg Appelsínur 89 kr. kg Cheerios, 2x567 g 590 kr. Egils Kristall, 21 148 kr. Myllu heilhveitibrauð 139 kr. KEA, Hrísalundi Kornflakes Tilboöin gilda til 19. janúar. Kellogg’s kornflakes, 750 g 279 kr. Kellogg's Bran Flakes 219 kr. Wasa Sesam, 250 g 119 kr. Wasa Frukost, 250 g 119 kr. Uncel Ben's hrísgrjón, 397 g 109 kr. Uncel Ben's súrsæt sósa, 350 g 135 kr. Buitoni spaghetti, 500 g 57 kr. Buttoni Farafalle, 500 g 62 kr. Hraðbúðir ESSO Tjöruhreinsir Tilboöin gilda til 21. janúar. Hamborgari, 1/2 I gos í dós fylgir frítt 250 kr. Magic orkudrykkurinn frá Sól 109 kr. Tópas, 20 g 30 kr. Sælgætisstafir, 85 g 198 kr. Prakkarastafir, 85 g 198 kr. Konfekt, 400 g 290 kr. Frissi fríski appelsínugos, 1/2 I 65 kr. Frissi fríski eplagos, 1/2 I 65 kr. Polér Tork 295 kr. Tjöruhreinsir, Sabilex, 1 I 139 kr. Samkaup Cheerios Tilboöin gilda til 18. janúar. Kindabjúgu 398 kr. kg Franskar kartöflur, 1 kg 179 kr. Nupo létt, 500 g 959 kr. Cheerios, 567 g 289 kr. Axa múslí, súkkulaði, 375 g 129 kr. Sun-C appelsínusafi, 1 I 85 kr. Gulrófur 98 kr. kg Paprika græn og rauð 298 kr. kg Oxford cocoa creams, 200 g 59 kr. Vöruhús K.B., Borgarnesi Lambakjöt Tilboöin gilda 21. janúar. Hreinsuð svið, 2 I p.k. 368 kr. kg Lambakjöt, 1/2 skr. 449 kr. kg Lambalifur, ófrosin 198 kr. kg Gulrófur 79 kr. kg Pizzaland Lasagne, 750 g, 2 teg. 410 kr. KBSojabrauð 124 kr. Korni hrökkbrauð, 300 g 79 kr. Tuborg léttöl, 500 g 59 kr. Frissi fríski, epla-/appelsínugos 49 kr. Oxford kremkex, 200 g 79 kr. Philco þvottavél, 1000 snúninga 46900 kr. Útvarpsvekjari 2190 kr. Vöfflujárn 3890 kr. KjarVal Nautahakk Tilboöin gilda til 21. janúar. Skinkuendar 649 kr. kg Nautahakk 698 kr. kg Buitoni Eliche, 500 g 69 kr. Buitoni Eliche tricolere, 500 g 75 kr. Buitoni Farfelle, 500 g 75 kr. Buitoni Farfalle, tricolere, 500 g 77 kr. Buitoni Pastasósa Napoletana, 400 g 118 kr. Buitoni Pastasósa, Provenzale, 400 g 118 kr. Hunts tómatsósa, 680 g 109 kr. Myllu hvítlaukssmábrauð, gróf, 8 stk. 191 kr. Myllu hvítlaukssmábrauð, fín, 8 stk. 191 kr. 169 kr. 269 kr. 198 kr. 159 kr. 500g 89 kr. 169 kr. 79 kr. 79 kr. 219 kr. 119 kr. 229 kr. 99 kr. 149 kr. 149 kr. 109 kr. 59 kr. 49 kr. 159 kr. 129 kr. kg 229 kr. kg

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.