Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1998, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1998, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1998 r>v Útlönd Viktoría flýr til Yale frá Svíþjóð Viktoría krónprinsessa af Svíþjóð ætl- ar að stunda nám við hinn heimsíræga Yale-háskóla á austurströnd Bandaríkjanna í staðinn fyrir að lesa við háskólann í Uppsöl- um. Starfsmenn skólans stað- festu þetta við sænska fjölmiðla í gærkvöld en sögðu prinsess- una á lista yfir þá sem ekki mætti gefa upplýsingar um. Prinsessan er þegar komin til Bandaríkjanna. Sænska konungsfjölskyldan tilkynnti í gær breyttar áætlan- ir Viktoríu. Sagði talsmaður konungsfiölskyldunnar að prinsessan, sem á við lystarstol að stríða, vildi fá tækifæri til að stunda nám í ró og friði. Full- yrti talsmaðurinn að eftir að til- kynnt var um veikindi prinsessunnar og fiölmiðlar beðnir um að leyfa henni að vera í friði hefðu sumir þeirra aukið umfiöllun sína um hana. Norskir hægri- menn að geyspa golunni DV; Ósló: Séra Kjell Magne Bondevik er erfiður andstæðingum sínum. Fylgið hópast að honum en Hægriflokkurinn, gamli keppi- nauturinn á hægri væng norskra stjórnmála, er að safn- ast á vit feðra sinna. Nýjustu skoðanakannanir sýna að Hægriflokkurinn nýtur aðeins stuðnings 11% kjósenda og hefur aldrei fyrr staðið svo illa. Séra Kjell Magne forsætis- ráðherra ræður sér hins vegar ekki fyrir kæti með stuðning 20% kjósenda og persónulegar vinsældir sem bara Gro Harlem Brundtland hefur áður notið. Fylgishrun hægrimanna er rakið til vinsælda séra Kjells Magnes og þess að leiðtogi hægrimanna þykir með afbrigð- um litlaus og daufur. Nú er í al- vöru rætt um að skipta um hægriformann en enginn vill taka við sokkinni skútu af óþekkta formanninum, Jan Pet- ersen. GK Elskaði Karl til dauðadags Díana prinsessa elskaði fyrr- um eiginmann sinn, Karl Breta- prins, til dauðadags. Hún óskaði einskis annars en að vera full- komin eiginkona hans, að því er náin vinkona prinsessunnar, Lucia Flecha de Lima, segir í timaritsviðtali. Kveðst vin- konan telja að Díana hafi ekki vitað hversu heitt hún elskaði fyrrum eiginmann sinn. 9 ÁLttað ðf fjÖLCÍ3.vömtegunda 59*9001 i 88.800 49*900 u77*700 áa* NSX-Fg 5 diskatiljómtvækl NSX-F7 5 diskabljómtæki 39*900 66.600 >ea HV-FX3500 nicam-gtereo myndbandstæki , MX-3000 10*995 íjGSWsími AVX-300 JT-70^ MI-AVl I beimabíó- " bátálarasertt 44-4^0 u7*35°, íf ð áð-* iónvarpsloftnet y fytírbila L^ÉpRtiooA ELny 1 StXÍlril- i 81072RB ^5*995»- S*a 81074B 3*595,- >"5< ®fd á»'5 £fdá»'> PR-igO 8lOl8G 1*995,- [a aj&o;- 81019G 1-695 viíJí* a-495, ®fdá»'5 PR-1000 strimlavél ,4-595, ^fdiS'5 Öll verð eru staðgreiðsluverð ífðáð'5 CR-sP 20 vasaútvarp Ármúla 38 • Sími 553 1133 wsl afsl- rmm I ’ L ! iÉ: 66.600 \?fð áS* 1 St M' | ÍWa,. TILBOÐSVERÐ á loft og veggkúplum verð frá kr 995/- Rafkaup ÁRMÚLA 24 - sími 568 15*18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.