Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1998, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1998, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1998 Kristján Franklín Magnús og Guölaug Elísabet Ólafsdóttir í hlutverkum sínum. Feður og synir Leikfélag Reykjavíkur frum- sýndi á Stóra sviði Borgarleik- hússins um síðustu helgi Feður og syni eftir Ivan Túrgenjev og er næsta sýning í kvöld. Leikur- inn gerist í Rússlandi um miðja nítjándu öld. Hinn ungi Arkadí kemur með skólafélaga sinn, Tónleikar hinn bráðgáfaða Basarov, á óðal föður síns. Basarov gerir árang- urslausar tilraunir til að vekja þessa rótgrónu og efnuðu fjöl- skyldu af óhagganlegu andvara- leysi. En hann er kvalinn af tog- streitu mikilla tilfmninga og grípur til örþrifaráða með skelfi- legum afleiðingum. í hlutverkum í Feðrum og sonum eru Bjöm Ingi Hilmars- son, Eggert Þorleifsson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Guðrún Ás- mundsdóttir, Halldóra Geir- harðsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Pétur Einarsson, Sóley Elíasdóttir og Þorsteinn Gunn- arsson. Leikgerð og leikstjórn Alexsei Borodin. Sjón flytur ljóð I dag heldur Ritlistarhópur Kópavogs að venju upplestur í Kaffistofu Listasafns Kópavogsa. Ljóðskáldið Sjón kemur i heim- sókn og flytur nokkur vel valin ljóð úr nýjum og nýlegum verk- um sínum. Dagskráin er frá kl. 17-18. Samkomur Síldveiðar Svía við ísland Hrefna M. Karlsdóttir sagn- fræðingur heldur fyrirlestur sem nefhist Sildveiðar Svía við íslands 1945-1962 í Sjóminjasafni íslands, Vestur 8 í Hafnarfirði í kvöld kl. 20.30. ESPRIT ESPRIT - Upplýsingatækniá- ætlun Evrópusambandsins verð- m' með kynningarfund á morg- un að Hótel Sögu kl. 9-11. Fund- arstjóri er Elísabet Andrésdótt- ir, alþjóðafulltrúi RANNÍS. Barn dagsins í dálkinum Bam dagsins eru birtar myndir af ungbömum. Þeir sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upp- lýsingum, á ritstjóm DV, Þver- holti 11, merkta Barn dagsins. Ekki er síðra ef bamið á mynd- inni er i fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir eru endursendar ef óskað er. Álafossföt best: Djass í Mosfellsbæ í kvöld leikur Djasstríó Tómasar R. Einarsson- ar ásamt tenórsaxófónleikaranum Jóel Pálssyni á hinum nýja kaffi- og veitingastað Álafossfót best í Mosfellsbæ, en hann er i hverfi hinnar gömlu uil- arverksmiðju Álafoss. Tríóið skipa auk Tómasar Eyþór Gunnarsson, píanó, og Gunnlaugur Briem, Skemmtanir trommur. Síðustu tónleikar tríósins voru á djass- klúbbnum Múlanum í nóvember og hlaut tríóið þá góða dóma fyrir leik sinn. Jóel Pálsson stundaði um árabil tónlistarnám i Bandai'íkjunum og hefur á skömmum tíma komist í hóp helstu saxófónleikara landsins. Á dag- skránni í kvöld eru ný lög Tómasar auk klassiskra djasslaga. Siggi Björns á Café Amsterdam Trúbadorinn víðförli Siggi Björns, sem dvelur meirihluta ársins erlendis við að skemmta á ýms- um bjórkrám, er kominn heim I bili og með hon- um í for er annar trúbador, Keith Hopcroft. Munu þeir félagar skemmta á Café Amsterdam í kvöld, annað kvöld og á laugardagskvöld. Tómas R. Einarsson. Að mestu úrkomulaust Yfir Grænlandi er 1.030 mb. hæð en austur við Noreg er 985 mb. lægð sem þokast norður. í dag verður norðaustankaldi eða stinningskaldi á landinu, allhvasst í fyrstu við austurströndina. É1 verða um norðan- og austanvert landið en annars þurrt. Frost verður 0 til 7 stig. Lægir talsvert í nótt. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðaustankaldi, skýjað með köfl- um. Hiti verður frá frostmarki nið- ur í fjögurra gráða frost. Veðrið í dag Sólarlag í Reykjavík: 16.20 Sólarupprás á morgun: 10.52 Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.23 Árdegisflóð á morgun: 8.36 Veöriö kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjaö -3 Akurnes alskýjað 0 Bergsstaóir alskýjaö -3 Bolungarvík skýjaö -4 Egilsstaöir alskýjaó -2 Keflavíkurflugv. skýjaö -1 Kirkjubkl. skýjaó -1 Raufarhöfn snjóél -4 Reykjavík hálfskýjaö -2 Stórhöfói alskýjaö 0 Helsinki súld 2 Kaupmannah. rign. á síö.kls. 5 Osló rigning 6 Stokkhólmur 3 Þórshöfn hálfskýjaö 3 Faro/Algarve léttskýjaö 7 Amsterdam skýjaö 5 Barcelona heiöskírt 5 Chicago snjókoma -3 Dublin léttskýjaö 6 Frankfurt skýjaö 2 Glasgow rigning á síö.kls. 4 Halifax léttskýjaö -12 Hamborg léttskýjaö 4 Jan Mayen skafrenningur -13 London rigning og súld 9 Lúxemborg skýjaö 1 Malaga léttskýjaö 7 Mallorca léttskýjaö 2 Montreal ~n París rigning 5 New York alskýjaö -1 Orlando alskýjaö 19 Nuuk heiöskírt -4 Róm Vín þokumóöa 0 Washington alskýjaö -2 Winnipeg alskýjaö -15 Snjóþekja á vegum á Vestfjörðum Á Vesturlandi eru hálkublettir á Kerlingar- skarði, Fróðárheiði og Holtavörðuheiði. Á Vest- Færð á vegum fjörðum er hálka og snjóþekja á flestum vegum og skafrenningur og snjókoma, aðallega á heiðum og austanverðu Norðurlandi. í morgun var verið að moka Mývatns- og Möðrudalsöræfi, Vopnafjarðar- heiði og vegi norðan Egilsstaða en þar er víða skaf- renningur. Að öðru leyti er ágæt færð um landið. Ástand vega 4^ Skafrenningur m Steinkast EO Hálka CD Ófært Snjóþekja 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir m Þungfært (£) Fært fjallabílum Tvíburar Birnu og Jóns Más Tvíburamir á myndiimi, sem eru dreng- ur og stúlka, fæddust 16. des- ember síðastliðinn á Sjúkra- húsi Suðumesja. Stúlkan, sem er til vinstri, var 3590 grömm við fæðingu og 53 sentímetra löng og drengurinn, sem fædd- ist aðeins á und- an systur sinni, var 3260 grömm að þyngd og 50 sentímetra langur. Foreldrar tvíburanna eru Bima Einvarösdóttir og Jón Már Sverrisson og býr fjölskyldan i Garði, Gerða- hreppi. Barn dagsins Kvikmyndir ■X*. Keenan Ivory Wayans leikur her- mann sem er ákærður fyrir morð. Eftirlýstur Laugarásbíó hefur sýnt um skeið spennumyndina Most Wanted með þeim Keenan Ivory Wayans og Jon Voight í aðalhlutverkum. í mynd- inni leikur Wayans liðþjálfann James Dunn, heiðraðan foringja úr Persaflóastríðinu sem hefur verið ákærður fyrir morð á yfirmanni sínum. Hann hefur verið dæmdur til dauða og bíður aftöku í klefa sín- um þegar háttsettur hermaður, Gr- ant Casey, yfirmaður leynilegrar deildar innan hersins, heimsækir hann og býður honum aðstoð við að flýja úr fangelsinu ef hann á móti tekur að sér að drepa iðnjöfur sem selur eiturefhi á svörtum markaði. Dunn á enga von um náðun og gríp- ur því tækifærið. Þegar kemur að því að drepa á fómardýrið fer allt úrskeiðis og röng manneskja er drepin. Dunn uppgötvar fljótlega að hann hefur verið leiddur i gildru og það var alltaf ætlunin að skotmark- ið yrði annað en hann hélt. Nýjar myndir Háskólabíó: Stikkfrí Háskólabíó: Titanic Laugarásbíó: Mortal Kombat: The Annihilation Kringlubíó: George of the Jungle Saga-bíó: Aleinn heima 3 Bíóhöllin: Starship Troopers Bíóborgin: Tomorrow Never Dies Regnboginn: Spiceworlds - The Movie Stjörnubíó: Stikkfrí Krossgátan T~ rr r“ n jT~ TT f 1 r i ,0 mm II IT l w~ J r nr 19- □ i 14 W n JT Lárétt: 1 hyski, 5 góð, 7 klampana, 8 átt, 9 saur, 10 höku, 11 ungfrú, 13 ofn, 14 þvo, 16 leiktæki, 18 mál, 20 kvabba. Lóðrétt: 1 ágengni, 2 ávöxtur, 3 band, 4 rösku, 5 kostur, 6 tæpa, 8 nes, 11 blót, 12 hnífa, 15 fé, 17 hræð- ast, 19 kusk. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 forn, 5 fól, 7 efa, 8 eira, 10 slugsa, 11 tæpri, 13 gó, 14 atti 16 gum, 17 ái, 18 róar, 20 spé, 21 stóð. Lóðrétt: 1 festa, 2 oflæti, 3 raup, 4 negri, 5 fis, 6 óragur, 9 atómið, lí* agat, 15 tré, 17 ás, 19 ós. Gengið Almennt gengi Ll kl. 9.15 Eininn Kaup Sala Tollnenqi Dollar 72,720 73,100 71,590 Pund 118,650 119,260 119,950 Kan. dollar 50,670 50,990 50,310 Dönsk kr. 10,4890 10,5450 10,6470 Norskkr 9,6800 9,7330 9,9370 Sænsk kr. 9,0720 9,1220 9,2330 Fi. mark 13,1870 13,2650 13,4120 Fra. franki 11,9080 11,9760 12,1180 Belg. franki 1,9357 1,9473 1,9671 ■ Sviss. franki 49,1400 49,4100 50,1600 Holl. gyllini 35,4400 35,6500 35,9800 Þýskt mark 39,9500 40,1500 40,5300 ít. líra 0,040610 0,040870 0,041410 Aust. sch. 5,6750 5,7110 5,7610 Port. escudo 0,3906 0,3930 0,3969 Spá. peseti 0,4715 0,4745 0,4796 Jap. yen írskt pund 0,555400 99,760 0,558800 100,380 0,561100 105,880 SDR 96,490000 97,070000 97,470000 ECU 78,9100 79,3800 80,3600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.