Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1998, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1998, Blaðsíða 22
30 FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1998 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. yf Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu W Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. ^ Þú slærð'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. » Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. yT Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. yf Þá færö þú aö heyra skilaboðin ■ sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Þegar skilaboöin hafa verið geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef það er fýrir hendi. Allir í stafræna kerfínu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. K Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 SIMA ■ Tvær saman s. 905 2525/ 905 2727 fyndnar, lostafullar Nætursögur 2727/ 905 2525 urennheitar sögur, frábær flutningur s. 905 2525/ 905 2727 (og velur fjóra) tvítug, heit og ótrúlega raunveruleg! 66,50 mínútan. Veitan ehf. Dj arfar söguroghljóðritanir Eva M. Svala Kolla 905-2122 905-2121 905-2222 Rauða Torglö 905-2000 http://www.fell.is/torg Rauöa Torgið. (66,50 mín.). ------r------------ IJrval - gott í hægindastólinn Stefnumót Stelpur / strákar Konur/menn Draumsýn. Spennandi fólk og kynni! Allt sem þú óskar þér! Simamiðlun (39,90 mín.). Draumsýn. Æsandi, djarfar sögur! Símamiölun. Heitar sögur. 7////////A staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur o1\t milli hirrn^Q og stighœkkandi '4 % Q- Smáauglýsingar birtingarafsláttur 550 5000 Herbergi til leigu í Hólahv., m/aögangi að elahúsi, þvottavél og sameign. Sjónvarpsloftnet tengt v/gervihnatta- disk. S. 892 2059 eða 587 8473 e.kl. 20, Leigulínan 905 2211. Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum? Á einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu hvað er í boði. Málið leyst! (66,50). Vesturbær. Herbergi til leigu, aðgang- ur að snyrtingu og þvottahúsi. Reglusemi áskilin. Fyrirframgreiðsla. Úppl. í síma 5511616. Búslóöaflutningar. Innanbæjar og út á land. Upplýsingar í síma 587 2288 og 897 8901. Húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000.___________________ Til leigu kjallaraíbúð í raðhúsi í Árbæ. Sér inngangur. Laus 1. febrúar ‘98. Upplýsingar í síma 587 1829 e.kl. 18. fU Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá §amningi og tryggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3,2. hæð, s. 5112700._______ 511 1600 er síminn, leimisali góður, sem þú hringir í til þess ao leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. Róleg kona óskar eftir að taka á leigu litla íbúð í Reykjavík, á jarðhæð eða með lyftu. Reyklaus, algörri reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla. Uppl. gefur Auður í síma 562 2127. Bráövantar 3-4 herbergja íbúð á höfuð- borgarsvæðinu, 3 fullorðnir í heimili. Einhver fyriiframgreiðsla möguleg. Upplýsingar í síma 551 0357. Leigulínan 905 2211. Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum? Á einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu hvað er í boði. Málið leyst!(66,50).___ Par óskar eftir 2-3 herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu, skilvísum greiðslum heitið. Sími 562 9770 til kl. 18 og 557 8670 eftir kf. 18. Einar.____ Óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð sem fýrst. Reglusemi, öruggar greiðslur, reyklaus og meðmæli frá fyrri leigu- safa. Þórður, sími 898 5318.___________ Óska eftir 4-5 herbergja íbúð á leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 551 9325 eða 898 5436. Sumarbústaðir Sumarbústaðalóðir í Grimsnesi til sölu. Ýmis skipti möguleg. Upplýsingar í síma 565 6300. Viðar. Wf ATVINNA # Atvinna í boði Helgarvinna. Við á Kringlukránni viljum bæta við okkur hefgarfólki í afgreiðslustörf, salar- og barvinnu, æskilegur aldur 20-30 ár, og dyra- vörslu, æskilegur aldur 30-50 ár. Uppl. einungis á staðnum (ekki í síma) daglega frá íd. 10-17. Kringlukráin. Eldhússtarf: Óskum eftir að ráða starfskraft til aðstoðar í eldhúsi á hjúkrunarheimili á Stokkseyri. Um er að ræða 100% starf. Reyklaus vinnustaður. Uppl. í síma 483 1310. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir afla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.______ Útkeyrsla. Okkur vantar hresst og áreiðanlegt starfsfólk í heimkeyrslu á pitsum, næg vinna fram undan. Þarf að vera á eigin bíl. Uppl. gefur Einar í síma 533 2200. Aukavinna. Þjónustufólk óskast til starfa á kvöldíin og um helgar. Ekki yngri en 18 ára. Askur, Suðurlandsbraut 4._____________ Domino’s Pizza óskar eftir sendlum í fullt starf og hlutastarf, verða að vera á eigin bflum. Uppl. á Grensásvegi 11, Höfðabakka 1 og Garðatorgi 7. Ert þú jákvæð/ur og áreiðanleg/ur? Okkur vantar gott fólk í auglýsinga- sölu í heilsdagsst., góð verkefni fram undan. S. 561 4440 m.kl. 14 og 16. Starfskraftur óskast í leiktækiasal, dagvinna, fullt starf, góð laun í boði. 20 ára og eldri. Svör sendist DV, merkt „T-8212. Vinnusíminn 905 2211. 1. Vantar þig vinnu? 2. Vantar þig starfskraft? Vinnusíminn leysir málið! (66,50). Óskum eftir vélvirkjum eöa vönum mönnum í vörubíla- og vinnuvélavið- gerðir, vantar einnig jámsmiði. Rás vélaverkstæði, sími 587 2240._____ Reyklaus starfkraftur óskast strax. Vinnutími frá kl. 10 til 14. Uppl. í Smábitanum, Síðumúla 29. Starfsfólk óskast í efnalaug og þvotta- hús auk ræstingavinnu. Svör sendist DV, merkt „G-8210.____________________ Vantar bílstjóra í kvöld- og helgarvinnu, bæði á eigin bíl og ekki. Upplýsingar veitir Ami í síma 564 3535.___________ Óska eftir blikksmiðum eða laghentum mönnum til vinnu í blikksmiðju. Upplýsingar í síma 557 1555.__________ Vant fólk á bar óskast á skemmtistað, mikil vinna í boði. Upplýsingar í síma 896 3662._____________________________ JVJ-verktakar óska eftir verkamönnum við jarðvinnu. Uppl. í síma 555 4016. ]ít Atvinna óskast 22 ára kona óskar eftir 100% starfi. Stúdentspróf og 2 ár í háskóla. Hefur unnið m.a. við afgrst. og garðyrkju. Allt kemur til greina. S. 552 0757. Elva. Rafvélavirkjanemi óskar eftir að komast á starfsþjálfunarsamning. Hefur lokið skóla. Nánari upplýsingar í síma 896 5864. Reyklaus 18 ára piltur óskar eftir vinnu sem fyrst. Er með bflpróf. Upplýsingar í síma 562 1288. Pétur. laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur íyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. IINKAMÁL Símaþjónusta RauðaTorgið. Stefnumót RTS, sími 905 5000. Þegar þú hringir velurðu: #1 Konur (straight). #2 Karlmenn (straight). #3 Pör (straight, gay). #4 Samkynhneigðir, tvíkynhneigðir, klæðskiptingar. RTS, sími 905 5000 (66,50 mín,)._______ Frá Evu Maríu: Bima. Þú vildir vita hvað mér þætti gott, og hvemig. Hér kemur svarið. Og Trilli, dúllan mín. Auðvitað svara ég þér. Hringdu í mig. Beini síminn minn er 905 2122 (kr. 66.50 mín.)______ 23 ára karlmaður, grannur, hávaxinn, v/k karlmanni, 25-30 ára. 100% trúnaður. Auglnr. 8041. RTS, sími 905 5000 (66,50 mín.). 25 ára karlmaður, hávaxinn, grannur, v/k konu, 17-20 ára. Auglnr. 8048. RTS, sími 905 5000 (66,50 mín,), 26 ára karlmaöur, myndarlegur, vel vaxinn, v/k konu eingöngu með tilbreytingu í huga. Auglnr. 8051. RTS, sími 905 5000 (66,50 mín,). 36 ára karlmaður, grannur, 180 cm á hæð, v/k pari eða hjónum. Auglnr. 8042. RTS, sími 905 5000 (66,50 mfn.)._______ Date-línan 905 2345. Fersk og fjörug kynni! Nýjustu auglýsingamar birtast í Sjónvarpshandbókinni (66,50). Date-Iínan - saklaus og tælandi í senn! Karlmaður um fimmtugt v/k karlmanni, 25-35 ára, með tilbreytingu í huga. Auglnr. 8004. RTS, sími 905 5000 (66,50 mín.). Par, 21 og 24 ára, vel vaxin, v/k pari á svipuðum aldri eða eldri. Auglnr. 8020. RTS, sími 905 5000 (66,50 mín.)._______ Tvær konur, 18 og 24 ára, vilja gjarnan kynnast karlmanni, 20-40 ára. Auglnr. 8043. RTS, sími 905 5000 (66,50 mín.). Una, 35 ára, Ijóshærö, frekar grönn, v/k karlmanni, 40-60 ára. 100% trúnaður. Auglnr. 8013. RTS, sími 905 5000 (66,50 mín.).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.