Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1998, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1998
37
Meðal ungra tónlistarmanna sem
koma fram á tónleikunum í Há-
skólabíói eru Johanne Kettunen
flautuleikari og Álfheiður Hrönn
Hafsteinsdóttir.
Einleikara-
prófstónleikar
Sinfóníuhljómsveit íslands og
Tónlistarskólinn í Reykjavik
halda tónleika í Háskólabíói í
kvöld kl. 20. Er um að ræða fyrri
hluta einleikaraprófs fjögurra
nemenda Tónlistarskólans. Þau
eru Álfheiður Hrönn Hafsteins-
dóttir, fiðla, Ingólfur Vilhjálms-
son, klarínett, Johanne Kettunen,
flauta, og Stefán Jón Bemharðs-
son, hom. Stjórnandi er Bern-
harður Wilkinson.
Tónleikar
Söngtónleikar
í kvöld kl. 21 koma fram tíu ein-
söngsnemendur, sem hafa stund-
að nám í Tónlistarskóla Rangæ-
inga, á tónleikum í Hvoli á Hvols-
velli. Eru þetta nemendur Eyrún-
ar Jónasdóttur og Jóns Sigur-
bjömssonar, en tónleikaranir em
haldnir til heiðurs Jóni, sem varð
75 ára 1. nóvember síðastliðinn.
Listamenn frá Litháen
í kvöld koma fram á Hótel ís-
landi á hátíð, sem ABC líknarfé-
lag heldur, listamenn frá Litháen.
Um er að ræða tónlistarmanninn
Gintautas Abarius og dansarann
Judita Zdanaviciute, sem starf-
rækir eigin danshóp. Annað kvöld
munu síðan sömu listamenn
koma fram í Fríkirkjunni Vegin-
um, Smiðjuvegi 5, Kópavogi, og á
fóstudagskvöld í Veginum, Vest-
mannaeyjum.
Hreyfiþroski
barna og
íþróttavísindi
Dr. Rolf P. Ingvaldsen prófessor
og Hermundur Sigmundsson, sem
er í doktorsnámi í taugasálfræði,
flytja fyrirlestur um skertan hreyfi-
þroska barna og íþróttavísindi í
stofu M-301 í Kennaraháskóla ís-
lands i dag kl. 16.15.
Hníslar í sauðfé og
sníkjudýr í hundum
Sigurður H. Richter dýrafræðing-
ur heldur fyrirlestur í bókasafninu
að Keldum kl. 12. 30 í dag, sem nefn-
ist Hníslar í sauðfé og sníkjudýr í
hundum: Tvö nemendaverkefni.
Internetið í listum
Internetið - miðill í samskiptum
um listir og menningu er heiti fyrir-
lesturs sem John Hopkins gesta-
kennari hjá MHÍ flytur í fyrirlestra-
sal MHÍ í dag kl. 12.30.
Samkomur
Félag eldri borgara í
Kópavogi
Spiluð verður félagsvist í Gjá-
bakka, Fannborg 8 í dag kl. 13. Línu-
dans verður að Gullsmára 13 í dag
kl. 17.
ITC-deildin Melkorka
Fundur verður í Menningarmið-
stöðinni Gerðubergi í kvöld kl.
20.30. Á dagskrá er meðal annars
fræðsla um ræðumennsku. Gestur
fundarins er Kristín Ólafsdóttir
leikkona.
j Fógetinn:
I hvítum sokkum
Veitingastaðurinn Fóget-
inn er i gömlu húsi í hjarta
Reykjavikurborgar. Á Fóget-
anum er lifandi tónlist i há-
vegum höfð og hljómsveitir
og trúbadorar troða þar upp
reglulega. í kvöld skemmtir
hljómsveitin í hvítum sokk-
um, en í henni eru Guðmund-
ur Rúnar og Hlöðver Guð-
mundsson. Þeir félagar gáfu
út fyrir jólin sína fyrstu
geislaplötu og munu í kvöld
flytja efni af plötunni í bland
við annað efni. Annað kvöld
skemmta svo Margnús Ein-
arsson og Tómas Tómasson
og um helgina verður írsk
tónlist í hávegum höfð.
Skemmtanir
Sóldögg á
Gauknum
f hvítum sokkum skemmtir gestum á Fógetanum í kvöld.
Hljómsveitin Sóldögg leikur á
Gauki á Stöng í kvöld og annað
kvöld. Sóldögg gaf út fyrir jólin
geislaplötuna Breyt’um lit og hefur
tónlistin á henni fallið í kramið hjá
landanum. Mun Sóldögg leika tölu-
vert af lögum af plötunni á Gaukn-
um í kvöld, meðal annars Breyti um
lit sem hljómsveitin Súrefni hefur
endurgert og hljómað hefur talsvert
í útvarpi.
Veðrið í dag
Súld eða rigning
Yfir landinu og fyrir sunnan það
er dálítill hæðarhryggur sem þokast
austur en við Jan Mayen er lægðar-
drag á leið norðaustur.
í dag verður suðvestangola og
frostlaust á Vestfjörðum en annars
hæg breytileg átt og síðar suðlæg
átt. Dálítil súld eða rigning við suð-
urströndina en annars staðar verð-
ur úrkomulaust og sums staðar létt-
skýjað. Súld um sunnan- og vestan-
vert landið í kvöld og nótt. Víða
vægt frost en hægt hlýnandi í dag.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
hæg breytileg eða suðaustlæg átt.
Skýjað að mestu og úrkomulaust en
lítils háttar rigning eða súld síðdeg-
is. Hiti um frostmark en heldur
hlýnandi siðdegis.
Sólarlag í Reykjavík: 17.02
Sólarupprás á morgun: 10.17
Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.46
Árdegisflóð á morgun: 19.27
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri léttskýjað -4
Akurnes léttskýjaó -2
Bergsstaóir heióskírt -5
Bolungarvík alskýjað 2
Egilsstaðir heiðskírt -7
Keflavíkurflugv. alskýjaö -1
Kirkjubkl. léttskýjaó 2
Raufarhöfn slydduél 0
Reykjavík skýjaó -2
Stórhöfði þokumóóa 4
Helsinki snjókoma -4
Kaupmannah. skýjað 1
Osló léttskýjað -5
Stokkhólmur -5
Þórshöfn alskýjaó 0
Faro/Algarve rigning 10
Amsterdam alskýjaö 3
Barcelona súld 11
Chicago þokumóóa 0
Dublin alskýjaó 3
Frankfurt þokumóöa -10
Glasgow léttskýjaó 1
Halifax léttskýjaö -9
Hamborg súld 2
Jan Mayen skafrenningur -7
London skýjaó 3
Lúxemborg þokumóóa -8
Malaga þokumóða 10
Mallorca léttskýjað 9
Montreal alskýjað -12
París þokumóóa -7
New York skýjaö 2
Orlando skýjaó 13
Nuuk snjókoma -3
Róm þokumóöa 2
Vín þokumóða -7
Washington rigning 3
Winnipeg heióskírt -12
Allgóð
vetrarfærð
Hálkublettir eru á Hellisheiði og Þrengslum,
einnig á leiðinni í Hvalfjarðarbotn. Á Holtavörðu-
heiði eru hálkublettir á allflestum leiðum. Á Aust-
urlandi er hálka á heiðum og hálkublettir á lág-
Færð á vegum
lendi. Á Suðausturlandi er hálka á Breiðamerkurs-
andi að Skaftafelli. Hálkublettir eru á Suðurlandi
vestan Mýrdals. Á landinu er allgott vetrarfæri vel
búnum bifreiðum.
Tvíburar Sólveigar
og Þóröar
Tvíburarnir á mynd-
inni eru drengur og
stúlka sem fæddust á fæð-
ingardeild Landspítalans
20. janúar. Drengurinn
fæddist kl. 2.11 og var
hann 3180 grömm að
Böm dagsins
þyngd og 51 sentímetra
langur. Stúlkan fæddist
kl. 2.38, var hún 2710
grömm að þyngd og 49
sentímetra löng. Foreldr-
ar tvíburanna eru Sólveig
Lilja Einarsdóttir og
Þórður Heimir Sveinsson.
Tvíburamir eiga einn
bróður, Svein Andra, sem
er níu ára gamall.
Ástand
Skafrenningur
m Steinkast
0 Hálka
Q) Ófært
0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir
□ Þungfært (£) Fært fjallabílum
w
dagsáfó
Cameron Diaz og Ewan McGregor
leika forstjóradótturina og hús-
vöröinn.
Ekkert
venjulegt líf
Regnboginn sýnir A Life Less
Ordinary, nýjustu kvikmynd þrí-
eykisins Danny Boyle, Andrew
MacDonalds og John Hodge.
(Shallow Grace, Trainspotting).
Myndin segir frá verkefni tveggja
engla til að endurreisa sanna ást á
jörðu. Verðandi elskendumir tveir
eru eins ólíkir og hægt er, ríka og
spillta stúlkan Celine og blanki
draumóramaöurinn Robert. Þau
em bókstaflega sitt í hvorum enda
þjóðfélagsstigans, hann niðri í
kjallara að skúra og hún uppi á
efstu hæð á skrifstofu pabba, sem
á fyrirtækiö. Robert rænir
Celine í misheppn- ,|l
uðu reiði- og hefnd- **
Kvikmyndir
10
arkasti og em örlög
þeirra tveggja þar með væntanlega
ráðin.
Með aðalhlutverkin fara Camer-
on Diaz og Ewan McGregor. Auk
þeirra fara með stór hlutverk í
myndinni Holly Hunter, Delroy
Lindo, Stanley Tucci, Tony Shal-
houb, Ian Holm, Dan Hedaya,
Maury Chaykin, Judith Ivey og
Ian McNeice.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: Taxi
Laugarásbíó: Alien: Resurrection
Kringlubíó: Tttanic
Saga-bíó: George of the Jungle
Bíóhöllin: In & Out
Bíóborgin: Devil's Advocate
Regnboginn: A Life Less Ordinary
Stjörnubió: Stikkfrí
Krossgátan
Lárétt: 1 vistir, 7 prýðilegt, 9 keyrði
10 fita, 12 bein, 13 bjálki, 14 tók, 16
flökt, 17 sigruðu, 19 op, 21 átt, 22
skoði, 23 lofttegund.
Lóðrétt: 1 óhreinindi, 2 einnig, 3
meiddu, 4 inn, 5 rölt, 6 ávíta, 8 þráð-
ur, 10 torveld, 13 gufu, 15 sleif, 18
kropp, 20 komast.
Lausn á slðustu krossgátu:
Lárétt: 1 skráma, 7 vösk, 9 önn, 10
art, 11 ansa, 13 lá, 15 æfan, 17 arður,
18 út, 19 slarki, 21 andann.
Lóðrétt: 1 svala, 2 kör, 3 ákafur, 4
mön, 5 an, 6 snatt, 8 stæðan, 12 snú-
in, 14 árla, 16 arka, 19 sé, 20 nn.
Gengið
Almennt gengi LÍ 28. 01. 1998 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollgengi
Dollar 72,640 73,020 71,910
Pund 118,850 119,450 120,500
Kan. dollar 49,790 50,090 50,070
Dönsk kr. 10,5820 10,6380 10,6320
Norsk kr 9,7240 9,7780 9,8670
Sænsk kr. 9,0840 9,1340 9,2350
Fi. mark 13,3150 13,3930 13,3990
Fra. franki 12,0300 12,0980 12,1070
Belg. franki 1,9527 1,9645 1,9639
Sviss. franki 49,6800 49,9600 50,0900
Holl. gyllini 35,7500 35,9700 35,9600
Þýskt mark 40,3200 40,5200 40,5000
ít. líra 0,040830 0,04109 0,041260
Aust. sch. 5,7280 5,7640 5,7590
Port. escudo 0,3936 0,3960 0,3964
Spá. peseti 0,4752 0,4782 0,4786
Jap. yen 0,576500 0,57990 0,553300
írskt pund 101,050 101,670 104,150
SDR 97,390000 97,98000 97,480000
ECU 79,4000 79,8800 80,1900
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270