Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1998, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1998, Side 13
FERMINGARTILBOÐ Macintosh 5500 Povver Macintosh 5500 225 MHz PowerPC 603e-örgjörvi 32 Mb vinnsluminni, stækkanlegt í 64 Mb Skyndiminni 256 k 2 Gb harðdiskur Tuttuguogfjögurra-hraða geisladrif 16 bita tvíóma hljóð PCI-rauf Localtalk 15" hógæða Apple-skjár 33.600 baud mótald Hnappaborð Mús 4 mán. Intemet-áskrift hjá Margmiðlun 200 forrit, leikir o.fl. á 7 geisladiskum 36W hátalara-par með 3-D sound MÁNUDAGUR 20. APRÍL 1998 DV, Vestnrlandi: „Þaö er svo þröngt inni í skólan- um,“ kölluöu þessir krakkar einn góðviðrisdaginn fyrir skömmu þeg- ar ljösmyndari DV í Grundafirði átti leið þar hjá þar sem þeir voru í kennslustund úti á skólalóöinni. Óvíst skal látið hvort það hafi verið hin raunverulega ástæða eða ekki en hitt er þó ljóst að í byrjun maí verður skólahald flutt úr grunnskól- anum vegna fyrirhugaðra bygging- arframkvæmda við skólann. Áætlað er að kennsludögum verði lokið en Þjófnaðurinn var grikkur DV, Dalvík: Á páskadagskvöld var kerra með tveimur vélsleðum tekin ófrjálsri hendi við sumarbústaðahverfi í Svarfaðardal. Samkvæmt heimildum DV munu eigendumir hafa brugðið sér til Dalvíkur fyrr um daginn en þegar þeir komu heim um kvöldmat- arleytið var kerran horfin. Þjófhaðurinn var tilkynntur og samkvæmt upplýsingum lögreglunn- ar á Dalvík var lögreglan á Akureyri og í Ólafsfirði einnig látin vita og hétu lögreglumenn þegar leit. Heimildir DV herma að jafnframt hafi eigendur og kunningjar hafið leit, þvi með ólíkindum þótti ef eng- inn hefði orðið þjófnaðarins var um hábjartan dag, sér í lagi vegna þess að kerran var í mjög áberandi litum. Eftir talsverða eftirgrennslan fannst kerran falin bak við útihús i nágrenninu. Hafði kunningi sleða- eigandanna ætlað að gera þeim grikk en ekki órað fyrir afleiðingum. Samkvæmt upplýsingum lögreglu var málið ekki kært formlega og því sleppur kunninginn við kæru. Lög- reglan getrn- ekki aðhafst í málinu þar sem gabbið beindist ekki að lög- reglu í eiginlegri heldur sleðaeigand- anum. -hiá. Tvöfalt afmæli í Súðavík í fyrri viku var haldið upp á 60 ára afmæli Slysavamadeildar Súða- vikurhrepps og 30 ára afinæli björg- unarsveitarinnar Kofra í Súðavík. Afmælishóf var í Grunnskólanum í Súðavík að viðstöddum fulltrúum Slysavamafélags íslands og slysa- vama- og björgunarsveita á norðan- verðum Vestfjörðum. Fjalar Gunnarsson, formaður bsv. Kofra, rakti við þetta tækifæri sögu Slysavarnafélagsins í Súða- vík, en slysavamadeildin var stofnuð 23. janúar árið 1938 að und- irlagi Verkalýðsfélags Álftafjarðar og Ungmennafélagsins Geisla. Fyrsti formaður deildarinnar var Grímur Jónsson en núverandi for- maður er eiginkona Fjalars, Kay Gunnarsson. Björgunarsveitin Kofri var hins vegar stofnuð í kjöl- far hörmulegra sjóslysa í ísafjarð- ardjúpi í byrjun febrúar 1968. Að- faranótt 5. febrúar það ár fómst 20 breskir sjómenn þegar togaranum Ross Cleveland hvolfdi og sökk og aðeins einn maður bjargaðist lif- andi . Þá strandaði togarinn Notts County á Snæfjallaströnd. í sama skipti fórst í Djúpinu vélbáturinn Heiðrún II frá Bolungarvík og með honum 6 menn. Viku seinna fórst svo vélbáturinn Trausti frá Súða- vík með fjórum mönnum. í kjölfar þessara atburða var stofnuð björg- unarsveit í hreppnum. GrundarQöröur: Skólahald flutt úr grunnskólanum próf verða þreytt í samkomuhúsinu og safiiaðarheimilinu. Sundkennsla verður óbreytt frá því sem verið hefur. Tilboð í verkið vom opnuð nú fyrir skömmu, og er verið að leggja lokahönd á frágang þeirra, svo að fátt er því til fyrirstöðu að framkvæmdir géti hafist á tilætluð- um tíma. -DVÓ/ITP Fréttir 27aprfl Beðið eftir nýjum skóla. Börn úti í blíðunni með borð og stóla. DV-mynd ITP j\4ac( 7uí>e 200+ PROGRflMS Apple-umboðið Skipholti 21,105 Reykjavik, sími: 511 5111 Netfang: saia@apple.is Veffang: http://www.apple.is Nú aðelns 135.900, -HKr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.