Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1998, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1998, Page 17
MÁNUDAGUR 20. APRÍL 1998 iijjenning Hún elskar þá alla Unnur Vilhelms- dóttir píanóleikari heldur einleikstón- leika í íslensku óp- erunni annað kvöld, þriðjudags- kvöld kl. 20.30. Á efnisskrá er Ball- aða í F-dúr eftir Chopin, átta píanó- verk eftir Brahms (ýmist capriccio eða intermezzo), yndislegir en óm- stríðir valsar eftir Ravel og Sónata í As-dúr eftir Beet- hoven. Þetta eru eigin- lega debut-tónleik- ar hjá Unni sem lauk doktorsprófi, Doctor of Musical Arts, í Bandaríkj- unum síðastliðið haust. Er ekki kvíðvænlegt að þurfa að setjast við hljóðfæri frammi fyrir áhorfendum og eiga að sýna hvað maður hafi nú lært á öllum þessum námsár- um? Jú, Unni finnst það eiginlega. „Að halda svona stóra tónleika er svolítið eins og að eignast b£uri; undirbúningurinn minnir á fæðingarhríðir," seg- ir hún. „En ég er búin að æfa þessi verk lengi og þó að það sé ágætt út af fyrir sig að nostra við þau heima hjá sér finnst manni enginn enda- punktur vera án tónleika. Það væri eins og að elda endalaust æðislegan mat sem enginn kæmi til að borða.“ að lifa af einleik á píanó á ís- landi. Hvað býð- ur markaðurinn hér upp á marga svona stórtón- leika á ári? „Kannski væri hægt að halda eina ein- leikstónleika á ári í Reykjavík, ef maður er verulega fær, en undirbún- ingur undir svona tónleika er geysilega erf- iður og tíma- frekur og mað- ur endurtekur þá varla annars staðar. Það er dýrt fyrir ein- stakling að fara í tónleikaferðir um landið - kosta ferðir, húsnæði og fæði - og leika svo kannski fyrir sex manns! Erlend- is gæti píanó- leikari farið með svona efh- isskrá milli borga og fengið hugsanlega vel fyrir kostnaði. En auðvitað eru bara örfáir hljóðfæraleikarar í heimi sem geta lif- að eingöngu á að leika á tónleikum.“ Unnur lauk einleikaraprófi frá Tónlistarskól- anum í Reykjavík 1991; síðan var hún fimm ár í Bandaríkjunum þaðan sem hún lauk doktorsprófi 1997. Henni er óskað góðs gengis á sinni stóru stund annað kvöld. Unnur Vilhelmsdóttir píanóleikari: Vill ekki elda endalaust æðislegan mat ef enginn kemur til að borða hann! DV-mynd Pjetur - Hvert af þessum tónskáldum er eftirlætið þitt? „Ég elska þá alla gersamlega út af lífinu!" seg- ir Unnur og hlær. „Þetta er svona „to die for“- prógramm, eins og þeir segja í Ameríku, allt sam- an verk sem ég hef heillast af og vissi frá því fyrsta að mig myndi langa til að spila." Unnur er tónlistarkennari í Kópavogi enda erfitt 17 í Bílrúðufilmur A Setjum litaða filmu í bílrúður. Sun-Gardfilma m/ábyrgð. Vönduð vinna. Ásetning með hitatækni. Öryggis (og sólar) filma, glær, lituð eða spegill. Gerir glerið 300% sterkara. Vörn gegn innbrotum- fárviðri- jarðskjálfta. Tryggingafélögin mæla með filmunni. sólar (og öryggisfilma) á ruðurhúsa Stórminnkar hita, gl u og upphitun Eykur öryggi gegn innbrotum, fárviðri og eldí. GLÓI hf. sólar- og öryggisfilma. Dalbrekku 22, Símar 544 5770 & 544 5990

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.