Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1998, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1998, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 20. APRÍL 1998 41 Bókhaldsforrit. Við bióðum ódýrasta og eitt útbreiddasta Dókhaldsforrit á landinu, yfir 1200 rekstraraðilar eru nú notendur. Forritið er mjög einfalt í notkun og hentar öllum tegundum rekstrar. Öll algengustu keríi fyrir hendi, s.s. fjárhagsbókhald, sölukerfi, viðskiptamannakerfi, birgðakerfi, verkefna- og pantanakerfi, launakerfi og tollskýrslukerfi. Engar takmark- anir á færslum. Verð fyrir öll kerfin aðeins kr. 48.000 m/vsk Vaskhugi ehf., Síðtnnúla 15, s. 568 2680._______ Tölvulistinn, besta veröiö, kr. 16.900. 200 MMX uppfærsla fyrir flesta. • Intel Triton TX3 móðurborð. • Cyrix M2 200 MMX örgjörvi. • Öflug kælivifta á örgjörva. Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 16.900. ATH.! Tökirni flest gamalt upp í. Tölvulistinn, þjónustudeild, 562 5080. Laugavegi 168, Brautarholtsmegin. Fujitsu & Mark 21 tölvur. Frábær fermingartilb. á fartölvum, 200 MMX, 233 MMX og borðtölvum frá 200 MMX-333 PII. Mikið úrval af DVD bíótitlum ásamt erótískum DVDAfCD titlum. Ný heimasíða: www.nymark.is Nýmark ehf., Suðurlandsbraut 22, s. 581 2000/588 0030, fax 581 2900. PC-eigendur: Ný sending StarCraft komin, auk þess úrval annarra leikja. Ný sending Linux titlar. Þór hf., Armúla 11, sími 568 1500. Heimasíða: Thor.is. Tölvuviögeröir - varahlutir. Nýjar tölv- ur og fylgihlutir, lögum uppsetningar- vandamál og intemettengingar. Opið 10-22, alla daga. K.T. tölvur sf., sími 554 2187 og kvöld-/helgarsími 899 6588. Hringiöan - Internetþjónusta. Stofntilb., 2 mán. rrá 1.480. 2 fyrir 1. ISDN-pakki: ISDN-sími, ISDN-módem og aðg. í 3 mán. á 18.900. S. 525 4468. Macintosh: Harðir diskar, Zip-drif, minnisstækk., fax-mótöld, skannar, skjáir, CD-drif, blek, dufth. & forrit. Opið v.d. 9-18. PóstMac, s. 566 6086. Macintosh LC tölva meö 80 Mb HD, 12 Mb innra minni, prentara og tölvu- borði. Verð 45 þús. Upplýsingar í síma 895 5540._______________________________ Internet-ársáskrift frá aöeins 4.900 kr. Alltað 56 K hraði. Xnet.is, Nóatúni 17, sími 562 6000. Vantar til kaups Power Macintosh 7200 án lyklaborðs og skjás. Uppl. í síma 896 3322 eða 896 0583. Verslun Hermbuxur og bolir, barna- og fullorö- inna í öllum litum og gerðum, felul., t.d. blár. Sendum hvert á land sem er. Verslunin Smámunir, s. 487 8693. Bráövantar góöa manneskju til að gæta 2ja bama, 16 mán. og 6 ára, í Kópavogi. Upplýsingar 895 7773 og 554 0833. cCO*' Dýrahald Tveir svartir, gæfir, 7 vikna fresskettlingar fást gefins, em kassavanir, Uppl. í síma 552 0762. Fallegir blendingshvolpar fást gefins. Uppl. í síma 5616475 og 552 8866. ^ Fatnaður Brúöarkjólar til sölu, kr. 10.000. Einnig brúðarskór með 70% afslætti. Fyrstir koma, fyrstir fá. Fataleiga Garðabæjar, sími 565 6680. Einfaldleikinn er fallegastur. Brúðarkjólar, samkvæmiskjólar í úrvali, fataviðgerðir, ath. verð. Fataleiga Garðabæjar. Sími 565 6680. Glæsilegar dragtir fyrir fermingar- mömmuna. ,Ný brúðarkjólasending væntanleg. Utsala á samkvæmisfatn- aði. Fataleiga Garðabæjar, s. 565 6680. ffl Húsgiign Dúndurtilboö -100.000 kr. afsláttur. Gullfallegt 3 mánaða gamalt sófasett frá Öndvegi, 3+1+1, fæst með 100.000 kr. afslætti. Upplýsingar í síma 552 2515 og eftir kl. 18 í síma 561 1355. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, ,kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484. Notuö og nv húsgögn. Mikið úrval af sófas. Ný homsofasett á góðu verði. Tökum í umbsölu. Erum í sama húsi og Bónus, Smiðjuv, 2, Kóp. S. 587 6090. 5 manna drappaður hornsvefnsófi á 45 þús. Einnig 140 cm Box-rúm á 15 þús. Uppl. í síma 552 6918. Til sölu 2ia ára gamall hornsófi, mjög vel með farinn. Verð 60 þús. Uppl. í síma 557 8614 e.kl. 17. Máhrerií Til sölu málverk e. Kr. Davíðsson, Atla Má, Tolla, Jón Reykdal, ,Flóka, Engil- berts, Veturliða o.fl. Ótrúl. grkjör. Rammamiðst., Sóltúni 10, s. 5111616. iVi Pariíet Sænskt gæöaparket til sölu. Margar viðartegundir. Fljótandi og gegnheilt efhi. Tilboð í efhi og vinnu. Visa/Euro. Sími 897 0522 og 897 9230. Q Sjónvörp Radíoverkst., Laugavegi 147. Gerum við allar gerðir sjónv,- og vídeót. Við- gerð á sjónvtækjum samdægurs eða lánstæki. Sækjum/sendum. Loftnets- og breiðbþj. S. 552 3311 og 897 2633. Sjónvarpsviög. samdægurs. Sjónvörp, loftnet, video, tölvuskjáir. Sérsv.: ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgart. 29, s. 5527095/5627474. Breytum spólum milli kerfa. Seljum notuð sjónv./video f/8 þ., með ábyrgð, yfirf. Gerum við allar tegundir ódýrt samdægurs. Skólav.stíg 22, s. 562 9970. Loftnetsþjónusta. Loftnetsþjónusta. Skjárinn, Eiríksgötu 6, sími 552 1940 og 896 1520. Video Fjölföldum myndbönd og kassettur, færum kvikmyndafilmur á myndbönd, leigjum NMT- og GSM-farsíma. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. ÞJÓNUSTA ® Bólstrun Allar klæöningar og viög. á bólstruðum húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30, sími 554 4962, hs. 553 0737. Rafn. Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður, leðurlíki og gardínuefni. Pönt- unarþjónusta eftir ótal sýnishornum. Goddi, Smiðjuvegi 30, s. 567 3344. Garðyrkja Tökum aö okkur allar almennar lóða- framkvæmdir. Hellulagnir, stein- hleðslur, þökulagnir o.s.frv. Gerum verðtilboð þér að kostnaðarlausu. HG-lóðaverktakar. Reynsla og vönd- uð vinnubrögð. Guðmundur Am- grímsson. S. 897 9488,552 9488. Öll almenn gröfuvinna, efnisflutningar, gijóthleðslur, húsarif, fleygun. Útveg- um öll fyllingarefni, sand, mold, hús- dýraáburð, holtagijót, sjávargijót, sprengigijót og hraungijót. S. 893 8340,567 9316._______________________ Trjá- og runnaklippingar, husdýraáburður og önnur garðverk. Halldór Guðfinnsson garðyrkjumað- ur. Uppl. í sfmum 553 1623,897 4264. Trjá- og runnaklippingar, húsdýra- áburður og öll garðyrkjuvinna. Garðyrkja, Jóhannes Guðbjömsson skrúðgarðyrkjumeistari, s. 894 0624. Trjá- og runnaklippingar. Almennt lóðaviðhald, meindýravamir og ráð- gjöf. Margrét Háífdánardóttir garð- yrkjufræðingur, s. 587 9622/898 6055. Jk Hreingemingar ísis - hreingerningaþjónusta. Djúphreinsum teppi og húsgögn. Hreinsum innréttingar, veggi og loft. Bónleysum, bónum. Flutningsþrif. Sorpgeymsluhreinsum. Heildarlausn í þrifum fyrir heimili, fyrirtæki og sam- eignir, Sími 5515101 og 899 7096. Hreingerning á íbúöum, fyrirtækjum, teppum og húsgögnum. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318. Hreingerningarþjónusta. Bónun, bónl., gluggaþv., teppa-, veggja- og loftþrif. Þrif í heimah. og fyrirt. Reynsla, vönd- uð vinnubrögð. Visa/Euro. S. 898 8995. •VBt Húsariðgeröir Alhliöa þjónusta húseigna. • Nýsmiði og alm. húsaviðgerðir, m.a. • Utanhússklæðningar • Þakjámaskiptingar/endumýjun • Glugga-, hurða- og glerísetningar • Almenn smíði/breytingar innanhúss Hagstæð verðtilb., áratugaþjónusta. ByggingaverktakÝÝÝsími 894 1454. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Háþrýstiþvottur á.. húsum, nýbygging- um, skipum o.fl. Oflug tæki. Hremsun málningar allt að 100% Tilboð þér að kostnaðarl. Áratugareynsla. Evró verktaki ehf. Geymið auglýsinguna. S. 5510300/897 7785/893 7788. Innrömmun Málningaþjónusta Sigmars. Tek að mér alla almenna málningavinnu. Einnig uppsetningu hreinlætistækja o.fl. Uppl. í síma 565 2317 á kvöldin. Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu, úti sem inni, tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 552 0702, 561 3044 og 896 0211. # Ferðaþjónusta Staöurinn f/ættarmótin, vinnustaða--^. mótin o.fl. Hús, tjaldst., heitir pottar, góð aðstaða f/böm, skipul. hestaferð- ir, tilsögn f/böm á hestb., stutt í veiði. Ferðaþj. Tungu, sími/fax 433 8956. Rammamiöstööin, Sóltúni, s. 5111616. Úrval: sýrufr. karton, rammar úr áli eða tré, margar st., tré- og álhstar, tugir gerða, speglar, plaköt, málverk o.fl. Opið 8.15-18 oglau. 11-14. $ Kennsla-némskeið Námskeiö í ungbarnanuddi alla fimmtudaga, námskeiðið er 4 skipti þar sem þú lærir að nudda fætur, maga, bijóstkassa, andht og bak bamsins. Einnig lærir þú sérstakar samhæfingar- og teygjuæfingar og svohtið svæðanudd. Ungbamanuddið er gott fyrir öll böm og hefúr reynst góð hjálp við magakveisu, óróleika og svefnleysi. Námskeiðið gefúr einn- ig foreldrum ánægjulega og slakandi samvemstund með baminu sínu og styrkir tengslin. Upplýsingar og inn- ritun á Heilsusetri Þórgunnu, Skúla- götu 26, í síma 562 4745 milli kl. 12 og 14 virka daga og í síma 896 9653. Þórgunna hefur kennsluréttindi í ungbamanuddi frá Intemational Association of Infant Massage Instmctors og margra ára reynslu. Námskeiö í andlitsnuddi veröur 2. maí nk. Kennt er slökunamudd með ilmolíum fyrir andht og einnig punktanudd fyrir andlit. Upplýsingar og innritun á Heilsusetri Þórgunnu og í síma 562 4745 milli kl. 12 og 14 virka daga og í síma 896 9653.___ Námskeiö í baknuddi, punktanuddi, svæða- og DO-IN sjálfsnuddi verður 4 mánudagskvöld frá kl. 17.15-20.15. Byijar mánudaginn 27. apríl. Upplýsingar og innritun á Heilsusetri Þórgunnu og í sfma 562 4745 milli kl. 12 og 14 virka daga og í síma 896 9653. Námsaöstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema fynr vorprófin. Uppl. og innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan sf., Þangbakka 10. P Ræstingar Góöir og ábyrgir aöilar taka að sér að ræsta fynrtælu og stigaganga. Vönduð vinna, áralöng reynsla. Ræstingaþjónusta Reynis, s. 561 6015. Tek aö mér ræstingar í heimahúsum. Er reyklaus og ábyggileg. Upplýsingar í síma 562 6231. & Spákonur Er framtiöin óráöin gáta? Viltu vita hvað gerist? Spái í boha og tarrot. Sími 587 4517,__________________________ Spásíminn 905-5550. Ársspá 1998. Dagleg stjömuspá fyrir alla fæðingar- daga ársins og persónuleg Tarotspá! Allt í síma 905-5550.66,50 mín. ATH! Teppa- og húsghr. Hólmbræöra. Hreinsum teppi í stigagöngum, skrifstofúm og íbúðum. Sími okkar er 5519017. Hólmbræður. 0 Þjónusta Verkvík, sími 5671199 og 896 5666. • Múr- og sprunguviðgerðir. • Háþrýstiþvottur og sílanböðun. • Klaeðningar, glugga- og þakviðg. • Öll málninarvinna. • Almennar viðhaldsframkvæmdir. Mætum á staðinn og gerum nákvæma úttekt á ástandi hússins ásamt fostum verðtilboðum í verkþættina, eigendum að kostnaðarlausu. » Aralönd reynsla, veitum ábyrgð.____ Húsaþjónustan. Tökum að okkur viðhald og endurbætur á húseignum. Málun úti og inni, steypuviðg., gluggasmíði, gleijun o.fl. Erum félag- ar í M-V-B með áratugareynslu. S. 554 5082,552 9415 og 852 7940. Rafverktakar- húsbyggjendur. Við erum 4 rafvirkjar sem mynda hörku- hð, þar af meistari með B-löggildingu. Víð getum tekið að okkur aukm verk- efiú eða sjálfstæð verk. Svör sendist DV, merkt „Verkefni 8547._____________ Dyrasímaþjónusta - Raflagnaviögeröir. Geri við og set upp dyrasímakerfi og lagfæri raflagnir og raftæki. Löggiltur rafvirkjameistari. S. 421 4166/896 9441, Húsaviðgeröaþjónustan. Getur bætt vio sig verkefrium í tré- og múrviðgerðum. Símar 899 8237 og símsvari 562 3910._________________ lönaöarmannalínan 905-2211. Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar, garðyrkjumenn og múrarar á skrá! Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mín, Lekaþéttlngar húseigna. Unnar af sérhæfðum starfsmönnum. Alnj. húsaviðgerðir. Þ. Ólafsson húsasmíðam., s. 568 2121. Málningarv.-sprunguviög.og ýmis við- haldsv. Getum bætt við okkur verk. innan og utanh. Gerum verðtilb. að kostnl. Fagmenn. S. 586 1640/846 5046. Þarftu aö láta gera smáverk? Tek að mér nánast hvað sem er. Einnig þrif á stigag., íbúðum, fyrirt. Smáverk, 587 1544/893 1657.____________ Vantar þig au-pair? Nú er tækifærið. Er með nokkrar au-pair sem vilja koma til Islands. Ekki hika við að hringja og fá uppl. í síma 557 6031. Þak- og utanhússklæðningar. Nýsmiði, breytingar og húsaviðgerðir. Ragnar V. Sigurðsson ehf., sími 551 3847 eða 892 8647. Steypusögun, kjarnaborun, múrbrot. Hrolfúr Ingi Skagfjörð ehf. S. 567 2080 og893 4014. Tveir smiöir geta bætt viö sig verkefnum. Uppl. í síma 897 8156. Ökukennsla • Ökukennarafélag Islands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Knútur Halldórsson, Mercedes Benz 200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E “95, s. 554 0452 og 896 1911. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068 og 892 8323. Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz 200 C, s. 557 7248 og 853 8760. Bjöm Lúðvíksson, Toyota Carina E ‘95, s. 555 1655 og 897 0346. Ólafúr Ami Traustason, Renault ‘96, s. 565 4081 og 854 6123.________________ Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa. Sími 568 1349 og 852 0366. TÓMSTUNDIR OG UTIVIST Byssur Svartfuglaskot - Svartfuglaskot. 24 g haglaskot......kr. 3.900 (250 stk.) 34 g haglaskot......kr. 5.000 (250 stk.) 36 g haglaskot......kr. 6.600 (250 stk.) Einnig mikið úrval af byssum og aukahlutum á góðu verði. Sportbúð Títan, Seljavegi 2,551 6080. Sjófuqlaskotin frá Eicpress, íslandia og Eldey. Verð og gæði í sérflokki. Sportvörugerðin, sími 562 8383. Fyrirferðamenn Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Gisting fyrir hópa og einstakhnga. Uppbúin rúm eða svefnpokapláss. Jöklaferðir og skíðalyfta í grennd. Vetrarverð í apríl-maí. Verið velkomin. Sími 435 6789 og 435 6719. X: Fyrirveiðimenn Veiöileyfi í Vatnsdalsá. Silungsveiði Vatnsdalsá í apríl og maí til sölu. Tilraunastangir. Einnig örfáir dagar í júní og september. Gott veiðihús fyrir 24 manna hóp. Uppl, í s. 452 4495. Grænland. Enn em sæti laus í okkar vinsælu veiðiferðir til S-Grænlands í ágúst og sept. Uppl. hjá Ferðaskrifst. Guðmundar Jónassonar, s. 5111515. Núpá - Snæfellsnesi. Lax og bleikja á skemmtilegu veiðisvæði, jöm og góð veiði, 3 stangir, veiðihús. Ath. lækkað verð. Sími 435 6657/854 0657, Svanur. Veiöileyfi i Rangárnar! Hvolsa og Staðarhólsá, Breiðdalsá og Minni-Vallalæk til sölu. Upplýsingar hjá Þresti Elliðasyni í s./fax 567 5204, Vorum aö taka í hús mikiö úrval af kast- og flugustöngum frá Black Arrow ásamt miklu úrvali af veiðibúnaði. Sportbúð Títan, Seljavegi 2,551 6080. Danmörk. Bjóðum gistingu í rúmgóð- um herb. á gömlum bóndabæ aðeins 6 km frá Billund-flugvelh og Legolandi. Uppbúin rúm og morgunv. Uppl. og pant. Bryndís og Bjami, s. (0045) 7588 5718 eða 2033 5718, fax 7588 5719. Feröamenn - sölumenn. Gisting miðsv. á Höfn í Homaf. Fjölrásasj. á herb. Sækjum gesti á flugvöh. Gistiheimilið Hvammur, s. 478 1503, fax 478 1591, netfang: hvammur@eldhom.is. ^ Hestamennska^ ístöltmót Reiösports. Einhver magnaðasta uppákoma síðari tíma verður í skautahöllinni í Laugardal, laugard. 25. apríl kl. 20.30. Keppnin er boðsmót. Að lokinni forkeppni fara 8 hestar í úrslit með útsláttarfyrir- komulagi, einnig velja áhorfendur glæsUegasta töltara keppninnar en þar verða engir aukvisar á ferðinni: Hafliði kemur vfgreifúr á Valíant, Siggi Sig. lætur ekki auðveldlega ríða yfir sig og mætir með sjálfan Prins- inn. Frést hefúr að Elh Sig. komi með brúnan allsvakalegan, Alli Hrafnkels kemur ískaldur á leynivopni Borgnes- inga. Ja, sei, sei og þulur verður Siggi Sæm. Forsala aðgöngumiða hefst fóstud. 24 apríl. Allar nánari uppl. í Reiðsporti, Faxafeni 10, sími 568 2345. -P á vit goðra drauma1 1 Landsins mesta úrval af dýnum. Þú finnur örugglega rettu dýnuna fyrir þig. HÚSGAGNAHÖLUN Bildsh&fði 20-112 Rvfk - S:510 5000 Prima 90x200 cm. Boxdýna með tvofoidu Qaörakerfi Miliistif dýna sem hentar flestum. Mjúk yfirdýna fylgir í verði. 19.200 /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.