Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1998, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1998, Qupperneq 38
46 MÁNUDAGUR 20. APRÍL 1998 Hringiðan í Tunglinu voru haldnir heljarinnar tónleikar á föstudagskvöldiö meö öli- um helstu ungböndunum f dag. Quarashi átti lokaoröið á þessum stór- góöu tónleikum viö mikinn fögnuö áhorfenda. Það var vel tekiö á þvf á sviöinu og engu Ifkara en aö Sölvi trommari ætlaöi aö tromma f haus- inn á Steina rappara. DV-myndir Teitur Barna- og unglingamótiö „Skák f hreinu lofti“ fór fram í húsa- kynnum Bridgesambands ís- lands á laugardaginn. Forseti fslands setti mótiö og lék fyrsta leikinn. Ungur og upprennandi skákmaöur, Árni Gunnar Ey- þórsson, var þungt hugsi yfir fyrstu skák dagsins. Frfsport, Nikebúöin á Laugavegi, opnaöi á ný á laugardaginn eftir gagn- gerar breytingar og glæsilega endurnýjun á innréttingum. Eigandi Frf- sports, Helga Bernhard, bauö gestum upp á veitingar ásamt syni sfnum, Róberti Bernhard Gfslasyni. Nemendaleikhúsiö frumsýndi á laugar- daginn f Lindarbæ leikritiö Uppstopp- aður hundur eftir Staffan Göthe. Elma Lísa Gunn- arsdóttir og Lára Sveinsdóttir eru leiklistarnemar á fyrsta ári í Leik- listarskólanum og tóku á móti gestum á frumsýning- unni. A, "*• <5> Félagarnír Haukur Böövarsson og Valdimar ólafsson voru „kúl“ á Tunglinu á laugardaginn. Þar var rokkað og rappaö fram á rauöa nótt þvf allar helstu hljómsveitir landsins komu fram og spiluöu fyrir lýöinn sem var saman kominn. Fyrsta Intersport-verslunin á ís- landi var opnuö á laugardags- morgunlnn meö blessunarorö- um frá séra Pálma Matthfassyni. Þessi risastóra búö er í Hús- gagnahöllinni og býöur upp á flest sem tengist íþróttum og úti- veru. Þorsteinn Sverrisson próf- aöi púttaðstööuna sem f boöi er. m* Á laugardaginn var haldlö enduropnunarhóf f Frfsporti á Laugaveginum. Brfet og Vala Pálsdætur, Svava Bernhard Gísladóttir og Heiöa Jóhannsdóttir sáu um aö gesti skorti ekki veitingar þegar þeir skoöuöu breytingarnar sem búiö er aö gera á innanstokksmunum búöarinnar. Anna Snædfs I IjBgV Sigmarsdótt- BJM ir og Sigrún pm Ögmunds- jgJ^P dóttir opn- j uöu sýn- / ingu á / S'' grafíkverk- / um sínum / m í Gallerí / Horninu / ■ á laugar- 1 daginn. Svan- hildur Vilbergs- dóttir fékk Önnu Snædfsi til aö sýna sér verkin. Gunnlaugur Stefán Gfslason listmálari opnaöi sýningu á vatnslitamyndum f Gallerf Fold á laugar- daginn. Barnabarn listamannsins, Þór- dfs Dröfn Andrés- dóttir, var kampakát meö myndirnar hans afa. Heiöar og félagar hans í rokkgrúppunni Botnleöju sýndu þaö og sönnuöu fyrir fslenskum ungmennum f Tunglinu á föstudagskvöldiö aö þeir eru meö þeim betri f bransanum og klikka seint.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.