Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1998, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1998, Síða 13
FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1998 13 Fréttir Stórvinningar í Happdrætti Háskólans: Happ virðist fylgja Vídeómarkaðnum - í þriðja sinn sem „sá stóri“ er endurnýjaður þar Mikiö happ virðist fylgja Vídeó- markaðnum í Kópavogi sem er með umboð fyrir Happdrætti Háskólans í bænum. Á dögunum kom stóri vinningurinn upp í þriðja skipti á árinu á miða sem er endumýjaður í Vídeómarkaðnum. „Við erum að sjálfsögðu í skýjun- um yfír þessari lukku sem virðist fylgja staðnum. Það er rosalega gaman að hringja í fólkið og til- kynna því að það hafi unnið þann stóra. Maður verður eiginlega jafn- glaður og fólkið sjálft," segir Guð- laugur Kristjánsson, eigandi Vídeó- markaðarins í Kópavogi. Rúmlega þrítug kona fékk stóra vinninginn á dögunum, tvær millj- ónir króna. Að sögn Guðlaugs er konan ógift en í sambúð. Hún býr í leiguíbúð og segir Guðlaugur að hún hafi virkilega þurft á vinningn- um að halda. Þetta var fimmti út- drátturinn hjá Happdrætti Háskól- ans á árinu. -RR Norðmenn héldu þjóðhátíðardag sinn, 17. maí, hátíðlegan sl. sunnudag í Norræna húsinu. Þar á meðal var þessi fríði hópur norskra yngismeyja. DV-mynd Hanne T^eiflcjauílc 9Ó8 4848 18" m/þrem áleggsteg. 12" hvítlauksbrauð, 21. Coke og hvítlauksolía aðeins 1890 kr. 16" m/tveim áleggsteg. aðeins 940 kr. ^Æajnazj/jözduz 18" m/tveim áleggsteg. aðeins 1080 kr. 16" m/þrem áleggsteg aðeins 1280 kr. Stórviðburður í íslensku tónlistarlífi lordi Savall tók saman og flutti tónlistina i kvikmyndinni Allir heimsins morgnar Jordi Savall, Montserrat Figueras & Rolf Lislevand á Listahátíð í Hallgrímskirkju mánud. 25. maí. Jordi Savall, Montserrat Figueras Hesperion XX, La Capella Reial de Catalunya, Le Concert Des Nations. Jordi Savall á tímamótum með nýtt útgáfu- fyrirtæki CAPUT • Sveinn Lúðvífe Björnsson CAPUT • Haubur Tómasson Fjórði söngur Guðrúnar >• ... AúMtlX 20% ynr 80 utgafur faanlegar. JAPIS tónlist LAUGAVEGI 13 afsláttur af öllum útgáfum þeirra listamanna sem heimsækja Listahátíð. Verið velkomin í nýja stórglæsilega klassíska tónlistardeild að Laugavegi 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.