Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1998, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1998, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1998 51 Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bfl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000.______ Subaru - Mazda. Subaru 1800 station ‘87, ek. 206.000, sk. ‘99, sumar- og vetr- ardekk á felgum. Mazda 626 ‘85, ek. 187.000, sk. ‘99, sumar- og vetrardekk á felgum. Góðir bílar. Simi 554 3677. Bíiasíminn 905 2211. Notaðir bflar, mótorhjól, vélsleðar... Hlustaðu eða auglýstu, máhð leyst! Virkar! 905 2211 (66,50).______________ Frábær fjölskyldubfll á frábæru veröi! Mjög vel með farinn Ford Orion 1600 ‘92, ek. aðeins 90 þ. km. Ásett verð 630 þ. en fæst fyrir 500 þ. stgr. S. 586 1654. Mazda 929 Ltd ‘86, ssk., vökvast., veltist., rafdr. rúður, saml., 2000-vél, G-5170. Listaverð 250.000, fæst á 120.000 stgr. S. 898 5290._____________ Til sölu rauður Mercedes Benz 300D ‘86, fallegur bfll. Til greina koma öll möguleg og ómöguleg skipti. Upplýs- ingar í síma 892 1418 og 466 1344. Ejgj Chevrolet Til sölu blá Chevrolet Monza, árgerð ‘88. Góður bfll, nýskoðaður. Upplýsingar í síma 566 7153. Ford Ford Sierra ‘85 til sölu, skoðuð í apríl ‘98, 5 dyra (gott flutningsrými). Verð 50 þús. Uppl. í s. 482 2542 föstudag og sunnudag og laugardag fyrir hádegi. Hyundai Hyundai Accent, árgerö ‘98, til sölu, ekinn 2.500 km. Verð 1.050 þús. Upplýsingar í síma 555 3724 e.kl. 17. Mazda Til sölu Mazda 626, árgerð ‘87. Þarfnast viðgerðar. Upplýsingar í síma 565 7456. Nissan / Datsun Nissan Sunny. Til sölu er mjög góður og lítdð ekinn fjórhjóladrifinn Nissan Sunny, bfll í sérflokki, selst m/góðum kjörum, Visa/Euro, eða skuldabréf til allt að 36 mán. Á sama stað eru til sölu ýmsir varahlutir í Mazda 626, ‘84-’87. Uppl. í s. 898 3810 og 892 4124. Subaru Subaru Legacy outback limited ‘97 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 30 þús. Uppl. í síma 587 2535. Subaru station 4x4 ‘87, skoðaður ‘99/ sjálfskiptur. Gott verð. Uppl. í síma 552 9181 og 560 9334. Toyota 120 þús. Corolla hatchback ‘86, 5 dyra, ekin 165 þús., sjálfskipt, ný tímareim, skoðuð ‘99. Góður bfll. Upplýsingar í síma 587 7521 og 564 3850.______________ Til sölu Toyota Corolla XLI 1300, ‘97, ekinn 20 þus., rauður, söluverð milljón og fimmtíu stgr. Skipti möguleg. Uppl. í síma 898 0317.________________________ Toyota Camry XLi, 2,0 station, ‘87, ekinn 188 þús., sk. ‘99,5 gíra, vökvast. V. 360 þús. Visa allt að 36 mán., engin útb. S. 893 9732 eða 564 4181.__________ Toyota Corolla (hatchback) ‘92, ekin 97 þús. km, sumar- og vetrardekk fylgja, viðhaldsbók. Bflalán getur fylgt. Upplýsingar í síma 897 4534. (^) Volkswagen VW Golf sport 1800 ‘92, með topplúgu, bilaður kúplingsdiskur. Verð 630 þús. staðgreitt. Ásett verð 710 þús. Uppl. í síma 565 3723 og 895 7427. VOLVO Volvo Volvo 240 GL, ekinn 97 þús., árg. ‘87, skoðaður ‘99, gott eintak, tveir nýir Michelin-dekkjagangar. Verð 450 þús. staðgr. Uppl. í síma 554 3214. Volvo turbo, árg. ‘96, ekinn 29.000 km. Sjón er sögu rfkari. Úpplýsingar í síma 557 1773. Bilaróskast Ódýr pickup + kerra óskast. Má þarfii. lagfær. Einnig t.s. Holt camper space- tjaldv. ‘92, hústjald og Audi 200 quadro turbo ‘86. S. 896 6737/557 9887. Óska eftir Nissan Sunny SR eöa GTI, 3 d., ‘93 eða yngri. Uppítaka VW bjalla ‘71 + varahlutir og allt að 600 þús. í pen. Símar 552 4442 eða 896 9842. f$ Hjólbarðar Vinnan kr., 2.800. Ódýrastir samkv. könnun ASI, BSRB og Neytendasam- takanna. 185/70 R 14 kr. 4.185 stgr. Hjólbörur kr. 4.500. Kaldasel ehf., Skipholti 11-13 R., s. 561 0200, og Kalmansvöllum 4, Akranesi, 431 5454. Húsbílar Mercedes Benz húsbíll 309 ‘74, kramið gott en hús lélegt, þarf handlaginn eiganda. Allt kemur til greina. S. 892 7038 eða 557 4307 á kvöldin. <008* JePPar Daihatsu Feroza EL II EFI 4x4, árg. ‘94, ekinn 65 þús. km, 2” hækkun og 30” dekk, rafdr. rúður, læsingar og speglar, stillanlegt loftdemparakerfi. Til sölu á 900 þús. stgr. S. 5814979. Tjónbíll. Ford F-250 XLT Lariet pick- up ‘89, 7,3 dísil, læstur f/a, 38” D.C., 5 stk., á 16 1/2” felgum, 8 gata, 4 þrepa ssk. B.W. 1356 milhkassi. Vs. 555 2407, hs. 554 0891 og boðtæki 842 0806. Alli. Æ tfflarar Steinbock Boss-umboöiö Pon sf. Troðfullt hús af nýinnfluttum góðum notuðum rafmagnslyfturum, 0,6-2,5 t, á frábæru verði og greiðsluskilmálum. Nokkrir dísillyftarar, 2,5--f,01. Nýtt, nýtt! 50 notaðir innfluttir handlyftivagnar á 16.000 + vsk. stgr. Seldir, meðan birgðir endast, í því ástandi sem þeir eru. Fyrstir koma, fyrstir fá. Sprengitilboð sem varla verður endurtekið. Lítið inn.. á lag- er/verkstæðið, Eyjaslóð 9, Örfirisey, og veljið tæki sem hentar. Pon Pétur O. Nikulásson, s. 552 0110. dfa Mótorhjól 587 0877. Aöalpartasalan, Smiöjuv. 12. Rauð gata. Eigum varahluti í flestar gerðir bifreiða. Einnig notaðir varahlutir í mótorhjól. Kaupum bfla og mótorhjól til niðurrifs. Opið kl. 9-18 virka daga. JHM Sport. Megaúrval, megabúð, cross/enduro/götu. Allt fyrir þig og hjóhð þitt. Komið, sjáið, sannfærist. Sfmi 567 6116 og 896 9656. Mesta úrval landsins af cross og enduro-dekkjum. Maxxis. Cst. TVelleborg. Michelin. Hjá Krissa, Skeifunni 5, sími 553 5777. Öminn - Reiðhjólaverkstæði. Verkstæði okkar er opið alla virka daga frá kl. 9-18. Gennn við allar gerðir reiðhjóla. Orainn, Skeifunni 11, sími 588 9890. Kvenmanns-/stelpuhjól til sölu á mjög lágu verði. Hjólið er nánast ónotað og nýbúið að skipta um framhjól og framgjörð. Uppl, f síma 554 4374, Reiöhj,- og demparaviög., varahl. og sérpant. Öpið þri.-fimmt. 19.30-21, sunnud. 11-13. Hjóla-Sport, boga- skemman v/Kleppsmveg, s. 898 2703. Tjaldvagnar Landsins mesta úrval aukahluta í tjald- vagna, fellihýsi, hjólhýsi, ferðabfla og sumarbústaði. Einnig pöntunarhstar frá Bretlandi og Þýskalandi. Sportbúð Títan, Seljavegi 2, 551 6080. Landsins mesta úrval tjaldvagna, felli- hýsa, fellibústaða. Afborgunarlán til allt að 5 ára m/engri útborgun. Evró, Borgartúni 22 (Karphúsið), s. 5511414. Til leigu tjaldvagnar og fellihýsi. Uppl. í sima 421 6010 og 893 6347. f I/arahlutir Eigum varahluti i flestar geröir bifreiöa, svo sem vélar, gírkassa, Doddfhluti og margt fleira. Isetningar, fast verð. Kaupum bfla til niðurnfs, sendum um allt land. Visa/Euro. Varahlutaþjónustan, Kaplahrauni 9b, s. 565 3008. Opið 8.30-18.30 virka daga, laugard. 10-16. Japanskar vélar, Dalshrauni 26, s. 565 3400. Opið 8.30-18.30 virka daga. Litla partasalan, Trönuhrauni 7, s. 565 0035. Opið 9-19 virka daga og 10-16 laugardaga. Bflapartasala Garðabæjar, Skeiðarási 8, s. 565 0372/895 9100. Opið 8.30-18.30 Bflakjallarinn, Stapahrauni 7-9, s. 565 5310. Opið 9-19 virka daga og 10-16laugardaga. Sendum frítt á höfuöborgarsvæöiö og til flutningsaðila út á land ef versl- að er fyrir 5 þ. og meira. Erum að rífa: Sunny Wagon ‘91-’95, Sunny 3+4 dyra ‘88-’95, Hiace bensín + dísil ‘91-95, LandCruiser ‘87 TD, Hilux ‘87, Bronco n, Subaru ‘85-’91 + turbo, Lancer/Colt ‘85-’92 + 4x4, Pajero, Mazda 323 ‘87-’89, E2000, Volvo 460 ‘89-’95, Peugeot 205 + 309 ‘85-’95 + GTi, Charade, Swift, Sierra, Citriien, Lödur og margt, margt fleira. Bflapartar og þjónusta, Dalshrauni 20. Sími 555 3560. Kaupum bfla til uppgerðar og niðurnfs. Bílhlutir, Drangahrauni 6, sími 555 4940. Erum að rífa: VW Golf ‘88-’97, Polo ‘95-’97, Mazda 626 ‘88-’90, Corolla ‘88-’90, Honda CRX ‘91, Prelude ‘85, Sunny ‘87—’89, Swift ‘90-’92, Escort ‘88, Charade ‘88-’92, Aries ‘84-’88, Favorit ‘92, Uno ‘88-’93, Monza ‘88, Lancer ‘88 og Mazda 323 ‘87. Kaupum bfla. Bflhlutir, sími 555 4940. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659. Tbyota Corolla ‘84-’95, Touring ‘92, Tvvin cam ‘84-’88, íbrcel ‘83-88, Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica, Hilux ‘80-’94, double c., 4Runner ‘90, LandCruiser ‘86-’88, Camaro ‘86, HiAce, model F, Cressida ‘86, Econo- line. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d. 587 0877. Aðalpartasalan, Smiðjuv. 12. Rauð gata. Eigum varahluti í flestar gerðir bifreiða. Einnig notaðir varahlutir í mótorhjól. Kaupum bíla og mótorhjól til niðurrifs. Opið kl. 9-18 virka daga. jELJ . " ■ | HÚSNilB II • Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100. Charade ‘87-’91, Corolla ‘85-’89, Swift ‘86-’88, Justy ‘87, Lancer ‘87-’88, Lancer 4x4 ‘87, Sunny ‘87-’90, Accord ‘85, Micra ‘87-’88, Samara ‘90-’93, Su- baru ‘86, Volvo 740 ‘89. Kaupum bfla. 5871442 Bílabjörgun, partasala. Favorit, Sunny ‘86-’95, Prelude, Sierra, Blazer S10, Swift GTI ‘87, Charade ‘85-’92, Cuore. Viðg./ísetn. Visa/Euro. Opið 9-18.30, lau. 10-16. Alternatorar, startarar, viögeröir - sala. Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro. Sendum um land allt. Sérhæft verk- stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn ehf., Stapahrauni 6, Hfi, s. 555 4900. Bílaskemman, Völlum. Eigum varahluti í ýmsar gerðir bfla, m.a. Clio ‘91, Renault 21 ‘84, L-300 ‘88, Subaru ‘89, Charade ‘88, Mazda E 2200 ‘85 o.fl. Fljót og góð þjón. S. 483 4300. Eigum til vatnskassa í allar gerðir bíla. Slaptum um á staðnum meðan beðið er. Ath. breytt heimilisfang, Bflds- höfða 18, neðan við Húsgagnahöllina, símar 587 4445 og 587 4449. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta. Smíðum einnig sflsalista. Erum á Smiðjuvegi 2, sími 577 1200. Stjömublikk. Ath.l Mazda - Mitsubishi - Mazda. Sérhæfum okkur í Mazda og MMC. Erum á Tangarhöfða 2. Símar 587 8040/892 5849. Bilapartasalan Start, s. 565 2688, Kaplahrauni 9, Hf. Eigum varahluti í flestar gerðir bfla. Kaupum tjónbfla. Opið 9-18.30 v.d. Visa/Euro. Eraörifa: MMC Pajero V6, ‘92, Nissan Patrol, pickup, túrbó, dísil, ‘86, Nissan Blue- bird, dísil, ‘90. Uppl. í síma 897 5181. • J.S.-partar, Lyngási 10a, Garöabæ. Varahlutir í margar gerðir bfla. ísetn- ing og viðgerðarþj. Kaupum bfla. Opið kl. 9-18. S. 565 2012, 565 4816. Varahlutir úr Volvo. Er að rífa Volvo 244, árg. ‘82, góð vél + sjálfsk., ásamt öðrum varahlutum. Upplýsingar í síma 426 7144. MMCTredia ‘86 4WD1800. Óska eftir gírkassa eða bfl til niður- rifs. Uppl. í síma 553 5312 e.kl. 19. Varahlutir í Audi 80-100, Golf og Passat. Viðgerðir á sömu tegundum. Upplýsingar í síma 565 3090. Óska eftir 305 eöa 350 Chevrolet-vél. Upplýsingar í síma 473 1555. Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæöi óskast í Reykjavík, ca 100 fm, með innkeyrsludyrum. Upplýsingar í síma 565 4772. I@l Geymsluhúsnæði 28 fm bílskúr til leigu í a.m.k. eitt ár. Verð 12.500 á mánuði. Upplýsingar í sfma 565 2197. /tLLEIGtX Húsnæðiíboði 2-3 herb. íbúö á jaröh. í friðsælu hverfi, í Suðurhl. Kópav., nálægt Hamrab. Sérinng. Langtímal. fyrir góða leigj- endur. Meðmæli óskast. Svör send. DV, merkt „Suðurhlíðar Kóp. 8691”. Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600. Leigulínan 905 2211. Hringdu og hlustaðu eða lestu inn þína eigin auglýsingu. Einfaldar, fljótlegar og ódýrar auglýsingar! 4ra herbergia 100 fm íbúö á svæði 112 til leigu, laus strax. Upplýsingar í síma 434 1149. 70 fm einstaklingsíbúð til leigu í Garðabæ. Upplýsingar í síma 565 6326 eftir klukkan 18. Húsaleig igusamnmgar fast a smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. f§ Húsnæði óskast 1. júní. Okkur vantar 2-4 herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu, öruggar greiðslur og góð umgengni. Uppl. í símum 587 0086, vs. 510 0300 til kl. 17 og 893 2755. Einstæðan fööur með 12 ára dóttur bráðvantar 2-3 herb. íbúð, helst á Seltjamamesi eða í vesturbæ. Örugg- um greiðslum og góðri umgengni heitið. Nánari uppl. í s. 561 2024. 4ra herb. íbúð eöa sérbýli óskast til leigu í lengri tíma, helst í Kópa- vogi eða Garðabæ. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 564 1386. Fyrirframgreiösla. 27 ára karlmaður, reyklaus og reglusamur, býður 3 mán. fyrirfram fyrir leigmbúð á höfuðborg- arsvæðinu. Sími 699 3424. Magnús. Sumarbústaðir Landsins mesta úrval aukahluta í tjald- vagna, fellihýsi, hjólhýsi, ferðabfla og sumarbústaði. Einnig pöntunarlistar frá Bretlandi og Þýskalandi. Sportbúð Títan, Seljavegi 2,551 6080. ATVINNA f Atvinnaiboði Uppgrip fram undan!!! Hefurðu áhuga á að auka tekjur þín- ar? Nú er tækifærið. Við erum að setja á markaðinn magnaða alfræðibók um mat sem á enga sér líka á íslandi. Okkur vantar sölufulltrúa til að selja þessa bók og fleiri af okkar frábæru verkum í síma- eða heimakynningum. Jafnffamt vantar okkur starfsfólk í úthringingar vegna kynninga. Sölukerfi okkar er vel skipulagt og árangursríkt. Um 75% af sölufólki okkar vinna sér inn meira en 150.000 á mánuði. Starf fyrir 20 ára og eldri. Uppl. um starfið eru veittar í síma 562 0487 í dag og næstu daga, milli kl. 13 og 17, og 561 0247 eftir ki. 17. Líkamsræktarstöö í vesturbænum óskar eftir starfskrafti í afgreiðslu, 23ja-35 ára. Vaktavinna + minnsta kosti ein helgi í mánuði. Verður að geta byijað 1. júní. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20838.________ Verktaki í Reykjavík óskar eftir vönum garðyrkjumanm og hellulagningar- mönnum strax, mikil vinna, einnig vönum verkstæðismanni við vinnu- vélar. Heilsársstarf fyrir réttan mann. S. 587 6440 (898 3896).______________ Duglegan og samviskusaman meiraprófsbflstjóra vantar til ýmissa starfa, helst með vinnuvélaréttindi, en ekki skilyrði. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 40053._____________ Sjómenn, sjómenn! Fiskverkendur, útgerðamenn. Höfum á skrá marga skipsfjómar- , stýrimenn og alm. fisk- vinnslufólk. Ráðningarþj. sjávarút- vegsins. S. 562 3518 (Friðjón).______ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000._____ Ertu húsmóöir, lögfræöingur eöa þar á milli? Viltu auka tekjur þínar með aukavinnu heim. Hentar öllum. Kristín, sfmi 555 0855,898 0856._____ Okkur vantar vanan gröfumann sem einnig er vanur akstri stórra vörubfla. Upplýsingar í síma 557 7039 og 553 4580 e.kl. 20.___________________ Vilt þú vinna sjálfstætt, geta unnið í 37 löndum með 50-100 þ. í hlutastarfi og 100 þ.-? í fifllu starfi? 18 ára reynsla. Pantaðu tfma í sfma 898 2297, Natalie. Vinnusíminn 905 2211. 1. Vantar þig vinnu? 2. Vantar þig starfskraft? Vinnusíminn leysir málið! (66,50).___ Óska eftir aö ráöa menn í málningarvinnu og húsaviðgerðir. Aðeins vanir menn. Uppl. í síma 892 5551.____________________________ Óskum eftir aö ráöa káta og hressa pitsubakara í aukavinnu. Upplýsingar á Hróa Hetti, Hjallahrauni 13, milli kl. 14 og 18 alla daga. Láttu faqmann vinna í bilnum þinum. Allar almennar viðgerðir, auk þess sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl. Snögg, ódýr og vönduð vinna. AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa- hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099. Bifreiöaverkstæði hjá Krissa, Skeifunni 5. Allar aimennar viðgerðir og t.d. bremsur, púst, kúplingar og headpakkingaskipti. S. 553 5777. Vinnuvélar Götumálningarvél til sölu. Hoffman 16-1 götumálningarvél, árg. ‘91, er til sölu ásamt tilheyrandi fylgihlutum. Uppl. í síma 896 4111 og 533 1500. Friðrik. Caterpillar - Komatsu. Varahlutir í flestar gerðir Caterpillar- og Komatsu- vinnuvélar. Góð vara - hagstætt verð. H.A.G. ehf. - tækjasala, sími 567 2520. Til sölu sláttutraktor, Stiga Villa, 11 hest- öfl, árgerð ‘92. Vél 1200 cc, lítið not- uð. Tilboð óskast. Uppl. í síma 463 3159,463 3230, 852 5033, 842 5019. Vömbílar AB-bílar auglýsa: Erum með til sýnis og á skrá mikið úrval af vörubflum og vinnutækjum. Einnig innflutning- ur á notuðum atvinnutækjum. Ath.: Löggild bflasala. AB-bflar, Stapahrauni 8, Hf., 565 5333. Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón. Spfssadísur, Selsett-kúphngsdiskar og pressur, fiaðrir, fjaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, hita- blásarar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun- arþj. í. Erlingsson hfi, s. 567 0699. 250.^ I<rónur stykkíð Góð l<Aup Þú veIur þÉR MATARdiskA, súpudiskA, ÁbÆTÍsdiskA EÖA kAffl'botlA oq UbldiR' skÁl EN boRQAR AllfAf SAMA VERÖ fyRÍR. Bíldshöfða Bíldshöfða 20-112 Reykjavík - Sími 510 8020

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.