Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1998, Side 36
Vinning
mið.vikudaginn
olu
20. 05. 98
I 381
Fjöldi
vinninga
Vinningar
Vinningáupphœð
I.6al6
38.361.110
2-5 gf 6Lt
4.766.700
270.500
. j
2.150
5-3 ttK*
350
526
Heildarvinningáupphœð
44.012.410
A Iátandi
5.651.300
L T €»
FRÉTTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
LfJ
yi O
ÍIln
>
2 LT3
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eöa er notaö t DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö
í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan
sólarhringinn.
550 5555
Seldi hund
fyrir hassi
„Irann hitti stúlku með hund i ól
í bænum i fyrrinótt sem var að afla
sér peninga fyrir flkniefnum. Hún
vildi fá 1.500 krónur fyrir hundinn
til að geta keypt sér hass. Honum
fannst hræðilegt að skiija hundinn
eftir hjá stúlkunni þannig að hann
keypti hann af henni,“ sagði amma
nítján ára pilts úr Kópavogi við DV
í morgun.
Talsvert óvissuástand er á heimil-
inu. Fólkið situr nú uppi með lítinn
hund eftir að pilturinn keypti hann
af unglingsstúlku í fyrrinótt.
„Hann hafði verið í Ölveri að
horfa á fótbolta og var á leið heim
og að ná sér í leigubíl. Þá kom þessi
stúlka," sagði amman.
Hún sagði jafnframt að hundur-
inn væri með „fina ól sem hægt sé
að renna út og inn“. Við viljum
Jtoma hundinum til réttra aðila ef
þeir eru til,“ sagði konan. -Ótt
Helgarblað DV:
Fallegustu
konur Islands
í helgarblaði DV á morgun eru
—'þær 22 stúlkur kynntar til sögunnar
sem keppa um titilinn Ungfrú ís-
land 1998. Keppnin fer fram á
Broadway 29. mai næstkomandi.
Við birtum viðtal við Bubba
Morthens sem er þessa dagana að
sýna á sér nýjar hliðar á sviði ís-
lensku óperunnar. Hann kemur enn
meira á óvart í viðtalinu. Rætt er
við sr. Sigurð Pálsson í Hallgríms-
kirkju sem sent hefur frá sér bók
um börn og sorg. Bókina byggir
hann að hluta á eigin reynslu. í inn-
lendu fréttaljósi er að sjálfsögðu
fjallað um kosningamar á morgun
og í erlendu fréttaljósi er upplýst
hver þessi Suharto í Indónesíu er.
Þannig mætti lengi telja af fjöl-
.. ^þreyttu efni helgarblaðsins. -bjb/sól
Noregskonungur á leið til Rússlands:
Ráðabrugg gegn
íslendingum
vegna Smugu
DV, Ósló:
Norðmenn munu á mánudaginn
hefla að nýju tilraunir til að fá
Rússa í lið með sér við að loka
Smugunni í Barentshafi fyrir ís-
lendingum. Noregskonungur hefur
á mánudaginn opinbera heimsókn
sína í Moskvu og með í for verður
m.a. Knut Vollebæk utanríkisráð-
herra.
Vollebæk staðfestir við norska
fjölmiðla að Smugan verði rædd á
fundi með Jevgenij Primakov utna-
ríkisráðherra í næstu viku og að
ætlunin sé að leita eftir samstöðu
með Rússum í deilunni við íslend-
inga. Vollebæk segir við fréttastof-
una NTB að síðar verði svo haft
samband við íslendinga.
Sambúð Noregs og Rússlands hef-
ur verið afar stirð eftir að fjórir
rússneskir njósnarar voru reknir
frá Noregi í vetur. Rússar hafa m.a.
bannað Norðmönnum að senda
hafrannsóknarskip inn í rússneska
landhelgi og ekki verið til viðræðu
um sjávarútvegsmál eftir að njósna-
málið kom upp.
Séra Kjell Magne Bondevik for-
sætisráöherra sagði við DV í vetur
að njósnamálið myndi tefja lausn
Smugudeilunnar um óákveðinn
tíma eða þar til sambúð Rússa og
Norðmanna væri komin í eðlilegt
horf á ný. Bondevik aflýsti vegna
njósnanna fyrirhugaðri ferð til
Rússlands.
Vollebæk utanríkisráðherra segir
nú að sambúðin hafi batnað til
muna eftir fund hans með Prima-
kov í Bonn fyrir rúmum mánuði og
með konungsheimsókninni nú í
næstu viku ætti hún að komast í
eðlilegt horf. -GK
Veðrið á morgun:
Hlýjast fyr-
ir austan
Á morgun verður vestan- og
suðvestangola eða kaldi, súld eða
rigning með köflum á vestan-
verðu landinu og úti við norður-
ströndina en bjartviðri suðaustan
til. Hiti verður á bilinu 9 til 18
stig, hlýjast suðaustanlands.
Veörið í dag er á bls. 61.
Ingibjörg Sólrún:
Er þakklát
„Þetta eru svipaðar tölur og við
höfum verið að sjá í öðrum könnun-
rnn að undanfómu.
Ég held að við getum
ágætlega vel við þær
unað. Hins vegar sýna
þær líka að okkar fólk
verður að sýna sam-
stöðu og árvekni á
kjördag og skila sér á
kjörstað," sagði Ingi-
björg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri
um niðurstöður könnunar DV.
Spurð um fylgi við borgarstjóra-
efni R- og D-lista sagðist Ingibjörg
Sólrún vera þakklát fyrir þann
stuðning sem borgarbúar sýndu
henni. Hann væri mjög mikils viröi,
ekki síst við þær aðstæður sem ver-
ið hefðu í kosningabaráttunni und-
anfama daga og vikur. -SÁ
Árni Sigfússon:
Úrslitin ráðast í
kjörklefanum
„Mér líst vel á þetta og sýnist úr-
slitin ráðast í kjörklefanum," sagði
Árni Sigfússon, odd-
viti D-lista sjálfstæðis-
manna, í morgun þeg-
ar DV bar undir hann
niðurstöðu skoðana-
könnunar DV frá í
gærkvöldi. Samkvæmt
könnuninni hafa sjálf-
stæðismenn enn dreg-
ið á Reykjavíkurlistann og er munur-
inn nú sá minnsti hingað til.
Samkvæmt könnuninni hefur
einnig dregið saman í persónufylgi
borgarstjóraefnanna. „Þar sem
spurt er beint um borgarstjóra virð-
ist sýna sig að fleiri gera sér grein
fyrir því að málið snýst um 15 borg-
arfulltrúa fyrst og fremst." -SÁ
Fólksbíll eyðilagðist f árekstrinum.
DV-mynd ÆMK
Harður árekstur
Harður árekstur varð um fimm-
leytið í gærdag á gatnamótum
Reykjanesbrautar og Stekks, þ.e. við
Fitjar í Njarðvík.
Fólksflutningabíll og tveir fólks-
bílar skullu saman og var einn mað-
ur fluttur til Reykjavíkur á sjúkra-
hús, talsvert slasaður. Tuttugu og
fimm farþegar voru í rútunni og
sakaði þá ekki. -glm