Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1998, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1998, Side 31
FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1998 59 fyrir 50 Föstudagur árum 22. maí1948 Beinar útvarps- frá ÓL Andlát Eggert Bogason húsgagnasmiður, Dalhúsum 3, lést á Borgarspítalan- um þriðjudaginn 19. maí. Ásta Guðrún Eyvindsdóttir list- málari er látin. Jarðarfarir Einar Árnason frá Stóra- Hrauni, Minni-Grund, áður Hólmgarði 1, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 27. maí kl. 15. Sólveig Bergþóra Þorsteinsdóttir, Baughóli 26, Húsavík, verður jarð- sungin frá Húsavikurkirkju fóstu- daginn 22. maí kl. 14. Ragnhildur Guðmundsdóttir frá Seyðisfirði, Skúlagötu 40, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskap- ellu fóstudaginn 22. mai kl. 10.30. Sveinn Guðmundsson, fyrrverandi kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skag- firðinga á Sauðárkróki, síðast til heimilis á Víðigrund 45, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni fostudaginn 22. maí kl. 10.30. Einar J. Gíslason, fyrrverandi for- stöðumaður Fíladelfíusafnaðarins, Snorrabraut 56, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Hvítasunnukirkj- unni Fíladelflu, Hátúni 2, Reykja- vík, fostudaginn 22. maí kl. 14. Tilkynningar Legoleikur Shellstöðvanna Shellstöðvarnar efna í sumar til Legoleiks sem felst í að viðskipta- vinir sem kaupa eldsneyti á Shell- stöðvunum eiga kost á að kaupa sér- hönnuð Legoleikfong á tilboðsverði. Þeir sem kaupa eldsneyti fyrir 1000 kr. eða meira fá miða sem veitir þeim rétt til að kaupa Legoleikfang á 99 kr. Tíu mismunandi Legoleik- fóng eru í boði. Samhliða Legoleikn- um verður í sumar dregið einu sinni í viku úr nöfnum þeirra sem nota Fríkort á Shellstöðvunum og munu tveir heppnir Fríkortsnotend- ur fá glæsilegan Ferrai Legobil i verðlaun. „Ákveðið hefir yerið að fréttamaður Ríkis- utvarpsins á Ólympíuleikunum í sumar útvarpi fréttum þaðan daglega heim til l's- iands meðan á leikunum stendur. Frétta- maðurinn segir daglega fréttir meö sér- Sfökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabiíreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísaijörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki i Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. stakri hliösjón af þátttöku íslendinga f leikunum. Hér heima verða fréttirnar tekn- ar upp á grammofónplötur og síöan út- varpað frá stööinnl hér, sennilega I sér- stökum fréttatíma." Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitnmarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhrmginn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. HafharQörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavfk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vcstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Ée VERÍ> AÐ SEGJA PAÐ, LÍNA AÐ MATURINN ER í FÖSTU FORMI. Tónleikum aflýst Fyrirhuguðum tónleikum Chicago- búans Michael Anderson á íslandi hefur verið aflýst en vegna óviðráð- anlegra ástæðna kemst hann því miður ekki til landsins. Hann starf- rækir einsmannshljómsveitina Drekka en hún átti að leika ásamt Curver og Paul Lydon á Rósenberg fimmtudagskvöldið 21. maí og á Síð- degistónleikum Hins Hússins fostu- daginn 22. maí. Ekki er vitað að svo stöddu hvort Michael sér sér fært að koma til landsins einhvem tíma seinna á árinu. Tónleikahaldarar. Félag eldri borgara Spiluð verður félagsvist að Fann- borg 8 (Gjábakka) föstudaginn 22. maí kl. 20.30. Húsið öllum opið. Adamson Apótekið Skeifan, Skeifúnni 8. Opið til kl. 20 alla virka daga. Opið laugardaga til kl. 18. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Simi 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10 16 Hafharfjarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavfkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 Og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Uppl. i síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. ailan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá ki. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarbmi Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeiidir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra alian sólar-hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er ftjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fostud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Ftjáls heim- sóknartimi. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartímL Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá ki. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífllsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geödeild Landspitalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kL 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamá! að stríða, þá er simi samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafhieynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 815, fimmtud. 819 og fóstud. 812. Sími 560 2020. Söfhin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafh: Yfir vetrartímann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvd. og fóstud. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafh, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 8-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfii eru opin: mánud,- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 1819. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd-fimtd. ki. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl- ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. ki. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Bros dagsins Magnús Ver Magnússon og Ásta Guðmundsdóttir eru mjög ánægð með hvað Magnús Ver hefur verið fljótur að ná sér eftir hjartaáfalliö. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alia daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laud. og sud. 13.30-16. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasalh Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi. Á sýningunni Svífandi form, em verk eftir Sigurjón Ólafsson. Opið laugd. og sunnud. ki. 14-17. Aðra daga eftir samkomul. Sýningin stendur til 5. april. Simi 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. FimmtuÍLkL 13.30-16. Nesstofan. Seitjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. H. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Saiir í kjailara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka- Spakmæli Hefnd er tilviljanakennt réttlæti. Francis Bacon safn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13-17, og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar: Handritasýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 15. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Seltjamar- nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafiiið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnadirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel- tjamam., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 552 7311. Seltjamames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfi., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist i 145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar aila virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað aiian sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tiifellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir laugardaginn 23. maí. Vatnsberlnn (20. jan. - 18. febr.): Þú gætir orðið fyrir vonbrigðum og fundist lítið miða í þínum málum þessa dagana. Einhver stendur ekki við loforð sitt gagn- vart þér. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Ráöleggingar annarra flækja málin í staö þess að greiöa úr þeim þannig að þú skalt treysta á eigin dómgreind. Eitthvað sem þér finnst lítilfjörlegt reynist vel. Hnlturinn (21. mars - 19. april): Einhver gerir athugasemdir við hugmyndir þínar en það er ekki slæmt. Gagnrýni leiðir til framþróunar og hugmyndir verða aö veruleika. Nautiö (20. april - 20. maí): Þessi dagur verður sá annasamasti í vikunni og þú gleðst þegar þér býðst hjálp. Rólegt kvöld gefur þér færi á að slaka á. Tviburarnir (21. mai - 21. júni): Þú hefur mörg jám í eldinum og gengur illa að einbeita þér aö einu verkefni. Þú ættir aö vanda þig betur viö það sem þú ert að gera. Krabbinn (22. jtlni - 22. júli): Þetta veröur fremur rólegur dagur hjá þér og þú lætur hugann reika til gamalla tíma og minningamar gera vart við sig. Ljóniö (23. júli - 22. ágúst): Þú ert í góöu andlegu jafnvægi. Mikiö er um aö vera í félagslifinu hjá þér og það mun veita þér míkla ánægju. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Vertu vel vakandi fyrir fólkinu í kringum þig, þú gætir lært margt á því. Sérstaklega eru þaö smáatriðin sem nauðsynlegt er aö gefa gætur. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú þarft að leysa úr ákveönu vandamáli sem upp hefur komiö. Þú færð góða hjálp ef þú leitar til réttra aöila. Sporödrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Nú er rétti tfminn til aö skipuleggja framtíðina en þú ættir að varast aö taka skyndiákvarðanir. Einhver sýnir þér óvænta vin- semd. Bogmaöurtnn (22. nóv. - 21. des.): Þessi dagur er ástvinum sérlega góður og þeir eiga saman góðar stundir sem timi hefúr ekki veriö fyrir undanfariö. Steingeitln (22. des. - 19. jan.): Þér býöst aö taka þátt í skemmtilegri tómstundaiðju og hún mun veita þér mikla ánægju. Farðu þér þó hægt í byrjun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.