Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1998, Blaðsíða 18
18
FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1998
FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1998
íþróttir
-------
íþróttir
Roberto Carlos
fngnar með stæl
eftir að Evropubik-
arinn var i liöfn
lijá Real Madrid.
Baggio var valinn
Roberto Baggio verður með ítalska landsliðinu i knatt-
spymu á HM í sumar en Cesare Maldini, landsliðsþjáifari
ítala, tilkynnti 22 manna landsliðshóp sinn í gær. Baggio
hefttr verið úti í kuldanum um nokkurt skeið en hann var
aðaldrifíjöðurin í hði ítaia sem vann th silfúrverðlauna á
HM fyrir fjórum árum. Val Baggio kom mjög á óvart og eins
valið á Giuseppe Bergomi. Hins vegar var ekkert pláss fyr-
ir Gianfranco Zola né Pierlugi Casiraghi. -GH
Bland f poka
Siguröur Ragnar Eyjólfsson skoraði mark ÍAgegn
Keflavík í úrvalsdeildinni í knattspyrnu á þriðjudags-
kvöld, ekki Reynir Leósson eins og sagt var í umfjöllun
um leikinn.
Einar Þorvarðarson verður áfram þjálfari 2. deildar liðs
Fylkis i handknattleik á næsta timabili en nokkur lið
voru á höttunum eftir Einari, þar á meðal 1. deildar lið ÍR.
Gunnar Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari kvenna-
liðs Gróttu/KR í handknattleik. Gunnar hefur fengist við
að þjálfa síðustu 5 árin og stjómaö hér heima karlahðum
Víkings og Hauka. f vetm- þjálfaði hann norska 1. deildar
liðið Drammen.
Róbert Rafnsson mun leika með ÍR-ingum í 1. deildinni
í handknattleik á næsta tímabili. Róbert, sem lék í Nor-
egi í vetur, var orðaður við Gróttu/KR en hann hefur nú
ákveðiö að leika með Breiðhyltingum.
Sigurjón Sigurðsson handknattleiksmaður er á leið til
sinna gömlu félaga í Haukum en undanfarin ár hefur
hann leikið með FH-ingum. Þá hafa Haukamir samið við
norskan leikmann sem getur leikið bæði í stööu
miðjumanns og skyttu en hann skoraði 120 mörk í
norsku 1. deildinni i vetur.
Bröndby varð í gær danskur bikarmeistari í knatt-
spymu þegar liðið lagði FC Köbenhavn, 4-1, i úrslitaleik.
Bo Hanson, Ebbe Sand, Jesper Thygesen og Bent Christ-
iansen skomðu mörkin fyrir Bröndby sem um síðustu
helgi tryggöi sér danska meistaratitilinn.
Tékkland sigraöi Paragvæ, 1-0, á æfingmóti i Kobe í Jap-
an í gær. Sigurmarkið skoraði Vladimir Smicer á 12.
minútu.
Helsingborg varð í gær sænskur bikarmeistari í knatt-
spymu þegar liðið sigraði Örgryte í vítaspymukeppni.
Aö loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var
staðan jöfn, 1-1. Sven Anderson, markvörður Helsing-
borg, varði þrjár fyrstu vitaspymur örgryte og skóp
þannig ömggan sigur liðsins, 4-1. Jakob Jónharðsson var
á varamannabekk Helsingborgar allan leikinn.
-GH/JKS/EH
Sanngjarnt
Real Madrid Evrópumeistari
32 ára bið Real Madrid eftir sigri í Evrópukeppn-
inni í knattspymu er á enda eftir að liðið vann sann-
gjaman sigur á Juventus í úrslitaleik sem fram fór í
Amsterdam í fyrrakvöld. Eina mark leiksins skoraði
Júgóslavinn Predrag Mijatovic á 67. mínútu leiksins.
Þetta er í sjöunda sinn sem Madridarliðið hampar
Evrópumeistaratitlinum og í fyrsta sinn síðan 1966.
Fyrir leikinn höhuðust flestir að því að Juventus
færi með sigur af hólmi en leikmenn Real Madrid
vom á öðm máli. Þeir vom staðráðnir í að bjarga
tímabilinu og léku af mikilli skynsemi ahan leikinn.
Þeir bám enga virðingu fyrir ítölsku stjórstjömun-
um sem komust lítt áleiðis gegn Femando Hiero og
félögum hans í vöm Real Madrid.
ítölsku blöðin vom sammála um að sigur Spán-
verjanna hefði verið sanngjam. „Juventus, hvar
varst þú?“ var stór fyrirsögn í ítalska blaðinu Corri-
ere Deho Sport og í Rome Daily: „Juventus, hvhik
vonbrigði". ÖU blöðin töluðu um slaka frammistöðu
Alessandro Del Piero og að það hefði gert það að
verkum að sóknarleikur liðsins var bitlaus. Úrslitin
vom mikU vonbrigði fyrir Juventus sem tapaði
einnig úrslitaleiknum í fyrra fyrir þýska liðinu
Dortmund. -GH
Spjaldaleikur í Víkinni
- Víkingur lagði Breiðablik, 1-0
1-0 Sváfnir Gíslason (28.)
Víkingar sigruðu Breiðablik í
miklum spjaldaleik í Vikinni. AUs
vom gefin 9 gul spjöld og 1 rautt.
Leikurinn var mjög fjörugur í byrj-
un þar sem Blikar vom mun
grimmari og áttu mörg góð færi.
Á 24. minútu fékk Che Bunche,
leikmaður Breiðabliks, að líta rauða
spjaldið eftir að hafa sparkað í and-
lit Amars Hahssonar. Viðþað efld-
ust Vikingar, skoraðu og náðu að
halda sínum hlut út leikinn.
„Vendipunkturinn í leiknum er
náttúrlega þegar okkar maður er
rekinn út af,“ sagði Sigurður Grét-
arsson, þjálfari Breiðabliks. Blikar
börðust vel allan leikinn og spiluðu
boltanum ágætlega. Vöm þeirra
var sterk þar sem Hisham Gomes
var sem klettur. Sævar Pétursson,
og Sigurður Grétarsson vom góðir á
miðjunni.
„Ég er ekki sáttur með spilið en
ánæður með 3 stig. Það er alltaf
gott að byrja með sigri,“ sagði Luka
Kostic, þjálfari Víkinga, við DV eft-
ir leikinn.
Vöm Víkinga var mjög traust í
leiknum þar sem Þrándur Sigurðs-
son og Amar Hahsson vom í farar-
broddi. Markvörður Víkinga,
Gunnar Magnússon, var að spila
sinn fyrsta leik og varði mjög vel.
Maður leiksins: Hisham
Gomes, Breiðabliki. -ÍBE
Þetta var góð byrjun
- Skallagrímur skellti FH í Krikanum, 1-2
0-1 Hjörtur Hjartarsson (6.)
0-2 Haraldur Hinrikson (20.)
1-2 Hörður Magnússon (76.)
Skahagrímur minnti á sig með
góðum sigri á vængbrotnum FH-
ingum sem augljóslega söknuðu
fyrram fyrirliða síns og leiðtoga
inni á velli, Hahsteins Amarsonar.
Hahsteinn stakk af skömmu fyrir
mót og fyrir bragðið á FH-hðið í
vandræðum og það nýttu Borgnes-
ingar sér í þessum leik. Skaha-
grímur hafði mikla yfirburði í fyrri
hálfleik, mörkin hefðu getaö orðið 5
en urðu bara tvö. Seinna markið
kom eftir glæsilegt sph Haraldar
Hinrikssonar og Hjartar Hjartars-
sonar í gegnum vömina. Upphaf
seinni hálfleiks gat einnig skilað
Skahagrími mörkum því eftir 3
mínútur vom þeir búnir að fá 3
algjör dauðafæri. En þriðja markið
kom ekki og þegar Hörður
Magnússon minkaði muninn úr
aukaspyrnu var sem FH-ingar
vöknuðu af væmm blundi og sóttu
þeir talsvert í lokin. Á 83. mínútu
seinni hálfleiks gaf Gísli
Jóhannsson dómari tvö rauð spjöld,
fyrst Jakobi Hahgeirssyni úr
Skahagrími og svo Guðmundi
Sævarssyni FH-ingi.
„Þetta var góð byrjun, liðið hefur
breyst nokkuð frá því í fyrra og því
er mikhvægt að byrja með sigri á
sterkum FH-ingum,“ sagði Sigurður
Hahdórsson þjálfari Skahagríms.
FH-ingar neituðu viðtölum eftir
leik.
Maður leiksins: Valdimar K.
Sigurðsson, Skallagrími. -ÓÓJ
KA vann Akureyrarslaginn
- sigraði Þór í baráttuleik, 2-1
0-1 Kristján Örnólfsson (52.)
1-1 Atli S. Þórarinsson (55.)
1-2 Höskuldur Þórhallsson (88.)
KA-menn höföu betur í uppgjöri
Akureyrarliöanna í leik sem ein-
kenndist af mikihi baráttu eins og
ávaht er þegar þessi lið mætast.
Leikir KA og Þórs hafa mjög oft
endað með jafntefli og sú virtist
ætla að verða niðurstaðan en KA-
menn vom á öðra máli og náðu að
knýja fram sigur á lokamínútunum.
Fyrri hálfleikurinn var mjög
daufur og lítið um marktækifæri en
í upphafi síðari hálíleiks skoraði
Kristján glæshegt mark fyrir Þórs-
ara, henti sér fram og skahaði í net-
ið og þetta mark hleypti lífi í leik-
inn. Atli jafnaði metin fyrir KA
stuttu síðar með föstu skoti frá víta-
teig og Höskuldur Þórhahsson skor-
aði sigurmarkið af stuttu færi undir
lokin. Skömmu áður hafði Þórsar-
inn Jóhann Þórhahsson fengið að
líta rauða spjaldið.
Hjá KA var Atli Þórarinsson best-
ur en lítið bar á Svíunum tveimur.
í liði Þórs léku best Elmar Eiríks-
son og Jóhann Þórhahsson. Leik-
menn beggja liða settu leiðinlegan
svip á leikinn með því að vera með
óþolandi kjafthátt og röfl við dóm-
ara leiksins.
Maður leiksins: Atli Þórarins-
son, KA. -ÞA
Draumalið DV
04467 Sissi Villa
04468 Group Home
04469 Gangstarr
04470 Shell Ultra
04472 Suðurey
04473 ÍFV
04474 Við Framsóknar-
menn
04475 ÁMFC
04476 Sverrir er afurð
Sjálfstæðisflokksins
04477 Gangster United
04478 Bógus Utd
04479 Man. Bógus Utd
04480 Bart Simpson SFS
04482 Eggið í skegginu
04483 Ölkjallarahræið
04484 Gummi Sigur-
steinn
04485 Valdi H.
04486 Rauða hættan
04487 Merrisey Boys
04488 Dowie’s Dream
04489 Jónas Vieira
04490 Massamir
04492 FL’98
04493 LF’98
04494 UÆMF Efling
04495 This is Spinal Tap
04496 The Original
Chocolate Boys
04497 The Crash Test
Babies
04498 The Cable Guys
04499 Dötti
04500 Spice-Dötti
04502 Alli afi
04503 Skítamórall
04504 147 Club
04505 Homer Simpson
04506 Ljótur, feitur og
jájá
04507 Aron Rúnarsson
04508 Keflavlkurpoolari
04509 Busta Rhymes
04520 LL Cool
04522 1961
04523 Rection FC
04524 Steraboltarnir B
04525 Hammari United
04526 Grettir FC
04527 JKS
04528 Club ‘98
04529 X-G
04530 Golli frá Ruben
04532 Jóna FC
04533 Bart Simpson AJG
04534 Hóbó
04535 Helix Ultra 2
04536 Kom, sá og sigraði
04537 Ármann Markús-
son
04538 Maradona Rules 2
04539 Astria
04540 Hómer
04542 Eiður pési
04543 Faggarar FC
04544 Wigan - Valur
04545 Jesper Olsen
04546 Ómar Owens 10
04547 DIG
04548 Ross Rocket
04549 Pétur Pan
04550 Ántitils United
04552 Boris Jeltsín
04553 Steinsmuguspýt-
ingur með ábót
04554 Patró
04555 Maggi bestur
04556 Spuri
04557 Osti Beikon
04558 Lóa
04559 Vasadiskó
04560 Eyjaholt
04562 Gurí Gurí
04563 Elvis Presley
04564 U-God
04565 Arsenal HG
04566 Crystal Palace RÞJ
04567 Candela
04568 Ósigrandi
04569 JB Troops
04570 BJ the Best
04572 Berglind Champ-
ions
04573 Dennis Bergkamp
04574 Dótarl
04575 Cat 966
04576 Pétur öm Sveins-
son
Hér með er lokiö
birtingu þeirra liða
sem skráð voru á
hefðbundinn hátt. Liö
sem þátttakendur
skráðu sjálfir á
íþróttavef Vísis eru
birt þar.
flif I m % » j
i * jí í i I
b $ M J JHLflBI' ,W- ‘M i"1 A ~~ jHi ~ i1l~W **!
Islandsmeistarar Hauka í X. flokki
Haukar urðu á dögunum íslandsmeistarar í 1. flokki karla í handknattleik og sönnuðu að hafnfirskir karlmenn
era ahs engar gungur. Haukamir töpuðu aðeins einum leik og hlutu 22 stig. FH varð í 2. sæti með 20 stig og Fram
þriðja með 18 stig. Á myndinni em meistaramir. Efri röð frá vinstri: Svavar Geirsson, varaformaður handknatt-
leiksdehdar Hauka, Hörður Sigmarsson, Helgi Ásgeir Harðarson, Ágúst Sindri Karlsson, Jóhann Sigurbergsson,
Þórir Gíslason, Gunnar Einarsson yfirráðgjafi og Bjami Hauksson ráðgjafi. Neðri röð frá vinstri: Daníel Hálfdán-
arson ráðgjafi, Eiríkur Sigurðsson, Pétur V. Guðnason, Guðmundur Haraldsson fyrirliði, Jóhann Kristinsson, Ingi-
mar Haraldsson, Ámi Hermannsson og Láms Karl Ingason. Á myndina vantar Jón Öm Stefánsson og Þorgeir Har-
aldsson. -GH
Hallsteinn
til liðs við
Framara?
Hahsteinn Amai-son knattspymumað-
ur, sem leikið hefúr meö FH-ingum und-
anfarin ár, mun að öllum líkindum
ganga í raðir Framara og leika með lið-
inu í úrvalsdehdinni í sumar. Eins og
DV greindi frá í vikunni ákvað Hall-
steinn að yfirgefa herbúðir Hafnarfjarö-
arliðsins og lék hann ekki með liðinu
gegn Skahagrími í gærkvöldi.
Alltaf langað til að spila undir
stjórn Ásgeirs
„Ég neita því ekki að ég hef átt í við-
ræðum við Framara. Ég teldi það góðan
kost að fara th félagsins enda sphar liðið
fótbolta sem hentar mér vel auk þess að
mér hefúr ahtaf langað til að spila undir
stjóm Ásgeirs. Það em samt fleiri félög
inni i myndinni hjá mér,“ sagði Hall-
steinn Arnarson í samtali við DV í gær.
Hahsteinn hefur veriö einn besti leik-
maður FH-inga undanfarin ár og hann
yrði góður liðsstyrkur fyrir Framara
enda útsjónarsamur og vel sphandi leik-
maður.
-GH
Arnór á leið
til KR-inga?
- líklegt að feðgarnir leiki saman með KR i sumar
Ekki er loku fyrir það skotið að
feðgamir Arnór og Eiður Guðjohn-
sen leiki saman með KR-ingum í
sumar. Á dögunum gekk Eiður í
raðir vesturbæjarliðsins og KR-ing-
ar hafa verið i viðræðum við Amór
um að hann gangi th liðs við félag-
ið í sumar. KR er þó ekki eina félag-
ið sem sett hefur sig í samband við
Amór því bæði Valur og ÍR hafa
rætt við hann.
„Ég get staðfest það að þessi þrjú
félög hafa rætt við mig en á þessu
stigi er ekki víst hvað ég geri. Eins
og staðan er í dag get ég vel hugsað
mér að koma heim í sumar og tel
það vera meiri möguleika en minni.
Ég hef ekki lokað neinum dyrum á
félög heima og það er aht opið hjá
mér. Ég get þó sagt að ég mun ör-
ugglega leika með liði af Reykjavík-
ursvæðinu," sagði Amór í samtali
við DV í gær.
Amór leikur sem kunnugt er með
sænska úrvalsdehdarliðinu Örebro
og hefur verið besti maður liðsins
undanfarin ár en hann verður 37
ára gamah á þessu ári.
„Ég þarf að segja upp samningi
mínum við Örebro fyrir lok þessa
mánaðar og geri ég það er ég laus
frá félaginu í byrjun júlí. Ég veit
ekkert hvemig klúbburinn héma
úti tæki því ef ég myndi ákveða að
segja upp samningnum."
Ég var lengi að velta fyrir mér
hvort ég ætti að koma heim í vetur
en ákvað að taka eitt ár th viðbótar
hér úti. Eins og þetta hefur þróast
núna er maður ekkert aht of ánægð-
ur. Það hefur gengið mjög illa og
mikh óánægja hefur verið í liðinu
þó svo að aðeins hafi lagast ástand-
ið þegar við unnum Gautaborg.
Spumingin núna hjá mér er hvort
ég kem heim strax í sumar eða bíð
með það fram á haustið," sagði Amór.
-GH
Arnór Guðjohnsen á leið til KR?
Ólafur Þórðarson þjálfari skoraði bæði mörk sinna manna gegn HK í 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Hér er Ólafur að skora fyrsta mark leiksins og um leið fyrsta
markið f deildinni á Kópavogsvellinum í gær. DV-mynd Brynjar Gauti
2. deild:
Víðismenn unnu
grannaslaginn
Dalvík-Ægir ...............2-0
Steinn Símonarson, Örvar Eiríksson.
Leiknir-KS.................O-l
Jóhann Möller.
Reynir, S.-Víðir...........1-3
Sigurður Valur Ámason - Kári
Jónsson 2, Hlynur Jóhannsson.
Tindastóll-Fjölnir ........5-1
Kristmar Bjömsson 2, Indriöi
Einarsson, Sverrir Sverrisson,
Jóhann Steinarsson.
Selfoss-Völsimgur .........3-0
Njörður Steinarsson, Jón Þorkell
Einarsson, Kristinn Kjæmested.
Tveir Reynismenn fengu að líta
rauða spjaldið í síðari hálfleiknum í
leiknum gegn Víði. Reynismenn
höfðu yfir í hálfleik, 1-0.
Guólaugur Jónsson sem lék meö
Grindavík í úrvalsdeildinni á síðasta
keppnistímabili er genginn í raðir
Selfyssinga og lék með liðinu gegn
Völsungi i gær.
-GH
Blancfl * i P olca
Liverpool hefur gert tveggja milljóna
króna tilboð í Sean Dundee hjá Karls-
ruher en liðið féll úr þýsku úrvals-
deildinni á dögimum.
Dundee fékk lítið að leika með Karls-
ruher á tímabilinu og viU fara frá fé-
laginu. Hann er fæddur í Suöur-Afr-
íku en gerðist þýskur ríkisborgari í
fyrra.
Celtic leitar þessa dagana að manni í
stól knattspymustjóra. Skoska liöið
hefur meðri annars rætt við Gordan
Strachan.
Nils Arne Eggen, aöalþjálfari hjá
Rosenborg, staðfesti í gær að Celtic
hefði rætt viö sig og hann væri að
skoða máliö.
Aston Villa hefur boðiö Dwight Yor-
ke nýjan fimm ára samning. Launin
munu hækka umtalsvert en hann
fengi 2,4 milljónir í vikulaun. Fín
laun þaö!
Gianluca Vialli, knattspymustjóri
hjá Chelsea, er farinn aö huga að
leikmannakaupum fyrir næsta tíma-
bil.
Tveir landar hans em þar efstir á
blaði. Þeir em Attilio Lombardo hjá
Crystal Palace og Pierluigi Casiraghi
hjá Lazio. Þá er Vialli á höttunum
eftir franska landsliðsmanninum
Marcel Desailly hjá AC Milan. -JKS
Hrefna í ÍBV
Hrefna Jóhannesdóttir knatt-
spymukona gekk í gær í raðir ÍBV
frá KR. Hrefna er 18 ára gömul og
var kjörin efnilegasti leikmaðurinn
í 1. deild kvenna árið 1996. Hún leik-
ur í stöðu sóknar- og miðjumanns
og skoraði 9 mörk í 1. deildinni í
fyrra. Hrefna hefúr leikið 14 leiki
fyrir yngri landsliöin. -GH
Óli Þórðar með
tvö fyrir Fýlki
- sem máttu þakka fyrir 1-2 sigur á HK
0-1 Ólafur Þórðarson 2. mfn.
1-1 Steindór Elfson 25. mín.
1-2 Ólafur Þórðarson 82. nún.
Nýliðar HK stóðu vel í Fylki í fyrsta
leik sinum í næstefstu deild íslands-
mótsins í þijú ár.
Byrjunin hefði reyndar mátt vera
glæsilegri en strax á annarri mínútu
kom Ólafur Þórðarson Fylki yfir eftir
vamarmistök HK. Fyrst eftir þaö voru
Fylkismenn heldur sterkari en síðan
komust leikmenn HK meira inn í leik-
inn og um miðjan hálfleikinn nýtti
Steindór Elisson sér vamarmistök Fylk-
ismanna og jafnaði. Eftir það hafði HK
yfirhöndina og fékk nokkur ágætisfæri
sem ekki nýttust. En slæm mistök
markvarðar HK kostuðu liðið hins veg-
ar mark sem Ólafur Þórðarson skoraði.
Dýr varnarmistök
Lið HK virðist til alls líklegt í barátt-
unni í sumar og á ömgglega eftir að
krækja í stig. Varnarmistök urðu hins
vegar liðinu að falli i þessum leik. Best-
ur í liði HK var þjálfarinn Steindór Elis-
on sem var gífurlega skeinuhættur I
framlínunni.
Fylkismenn ollu vonbrigðum og
máttu þakka fyrir sigurinn í þessum
leik. Hjá Fylki fór Ólafur Þórðarson fyr-
ir sínum mönnum.
Maður leiksins: Steindór Elíson,
HK. -HI
Jafnað í blálokin
- KVA og Stjarnan skildu jöfn, 1-1
DV, Egilsstöðum:
1-0 Jóhann Benediktsson (23.)
1-1 Kristján Másson (89.)
Viðureign KVA og Stjömunnar
var frekar bragödauf þegar á
heildina er litið. KVA byrjaði af
krafti og strax á fyrstu mínútu
komst Dragan Stojanovic í gott
færi en skaut yfir. Markið, sem
KVA skoraði, kom eftir gott spil
og var þar að verki Jóhann Bene-
diktsson með viðstöðulausu skoti
rétt utan viö vítateigslínu efst í
markhomið, afar glæsilegt mark.
Eftir markið skiptust liðin á að
sækja og fengu ágæt færi til að
skora.
í síðari hálfleik var Stjaman
betri aðilinn án þess að skora
mark fyrr en þjálfara og leik-
manni KVA, Miroslav Nikolic, var
vikið af leikvelli fyrir tvö gul
spjöld. Eftir brottvísunina press-
aði Stjarnan nokkuð og virtist sem
KVA ætlaöi að standast hana.
Einni mínútu fyrir leikslok skaut
Kristján Másson að því er virtist
hættulitlu skoti að marki KVA og
í markið fór boltinn.
Úrslitin sanngjörn
Segja má að úrslitin hafi verið
sanngjöm þó svo það hafi verið
klaufalegt af KVA að halda þetta
ekki út og ná þarna þremur stig-
um.
Maður leiksins: Dragan Stoja-
novic, KVA. -MJ
Um helgina
Úrvalsdeild karia:
Grindavík-Leiftur ......Lau 14.00
ÍBV-Akranes .............Lau 14.00
Valur-Þróttur..................Lau 14.00
ÍR-Keflavík .............Lau 16.00
Fram-KR .................Sun 20.00
Meistaradeild kvenna:
Akranes-Breiðablik .....Fös 20.00
Fjölnir-Valur ...........Fös 20.00
KR-Haukar......................Fös 20.00
Stjarnan-ÍBV ............Fös 20.00
1. deild karla:
Víkingur-KVA...................Sun 14.00
3. deild karla:
Léttir-Bruni...................Fös 20.00
Haukar-Emir....................Fös 20.00
GG-Ármann......................Fös 20.00
Njarðvík-Bolungarvík .... Fös 20.00
Hamar-Snæfell..................Lau 14.00
KFR-Vikingur, Ó................Lau 14.00
Óöinn-Emir, í..................Sun 14.00
---------------------------------- v