Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1998, Blaðsíða 2
2
FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1998
Fréttir
Stuttar fréttir dv
Stór skoðanakönnun á fylgi framboðanna í Reykjavík gerð af DV í gærkvöldi:
Töluvert dregur saman
með R-lista og D-lista
Töluvert dregur saman með
Reykjavíkurlistanum og Sjálfstæðis-
flokknum í nýrri skoðanakönnun DV
sem gerð var síðdegis í gær og fram á
kvöld. Er þá miðað við síðustu könn-
un blaðsins fyrir viku. Þá var R-list-
inn með 9 fuÚtrúa en fengi nú 8 full-
trúa i borgarstjóm á móti 7 hjá D-
lista. Stutt er þó í níunda frambjóð-
anda R-listans. Mimurinn hefur ekki
verið svo lítill á flokkunum í könnun-
um DV á þessu ári. Mesta fylgisbreyt-
ingin milli vikna er hjá Launalistan-
um. Hann komst ekki á blað fyrir
viku en fær nú 1 prósent atkvæða
þeirra sem afstöðu tóku í könnvminni
í gær.
Þetta er stærsta úrtak sem DV hef-
ur tekið á kjósendum í Reykjavík, eða
1200 manns; 600 karlar og 600 konur.
Spurt var: „Hvaða lista mundir þú
kjósa ef borgarstjómarkosningar
færa fram núna?“
Miðað við svör allra í könnuninni
sögðust 36,2 prósent ætla að kjósa
Sjálfstæðisflokkinn, 42,8 prósent
Skipting
borgarfulltrúa
Eftir kosningar 28. maí '94
60%
50
40
Svör allra í könnun DV
Sko3»akonnun
10
0
□ 5.-6. maí '98
m 14. maí '98
Q 21. maí '98
30
20
:
WÉfi
......
Sjálfstæöisflokkurinn
Reykjavíkur-
listlnn
Húmanista-
flokkurínn
Launa-
llstlnn
Óákv./sv. ekkl
Samkvæmt skoðana-
könnun DV 21. maí '98
Fylgi borgarstjórnarflokkanna
i$koianakönnun
Onnur
framboö
REYKJAVI
LISTINN
Niðurstöður
kosninga 28. maí '94
skoðanakönnunar DV
þeir sem afstööu tóku 21. maí '98
Reykjavíkurlistann, 0,4 prósent
Húmanistaflokkinn og 0,8 prósent
Launalistann. Óákveðnir í afstöðu
sinni vora 11,3 prósent og 8,4 prósent
sögðust ætla að skila auðu í kosning-
imum, ekki mæta á kjörstað eða vildu
ekki svara spumingunni. AIls taka
þvi um 80 prósent úrtaksins afstöðu
sem er svipað hlutfall og í síðustu
könnunum DV.
Ef aðeins er tekið mið af þeim sem
afstöðu tóku þá ætla 45,1 prósent að
styðja Sjálfstæðisflokkinn, 53,4 pró-
sent Reykjavíkurlistann, 0,5 prósent
flokk húmanista og 1 prósent Launa-
listann.
Munurinn á fylgi borgarstjómar-
flokkanna er 8,3 prósentustig og hefur
minnkað um 6,4 prósentustig á einni
viku. Eins og áður sagði hefúr ekki
munað svo litlu á flokkunum í langan
tfma í könnunum DV eða frá því í
október í fyrra þegar D-listinn mæld-
ist með nauman meirihluta.
Fylgi H-listans breytist litillega nið-
ur á við á mifli vikna en Launalistinn
tekur stökk eins og áður sagði, úr
engu fylgi fyrir viku í 1 prósents fylgi
nú.
Sé borgarfuiltrúum skipt á milli
flokkanna í samræmi við atkvæða-
magn í könnuninni þá fengi R-listinn
8 menn kjöma líkt og hann hefur í
dag og D-listinn 7. Á tveimur vikum
hefur R-listinn misst tvo menn miöað
við kannanir DV. Níundi maður á R-
lista er ekki svo langt frá því að fella
sjöunda mann sjálfstæðismanna.
Mesti munur á afstöðu kynjanna er
í hópi þeirra sem ekki hafa gert upp
hug sinn. Konur era mun fjölmennari
í þeim hópi. Karlar era ívið fleiri en
konur innan stuðningshóps Sjálfstæð-
isflokks en kynjaskiptingin hefur
jafnast innan R-listans. -bjb
Skoðanakönnun DV á því hvern Reykvíkingar vilja sem borgarstjóra:
Forskot Ingibjargar er mikið
Árni Sigfússon sækir á Ingi-
björgu Sólrúnu Gísladóttur en for-
skot hennar er enn töluvert. Þetta
má lesa út úr skoðanakönnun DV
sem gerð var í gær á því hvem
Reykvíkingar vilja sem næsta borg-
arstjóra. Forskot Ingibjargar hefur
minnkað um 4,4 prósentustig á
einni viku miðað við síðustu könn-
un blaðsins.
Úrtakið í könmminni var 1200
manns, jafnt skipt á milli kynja.
Spurt var: „Hvort viltu fá sem borg-
arstjóra, Áma Sigfússon eða Ingi-
björgu Sólrúnu Gísladóttur?"
Miðað við svör allra vildu 33,2
prósent fá Áma, 53,4 prósent vildu
Ingibjörgu, 8,8 prósent gátu ekki
gert upp á milli þeirra og 4,6 pró-
sent vildu ekki svara spumingunni.
Svipað hlutfall aðspurðra tekur af-
stöðu til spumingarinnar og í síð-
ustu könnunum DV.
Karlmönnum fjölgar í liði
Ingibjargar
Af þeim sem tóku afstöðu vildu
6/5 '98
■ 14/5 '98
21/5 '98
38.3 prósent
fá Áma í stól
þorgarstjóra
en 61,7 pró-
sent vfldu
Ingibjörgu.
Munurinn er
23.4 prósentu-
stig og hefur
minnkað um
4.4 prósentu-
stig á einni
viku eins og
áður sagði en
um 18 pró-
sentustig á
hálfum mán-
uði.
Eins og sjá
má á síðunni
hér að ofan
munar tals-
verðu á persónufylgi Áma og Ingi-
bjargar annars vegar og hins vegar
því fylgi sem flokkar þeirra fá í
könnun DV. Á Ingibjörgu munar 8,3
prósentustigum, henni í hag.
Árni eða Ingibjörg?
- niöurstöður skoðanakönnunar DV 21. maí '98 -
70,7%
mmm
63,9% 61J%
29,3%
36,1% 38,3%
’kmm
32 í,2% 53,4
Ami
Ingibjörg
Svör allra
21. maí '98
HUMaukMMB
yisg
Miðaö viö könnun DV fyrir viku
virðist sem körlum hafi fjölgað tölu-
vert sem vildu Ingibjörgu frekar en
Árna. Enn em konur þó fleiri í
hennar liði á meðan karlar eru fjöl-
mennari í stuðningshópi Árna.
Á morgun birtum við greiningu á
afstöðu Reykvíkinga til borgar-
stjóraefnanna eftir því hvaða lista
þeir ætla að kjósa.
Kosningavakt Vísis
Kosningavakt verður á Netmiðl-
inum Vísi. Þar verða nýjustu tölur
birtar jafnóðum og greint frá fyrstu
viðbrögðum frambjóðenda. Ávallt
verður hægt að nálgast nýjustu töl-
ur í öllum sveitarfélögum jafnóð-
um. Slóðin er www.visir.is.
SaKverksmiðjan
Búist er við að saltverksmiðjan á
Reykjanesi verði gangsett á ný í
sumar. Hún varð gjalddþrota fyrir
fjórum árum. Bandarísk-kanadískt
fyrirtæki vill kaupa allt að 4000
tonn af salti á næstu árum.
Gunnar Levý farinn
Gunnar Levý
Gissurarson, vara-
borgarfulltrúi
Reykjavíkurlist-
ans, hefúr sagt sig
úr Alþýðuflokkn-
um vegna óánægju
með að flokkurinn
eigi engan fufltrúa í efstu sætum
listans og að maður með vafasamt
viðskiptasiðferði sé í einu af efstu
sætum R-listans.
Kosið um nafn
Kosið verður á morgun um nafh
á nýju sameinuöu sveitarfélagi Dal-
víkur, Árskógshrepps og Svarfarð-
ardals. Kosiö verður um nööiin Ár-
dalsvík, Víkurbyggð, Eyjafjarðar-
bær, Norðurslóð, Víkurströnd,
Noröurbyggð og Vallabyggð.
Loks endurgreitt
Eftir helgina verður byrjað að
endurgreiöa hlut rikis til þeirra
sjúklinga sem leituðu til séiifræði-
lækna meðan læknamir vora enn
samningslausir við Tryggingastofn-
un. Endurgreitt verður samkvæmt
þeim samningum sem gfltu við
læknana fyrir uppsögn.
Breiðvarpið á Húsavík
Húsavík er
fyrsta sveitarfélag-
iö utan Reykjavík-
ur þar sem aflar 20
sjónvarpsútsend-
ingar og útvarps-
sendingar Breið-
varps Landssím-
ans nást en búið er að leggja breið-
band í hvert hús í bænum. Halldór
Blöndal samgönguráðherra opnaði
Breiðvarpið formlega á Húsavík í
gær.
Of seinir
Samherjamenn vom of seinir, að
sögn Guðbrandar Sigurðssonar, for-
stjóra ÚA, tfl að leggja fram tilboð í
Mecklemburger Hochseefischerei.
Þess vegna varð hollenskt fyrirtæki
hlutskarpara. RÚV sagði frá.
Óánægðir með kostina
Kjósendur í ísafjarðarbæ virðast
ekki ánægðir með þá kosti sem
þeim bjóðast í kosningunum á
morgun. í Gallupkönnun sögðust
14% ætla ekki að kiósa eða skfla
auðu.
D-listi ofan á
Sjálfstæðismenn hafa um 40%
fylgi á Akureyri samkvæmt Gallup-
könnun. Það þýðir að þeir fengju
fimm bæjarfulltrúa ef þetta gengi
eftir í kosningum.
Fasanaveiðar
Hjón austur á Héraði hafa flutt
inn um 100 frjóvguð fasanaegg sem
ungað verður út. Fasanamir sem
úr eggjunum koma verða bráð skot-
veiðimanna í haust. Stöð 2 sagði
frá.
Loðnusamningar
Þríhliða samn-
ingur hefur verið
undirritaður milli
íslands, Græn-
lands og Noregs
um stjóm, veiðar
og skiptingu afla
úr loðnustofninum
á hafsvæðinu milli landanna
þriggja. Hlutur íslendinga úr loðnu-
stofriinum eykst úr 78% í 81% en
hlutur Norðmanna minnkar úr
11% í 8%.
Hætta við ísafjörð
íslandsflug ætlar að hætta flugi
til ísafjarðar frá og með 1. júní
vegna taprekstrar á þessari flug-
leið. -SÁ/JHÞ