Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1998, Síða 26
34
FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1998
Afmæli
Gunnar Dal
Gunnar Dal skáld, Hringbraut 43,
Reykjavík, er sjötíu og flmm ára í
dag.
Starfsferill
Gunnar Dal fæddist í Syðsta-
Hvammi í Vestur-Húnavatnssýslu.
Hann lauk stúdentsprófi frá MR
1946, stundaði heimspekinám við
háskólann í Edinborg 1950-51, við
háskólann í Kalkútta 1951-53 og við
háskólann i Wisconsin 1956-57.
Gunnar var kennari við Reykja-
skóla í Hrútafirði 1948-49, við Gagn-
fræðaskólann í Keflavík 1969-75 og
við Fjölbrautaskólann í Breiðholti
1975-91.
Hann sat í stjóm Félags íslenskra
rithöfunda 1961-65 og var formaður
þess um skeið, er meðlimur Pen-
kiúbbsins frá 1960, var forseti félags-
ins India frá 1961 og félagsins ís-
land-Noregur 1960-61, leikdómari
Tímans 1960-64 og í stjóm Leikdóm-
arafélagsins 1960-62.
Rit Gunnars em Vera, 1949; Sfinx-
inn, 1953; Rödd Indlands, 1953; Þeir
spáðu í stjömumar, 1954; Sókrates,
1957; Októberljóð, 1959; Leitin að
Aditi, 1961; Tveir heimar, 1961, Líf
og dauði, 1961; Hinn hvíti lótus,
1962; Yogasútra Patanjalis, 1962; Sex
indversk heimspekikerfi, 1962;
Grískir heimspekingar, 1962; Öld
Sókratesar, 1963; Vamarræða
Sókratesar, 1963; Raddir morguns-
ins, 1964; Plató, 1966; Aristóteles,
1966; Orðstír og auður, skáldsaga,
1970; A heitu sumri,
skáldsaga, 1970; Indversk
heimspeki, 1972; Grískir
heimspekingar, 1975;
Kamala, skáldsaga, 1976;
Kastið ekki steinum,
ljóðascifn, 1977; Með
heiminn í hendi sér, 1978;
Existentíalismi, 1978; Líf-
ið á Stapa, ljóð, 1979;
Heimspekingar Vestur-
landa, 1979; Gúrú
Góvinda, skáldsaga, 1980;
Öld fíflsins, ljóð, 1981;
Hundrað ljóð um Lækjar-
torg, 1982; Heimsmynd okkar tíma,
1983; Orð milli vina, ljóð, 1984; Und-
ir skilningstrénu, ljóð, 1985; Dagur
sem aldrei gleymist, afmælisdag-
bók, 1988; Land minna mæðra, 1988;
Hin trúarlega heimsmynd, 1990;
Heimsmynd listamanns, 1990; Radd-
ir morgunsins, ljóðasafn, 1990;
Heimsmynd heimspekinnar, 1991;
Hús Evrópu, ljóð, 1991; Harður
heimur, heimildarskáldsaga, 1993;
Meðan þú gefur, ljóð, 1996; Lífið eft-
ir lífíð, skáldsaga, 1997; í dag varð
ég kona, skáldsaga, 1997.
Gunnar hefur þýtt Móður og bam
eftir R. Tagore, 1964; Spámanninn,
eftir Kahlil Gibran, 1958, endurút-
gefinn þrettán sinnum fram til 1997;
Mannssoninn, ljóð eftir Kahlil Gibr-
an, 1986; Lögmálin sjö um velgengni
eftir Deepak Chopra, 1996, Fyrsta
ljóð heimsins, 1998; Bókina um Taó,
1998; og Litlu bókina um Zen, 1998;
Samtalsbók Hans Kristjáns Áma-
sonar við Gunnar Dal, Að
elska er að lifa, kom út
1994.
Gunnar hefur hlotið lista-
mannaiaun frá 1953, laun
Rithöfundasjóðs 1976,
bókmenntaverðlaun RÚV
1976, og bókmenntaverð-
laun VISA 1998.
Fjölskylda
Gunnar Dal. Kona Gunnars var Elísa-
bet Lilja Linnet, f. 1.11.
1920, d, 9.9 1997, deildar-
stjóri hjá ESSO. Hún var dóttir
Kristjáns Linnet, sýslumanns í
Skagafirði og bæjarfógeta í Vest-
mannaeyjum, og Jóhönnu Júlíus-
dóttur Linnet húsmóður.
Stjúpböm Gunnars eru Kristján
Svavarsson, rafvirki í Reykjavík;
Hlíf Svavarsdóttir, skólastjóri ball-
ettskóla í Hollandi; Guðrún Svava
Svavarsdóttir, listmálari á Hellu;
Edda Sigurðardóttir, húsmóðir í
Reykjavík.
Böm Gunnars og fyrstu konu
hans, Pálinu Guðvarðardóttur, eru
Gunnar Dal, kennari á Stokkseyri;
Jónas, sálfræðingur í Reykjavík;
Guðvarður, kennari í Reykjavík.
Uppeldissonur Gunnars og sonur
annarrar konu hans, Maríu Sigurð-
ardóttur, er Sigurður Bjarnason,
verslunarmaður i Hafnarfirði.
Systkini Gunnars em Anna, Dav-
íð, Garðar, Guðmann, Jón, Bjöm og
Sofíia Haraldsdóttir.
Foreldrar Gunnars voru Sigurður
Daviðsson, f. 13.9. 1896, d. 27.3. 1978,
kaupmaður á Hvammstanga, og
Margrét Halldórsdóttir, f. 3.10. 1895,
d. 22.4. 1983, húsmóðir.
Ætt
Sigurður var sonur Davíðs, b. í
Kirkjuhvammi, einn Syðsta-
hvamms-systkinanna, sonur Jóns,
stúdents í Syðstahvammi, Arn-
bjömssonar og Marsibilar Jónsdótt-
ur. Móðir Sigurðar var Ingibjörg
Sigurðardóttir, verts frá Hörgshóli
Ámasonar.
Margrét var dóttir Halldórs, húsa-
smiðs á Fáskrúðsfirði, Stefánsson-
ar, prests á Kolfreyjustað, Jónsson-
ar, prests og skálds á Hjaltastað,
Guðmundssonar. Móðir Stefáns var
Margrét, systir Einars, afa Einars
Benediktssonar skálds. Margrét var
dóttir Stefáns, prests á Sauðanesi,
bróður Hálfdáns, langafa Gunnars
Gunnarssonar rithöfundar. Stefán
var sonur Einars, prests á Sauða-
nesi, Ámasonar, og Margrétar Lár-
usdóttur, systur Jómnnar, ömmu
Jónasar Hallgrimssonar skálds.
Móðir Margrétar Stefánsdóttur
var Anna Vídalín, systir Reynis-
staðarbræðra en Benedikt bróðir
hennar var langalangafí Sigurðar
Nordals.
Gunnar tekur á móti gestum í
Eden í Hveragerði milli kl. 16 og 18
í dag.
Áki Jónsson
Áki Jónsson, fv. framkvæmda-
stjóri, Stigahlíð 35, Reykjavík, er
sextugur í dag.
Starfsferill
Áki fæddist að Hjalteyri og ólst
upp þar og í Reykjavík. Hann lauk
gagnfræðaprófi frá Núpi í Dýrafirði
og útskrifaðist frá Loftskeytaskóla
íslands 1958.
Áki vann við ýmis tæknistörf hjá
B.Ú.R. 1958-60, hjá flugmálastjóm
1960-62, og hjá bandaríska hemum
á Keflavíkurflugvelli 1962-65. Hann
hóf störf að tölvumálum hjá
Burroughs Intemational S.Á.
1965-75, en frá 1976 hefur hann
verið framkvæmdastjóri við eigið
fyrirtæki, ACO hf.
Áki er starfandi Kiwanisfélagi og
meðlimur Oddfellowreglunnar.
Fjölskylda
Áki kvæntist 4.6. 1960, Jónínu Á.
Bjarnadóttur, f. 17.10.
1940, húsmóður. Hún er
dóttir Huldu Guðmunds-
dóttur og Bjarna Þor-
varðarsonar.
Synir Áka og Jónínu
em Bjami Þorvarður, f.
30.12. 1961, framkvæmda-
stjóri í Reykjavík; Jón
Gunnar, f. 26.3. 1966,
arkitekt í Osló; og Andri,
f. 16.7. 1980, nemi í
Reykjavík.
Systkini Áka era Gísli,
Áki Jónsson.
f. 13.9. 1930, Erla, f. 4.10.
1931, Sigurður S„ f. 7.1.
1941, og Erna V., f. 12.9.
1948.
Foreldrar Áka voru Jón
M. Sigurðsson, f. 6.11.
1900, d. 2.11. 1982,
sjómaður, og Kristín
Sveinsdóttir, f. 29.9. 1904,
d. 24.8. 1982, húsmóðir.
Áki verður staddur
erlendis á afmælis-
daginn.
Fréttir
Brennuvargar voru á ferðinni við Faxafen á laugardaginn. Kveikt var í rusli
meðfram loftræstingu og þurfti slökkviliðið að reykræsta húsið. Skemmdir
urðu nokkrar. DV-mynd S
Plötufrystar
Vantar fyrir viðskiptavin okkar, sambyggða plötufrysta.
Einnig kæmu til greina plötufrystar án vélbúnaðar
(fyrir freon eða ammoníak).
Vinsamlega hafið samband við Gísia
hjá Celsíus ehf. Kælivélaverkstæði
S. 564 3333 • fax 564 3310 • GSM 892 2890.
Hraðfrystistöö Þórshafnar:
Vegasamgöngur
verði bættar
DV, Akureyri:
Aðalfundur Hraðfrystistöðvar
Þórshafnar skoraði á samgönguráð-
herra, alþingismenn og aðra yfir-
menn samgöngumála að hefja þegar
undirbúning að sérstöku átaki til að
bæta vegasamgöngur við norðaust-
urhorn landsins. Taldi fundurinn
fyrirliggjandi vegaáætlun ganga allt
of skammt i þessum efnum og slæm-
ar vegasamgöngur séu famar að há
verulega allri atvinnustarfsemi á
því landshomi.
Þá ályktaði aðalfundurinn og
lýsti yfir stuðningi við átak iðnaðar-
ráðherra, Byggðastofnunar og
Orkustofnunar til að finna heitt
vatn á svokölluðum köldum svæð-
um til að minnka húshitunarkostn-
að íbúanna og jafna með því að-
stöðumun fyrirtækja og heimila.
„Um langa hríð hafa menn horft
upp á fólksflutninga fara vaxandi til
höfuðborgarsvæðisins án þess að
færa fram nokkrar tillögur sem
gætu hamlað þessari óæskilegu þró-
un þjóðfélagsins. Lengi hafa íbúar
hinna „köldu svæða“ reynt að ná
fram eðlilegu verðlagi á raforku til
húshitunar og atvinnurekstrar án
mikils skilnings eða árangurs. Aðal-
fundur Hraðfrystistöðvar Þórshafn-
ar fagnar því sérstaklega þessum
áformum" segir í ályktun fundar-
ins.
-gk
DV
Til hamingju
með afmælið
4* / /
• Jimi
95 ára
Jóhairn Guðmundsson,
Klapparstíg 16, Njarðvík.
80 ára
Hrefha Thoroddsen,
Skjólvangi, Hrafnistu,
Hafnarfirði.
75 ára
Ámi Skarphéðinsson,
Kleppsvegi 60, Reykjavík.
70 ára
Halldóra Jónsdóttir,
Smáraflöt 43, Garðahæ.
60 ára
Gísli Baldur
Jónsson
matsveinn,
Hörðalandi 18,
Reykjavík.
Hann verður að
heiman.
Guðjón Jóhannsson,
Tjamarbraut 3, Hafnarfirði.
Elisabet Valmundsdóttir,
Esjubraut 43, Akranesi.
Kristinn Ámason,
Dynskógum 1, Egilsstöðum.
50 ára
Halldór
Hróarr
Sigurðsson,
löggiltur endur-
skoðandi,
Hagaflöt 1
Garðabæ.
Hann og eiginkona hans,
Guðrún Frederiksen, taka á
móti gestum í Garðaholti í
Garðabæ í dag kl. 17-20.
Sigríður Snæbjörnsdóttir,
Álfatúni 20, Kópavogi.
Einar S. Ólafsson,
Háholti 6, Garöabæ.
Alda Aðalsteinsdóttir,
Holtsbúð 18, Garðabæ.
Hulda Erlendsdóttir,
Reykjarhóli 2, Fljótum.
Kristín Antonsdóttir,
Lundargötu 12, Akureyri.
Þorsteinn Bjarnason,
Skólavegi 92a, Fáskrúðsfirði.
Jóninna Pétursdóttir,
Borgarhrauni 5, Hveragerði.
Þórður Sigursveinsson,
Smáragötu 7,
Vestmannaeyjum.
40 ára
Ágústa Guðmarsdóttir,
Hvassaleiti 9, Reykjavik.
Rannveig Björnsdóttir,
Skálagerði 17, Reykjavík.
Ingólfur Kristinsson,
Heiðarbæ 10, Reykjavík.
Ragnheiður K. Pétursdóttir,
Asparfelli 6, Reykjavík.
Stefán Öm Ástvaldsson,
Laufrima 85, Reykjavík.
Erla Sólveig
Kristjánsdóttir,
Bakkavör 16, Seltjarnarnesi.
Urva!
- hefur þú lesið það nýlega?