Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1998, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1998, Síða 2
Fréttir Einkennisklæddir lögreglumenn i búslóðarflutningum: Laganna verðir burðarmenn - fyrir settan lögreglustjóra í Reykjavík Einkennisklæddir lögreglumenn voru í gær önnum kafnir við að bera hluti úr búslóð Georgs Kr. Lár- ussonar, setts lögreglustjóra í Reykjavík, úr flutningabíl í hús. Vegfarendur sem leið áttu hjá furð- uðu sig á að sex eða sjö opinberir „Við flytjum allt okkar flug frá Ósló til Gautaborgar og ökum farþeg- unum á milli í rútum. Það er eini möguleikinn sem við höfúm til að standa við okkar skuldbindingar og ég sé ekki betur en þetta gangi upp,“ segir Boga Kristinsdóttir, á skrifstofú Flugleiða í Ósló, í samtali við DV. Verkfall norskra flugumferðar- stjóra skall á í morgun og nær til alls Noregs sunnan Þrændalaga. Þetta þýðir að flugfélögin verða annað- hvort að fella niður flug eða flytja starfsemina til næsta opna flugvall- arins, sem er Landvetter við Gauta- borg. Þangað er nær fjögurra tíma akst- starfsmenn væru þama í vinnutíma að bera kassa. Georg er nýtekinn við starfmu og er að flytja frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur, Georg hefur sem kunnugt er skorið upp herör gegn smáafbrotum og spillingu. ur frá Ósló. Innanlandsflug í Noregi er lamað. „Flugleiðir munu fljúga samkvæmt áætlun en við verðum að flytja alla farþega í rútum til og frá Gautaborg. Komu- og brottfarartímar eru hins vegar óbreyttir," sagði Boga. í morg- un fóru þrjár rútur frá Ósló til Gauta- borgar með farþega á leið til íslands. Mikil óvissa rikir um hvenær verk- fallið leysist. Undanfama daga hefur aukin harka færst í verkalýðsbarátt- una í Noregi og eftir að ríkisstjómin tók að hóta verkfallsfólki kjaradómi hefúr illt blóð hlaupið í launþega og þeir neita að hlýða stjóminni. Því er búist við löngu verkfalli. Verst er að konungshjónin áttu að fara til Álasunds í afmæli í dag en komast ekki. -GK Vinargreiöi „Þama er ég að gera vinargreiða þó að það sé lögreglustjórinn í Reykjavík sem á í hlut. Hann bað ekki um að honum yrði veitt þessi aðstoð," segir Geir Jón Þórisson, aðstoðaryfirlög- regluþjónn i Reykjavík. „Ég bauðst til þessa af þvi að hann er kunningi minn úr Vestmannaeyj- um. Ég fékk nokkra lögreglumenn með mér til aðstoðar og notuðum við matartímann í þetta. Ég bauðst til að gera þetta og það er eingöngu við mig að sakast. Við fluttum nokkra kassa úr sendi- bíl inn í íbúðina. Það er oft sem viö þurfúm að veita vinnufélögum okkar svona vinargreiða. Lögreglustjórinn vissi ekki að ég hefði fengið lögreglu- menn mér til aðstoðar við þetta. Þetta var ekki lögregluaðgerð og utan lögreglustarfa." Vissi ekkert Georg Kr. Lárusson, vildi lítið tjá sig um málið. „Ég vil fyrir það fyrsta lýsa því yfir að ég vissi ekki að þarna yrðu lög- reglumenn í búningum. Ég get í sjálfú sér lítið sagt um það,“ segir Georg. Aðspurður hvort það sé eðlilegt að nota lögreglumenn á launum í einka- flutninga á sama tíma og sú stefna er tekin upp að taka hart á hinum minnstu brotum sagði Georg: „Ertu viss um að þeir hafi verið á launum? Ertu viss um að þetta hafi ékki verið eitthvað sem þeir hafa ákveðið eða Geir Jón hefur ákveðið að þeir myndu gera í hádeginu? Þeir eiga náttúrlega hádegismat eins og aðrir." Georg sagði að vel kynni að vera óeðlilegt að lögregluþjónamir hefðu verið í einkennisbúningum að sinna einkaerindum. „Ég verð að viðurkenna að ég vissi ekki að það yrðu menn i búningum að þessum störfum." -sf FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1998 Stuttar fréttir i>v Millibankamarkaöur Formlegur millimarkaður með íslenskar krónur hófst í gær á vegum Seðlabankans og við- skiptabankanna. Á honum verð- ur hægt að gera bindandi tilboð í inn- og útlán til eins mánaðar. Seðlabankinn reiknar út meðal- tal tilboðanna og birtir milli- bankavexti á þeim grunni. Þannig verða til formlegir við- miðunarvextir sem nýtast í öðr- um fjármálaviðskiptum. Við- skiptablaðið sagði frá. Eyða minna Framkvæmdastjórn VSÍ vill hægja á vexti þjóðarútgjalda og auka spamað til að draga úr hættu á verðbólgu á næsta ári. Of mikill hagvöxtur sé tekinn að ógna hag- kerfmu. Bylgjan sagði frá. Styðja Sophiu Mannréttinda- dómstóll Evrópu í Strasborg hefur sent tyrkneskum stjómvöldum harðort bréf og krafíð þau svara um umgengnis- rétt Sophiu Han- sen við dætur hennar. Réttað verð- ur yfir Halim A1 í Istanbul í dag vegna umgengnisréttarbrota hans. Bylgjan sagði frá. Blindir fá lesvéi Lionsklúbburinn Víðarr hefur gefið Blindrafélaginu Xerox-les- vél í tilefni af 15 ára afmæli klúbbsins. Vélin skimar bækur svipað og ljósritunarvél en les síðan textann upphátt. Vélin les á ensku en ætlunin er að breyta henni svo hún lesi á íslensku.-SÁ Uppstokkun Nýr bæjarstjórnarmeirihluti í Hafrarfirði ætlar að leggja niður þijú stjómsýslusvið af sex sem fyrri meirihluti stofhaði til. Fyrri meiri- hluti hafði enn ekki ráðið þrjá af sviðsstjórunum sex. Stöðumar þijár verða nú lagðar niður. Vill umhverfismat Umhverfisráð- herra vill að Fljótsdalsvirkjun sæti umhverfis- mati og Lands- virkjun hlíti þannig gildandi lögum um mat á umhverfisáhrif- um framkvæmda. Ráðherra vill einnig vita hvort það sé lögbrot að sökkva Eyjabökkum undir miðlun- arlón virkjunarinnar. Sjónvarpið sagði frá. Quarashispjall í dag mun rapphljómsveitin Qu- arashi spjalla við gesti visir.is. Til að taka þátt í spjallinu þarf aðeins að slá inn www.visir.is og velja spjallið. Metþátttaka var í Netspjalli Visis sL þriðjudag þegar Guðjón Þórðarson spjallaði við netveija. Verndarsvæöi Náttúmvemdarráð telur að Eyja- bakkar falli undir alþjóðasamninga um ómetanleg votlendissvæði. Það skorar á umhverfisráðherra að frið- lýsa Eyjabakka. Sjónvarpið sagði frá. Samið við Letta Ólafur Ragnar Grímsson, for- seti fslands, og Halldór Ás- grímsson utan- ríkisráðherra undirrituðu í gær sarnning við Letta um gagnkvæma vemd fjárfest- inga í löndum beggja. Þeir ræddu við forsætisráðherra Letta um samskipti á sviðum menntamála, ferðamála, jarðhitanýtingar og sjávarútvegs. Vill ekki heim íslendingur á fertugsaldri sem dæmdur hefur verið i 20 mánaða fangelsi á Antillaeyjum fyrir eitur- lyfjasmygl hefur afturkallað um- sókn um að fá að afplána hér á landi þar sem hann þyrfti að sifja lengur inni hér á landi en á Antilla- eyjum. -SÁ/JHÞ Settur lögreglusfjóri í Reykjavík, Lögreglumenn í óöaönn aö bera búslóö setts lögreglustjóra í Reykjavík, Ge- orgs Kr. Lárussonar, úr flutningabíl. DV-mynd Teitur Lísa í Lísuhóli: Ekur torfærubíl Torfæran veröur seint talin kvennasport en Lísa tók sig vel út í tryllitækinu. DV-mynd Pjetur Lisa Pálsdóttir dagskrárgerðarkona gerði sér lítið fyrir og tók í torfærutröllið Galdra-Gul í gær. „Ég kom mér eiginlega í þetta sjálf. í fyrra spurði ég Gísla á Kókómjólkinni hvort kona sem hefði tekið bílpróf þegar hún var fertug gæti ekið svona bíl. Hann sagði að það væri ekkert mál og núna læt ég verða af því,“ segir Lísa. Hún fór fyrst eina ferð sem farþegi með eigand- anum, Ragnari Skúlasyni. Síðan settist hún í öku- maimssætið. „Ég ætlaði varla að þora að keyra þetta trylli- tæki. Ég væri alveg skíthrædd við að keyra upp einhveijar brekkur í þessu eins og maður sér í sjónvarpinu. Ætli ég fari nokkuð að kaupa jeppa úr þessu." Torfæra á laugardaginn Þessi prufutúr Lísu var í tilefni af því að tor- færukeppni Fálkans og Jeppaklúbbs Reykjavikur verður haldin á laugardaginn. Að sögn Þórðar Gunnarssonar keppnisstjóra hefst keppnin kl. 11. „Það verða keyrðar tvær þrautir fyrir hádegis- hlé. Frá eitt til fjögur verða seinni þrautirnar fjórar keyrðar. Þetta er önnur keppnin í íslandsmótinu. Ég lofa fólki skemmtilegri keppni og meira að segja góðu veðri,“ segir Þórður. -sf Bréf Gísla S. Einarssonar. WssftL* „Musso-bréf" þingmanns Gísli S. Einarsson alþingis- maður sendi bílaverksmiðj- um í Kóreu bréf til stuðn- ings bílainnflutningi sonar síns. Bréfið er skrifað á bréfsefni með bréfhausi Al- þingis. Með því leggur þingmaðurinn áherslu á málflutning sinn. Gísli hefur verið gagnrýndur harðlega fyrir að mis- nota aðstöðu sína með þessu háttalagi. Hann leggur á það áherslu þegar í upp- hafi bréfs síns til framleiðenda Musso- jeppanna að hann sé þingmaöur. Hann skýrir þar frá vand- ræðunum sem sonur hans og tveir aðrir hafi lent í við að reyna að fá jeppana skráða hér á landi. Gísli hvetur fyrirtækið til að svara erindi sínu þegar í stað þar sem margir séu í vanda vegna þessa. Hann segir að fyrirtæk- ið verði að upplýsa málið, ýmislegt misjafnt sé þar á seyði. Undir bréf- ið skrifar Gísli svo nafn sitt og gefur upp bæði síma og faxnúmer Al- þingis. Ólafur G. Einarsson, forseti Alþingis, segir að með bréfi þessu hafi Gísli S. Einarsson misnotað aðstöðu sína. imnu,' •;S2í; Verkfall flugumferöarstjóra í Noregi skollið á: íslandsflugiö flutt til Gautaborgar - norsku konungshjónin eru strandaglópar í Ósló DV, Osló:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.