Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1998, Qupperneq 9
FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1998
9
Vesturlönd undirbúa hernaðaraðgeröir í Kosovo:
Milosevic fær
nokkra daga
Lögregluþjónn stendur vörðinn við hús sem eyðilagðist nýiega í bardögum
milli Frelsishers Kosovo og serbnesku lögreglunnar í þorpinu Crnobreg.
Voldugustu ríki heims ætla að
gefa Slobodan Milosevic Júgóslavíu-
forseta lokafrest til að binda enda á
blóðbaðið i Kosovohéraði i Serbíu
þar sem meirihluti íbúanna er af al-
bönsku bergi brotinn. Atlantshafs-
bandalagið hefur þegcir ákveðið að
efna til heræfinga í lofti nærri
Kosovo og er það forsmekkurinn að
hugsanlegum hernaðaraðgerðum.
Utanríkisráðherrar ríkjatengsla-
hópsins svokallaða, sem í eru
Bandaríkin, Rússland, Bretland,
Frakkland, Þýskaland og Ítalía, ætla
að reyna að beita samningaleiðinni
en hafa í hótunum um leið, rétt eins
og gert var gegn írökum í deilunni
um vopnaeftirlitsmenn SÞ fyrr á ár-
inu. Þeir munu leggja fram lista
með kröfum sem Milosevic fær að-
eins nokkra daga til að uppfylla.
Tony Blair, forsætisráðherra
Bretlands, og Robin Cook utanríkis-
ráðherra hittu Ibrahim Rugova,
leiðtoga albanska meirihlutans í
Kosovo, í gær til að lýsa yfir stuðn-
ingi sínum við þá viðleitni hans að
semja friðsamlega um aukna sjálf-
stjóm til handa Kosovo.
„Milosevic forseti hefur fengið
síðustu viðvönmina. Honum yrðu á
mikil mistök ef hann héldi að þjóð-
ar heims yrðu jafn seinar að bregð-
ast við nú og þær vom þegar harm-
leikurinn í Bosníu var í uppsigl-
ingu,“ sagði Cook á fundi með
fréttamönnum.
Rugova sagði að fundurinn með
bresku ráðamönnunum hefði verið
mikilvægur fyrir íbúa Kosovohér-
aðs.
NATO-hershöfðinginn Klaus Neu-
mann varaði landvamaráðherra
bandalagsins við að þeir yrðu að
vera viðbúnir því að berjast við
júgóslavneska herinn ef gripið yrði
til hemaðaraðgerða í Kosovo.
Rússar hafa ekki enn fallist á
hernaðaríhlutun. Afstaða þeirra
ræðst þó af niðurstöðum fundar
Jeltsíns forseta með Milosevic á
mánudag og þriðjudag.
CKO
Tílboð
Otsein
Kæliskápar/ísskápar/Frystar
Kætr/Frystirltr. HxBxD Verðstgr.
Kæliskópur 308 143x60x60 36.000,-
ísskápur 136/m-frysti 85x50x60 27.600,-
ísskápur 301/20innb. 143x60x60 38.300,-
ápur 260/68uppi 148x55x60 42.500,-
ápur 174/86niðri 148x55x60 43.900,-
'lsskápur 325/90niðri 163x60x60 47.500,-
ísskápur 375/135níðri 185x59,5x60 64.900
250 143x60x60 42.900,-
VERSLUN FYRIR ALLA
RADCREIDSLUR
Vi& Fellsmúla • Sími 588 7332
OPIÐ: Mánud. - föstud. kt. 9-18, laugard. kl. 10-14
EUeOCARD
raögreiöslur
www.visir.is
FYRSTUR MEÐ FRETTIRNAR
Indversk kona í bænum Limbdi dregur brotið rúm inn í hús sitt sem
skemmdist í hvirfilbylnum sem gekk yfir vesturströnd Indlands í vikunni. í
morgun var greint frá þvi í indverska ríkisútvarpinu að fórnariömb
óveðursins væru orðin 900. Símamynd Reuter.
Leyniskýrsla um
embættismenn
Danska stjórnin ætlar ekki að
gera opinbera um sinn skýrslu
um þátt danskra embættismanna
í færeyska bankamálinu. Skýrsl-
una skrifaði lagaprófessor við Ár-
ósaháskóla sem meta átti hvort
embættismenn hefðu borið
ábyrgð á því að færeyska land-
stjómin var svikin við kaupin á
Færeyjabanka 1993.
Gult
hlaup
Alltaffenkt
ö
Select
JESSICA
LAMGE
MICHELLE
PFEIFFER
LEIKSTJÓRI JOCELYM MOORUOUSE
(HLINANGSFLUGLIRNARI
iUi
RAiSiah.
ÍMM
BliSTl) VINKONUR.
IIARUIR KliPPINAlJ' AK
SYSTUfi
P
I/
r
BYGGÐ A IVIETSOLUBOK JANE SIVIILEY
HÁSKÓLABIÓ
tSUBUJAV"