Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1998, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1998, Page 20
32 FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1998 íþróttir 4 » ÚRVALSDEILP Steingrímur Jóhannesson, ÍBV, hefur gert fleiri mörk í maí og júní í ár en hann hafði gert i þessum tveimur mánuðum á ferlinum. Hann haföi fyrir sumarið í sumar skorað 19 af 25 mörkum sínum í efstu deild í júlí, ágúst og september. Fyrir 1998 haföi Seingrímur gert 14 af 25 mörkum sínum með hægri fæti en í ár hafa 6 af 8 komið með vinstri. KR-ingar eru aðeins búnir að fá eitt mark i fyrstu funm umferðunum. Það er samt ekki met i 10 liða efstu deild því Framarar fengu árin 1980 og 1990 ekkert mark á sig í fyrstu fimm um- ferðunum. KR-ingar eru eitt 9 liða sem hafa náð að halda mótherjum sínum í einu marki í fyrstu fimm umferðunum. Framarar hafa nú mátt bíða i 450 mínútur eftir að ná að skora sitt ann- að mark í deildinni. Það er fjórða lengsta bið eftir sínu 2. marki í sögu 10 liða efstu deildar. Metió eiga Blikar árið 1992 en þá þurftu þeir að bíða í 584 mínútur eft- ir að skora sitt annað mark í mótinu. Framarar eru einnig eitt fjögurra liða sem hefur aðeins náð að skora eitt mark i fyrstu fimm leikjunum. Hin eru Breiðablik (1992), Valur (1984) og Stjaman (1994). Eyjamenn hafa skoraö 17 mörk í síð- ustu fjórum heimaleikjum og í þeim hafa veriö gerðar þrjár þrennur. Þaö eru 16 leikir síðan ÍBV náði ekki að skora á heimavelli, i 0-4 tapi gegn KR 1996 og 6 leikir síðan þeir gerðu minna en tvö mörk. Eyjamenn hafa unnið 6 heimaleiki í röð, þá síðustu fjóra með þremur mörkum eða meira og hafa þeir skor- að 22 mörk í þessum 6 leikjum. ÓÓJ Meö skalla: 5 mörk 92-97 1 mark 98 Er markametið í hættu í sumar? - Steingrímur meö 8 mörk í fýrstu fimm leikjunum - Hvenær skorar Steingrímur i 98 Fyrri hálfleikur 1.-15. mín. 16.-30. mín. 31.-45. mín. Seinni hálfleikur 46.-60. mín. 61.-75. mín. 76.-90. mín. Alls 5 2 1 2 3 2 1 0 8 leikjunum? 92-97 12 2 6 4 13 6 2 5 25 Á stöðugri uppleið | - er aö hækka sig 4. áriö í röö - Arið 1998 1997 1996 1995 1994 Leikir 5 18 18 18 18 Mörk 8 8 5 4 2 Hvaöan skorar 2 6 4 17 igrimur Meö hægri fæti: 14 mörk 91-97 1 mark 98 Meö vinstri 6 mörk 92- 6 mörk 98 Markametshafar á sama tíma Tryggvi Guömundsson ÍBV1997 4/19 Þóröur Guöjónsson ÍA1993 4/19 Guömundur Torfason Fram 1986 3/19 Pétur Pétursson ÍA1978 2/191 ** ............................." : HDHHl . Jí Aldrei skorað svona mikið í maí og júní Mánuöur: 98 92-97 Maí 5 3 Júní 3 3 Júlí - 7 Ágúst - 2 September - 10 Alls 8 25 Flest mörk í fýrri umferð - í tíu liöa deild - 10 Ingi björn Albertsson Val 1978 9 Matthías Hallgrímsson Val 1980 9 Ómar Torfason Fram 1985 9 Guömundur Torfason Fram 1986 9 Guömundur Steinsson Fram 1988 9 Helgi Sigurösson Fram 1993 9 Guðmundur Benediktsson KR 1996 DV-graf IH Vörum að baka C I0* Alltaf fertkt... SGieCT Metið í hættu? - Steingrímur langt fyrir ofan methafana - sjötta umferð leikin um helgina Sjötta umferð úrvalsdeildarinnar í knattspymu fer af stað um helgina og hefst hún með leik Fram og ÍBV á Valbjamarvelli á laugardag. Hinir fjórir leikirnir fara fram á sunnudag, og era sem hér segir. ÍR og Valur leika á ÍR-velli klukkan 4 og klukkan 8 taka Grindvikingar á móti Keflvíkingum, Leiftursmenn á móti Skagamönnum og KR-ingar á móti Þrótturam. Eyjamenn eru á toppnum ásamt Keflvíkingum og Leiftursmönnum en mótið hefur byijað mjög jafnt og virðast allir geta unnið alla. Reykjavíkurstór- veldin Fram og Valur sitja á botnin- um eftir 5 umferðir. Steingrímur Jóhannesson Eyja- maður hefur verið í miklu stuði þar sem af er í sumar og því er ekki úr vegi að líta aðeins á tölfræði kring- um hann. Það eru ekki furða að maður velti fyrir sér stöðu marka- metshafanna fjögurra á sama tíma og þeir settu metið, því 8 mörk í flmm leikjum er ekkert smáspark undir fótinn fyrir Steingrím að gera góða hluti í sumar. Ef við litum á þennan samanburð kemur i ljós að Steingrímur er langt fyrir ofan þá, þannig að með framhaldi hans á markaveislu sinni gæti markamet- ið, sem enginn hefur slegið frá 1978 en þrír jafnað, fallið og tuttugu marka múrinn loks verið brotinn. -ÓÓJ HM-leikur Spörtu í síma 905 5050 Kemst þú í HM-liðið? Ellefu bestu vinna HM-treyju frá Spörtu, Laugavegi 49 Þú svararfjórum HM-spurningum. Þeir ellefu sem komast oftast í pottinn vinna HM-landsliðstreyju að eigin vali. Kvennalandsliðið í eldlínunni: Mikilvægur leikur gegn Spánverjum - í Kópavogi kl. 14 á sunnudaginn ísland og Spánn mætast t undankeppni heimsmeistaramóts kvenna- landsliða á Kópavogsvelli klukkan 14 á sunnudag. Þjóðirnar mættust í lok maí á Spáni og þá varð markalaust jafntefli. Svíþjóð er með 12 stig í riðlinum, Úkraína 6, ísland 4 og Spánn 1 stig. ísland á þrjá leiki eftir, Svíþjóð og Úkraína tvo en þetta er lokaleikur Spánverja. Með sigri á ísland góða möguleika á að ná öðru sæti í riðlin- um og þar með rétt til aukaleikja um sæti í lokakeppni HM. Stig er líka þýðingarmikið því það myndi tryggja íslandi áframhaldandi sæti í efsta styrkleikaflokki Evrópu. Tveir síöustu leikir íslenska liðsins í riðlinum verða í ágúst, gegn Svíþjóð og Úkraínu á útivöllum. -VS Knattspyrna: Sigurvin ur leik næstu 6-7 vikurnar SP0RTV0RUVERSLUNIN SPARTA Laugavegi 49 • Sími 551 2024^ 66.50 mínútan Sigurvin Ólafsson, miðjumaður- inn snjalli í liði íslandsmeistara ÍBV, verður frá knattspymuiðkun næstu 6-7 vikumar en eins og DV greindi frá á dögunum meiddist hann illa á hné á æflngu í síðusu viku. í fyrstu viir óttast að liðbönd í hné hefðu slitnað en komið er í ljós að um tognun er að ræða. Eyjamenn era að gæla við að Sig- urvin verði klár í slaginn í Evrópu- keppninni en 1. umferðin í und- ankeppninni fer fram 22. júlí. Dreg- ið verður í undankeppninni 6. júli. Guðni kemur til IBV Eyjamenn fá liðsstyrk þann 15. júlí en þá gengur Guðni Rúnar Helgason í raðir liðsins en hann er nú í láni hjá liði Völsunga i 2. deild- inni. Guðni Rúnar lék vel með Eyjaliðinu á síðasta tímabili. Eftir íslandsmótið gekk hann til liðs við þýska 2. deildar liðið Wattenscheid en veikindi gerðu það að verkum að hann fékk lítið að spreyta sig. -GH LEK-golfmót, fyrir eldri kylfinga, fer fram á Hvaleyrarvelli í Hafnarfiröi á sunnudag. Keppt er í flokkum karla og kvenna 50 ára og eldri. Skráning er i síma 555 3360. Sigurður Albertsson, GS, og Kristin Pálsdóttir, GK, sigruðu i keppni án forgjafar á síðasta LEK-móti um síð- ustu helgi en það fór fram á golfvelli Oddfellowa. Með forgjöf sigruðu Am- ar Jónsson, NK, og Hildur Þorsteins- dóttir, GK. Dennis Peacock, varnarmaðurinn sem hefur leikið undanfarin ár með Newcastle í ensku knattspymunni, er genginn til liðs við Blackbum. Jose Antonio Chamot, vamarmaður frá Argentínu, sagði í gær að sala hansfrá Lazio á ítaliu til Atletico Ma- drid á Spáni væri endanlega frágeng- in. Sindramenn frá Homafirði sigmðu Þrótt i Neskaupstað, 0-6, í Austur- landsriðli 3. deildarinnar i knatt- spymu í fyrrakvöld. Homfirðingar hafa gert 23 mörk í tveimur fyrstu leikjunum því þeir sigmðu Neista á Djúpavogi, 2-17, í fyrsta leiknum. Leiknirfrá Fáskrúðsfiröi er í öðm sætinu fyrir austan eftir 1-4 sigur á Neista. Höttur vann Hugin, 3-1. í Norðm-landsriðli tapaði HSÞ B fyrir Hvöt frá Blönduósi, 0-5. Grótta vann í fyrrakvöld stórsigur á Fylki, 7-0, i fyrsta leik félagsins á ís- landsmóti í meistaraflokki kvenna. Grótta er meö fimasterkt lið i 1. deildinni en það er skipaö mörgum gamalkunnum knattspyrnukonum og er eflaust reyndasta lið landsins í dag. Gámngamir hafa uppnefnt liðið „Grótta Grund“ vegna aldurs leik- mannanna. Hermann Hreið- arsson, landsliðs- maður í knatt- spymu og atvinnu- maður með Crystal Palace, verður á Amarhóli í Reykjavik kl. 16 í dag og gefur aðdá- endum áritaðar mynd- ir af sjálfum sér. Óvæntur glaðningur fylgir árituninni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.