Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1998, Side 5
3Cy \ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1998
21
KDC-4060R bílgeislaspilari meö útvarpi.
FM/MB/LB. 24 stööva minni meö
sjálfvirkri stööva innsetningu
og háþróaöri RDS móttöku.
4x35W 4 rása magnari.
RCA útgangur fyrir kraftmagnara.
Fullkomnar tónstillingar.
Laus framhliö.
Verö kr. 27.500,- stgr.
KENWOOD S§™
Ármúla 17, Reykjavík, sími 568 8840
Nyja Eínan 199&-9
Gönguferð-
ir á Horn-
ströndum
Hornstrandir eru eitt af-
skekktasta en jafnframt stórbrotn-
asta göngusvæði á landinu. Svæðið
gefur óendanlega möguleika og fara
margir þangað ár eftir ár. Svæðið
frá Aðalvík að Hornvík er prýðilegt
vilji menn eyða fjórum til fimm
dögum á Ströndum.
Siglt í Hornvík
Djúpbáturinn Fagranesið siglir
reglubundið að Sæbóli, Látrum og í
Hornvík. Fólk og vamingur er svo
flutt með gúmbátum í land. Tilvalið
er að ganga milli lendingarstað-
anna.
Sjórinn á Ströndum er mjög fallegur
og ströndin oft þakin gullnum
sandi. í góðu veöri er hressandi að
bregða sér í sjóinn.
DV-mynd Katrín Oddsdóttir.
Fari menn úr bátnum í Hornvík
er mjög gaman að ganga á Horn-
bjarg. Þar er prýðilegt útsýni yfir
víkina. Mikill fjöldi fugla er í
bjarginu og gaman að fylgjast með
þeim. Hægt er að ganga á fellin
sem á bjarginu eru. Af Kálfatind-
um er frábært útsýni, meðal ann-
ars til suðurs eftir austurströnd-
um.
Síðan er gengið áleiðis í Hlöðu-
vik um Rekavík bak Höfn og Atla-
skarð. Sagt er að i Atlaskarði liggi
brotamaður í dys. Hún er talin
vera grjótdyngja í háskarðinu.
Boðar það ógæfu að leggja ekki
stein í dysina.
Úr Hlöðuvík er gengið hjá Kjar-
ansvík. Þá um Almenningaskarð og
Þorleifsskarð í Fljótavík. í víkinni
er fallegt stöðuvatn, Fljótavatn, og
smátjamir sem svanir eiga heim-
kynni á.
Herstöð á Skorum
Þegar komið að Látrum er hægt
að spenna pokana af sér og ganga á
Straumnesfjall. Utarlega á fjallinu,
á Skorum, era yfirgefin hernaðar-
mannvirki. Bandaríkjamenn
byggðu þar ratsjárstöð sem tekin
var í notkun 1956 en var lögð niður
fjórum árum seinna. Þarna er
drungalegt um að litast. Síðan er
hægt að taka bátinn í Látrum eða
Sæbóli.
Þetta er aðeins hugmynd að
gönguferð en möguleikar á útfærsl-
um em óteljandi. Nauðsynlegt er að
fólk kynni sér svæðið vel áður en
lagt er af stað. Þá ætti enginn að
fara i lengri gönguferðir án þess að
hafa farið styttri æfingaferð og
reynt þannig úthald og útbúnað.
-sf
alla daga í allt sumar
CALDERDALE
HARTLAND
OLYMPUS 150
DALLAS4
HOLLAND
HUSTIOLD 0«
TJALDVAGNAR
A SYNINQARSVÆDI
Auðveldur i uppsetningu, 1
góð svefnaðstaða og
glæsilegar innréttingar.
Vagn sem gerir gott frí betra.
SAYANNA 250
ÆGISTJALD '
+ fleygahiminn
ABRIRANDO 2
2 manna
1-2 kg
0,45 m á hæð
kr. 7.980
SAYANNA 350
3-4 manna
4.2 kg
1.40 áh«ð
kr. 13.900
áður 15.900
OPIÐ LAUGARDAG KL. 10-16
0-rrl
SEGLAGERÐIN
SERVERSLUN
FERÐAFÓLKSINS
ÆGIR
iflur 39.900
Eyjaslóð 7 Reykjauík sími 511