Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1998, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1998, Blaðsíða 7
DV MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1998 23 0rðir ★ ***«■*. Eyjaferðir bjóða ferðamönnum upp á ýmsar skemmtilegar siglingar um Breiðafjörðinn. Stykkishólmur er stærsti kaup- staður á Snæfellsnesi með um 1300 íbúa. Bærinn liggur við Breiðafjörð- inn og býður staðsetningin upp á ýmsa spennandi möguleika fyrir ferðamanninn. „Frá Stykkishólmi bjóða Eyja- ferðir upp á ýmiss konar siglingar um Breiðafjörðinn og njóta þær mikilla vinsælda," segir Jenný Steinarsdóttir hjá upplýsingamið- stöðinni i Stykkishólmi. „Skemmti- sigling um suðureyjar Breiðafjarðar tekur um 2 klst. og 15 mínútur. I ferðinni er siglt inn í sjávarfalla- strauma og ýmis sérkenni eyjanna skoðuð. Hápunktur ferðarinnar er þegar plógur er settur út og dreginn eftir sjávarbotninum. Þegar plógur- inn hefur verið tekinn um borð gefst farþegum kostur á að bragða á nýveiddum skelfiski og ígulkera- hrognum ásamt því að skoða fjöld- ann allan af öðrum sjávardýrum. verið að skoða smáhvali eins og hrefnu, hnísu og háhyminga og lengri ferðir þar sem stórhvalir eru skoðaðir." En Eyjaferðir bjóða einnig frem- ur óhefðbundnar siglingar. „Hægt er að fara í svo kallaða Grandferðir þar sem boðið er upp á dýrindis sjávarréttamáltið um borð. Einnig er hægt að útvega harmónikuspil- ara sem spilar undir matnum, fjöldasöng eða jafnvel fyrir dansi.“ Síðast en ekki síst bjóða Eyjaferð- ir upp á siglingu í Flatey auk þess sem ferjan Baldur siglir þangað tvisvar á dag. „Stoppað er í um 2 klst. og gengið um eyna í fylgd leið- sögumanns. f Flatey er fjöldi gam- alla húsa og fjölskrúðugt dýralíf og því margt sem gleður auga ferða- mannsins." -me Sjónvarpsmiðstöðin Umboðsmenn um land alltf 165RB 8x stækkun. 21mm linsa. Hágceða sjónaukar MWJAVlfc Heimskringlan, Kringlunni. VESTURIAND: Hljómsvn, Akranesi. Kauplélag Borgfirðinga. Borgarnesi. Blomslurvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson. Grundadirði. VESTFIRÐIR: Hafbiiö Jonasar Þórs, Patrekslirði. Pollinn, Isaliri NOHÐURIAND: If Sleingrímsfjaröar. Hálmavík. Kf V-Húnvetninga, Hvammslanga. KF Húnveininga. Bllnduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárkrúki. KEA, Oalvík. Bókval, Akureyri. Ljnsgjafinn, Akureyri. KF bingeyinga, Húsavik. Urð. Raufarhöfr AUSTURLAND: KF Héraðsbúa, Egilsstöðum.Verslunin Vík. Neskaupsstað. Kauptún. Vupnafirði. KF Vopnlirðlnga, Vopnafirði. KF Héraðsbúa, Seyðisfirðl. Tumbræður. Seyðisfirði.KF Fáskrúðsljarðar. Fáskrúðsfirði. KASfc Ojúpavogi. KASK, Hðfn Hon SUBURLAND: Rafmagnsverkstæði KR. Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Heimstækni, Selfossi. KÁ. Selfossi. Bás, Þorfákshúfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. REYKJANES: Ralborg. Grindavík. Raflagnavinnust. Sig. Ingvarssonar. Garði. Rafmætti, Hafnarfirði. 2023BRZ 10x stækkun. 50mm linsa. Svartur eba felulitir Kr. 6.900stgr. Kr. 4.900stgr. 891026RB Infocus. lOx stækkun. 26mm linsa. Svartur eba felulitir Kr. 7.900stgr. 168RB lOx stækkun. 25mm linsa. Svartur eba felulitir Kri 4.900stgr. 901050WA Infocus. lOx stækkun. 50mm linsa Kr. 7.OOOstgr. í ferðinni gefst farþegum kostur á að bragða á nýveiddum skelfiski og ígulkerahrognum ásamt því að skoða fjöldann allan af öðrum sjáv- ardýrum. Hægt er að fara í sams konar ferð þar sem að auki er stoppað í Galtar- ey en þar býr Tistakonan Guðrún Jónasdóttir yfir sumartímann. Boðið er upp á ferð út í Hrappsey en eyjan er frægust fyrir það að árið 1773 var fyrsta prentsmiðjan á ís- landi sem ekki var í eigu kirkjunn- ar reist á eynni. Hægt er að fara í hvalaskoðunar- ferðir út frá Stykkishólmi, bæði stuttar férðir þar sem aðallega er ® Cakktu GARMONT Perte*ma«8B Umu Teetinelepy BRQNCO PLUS á lagið! YUKONGIRL PICOS PLUS KEVLAR HIKER Það er næsta víst að þú gengur gönguna á enda í Garmont skóm. Garmont er gríðarlega virt og vinsælt merki hjá göngufólki, því þeir eru hannaðir og framleiddir með það fyrir augum að henta sem flestum. -Þú gefst ekki upp í Garmont. Þekking Revnsla Þjónusta EÁI KIIUIU m rlHalml I wl 1^1 Suðurlandsbraut 8 • 108 Reykjavík • Sími: 540 7000 Fax: 540 7001 • Netfang: falkinn@falkinn.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.