Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1998, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1998, Blaðsíða 20
36 MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1998 2E 1 %? 1998 ferðir Skúli Magnússon landfógeti fékk Viðey til aðseturs 1751 og lét hann reisa Viðeyjarstofu sem embættisbústað handa sér. Viðeyjarstofa er fyrsta steinhúsiö sem reist er á íslandi. Viðey: Þú færð hann á næstu bensínstöð, á upplýsingamiðstöðvum eða á skrifstofu Ferðaþjónustu bænda, Hafnarstræti 1, Reykjavík, sími 562 3640 Áskrifendur fá 2 aukaafsiátt af smáauglýsingunn DV c*" ml/i /V/jy. Smáaugiýsingar ir»Y»a 5505000 Nýtt gönguleiðakort Nýtt gönguleiðakort hefur verið gefið út yfir Viðey. Lögð er áhersla á að leiða göngufólk um söguslóðir og bent er á ýmis náttúrufyrir- brigði. Búsetusaga eyjarinnar er mjög merkileg og með því að ganga eftir kortinu fá göngumenn innsýn í fjölbreytt mannlíf eyjarinnar i ald- anna rás. Jarðfræði eyjarinnar eru gerð ágæt skil auk þess sem sagt er frá þeim jurtum sem einkum ein- kenna eyna. í Viðey gefst kostur á að komast á örskammri stundu úr skarkala borg- arlífsins og i nána snertingu við náttúruna og með göngukortið að leiðarljósi verður ferðin enn þá inni- haldsríkari og skemmtilegri. -me ÞJÓNUSTA GISTING - ISLAND Sækjum það heim - SKEMMTU ÍSLAND Sækjum það heim Syðra-Langholt Gisting - Tjaldsvæði - Hestaferðir Gisting fyrir 20-30 manns. Heitir pottar. Veitingar. Tjaldstæði á Álfaskeiði. Stutt í fjölþætta þjónustu, s.s. verslun, banka og sundlaugar. Hrunamannahreppi 845 Flúðir Jóhannes og Hrafnhlldur - Síml 486 6674, Fax 486 6674 Simmi - Sími 486 6774, Fax 486 6771 HOTEL HVOLSVÖLLUR Vlnalegt hótel i fallegu umhverfi. Allar veitlngar, allan daglnn, aílt árló. Elns, tveggja og þrlggja manna herbergi, svefnpokapláss. Verlö velkomln. Hótel Hvolsvöllur Hlíðarvegl 7, sími 487 8187 .33 m & 3' H ■ Gistiheímílíð Geysir símar 486 8916 og fax 486 8733 Svefnpláss, uppbúin rúm og morgunverður Eldunaraðstaða Heitir pottar Léttar veitingar Hópar panti með fyrirvara. GSstíng og stangaveiöi Þú glstlr hjá okkur elna nótt eöa fleirl og vlö bjóöum þér í veiðl á vlrkum dögum í Laugaá í Biskupstungum. Tllva*'n afþrey'l,1^fyr,r þiéá hóPe/ SELFOSS Síml 482 2500 ferö ut* guðufi laíid* Síml 482 3585 s © CC3 3 m> 9\ HVOLSSKOLI - GISTING Á HVOLSVELLI - Fjölbreytt gistiaðstaða, svefnpokapláss í rúmum, fjölskylduherbergi, tveggja manna herbergi, með eða j án morgunverðar. Eldunaraðstaða. Útileiktæki fyrir börnin, sundlaug. Leitið uppiýsinga i simum 487 8384 og 487 8761, fax 487 8083. Opið frá 15. júní til 15. ágúst. Verið velkomin. Hvafaskoðunarferðir - höfrungar uglaskoðun, kvöldsigiingar, skemmtiferðir frá Keflavík eða Sandgerði. Uppl. í síma 421 5593 eða 421 3361. Einn farþegi í hvalaskoðunarferð = eitt tré Fyrir sérhvern farþega sem fer í hvalaskoðunarferð gróðursetjum við eitt tré í samvinnu við Skógrækt ríkisins. Ferðaþjónusta Suðurnesja Helga Ingimundardóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.