Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1998, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1998, Qupperneq 4
Hrói höttur er kominn til Reykjavíkur. Hann og hyski hans er sest að í Fjölskyldugarðinum og undirhýr að rétta hlut þeirra sem minna mega sín á kostnað þeirra sem hafa makað krókinn. Ætlar að stela aurum, kvóta og dætrum Halims Al Það besta, versta, flottasta, ósmekklegasta og fallegasta á öllum tegundum af fiski sem Norðmenn eiga og gefa íslensku þjóðinni hann. Norðmenn eru hvort sem er svo ríkir að þá mun ekkert muna um þetta og svo gætu þeir bara virkjað atvinnu- lausu sjómennina sína í að fara grafa upp gullið sem þeir voru að finna eða til þess að telja alla peninga ríkissjóðs. 3. Ég myndi fara til Tyrklands og stela Dagbjörtu og Rúnu, a la Donald Feeney (nema ég myndi ekki nást eins og hann !) og koma þeim heim til mömmu sinnar. 4. Ég myndi ræna öllum stigun- um af IBV í úrvalsdeildinni í fót- bolta og gefa KR-ingum þau. Vestmannaeyingar unnu nefni- lega deildina í fyrra, síðan fá þeir Keiko bráðum, þannig að það væri ekkert hollt fyrir þá að fá miklu meira í bih. Það veit sá sem allt veit að við KR-ingar þurfum á titli að halda. Síðast þegar íslandsmeistaratitill kom í Frostaskjólið þá voru enn mörg ár í gos í Heimaey. 5. Ég myndi stela þessu ótrúlega fallega sólsetri sem ég er að horfa á núna út um gluggann minn, það er eins og það sé að kvikna í heiðskírum himninum, og með Snæfellsjökulinn í baksýn eins og á póstkorti, og gefa konunni minni það. -BG Fylgni á sölu gleöipilla og skuldum heimilanna I Sýnir skuldir heimilanna í milljöröum 30pillurá — hverja 1000 íbúa 25 ------- Steingrímur Hermannsson seðla- bankastjóri hefur gert samning um útgáfu á ævisögunni við Ólaf Ragn- arsson í Vöku-Helgafelli. Dagur B. Eggertsson Röskvu-maður mun skrifa ævisöguna upp eftir Steingrími — eða það sem hann man. Að sjálf- sögðu eru einhverjir farnir að velta fyrir sér hvað Steingrímur muni kalla bókina. „Kletturinn í hafinu" var nafngift sem Framsókn dugði vel á sínum tíma. „Denni dæmalausi" væri sölulegra og gæfi til kynna að bókin væri jafnvel skemmtileg. Hins vegar kom ævisaga Steingríms fyrir í ára- mótaskaupi fyrir tíu árum eða svo og þá var hún kölluð: „Ég heiti Stein- grímur — ég er flón“. Leikhópurinn Nótt & dagur mun frumsýna leikritið Hróa hött í Fjölskyldugarðinum í næstu viku. Þessi útfærsla verks- ins er afrakstur spunavinnu norsks leikhóps sem vann úr uppnmalega verkinu og er frjáls- lega farið með söguna og lögð áhersla á húmorinn. Mikið af söngvum er í verkinu og er tón- listin samin af Björgvin Franz, Gísla Emi og Lindu Asgeirsdótt- ur. Leikstjóri er Þór Tulinius. DV- Fókus fór í Skírisskóg íslendinga í Fjölskyldugarðinum og lagði þraut fyrir Hróa hött nútímans (Gunnar Hansson). Hrói! Frá hvaða tíu myndirðu stela og hverjum myndirðu gefa þýfíð? 1. Fyrst ég er nú einu sinni að fara að leika Hróa hött þá verð ég að gera eitthvað í anda hans þan- nig að ég myndi byija á því að ræna frá ríkum og gefa fátækum. Þ.e.a.s. það er alltaf talað um að 90% af peningum í heiminum séu í höndum 10% af mannkyninu. Ef svo er þá myndi ég stela 80% af þeim auði og nota hann til þess að hjálpa nauðstöddum og þurf- andi í heiminum. Þessi ríku 10% eiga hvort sem er svo mikinn pening að þau gætu aldrei eytt honum þó að þau reyndu það. Sem sagt stofna Hróa hattar- sjóðinn eða Gullnu örina eða eitt- hvað í þeim dúr. 2. Ég myndi ræna öllum kvóta af ísland Þegar þú ert á prózak þá líöur þér vel. Kannski ekki vel en þú ert í þaö minnsta ánægö meö hvernig þér líö- ur. Jafnvel þótt þér líði llla. Þá er þaö ágætt. Þetta er ástæöan fyrir því aö fólk í fjárhagserfiðleikum, sem er oröiö þreytt á áhyggjum, tekur prózak. Og fólk sem er nýskilið, sér eftir makanum og er aö deyja úr ein- semd tekur prózak. Því skánar ekk- ert — en þaö er sáttara viö aö vera eitt og yfirgefið. Því finnst þaö fínt. Prózak hækkar sársaukaþröskuld- inn. Og prózak eykur líka skulda- þoliö. Sá sem skuldar of mikiö og þénar of lítiö hefur sklljanlega áhyggjur. En ef hann tekur prózak sættir hann sig viö skuldirnar og lágu tekjurnar. Ef einhver efast um þessi tengsl mllli prózaks og skulda- þols ætti sá aö skoöa línuritiö hér aö ofan. Af því má sjá aö það er beint samhengi á milli stóraukinnar notk- unar á prózak og skuldastööu heimil- anna. Á sama tíma og notkunin eykst úr 11,64 dagskömmtum á hverja eitt þúsund íbúa í 28,64 dag- skammta þá aukast skuldir heimil- anna úr 289 milljöröum í 386 millj- aröa. Getur þetta verið tilviljun? Smekklegustu búningamir: „Það myndu vera Englendingamir sem voru best klæddir á vellinum. Það er sérkenni- legt og fyndið að sjá knattspyrnumenn í hvítum búningum, tákni hreinleika, velt- ast drulluskítuga um völhnn. Ef Skotar væru með hefði ég sett þá í "mHr fyrsta sætið af því að þeir klæðast svörtu. Mér líka menn í svörtu." Filippía Ehsdóttir fatahönn- uður. Flottustu leggimir: „Ja, ég kýs að fara aðeins upp fyrir hné og þar með lýsi ég yfir hinum svörtu og ómótstæði- legu lærum á Babayaro. Þau sáust einstak- lega vel þegar hann datt tveimur mínútum fyrir leikslok á móti Danmörku sl. sunnudag. Það var sýnt aftur og aftur, mér til mikillar ánægju, en ég vona nú samt innilega að hann hafi ekki meitt sig mikið, þessi elska.“ Brynja Sverrisdóttir fyrirsæta. Besti þjóðsöngurinn: „Þjóðsöngur á að vera tilfinningaríkur svo þjóðin geti vælt í hvert skipti sem hún heyrir hann. Þess vegna finnst mér þjóðsöngvar Þýskalands og Eng- lands standa upp úr. Þeir eru melódískir og sá enski er fiillur baráttugleði, líkt og franski þjóðsöngurinn. S-amerísku þjóðsöngvarnir lenda aftur á móti í neðstu sætunum. Þeir eru hálfkjánalegir, að minnsta kosti þegar Hður að endinum á þeim, það er eins og eitthvað gangi ekki upp með taktinn ..." Birgir Öm Steinarsson, söngvari MAUS. Besti leikarinn: „Markmaðurinn Chilavert í liði Paragvæ. Hann er meira að segja skemmtilegur leikari, ekki með neina leiðindastæla eins og að þykjast detta og meiða sig voða mikið. Hann sýnir at- hyglisverða leikræna til- burði, eins og að hlaupa fram völhnn og skjóta knett- inum að marki. Með sínum sterka karakter tekst honum að peppa liðið sitt upp á ótrúlegasta máta.“ Gunnar Helgason leikari. Versti lýsarinn: „Magnús Orri Schram, sá ungi og reynsluhth maður, verður að teljast slakastur að þessu sinni. Hann mun samt á endanum verða sá besti, nýtur góðs af að eiga besta knattspymu- afann, fyrrverandi formann KSÍ, Björgvin Schram. Það var frábær talent.“ Magnús V. Pétursson, fyrrverandi milliríkjadómari. Ósmekklegustu búningamir: „Brasilísku búningamir em ljótastir, hrikalega ósmekk- lega samansettir hvað liti varðar og eiginlega bara til skammar. Gulur bolur með smávegis grænu á og bláar buxur með hvítum röndum. Gengur ekki.“ Filippía Elísdóttir fatahönnuð- ur. Sætasti leikmaðurinn: „Mér finnst Les Ferdinand í enska hðinu sá sætasti að þessu sinni. Fyrir utan að vera sterkur leikmaður er hann sjarmerandi, sterklega byggður og með fyrirtaksleggi. Ég get samt ekki sagt að enska liðið sé í heildina fallegt en hollenska liðið er aftur á móti mjög fagurt á að Hta. Það vill svo til að ég held með þeim ..." Harpa Rós Gísladóttir fegurðardrottning. Besti lýsarinn: „Bjami Felixson er bestur í þessum bransa. Það er vegna kynna hans af Sigurði Sigurðssjmi heitnum, íþróttafréttamanni RÚV (komiði sæl). Sigurður var sá besti á sínum tíma og jjr Bjami hefur leyst hann af. Hann er alveg frábær, enda kallaður Rauða ljónið hér áður fyrr og að auki vel með á öhum sviðum íþrótta." Magnús V. Pétursson, fyrrverandi milliríkja- dómari. f Ó k U S 3. júlí 1998 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.