Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1998, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1998, Page 22
Universal-kvikmyndafyrirtækiö hefur tilkynnt aö sumariö 2000 veröl þriöja Jurassic Park-kvik- myndin sýnd. Steven Spiel- berg, sem leikstýröl fyrri myndunum tveimur, mun ekki leikstýra þeirri þriöju en vera einn af framieiöendum . myndarinnar. Michael Crichton, sem skrifaöi sögurnar tvær sem kvik- myndaöar hafa veriö, mun leggja fram tillögu aö handriti ásamt Spiel- berg. Ekkl hefur veriö ráöinn leik- stjóri sem feta mun í fótspor Spielbergs. Hryllingssöguhöfundurinn Step- hen King sló einu sinni enn í gegn þegar hann sendi frá sér fram- haldsbækurnar The Green Mile og hafa allar sex bækurnar komiö út . á íslensku. Eins og viö var aö bú- ast seldi King kvikmyndaréttinn fyrlr mikiö fé og hefur leikstjórinn og handritshöfundurinn Frank Darabont (geröi The Shawshank Redemption, eina bestu King- myndina) skrifaö handrit sem hann mun leikstýra. í hlutverki fangavaröarins Pauls Edgecombe er Tom Hanks. í hlutverki Johns Coffeys, sem ákæröur er fyrir aö hafa myrt tvö börn, er Michael Clarke Duncan (Armageddon). Aörir leikarar eru David Morse, Bonnie Hunt, James Cromwell og Graham Greene. urnar. Arni Þór Vigfússon 22 ára „Ég á þrennar hermannabuxur, svartar, hvítar og grænar en þær síöastnefndu eru reyndar týndar. Ég bara man ekki hvar ég fór úr þeim síðast. Líklega gleymdust þær heima hjá einhverri stúlku eftir einhverja helgina. Hvaö um þaö. Ég geng i svona buxum fyrst og fremst af því aö þær eru flottar en hef aldrei spáö í þær sérstaklega sem hermannaklæðn- aö. Reyndar held ég aö þaö leynist her- mennskudraumar í öllum og þess vegna munu hermanna- buxur koma i éícl/ii offi 11* Vopnlaus þjóð í hermanna- buxum Unnur Steinsson 35 ára „Þunnar og þægilegar. Þaö er besta lýsingin á hermannabuxunum mínum. Þær eru meira að segja úr svo frá- bæru efni aö ef þær blotna þá þorna þær undir eins á örstuttum tíma. Einkar hentugar til útivistar. Ég nota þær frekar ’ S&t miklö enda þrengja þær hvergi aö. Oftast Jf er ég í þröngum bol viö en annars á ég ,-J$t skyrtu sem er úr sömu línunni. Þetta er %Sr keypt í Hreysti og þaö er hægt að fá fleira í stíl, til dæmis vesti. Þá er maöur líka orö- inn svolítið velöimannslegur. Mér finnst þetta smart klæönaöur." Hermannabuxur eru eitthvað sem hitta alltafí mark. Að minnsta kosti ef tekið er mið af klæðnaði fólksins úti á götu. Jafn- vel þó tísku- sérfræðing- ' arnir haldi því fram ■■inx. að nu se ekkert sérstakt í tísku virðist sú fullyrðing ekki eiga við hermannabuxurnar. Þær eru í tísku, hvað sem hver segir. Það eru allir í hermannabuxum. Enda er hér um að ræða flík sem hentar næstum öllum. Umræddar buxur eru í ódýr- ari kantinum, harðgerðar og ótrúlega vel hannaðar eftir margra styrjalda hönnunarferli. Hjólabrettaguttar jafnt sem glæsilegar konur kunna því vel að klæðast stríðsbuxum. Allir til í slaginn. Reglan er bara að nota ekki belti, láta þær hanga á mjöðmunum. Gullituð sólgleraugu geta virkað sem punkturinn yfir i-ið en kvenfólk kem- ur best út í þröngum bolum við, svona til að undirstrika kvenlegu lín- son Kristjáns- dóttir 17 ára „Mér finnst bara svo rosalega gott aö vera í hermannabuxum, þær þrengja hvergi aö. Yfirleitt er ég í stuttum og þröngum bolum eða toppum viö, þaö kemur mjög vel út. Ég tók reyndar reim- arnar úr þeim sem voru neöst í skálmun- um. í öllum alvöruhermannabuxum eru svona reimar en þær voru gerðar til þess aö hermenn gætu bundið skálmarnar upp svo eyðlmerkursandurinn fyki ekkl upp und- ir þær. Ég þarf nú ekki aö hafa áhyggjur af því svo ég hef þær bara víöar aö neðan. Ég keypti þær í brettabúðinni Týnda hlekknum. Þótt svona buxur séu upphaflega ætlaðar hermönnum er þaö samt ekki ástæöan fyr- ir aö ég geng í þeim. Margir nota svona buxur til dæmis sem hjólabrettabuxur eins og glögglega má sjá á Ingólfs- torgi.“ 4 ára Óskar Freyr „Pabbi keypti þessar her- mannabuxur handa mér. Mér finnst þær rosalegar flott- ar, miklu flottari en bux- urnar hans Þorgeirs frænda míns. Þaö eina sem er aö er aö þaö mættu vera stærri vasar á þeim svo ég gæti sett meira dót i þá. Mig langar að vera stríös- maður. Þaö er örugglega gaman.“ hverjir voru hvar Síðasta föstudagskvöld var Brynja Sverrisdóttir , fyrrverandi ofurfyrir- * sæta, ásamt félögum á Vegamótum og Bergdís og Stína spiluðu á Bongótrommurnar. Sama kvöld hélt settið á myndinni Popp í Reykjavík hátíö á Kaffibarn- um í tilefni af síðasta tökudegi myndarinnar. Þar voru menn eins og Jón Karl Helgason, Páll Banine, Ingvar Sigurðsson og fleiri sem tóku þátt í myndinni. Þar var einnig Orri Hauksson, aðstoðar- maður forsætisráð- herra, ásamt kærustu sinni, Önnu. Einnig sást Jakob Frí- mann Magnússon á þeim ágæta bar og líka DJ Margeir. Illugi Jökulsson spjallaði lengi við Ásgeir Sverrisson, blaða- mann á Mogganum, á Kaffi List á föstudaginn. Þar var líka allt gengið á Stöð 2 að venju sem og liðið frá Dægurmálaútvarpi rásar 2. Það ætti ekki aö koma á óvart aö Eyþór Arnalds hafi verið á Kaffi Thomsen um síðustu helgi. Með honum voru pólitískir stuðnings- menn hans eins og Árni Þór Vlgfússon og Hjálmar Blöndal. Þar sáust líka Heimsmyndarfélagarnir Oddur og Ari. Á miðvikudagskvöldið sáust svo Júl- íus Kemp og félagar á Thomsen. Á Sólon voru á föstu- dagskvöld Sigurður Kári Kristjánsson og fleiri af „strákunum" hans Hannesar Hólmsteins. Þar var líka stúlkan Soff- ía Kristín Þórðardóttir en hún mun líklega berjast við Sigga Kára um formanns- sæti Heimdallar í haust. Einnig voru á staðnum Haraldur Guðni Eiðsson, fv. formaður Stúdenta- ráðs og frúin hans. Flosi Eiríks- son sat líka þarna á Sólon. Annar fv. formaður Stúdentaráðs, Villi VIII, heimsótti Kaffibrennsl- una á föstudagskvöld. Á Brennsl- unni sat líka Eiður Smári Guðjónsen ásamt vinum úr boltanum. Páll Ósk- ar var á 22 á laugardagskvöldið. Það kvöld var Fjölnir Þorgeirsson á Astró ásamt kærustunni, Marín Möndu. Þar var líka Maggi Rikk, fv. Glaumbarsmaöur og hár- greiðslugæinn Arnar sem kenndur er viö Fudge. Annað hár- greiðslugúrú, Svavar Örn á Stöð 2, var á Kaffibrennslunni á mánudags- kvöld sem og FM-drengirnir Jón Gunnar Geirdal og Svall (Sigvaldi Kaldalóns). •Á þriðjudaginn var leikarinn Bjarni Haukur Þórsson úr Hellisbúanum, sem frumsýndur verður næsta fimmtudag, ásamt leikstjóra sínum Sigga Sigurjóns á Vegamótum. Þar var líka fréttahaukurinn úr erlendu deildinni á Stöð 2, Árni Snævarr í góðum félagsskap. Caron í Carmen og Garðar Thor Cortes slöppuðu svo af á Sólon í vikunni eftir síðustu sýninguna á Carmen. 22 f Ó k U S 3. júlí 1998

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.