Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1998, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1998, Síða 7
LAUGARDAGUR 18. JULI 1998 t I t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t K t- t l fréttir NODE ELFA-GRIPO Borgartúni 28, sími 562 2901 og 562 2900. Reykjanesbær: Villikettir skotnir Reykjanesbær hefur ráðið skotmann til að útrýma villi- köttum. Þeir hafa verið viðvar- andi vandamál á svæðinu en nú hefur keyrt um þverbak í fjör- unni í Innri-Njarðvík. Bærinn réð því skotmann til að fækka þeim. Aö sögn sýslumanns var ráðinn maður sem áður hefur útrýmt mávum í öðrum sveitar- félögum. Villikettir virðast vera að fjölga sér víða. Svipuð herferð gegn villiköttum hófst nýlega á Flateyri. -sf Bjóðum ELFA GRIPO, ein mest seldu aiskerfin i Evrópu ú eaa haastæðu verði: Kapalkerti fró13.410 stgr. Þróðlaust fró 19.890 stgr. Úrval aukahluta: sírenur, reykskynjarar, hringibúnaður, fjarstillingar o.fl. Kerfin eru samþykkt af viðurkenndum prófunarstofnunum og Fjorskiptaeftirliti ríkisins. Tæknileg róðgjöf - auðveld uppsetning Grafa og ýta aö vinna við forsetaveg. DV, Guömundur Innbrots- öryggis- og brunavarnartæki Odýr og örugg lausn ''' stofnanir Vestur-Barðastrandarsýsla: Forseta- lagður „Forsetavegurinn" og er þar visað til ummæla Ólafs Ragnars. „Það er lítið ffam undan þegar þessu verki lýkur enda hefur þenslan sem rikir á Reykjavíkursvæð- inu ekki skilað sér hingað vestur nema að litlu leyti. En auðvitað leggst alltaf eitthvað til. Það vant- ar að þingmennirnir sjái til þess að þeir peningar sem innheimtir eru til vegagerðar skili sér þangað sem þeim er ætlað í vegina," segir Valdemar. -g vegur DV, Vestfjörðum: „Við byrjuðum á þessu verki í september en vorum held’ir óheppnir með veður i fyrrahaust. Stanslausar rigningar og slagveður voru í þrjá mánuði og í vor dróst að við gætum byrjað á áætl- uðum tíma vegna þungatakmarkana á heiðunum hérna þannig að við komum tækjunum ekki á staðinn en þrátt fyrir þetta allt gengur verkið vel og verður lokið nú í byrjun ágúst,“ seg- ir Valdemar Jónsson, framkvæmda- stjóri Græðis sf. á Flateyri. Græðir hefur verið að vinna að lagn- ingu nýs 5 km vegarkafla á Barða- strönd, innan Birkimels. Samkvæmt kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar kostar verkið 28 milljónir króna en til- boð Græðis var um 93% af áætlun. Eins og frægt var gagnrýndi herra Ólafur Ragnar Grímsson forseti mjög vegakerfið á Barðaströnd þegar hann sótti sýsluna heim í fyrrasumar. Heimamönnum þykir sem orð forset- ans hafi skilað sér því vegir á strönd- inni eru með besta móti um þessar mundir og er nýi vegarkaflinn sem ver- ið er að leggja kallaður manna á milli RENOLD Lr Telemecanique Lvú.lu- cu itlLLuLeo ui CROUPE SCHNEIDER Ltamuiiaeui LUllll MKEN /NUmUNKl w* SaLUöSUSiL' Idlimuat' 1UL‘ HÍUU Þekking Reynsla Þjónusta : falkinn@falkinn.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.