Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1998, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1998, Qupperneq 38
LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1998 «i0mæl[ Til hamingju með afmælið 18. júlí 90 ára Matthildur Rögnvalds- dóttir, Asparfelli 12, Reykjavik. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í Húsi Sjálfsbjargar, Hátúni 12, Reykjavík, laugard. 18.7. frá kl. 15.00. Guðrún Sigmundsdóttir, Snorrabraut 58, Reykjavík. 80 ára Helga Helgadóttir, Holtagerði 46, Kópavogi. 75 ára Ásmundur Þorsteinsson, Sunnuvegi 4, Þórshöfh. Gísli Bjömsson, Grund I, Eyjafjaröarsveit. Haraldur Sigurðsson, Kambahrauni 5, Hveragerði. Jónina Sigmundsdóttir, Brimnesvegi 24, Ólafsfírði. Kristin Guðmundsdóttir, Karfavogi 14, Reykjavík. Þórhallur Jónsson, Lóni I, Kelduneshreppi. 70 ára Guðmundur Þorgrímsson, Kleppsvegi 130, Reykjavík. Maria Jóhannsdóttir, Garðarsbraut 45, Húsavík. Þorgeir Ólafsson, Kvíum I, Þverárhlíðarhreppi. 60 ára Helgi J. Kúld, Hjallavegi 25, Reykjavík. Hörður Jóhannsson, Teigagerði 4, Reykjavík. 50 ára Ásdís Kristinsdóttir, Sefgörðum 14, Seltjarnamesi. Björg Kofoed-Hansen, Melbæ 21, Reykjavik. Fred Roy Dunham, Fífúseli 9, Reykjavík. Henrique Petinga Freire Coe, Lyngási 15, Garðabæ. Jón Bergur Gissurarson, Fannafold 141, Reykjavík. Jónas Brjánsson, Sléttahrauni 14, Hafnarfiröi. Ólafur Gunnarsson, Stóru-Klöpp, Mosfellsbæ. Svava V. Guðnadóttir, Klébergi 4, Hafnarfirði. Sverrir Matthiasson, Stórahjalla 35, Kópavogi. Tómas Sveinbjömsson, Strýtuseli 15, Reykjavík. Þorbergur Hinriksson, Furulundi 5 A, Akureyri. Þórdis Lárusdóttir, Bjargartanga 17, Mosfellsbæ. 40 ára Aðalsteinn B. Guðnason, Hralhakletti 6, Borgamesi. Auður Adamsdóttir, Álfheimum 44, Reykjavík. Auður Soffía Bragadóttir, Hrísmóum 7, Garðabæ. Haukur O. Sigurvinsson, Ægissíðu 19, Grenivík. Ingibjörg J. Gunnarsdóttir, Fumgmnd 22, Kópavogi. Ragnheiöur Þ. Kristjánsdóttir, Austurgötu 3, Hafharfiröi. Þórdis Jóna Rúnarsdóttir, Ósabakka 19, Reykjavík. ---7’--------- IJrval - gott í hægindastólinn Sigfús B. Sigurðsson Sigfús Bergmann Sigurðsson, fyrrv. deildarstjóri við Iðnskólann í Reykjavík, Goðalandi 6, Reykjavík, er áttræður í dag. Starfsferill Sigfús fæddist í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hann lauk sveinsprófi í bifVélavirkjun 1938, stundaði nám í sænsku, ensku og þýsku við kvöld- skóla 1952-59, stundaði nám í hag- ræðingartækni hjá Iðnmálastofnun íslands (nú Iðntæknistofnun) 1961 og 1962, stundaði kennaranám í Napólí í hálft ár 1965, lauk prófi í uppeldis- og kennslufræði við KHÍ 1976, var á lengri og skemmri fag- námskeiðum í Sviþjóð og Þýska- landi, fór tveggja mánaða kynnis- ferð til Englands, Svíþjóðar og Þýskalands 1970 vegna stofnunar fagdeildar í bifvélavirkjun við Iðn- skólann í Reykjavík, stundaði nám í rafbúnaði bifreiða 1973 og öðlaðist kennsluréttindi í þeirri grein og fór síðan fiölda kynnisferða til ná- grannalandanna vegna bílgreina- kennslu. Sigfús var bifvélavirki hjá SVR í tólf ár, verkstjóri í Bílasmiðjunni í fiögur ár, verkstjóri hjá SVR í tólf ár, stundaöi vinnurannsóknir og hagræðingu hjá SVR, hjá Vélamið- stöð Reykjavíkurborgar, Hreinsun- ardeild Reykjavíkurborgar og Raf- magnsveitu Reykjavíkur 1962-70. Hann var kennari við Iðnskólann i Reykjavík frá 1965, lagði granninn að og skipulagði kennslu í bifvéla- virkjun við Iðnskólann i Reykjavík og var deildarstjóri bifvélavirkja- deildar skólans 1976-86. Sigfús sat í fræðslunefhd í bif- vélavirkjun 1967-88 og var formað- ur nefndarinnar lengst af. Fjölskylda Sigfús kvæntist 18.7. 1942 Jóhönnu Guðmundu Huldu Sumarliðadóttur, f. 26.12. 1923, húsmóður. Hún er dóttir Sumarliða Sumarliðasonar, bónda í Mosdal i Önundarfirði, og Rannveigar Benedikts- dóttur húsfreyju. Dætur Sigfúsar og Jó- hönnu era Ingibjörg Mos- dal Sigfúsdóttir, f. 24.6. 1942, ritari í Reykjavík, gift Aðalsteini Ingólfssyni húsasmið; Guðný Sigfúsdóttir, f. 18.9. 1945, þroskaþjálfi og forstöðu- maður í Reykjavík, gift Grétari Kristjónssyni húsverði; Sigrún Sig- fúsdóttir, f. 16.4. 1952, skrifstofú- stjóri, búsett í Reykjavík, gift Gunn- ari Böðvarssyni símritara. Börn Ingibjargar og Aðalsteins era Ingólfur Aðalsteinsson, f. 1.1. 1960, kvæntur Eygló Ragnheiði Sig- urðardóttur og er sonur þeirra Snorri Þór; Sigfús Aðalsteinsson, f. 26.2. 1961, kvæntur Önnu Björgu Sigurðardóttur og era böm hans Aðalsteinn, Bjami Símon, Ingibjörg og Ingólfur Andri; Valgerður Aðal- steinsdóttir, f. 1.2. 1970, en hennar maður var Ögmundur E. Ásmunds- son og era dætur þeirra Jóhanna og Ásdís. Böm Guðnýjar og Grétars era Kristjón Grétarsson, f. 21.7. 1963, sjómaður, kvæntur Áslaugu Önnu Sigmarsdóttur og era böm þeirra Þorgerður Amdal, Grétar Amdal og Óskar Freyr; Jóhann Grétarsson, f. 29.10. 1967, kerfisfræðingur í Garða- bæ, kvæntur Gróu Hafdísi Jónsdótt- ur og era böm þeirra Ármann, Guð- ný Sif, og Aron Öm. Börn Sigrúnar og Gunnars eru Brynja Gunnarsdóttir, f. 3.3. 1970, búsett í Aþenu en sonur hennar er Atli Þór Bergmann; Böðvar Atli Gunnarsson, f. 12.10. 1972, prentari, kvæntur Júliu Gunnarsdóttir og er sonur þeirra Gunnar Axel; Bjarki Gunnarsson, f. 4.10. 1975, kvæntur Söndra Maríu Sigurðar- dóttir; Gyða Gunnars- dóttir, f. 27.4. 1984, nemi. Alsystkini Sigfúsar: Böðvar, f. 19.5. 1915, d. 1997, bóksali í Hafnarfirði; Hrefiia, f. 2.6. 1916, d. 1996, húsmóðir í Reykjavík; Sigurð- ur, f. 27.1.1920, d. 1997, íþróttafrétta- maður; Guðný Sigríður, f. 4.3. 1921, húsmóðir í Reykjavik; Bryndís Elsa, f. 12.11. 1922, húsmóðir í Hafh- arfirði. Hálfsystkini Sigfúsar, samfeðra: Ágúst Sveinbjöm Sveinsson, f. 4.6. 1920, nú látinn, málarameistari; Birgir, f. 11.1.1927, prentari; Ásgeir, f. 17.12.1927, vörabifreiðarstjóri; Ás- dís María, f. 26.11. 1928, húsmóðir; Erla Sigrún, f. 3.12. 1929, búsett í Keflavík; Sigríður, f. 28.6. 1930, d. 12.2. 1931; Þorsteinn Grétar, f. 27.8. 1932, bankamaður; Sigríður Gyða, f. 13.12.1934, listmálari og húsmóðir á Seltjamamesi; Garðar, f. 1.3. 1937, starfsmaður við slökkviliðið á Keflavíkurflugvelli. Foreldrar Sigfúsar vora Sigurður Sigurðsson, f. 17.6.1891, d. 12.6.1951, verslunarmaður og bílstjóri í Hafii- arfirði og síðar kaupmaður í Reykjavík, og f.k.h., Elisabet Böðv- arsdóttir, f. 20.4. 1896, nú látin, hús- móðir. Sigfús Bergmann Sigurðsson. Ætt Sigurður var bróðir Nikkolinu, móður Guðna, fyrrv. rektors MR, og Sigríðar Guðmundsbama, móður Halldórs Halldórssonar blaða- manns. Önnur systir Sigurðar var Anna, móðir Bjöms Guðbrandsson- ar barnalæknis. Bróðir Sigurðar var Jafet, afi Jafets Ólafssonar. Sig- urður var sonur Sigurðar, útvegsb. í Reykjavík, Einarssonar, ættföður Bollagarðaættarinnar, Hjörtssonar. Móðir Sigurðar var Sigríður Jaf- etsdóttir, gullsmiðs í Reykjavík, Einarssonar, stúdents í Reykjavík, bróður Sigurðar, foður Jóns forseta. Elísabet var dóttir Böðvars, bak- arameistara í Hafnarfirði, Böðvars- sonar, gestgjafa þar, bróður Þórar- ins, prófasts í Görðum, og Þorvalds, afa Haralds Böðvarssonar á Akra- nesi. Böðvar var sonur Böðvars, prófasts á Melstað, bróður Þuríðar, langömmu Vigdísar, fyrrv. forseta. Böðvar var sonur Þorvalds, pr. og skálds í Holti, Böðvarssonar, pr. í Holtaþingum, Presta-Högnasonar. Móðir Böðvars gestgjafa var Elísa- bet, systir Guðrúnar, ömmu Sveins Bjömssonar forseta. Önnur systir Elísabetar var Sigurbjörg, amma Jóns Þorlákssonar forsætisráð- herra. Þriðja systir Elísabetar var Þórunn, langamma Jóhanns Haf- steins forsætisráðherra. Elísabet var dóttir Jóns, prófasts 1 Steinnesi, Péturssonar. Móðir Elísabetar var Sigríður Jónasdóttir, b. í Drangshlíð, Kjart- anssonar, pr. í Ytri-Skógum, Jóns- sonar. Sigfús og Jóhanna taka á móti gestum á Hótel Borg í dag, milli kl. 15.00 og 18.00. Magnús A. Ólafsson Magnús Aðalsteinn Ólafsson múrarameist- ari, Goðheimum 16, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Magnús fæddist á Akranesi og ólst þar upp. Hann flutti til Reykjavík- ur 1941 og hefúr átt þar heima síðan. Magnús stundaði nám við Iðnskólann í Reykja- vík, lauk sveinsprófi í múraraiðn í Reykjavík 1949 en meistari hans var Þorkell Ingibergs- son. Magnús starfaði síðan við múr- verk í Reykjavík allan sinn starfs- feril eða í fimmtíu og þrjú ár. Fjölskylda Magnús kvæntist 13.3. 1948 Guð- Magnús Aðalsteinn Ólafsson. björgu Guðmannsdóttur, f. 29.8. 1926, húsmóður. Hún er dóttir Guðmanns ísleifssonar, f. 11.11. 1901, bónda í Hraungerði í Álftaveri, og k.h., Guðrið- ar Bárðardóttur, f. 29.4. 1902, húsfreyju. Magnús og Guðbjörg skildu. Böm Magnúsar og Guð- bjargar era Svandís Guð- ríður, f. 3.1. 1949, flug- freyja í Reykjavík, gift Stefáni Benediktssyni menntaskólakennara og eiga þau þrjú böm; Guðmann, f. 24.8. 1955, skipstjóri í Vestmanna- eyjum, kvæntur Sigríði Hreinsdótt- ur og eiga þau tvær dætur; Sigurð- ur Bjarki, f. 10.11.1963, hagfræðing- ur og tölvufræðingur hjá British Petrolium Company í Houston í Texas, en kona hans er Rakel Heið- marsdóttir er stundar doktorsnám í sálfræði í Bandaríkjunum. Magnús kvæntist 24.10. 1969, seinni konu sinni, Björgu Aradótt- ur, f. 29.1. 1933, d. 26.10. 1987, hús- móður. Hún var dóttir Ara Sigur- bjömssonar, f. 16.1. 1900, d. 28.8. 1977, bónda í Máskoti, og k.h., Krist- ínar Ásmundsdóttur, f. 20.11. 1893, d. 30.1.1978, húsfreyju. Dóttir Magnúsar og Bjargar er Kristín Halla, f. 27.7. 1976, starfs- maður við gæsluvelli Reykjavíkur- borgar, en maður hennar er Sigur- jón Magnús Einarsson. Systkini Magnúsar: Sigríður Est- er, f. 14.12. 1924, húsmóðir í Reykja- vík; Margrét, f. 15.4. 1927, nú látin, var húsmóðir í Reykjavík; Hulda Dagbjört, f. 15.6. 1931, húsmóðir i Reykjavík; Guðrún, f. 18.4. 1933, húsmóðir í Reykjavík; Svanberg, f. 12.6. 1936, fyrrv. bifreiðarstjóri í Reykjavík. Foreldrar Magnúsar vora Ólafur Sigmjón Magnússon, f. 15.3. 1898, d. 2.6.1972, verkamaöur á Akranesi og síðar i Reykjavík, og k.h., Svanbjörg Davíðsdóttir, f. 9.4. 1895, d. 27.1. 1941, húsmóðir. Ætt Ólafur var sonur Magnúsar Magnússonar, b. í Hvammsvík í Kjós, og Margrétar Ólafsdóttur. Svanbjörg var dóttir Davíðs Guð- mundssonar vinnumanns og Sigríð- ar Jónsdóttur. Magnús verður að heiman á af- mælisdaginn. Jóna Jóna Guðlaug Jónsdóttir, til heimilis að Langholtsvegi 134, Reykjavík, veröur fimmtug á morg- un, sunnudag. Starfsferill Jóna Guðlaug fæddist á Fáskrúðs- firði en flutti komung til Reykjavík- ur og ólst þar upp við Langholstveg- inn. Jóna Guðlaug hefur lengst af sinnt heimilisstörfum og stundað bamagæslu. Þá hefúr Jóna Guðlaug séð um bamastarf við sunnudagaskólann í Langholtskirkju. Guðlaug Jónsdóttir Fjölskylda Systkini Jónu Guðlaugar era Helga Jónsdóttir, f. 18.7. 1947, hús- móðir í Reykjavík og á hún fjögur böm; Þorsteinn Ingi Jónsson, f. 31.1. 1955, húsasmiður í Reykjavík, kvæntur Jónu Fríði Jónsdóttur, starfsmanni hjá íslandspósti, og eiga þau eina dóttur; Óskar Hlíðar Jónsson, f. 6.8. 1962, rafvirki í Reykjavík, kvæntur Margréti Pét- ursdóttur bankagjaldkera og eiga þau tvær dætur. Kjörbróðir Jónu er Guðjón Hilm- ar Jónsson, f. 16.6. 1946, búsettur í Reykjavík, og á hann sjö böm. Foreldrar Jónu Guð- laugar: Jón Guðlaugsson, f. 6.12. 1913, d. 8.10. 1980, skipasmiður í Reykjavík, og k.h„ Guðbjörg Jónas- dóttir, f. 5.2. 1926, hús- móðir. Ætt Jón var sonur Guð- laugs Egilssonar, b. í Hokinsdal í Amarfirði, og k.h., Guðríðar Þorleifs- Jóna Guðlaug Jónsdóttir. dóttur húsfreyju. Guðbjörg er dóttir Jóns Þorsteinssonar, b. í Kol- freyju í Fáskrúðsfirði, og k.h., Helgu Jónsdóttur húsmóður. Jóna Guðlaug verður með heitt á könnunni í safnaðarheimili Lang- holtskirkju í dag, laug- ard. 18.7., milli kl. 15.00 og 18.00. Hún vonast til að sjá sem flesta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.