Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1998, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1998, Side 12
12 LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1998 1D"V ifyrír 15 árum Gísli Jónsson prófessor vann sparaksturskeppni DV og Vikunnar fyrir 15 árum: Einvígið á hringveginum Nú eru fimmtán ár liðin frá því að Gísli Jónsson, prófessor í verkfræði við Háskóla ísiands, vann sparakstur- skeppni DV og Vikunnar. Keppinaut- ur Gísla var Kristín Bima Garðars- dóttir raliökumaður. í tengslum við „einvígið á hringveginum“ var veð- banki þar sem fólk gat giskað á eyðsl- una í einvíginu. Grípum sem snöggvast niður í DV þann 18. júli 1983: „Keppendur komu til Reykjavíkur á níunda tímanum í gœrkvöld og var Ijóst aö mjótt vœri á mununum. Kepp- endur skiptust á um að hafa forystu i keppninni. Kristín Birna Garöarsdótt- ir haföi forystu fyrir síöasta áfangann, haföi eytt örlítiö minna bensíni nœst- síöasta áfangann, Blönduós-Borgar- nes. Gísli Jónsson tók sig svo á síöasta áfangann, Borgarnes-Reykjavík, vann upp forskot Kristínar Birnu og gott betur og sigraöi því í keppninni. „Mér finnst eiginlega ekki vera neinn sigurvegari, munurinn var svo litill aö viö erum eiginlega jöfn," sagöi Gisli Jónsson er úrslitin voru kunn. “ Frostvandræði í júlí Við tókum hús á Gísla nú 15 árum síðar og spurðum hann út í þessa keppni. „Þetta var keppni um hvort okkar kæmist hringinn á minna bensíni," segir Gísli. „Við fórum á tveimur litl- um Suzuki-bilum og höfðum hvort einn aðstoðarmann. Það voru settar reglur um að ekki mætti vera nema hámarkstíma milli staða þannig að maður gat ekki keyrt ótakmarkað hægt. Það var ekið austur um land og siðan var skipt um bila á Egilsstöð- um. Þetta gekk mjög vel en það var mik- ið vesen þegar bensín var sett á bíl- inn. Þá varð alltaf að stútfylla þá og þeir voru hristir svo meira kæmist á þá. Við fengum ekki að vita neinar niðurstöður fyrr en í bæinn var kom- ið. Við lentum reyndar í vandræðum þegar við vorum að fara frá Akureyri. Þá var kalsaveður og lá við að það væri snjófjúk á Öxnadalsheiði. Ég skil ekkert í því að bensínmælirinn fellur og fellur. Hann hreyfðist yfirleitt aldrei. Þá hugsaði ég að þetta væri glatað mál og við værum búin að tapa. Þá var ég á undan og rétt skreið í hlaðið í Varmahlíð þegar billinn drap á sér. Við biðum þarna góða stund því að viðgerðarbíllinn var á eftir okkur. Þá sjáum við að Kristín er stopp niður á vegi. Það var ákveðiö að taka þennan kafla út úr keppninni. Gísli hefur ekki mikinn áhuga á rallíi. Það er Ijósmyndunin sem á hug hans allan. DV-mynd ÞÖK Einvígið á hringveginum: Gísli Jónsson sigraði m Síðan ókum við af stað og þetta byrjaði aftur. Þá kom í ljós að það fraus á blöndungnum. Og þetta var í júlí.“ Afslagpað- ur í frunu „Eg veit ekki af hverju ég var val- inn, það var bara hringt í mig,“ segir Gísli. „Ég held reyndar að þetta hafi verið vegna þess að ég var með rafmagnsbíl, Kristín hafði hins vegar verið í rallíi." Gísli er mikill áhugamaður um rafbila og telur að þeir henti mjög vel á íslandi vegna mengunarlausrar raforkufram- leiðslu. Hann segir að veðrið og færð- in vinni alls ekki gegn rafbilum hér á landi. „Ég var með tillögu um það að ákveðinn mismunur þyrfti að vera til að annað yrði dæmdur sigurvegari en það var ekki samþykkt. Munurinn á okkur var óskaplega lítill og það var eflaust sárt fyrir Kristínu. Við erum vanir því í verkfræðinni að það eru skekkjumörk á öllu. Það var mjög athygl- isvert að þrátt fyrir það að vera keyrandi allan daginn þá fann maður ekki fyrir þreytu. Hún kemur að miklu leyti fram við það þegar bíllinn er þaninn til hins ýtrasta, sérstaklega þegar vegir voru slæmir. Þegar maður keyrir svona ró- lega finnur maður ekki fyrir þreytu." Heldurðu að þú hafir lært eitthvað af þessu? „Ja, ég lærði það að ef maður ætlar að vera afslappaður í sumarfríinu þá má maður ekki vera að keyra á spani." -sm Myndimar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáö kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilis- fangi. Að tveimur vikum liðn- um birtum við nöfn sigurvegar- anna. j|Sg®|S|8 1. verðlaun: Hitachi-útvarpsvekjari frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Siðumúla 2, að verðmæti kr. 3.490. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verð- mæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Wit- hrow. Vinningarnir verða sendir heim. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytíng- 31? 469 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reylgavík Finnur þú fimm breytingar? 472 Ég segi fimm þúsund fyrir þessa viðgerð. Segir þú enn á Nafn: _ Heimili: Vinningshafar fyrir getraun númer 470 eru: 1. verðlaun: 2. verðlaun: Kristjana Ragnarsdóttir, Alexander Heiöarsson, Jaöarsbraut 31, Hátúni 11, 300 Akranesi. 230 Ketlavik. METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Arundhatl Roy: The God of Small Things. 2. lan McEwan: Enduring Love. 3. Clare Francis: A Dark Devotion. 4. Patrlcia Cornwell: Unnatural Exposure. 5. Helen Relding: Bridget Jones's Diary. 6. Louis de Berniéres: Captains Corelli's Mandoiin. 7. Elizabeth George: Depotion on His Mind. 8. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. 9. Edward Rutherford: London: The Novel. 10. Carol Shlelds: Larry's Party. RIT ALM. EÐLIS - KILJUR: 1. Dava Sobel: Longitude. 2. Paul Wilson: The Little Book of Calm. 3. John Grey: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 4. Frank Mccourt: Angela's Ashes. 5. Adellne Yen Mah: Falling Leaves. 6. Bill Bryson: Notes from a Small Island. 7. Frances Mayes: Under the Tuscan Sun. 8. Cralg Brown: The Little Book of Chaos. 9. Jean-DomlnlqueBauby: The Diving-Bell and the Butterfly. 10. Nlck Hornby: Fever Pitch. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Bernard Cornwell: Sharpe’s Truimph. 2. Terry Pratchett: The Last Continent. 3. Jeffrey Archer: The Eleventh Command- ment. 4. John Grisham: The Street Lawyer. 5. laln M. Banks: Inversions. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Dirk Bogarde: For the Time Being. 2. John Palmer: Superstars of The World Cup. 3. Slmon Wlnchester: The Surgeon of Crowthorne. 4. John Dlamond: C - Because Cowards Get Cancer too. 5. Anthony Beevor: Stalingrad. (Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Patricla Cornwell: Unnturl Exposure. 2. Rebecca Wells: Divine Secrets og the Ya-Ya Sisterhood. 3. Caleb Carr: Angel of Darkness. 4. Arundhati Roy: The God of Small Things. 5. Nlcholas Evans: The Horse Whisperer. 6. Wally Lamb: She's Come Undone. 7. Anna Rlvers Suddon: Up Island. 8. Nlcholas Sparks: The Notebook. 9. Sandra Brown: Fat Thuesday. 10. Jack Hlgglns: The President's Daughter. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Sebastlan Junger: The Perfect Storm. 2. Jon Krakauer: Into Thin Air. 3. Frances Mayes: Under the Tuscan Sun. 4. Katharlne Graham: Personal History. 5. Robert Atkin: Dr. Atkin's New Diet Revolution. 6. Jon Krakauer: Into the Wild. 7. Dr. Andrew Weil: Eight Weeks to Optim- um Health. 8. Rlchard Carlson: Don't Sweet the Small Stuff and it's all Small Stuff. 9. Dorls Kearns Goodwln: Wait till next Year: A Memoir. 10. Jack Canfield, Mark V. Hansen and K. Kirkberger: Chicken Soup for the Teenage Soul. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR 1. Wally Lamb: I Know This much Is True. 2. Helen Fleldlng: Bridget Jones's Diary. 3. Judy Blume: Summer Sisters. 4. John Irvlng: A Widow for One Year. 5. Sandra Brown: Unspeakable. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Jlmmy Buffett: A Pirate Look at Fifty. 2. Suze Orman: The 9 Steps to Rnancial Freedom. 3. Stewart H. Lelghton: Sugar Busters! Cut Sugar to Trim Fat. 4. Mltch Albom: Tuesday with Morrie. 5. Danko & Stanley: The Millionaire Next Door. (Byggt á The Washington Post).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.