Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1998, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1998, Blaðsíða 32
40 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 LAUGARDAGUR 18. JULI 1998 Hraustur piltur eöa stúlka óskast I vinnu við jámabindingar. Sumarstarf eða framtíðarstarf. Upplýsingar í síma 892 7824 og 897 2794.___________________ Húsvöröur. Viljum ráða húsvörð í fjölbýlishús á höfuðborgarsvæðinu. Ibúð fylgir. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Uppl. í síma 568 3968 í dag. Kaffitería óskar eftir starfsfólki á aldrin- um um 30 ára sem hefur unnið áður í kaffiteríu. Þarf að geta hafið störf strax. Sími 588 2759 frá kl. 12-18. Meiraprófsbílstjóri óskast. Oskum að ráða vanan meiraprófsbíl- stjóra sem fyrst. Loftorka Reykjavík ehf., s. 565 0877. Vinnusíminn 905 2211. 1. Vantar þig vinnu? 2. Vantar þig starfskraft? Vinnusíminn leysir málið! (66,50). Óskum eftir 2 metnaöargj. og sjálfst. einstakl. í sölu, stjórmm og/eða mark- aðsmál. Tungumálakunnátta æskileg. Menntun og/eða reynsla. S. 699 8790. "'Alþjóðleqt fyrirtæki.í örum vexti leitar að sjálístæðum Islendingum í vel launað sölustarf. Uppl. í síma 895 7747. Bakaríiö okkar í Hafnarfiröi óskar eftir starfskrafti í afgreiðslustörf eftir há- degi. Uppl. í síma 555 3377 og 899 8404. Bifreiöarstjóri meö meirapróf óskast til starfa hjá verktakafyrirtæki. Uppl. í síma 552 8270. Flórída. Au pair óskast til að gæta 2ja drengja, 4 og 6 ára, og vinna létt heimilisstörf. Uppl. í síma 453 5484. Járnamenn.Vanur jámamaður óskast strax. Upplýsingar í síma 892 7824 og 897 2794. Vantar vana smiöi strax. Mikil vinna og mikil fjölbreytni. Upplýsingar í síma 587 5000. JÓskum eftir aö ráöa vana traiierbílstjóra *strax. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 587 2100. Rafvirki eöa rafvirkjanemi óskast. Uppl. í síma 898 8888 eða 557 7170. Ráöskona óskast í hlutastarf í Mosfellsbæ. Uppl. í sfma 552 8270. Atvinna óskast 26 ára, traustan og duglegan vantar mikla vinnu fram á haust og eftir það vantar hlutast. með námi í Viðskipta- háskólanum. Meðmæli. S. 897 7742. „ 27 ára maöur, nýkominn frá Englandi, ^óskar eftir vinnu sem fyrst. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 557 3990 eftir kl. 15 í dag og næstu daga. Dagmamma i Grafarvogi. Get bætt við mig bömum. Er í Rima- hverfi. Uppl. í síma 587 2766. Vanir járnamenn geta bætt viö sig verkefni. Uppl. í síma 483 3916 eða 893 3716. wr Sve'rt Sumarbúöimar-Ævintýraland. Myndlist, leiklist, grímugerð, reiðnámskeið, íþróttir, kassabílar, kofasmíði, kvöldvökur, bátaferðir, flugdrekar o.m.m.fl. Nokkur pláss laus í ágúst. Upplýsingar í síma 4510004. Viö óskum eftir jörö til leigu á Suðurlandi. Uppl. í síma 898 7928. piHpapwnma^v. :-aaa— vifTmiœii ftc* Vinátta International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 8818181. Yi mislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550.__________ 4 week lcelandic Courses - .Framhsk- prófáf. & námsaðst. ENS, ÞÝS, DAN, SPÆ, STÆ, TÖLV., ICELANDIC: 22/6, 20/7,17/8. FF/Iceschool, 557 1155. IBH KAMÁL V Einkamál 46 ára traustur, heiöarlegur og fjárhagslega sjálfstæður karlmaður óskar eftir að kynnast konu, 30-40 ára, með samband í huga. Upplýsingar og helst mynd sendist til DV, merkt „Heiðarleiki-8908. _________ 50 ára karimaöur óskar eftir að kynnast konu með vináttu og erótík í huga. 100% trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Náin kynni-8906. Er ekki alveg óþarfi aö vera einn/ein? Með lýsingarlista frá Trúnaði kemstu í samband við karla/konur frá 18 ára. Sfmi 587 0206. Ég óska eftir aö kynnast konu á miðjum aídri. Fullum trúnaði heitið. Svör sendist DV, merkt „Trúnaður 8902”. Simaþjónusta Konur! Það er alltaf ókeypis fyrir ykkur að hringja í nýju stefnumóta- línuna, engin símatorgsgjöld, aðeins innanbæjarsímtalstaxti. Þið geti lagt inn augl. í einn af þeim 64 flokkum sem við höfum uppá að bjóða eða fara í spennandi spjall á spjallrásinni. Konur! Það er alltaf ókeypis fyrir Í'kkur að hringja í nýju stefnumóta- ínuna, engin símatorgsgjöld, aðeins innanbæjarsímtalstaxti. Þið geti lagt inn augl. í einn af þeim 64 flokkum sem við höfum uppá að bjóða eða fara í spennandi spjall á spjallrásinni. Konur! Það er alltaf ókeypis fyrir ykkur að hringja í nýju stefnumóta- línuna, engin símatorgsgjöld, aðeins innanbæjarsímtalstaxti. Þið geti lagt inn augl. í einn af þeim 64 flokkum sem við höfum uppá að bjóða eða fara í spennandi spjall á spjallrásinni. Tjáskipti, 0,00 kr. mín. (innanbsímtal). Ég er Katia, 25 ára. Ef þú vilt vita heitustu leyndarmál min, hringdu í 00-569-004-336 eða í einkasímann minn 00-569-004-351. Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/min. (dag).__________ Hringdu og hlustaöu á vökudrauma þroskaðrar konu. Sími 00-569-004-341. Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag)._______________________________ Kátar kellur bíöa þess á beinni línu aö þú hringir til að spjalla í síma 00-569-004-351. Abura, 135 kr/mín. (nótt) -180 kr/min. (dag). Lanaar þig aö heyra hvaö ég (21 árs stúlka) geri á nóttunni? Hringdu þá í 00-569-004-338 og njóttu þess. Abura, 135 kr/min. (nótt) - 180 kr/mín. (dag). Maður viö mann: Ein hringing og allt að 10 karlar í beinni línu, hnngdu núna í 00-569-004-361. Abura, ,135 kr/min. (nótt) -180 kr/mín. (dag). Sonja & Angela eru dag og nótt reiðubúnar að þóknast pér í beinni í 00-569-004-350. Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag). Erótískt spjall, erótísk stefnumót f 00-569-004-359. Abura, 135 kr/mín. (nótt) -180 kr/min, (dag). Núna eru mergjuöustu klámsögurnar í 00-569-004-336. Abura, 135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag). ÍC'- ' ' r\wmMMI mtnsöiu Fjatlahjól I staö kr 25.600 Tilboö kr 16.900 34% verðlækkun 21 gíra Shimano grip shift, Shimano bremsur, álgjarðir, gfrhlff, standari, barendar á stýri Gullborg.Bíldshöfða 18,S. 5871777 Gullborg, Bíldshöföa 18, s. 5871777. Til sölu gott 5 ára geymsluhús til flutn- ings, 310x265, verð kr. 150 þús. Uppl. ísíma 892 1560/561 9247. Feröasalerni - kemísk vatnssalerni fyrir sumarbústaði, hjólhýsi og báta. Atlas hf., Borgaitúni 24, sími 562 1155, pósthólf 8460,128 Reykjavík. Leigjum i heimahús: Trimform- rafnuddtæki, Fast TVack-göngubr., Power Rider-þrekhesta, GSM-síma, ferðatölvur, ljósab., teppahreinsivélar o.m.fl. Sendum um land alit. Heimaform, sími 562 3000/898 3000. Til sölu. Uppl, í síma 555 1686. u Skemmtanir Viöar Jónsson spilar f kvöld. Catalina, Hambraborg, Sumarbústaðir Til sölu fokheldur sumarbústaöur, 44 fermetrar + svefnloft, í landi Haga í Holtum. Húsið er fokhelt, með gleri, og verið er að ganga frá verönd kringum allt húsið. Húsið stendur á 1 ha. eignarlandi. Rafmagn og vatn er komið. Frábært útsýni. Nánari upplýsingar í símum 567 6487, 896 6087, 567 1295 og 853 4295. Viðarofnar - arnar. Reykrör, fylgihlut- ir, uppsetning. Funi ehf., Dalvegi 28, Kóp„ s. 564 1633. Verslun I ; póstsenditngar 'OTIk UNAÐSDRAUMAR ÍEskonur EROTISKUR UNDIRFATNAÐUR WET LOOK & LEÐUR 'fullordna MYNDBÖND& LEIKFÖNG Nýr videólisti, verö á spólum kr 2.450 Júlítilboð: 20-30% afsl. af undirfatn. S. 562 2640 & fax 562 2641. Heimasíða: www.islandia.is/cybersex Tölvupóstur: Cybersex@islandia.is Mikiö úrval erótískra titla á DVD & VCD diskum. Einnig mikiö úrval nýrra bíómynda á DVD. ÓMERKTAR PÖSTSENDINGAR. ..^V drif á O tilboði Svmnrk elif - Suðurlandsbraut 22 108 Reykjavlk - Slmi: 588 0030 / 581 2000 Skoðið haimaslðu okkar og pantiö titlana Online: www.nymark.is Erótík - Erótík - Erótfk - Erótík - Erótfk. Ýmislegt Tarot-síminn 905 5566 Vikuleg Tarot-spá um öll stjörnumerkin. THE \yORLD, Lífið er dularfyllra en þú heldur. Sálardjúp þín auðugri en þig grunar. Framtíðin er spennandi ævintýri. Hringdu í síma 905 5566 66.50 mín. Sími 905 5566. Spásíminn 905-5550.66,50 mfn. | TAÍfOO | ! Sími: 552 9877 ! j Þingholtsstræti 6. Visa/Euro/Debet. Þjónusta Tek aö mér ýmsa flutn., fiatvagn 10 m og lyftukassi 33 m3. Ath. sendibíla taxti. Léttflutningar, sími 895 0900. oSWmilllhim/ns Smáauglýsingar PV SSO 5000 25 feta seglbátur til sölu, smíðaður 1983 úr krossviði. Upplýsingar í síma 567 5115. Bílartilsölu Honda Civic ‘88 1400, hvítur, keyrður 142 þús. Vel með farið eintak. Verð 370.000. Uppl. í síma 555 1336 eða 898 0603. \l/ 'C h\'T \ I Bílasalan Höfði Bíldshöföa 1 2 Sjá bls. S í helgan DV Sími 587 0888 og 567 3131. Merkilegt-torfæra. Heimsbikarmót í torfæruakstri verður haldið á Akur- eyri laugardaginn 1. ágúst ‘98. Skrán- ing í síma 462 2499 á daginn og 462 6645 og 898 6397 á kvöldin. Skráningu lýkur mánudaginn 27. júlí kl. 22. Bílaklúbbur Akureyrar. 3. umferö íslandsmótsins fer fram laugard. 25. júlí. Skráning fer fram þriðjud. 21. júlí kl. 19-23 í félagsheim- ilinu, Dalshrauni 1. Kvartmfluklúb- burinn, s. 555 3150. Chevrolet Astro mini van ‘86, einka-, ferða- og sendibíll, ek. 115 þús. mfl., 4,3i, V6, 4 g„ overdr., ssk„ upphækk., laus sveínbekkur, snúningsstólar, slétt dúkl. gólf, dráttarkr. Til sýnis á bílas. Skeiftmni eða GSM 898 0575.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.