Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1998, Qupperneq 4
4
MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1998
Fréttir
Stuttar fréttir dv
Deilt um bækur Goethe-stofnunarinnar:
í saggakjallara
segir sendiráöunautur í þýska sendiráðinu
WW1
TK“
WIO
vmi:
Sendiráöunautur þýska sendiráösins neitar því aö bækur Goethe-stofnunarinnar liggi undir skemmdum. Bækurnar eru
geymdar í þessu húsi viö Lindargötu. DV-mynd Teitur
Ekki
Það er ekki rétt að bækumar
liggi undir skemmdum í sagga-
kompu. Reykjavíkurborg geymir
þær í herbergjum. Þar er ekki raki
heldur þurrt. Bækumar verða gerð-
ar aðgengilegar almenningi síðar í
sumar eða haust," segir Barbara
Nagano, sendiráðunautur í sendi-
ráði Þýskalands, í samtali við DV í
gær.
DV bar undir sendiráðunautinn
ummæli í kjallaragrein eftir Sigurð
A. Magnússon rithöfund um bóka-
safn Goethe-stofnunarinnar sem
lögð var niður fyrr í sumar. í grein-
inni fullyrðir Sigurður að sjö þús-
und verðmætar bækur Goethe-
stofnunarinnar liggi undir skemmd-
um í rakri bráðabirgðageymslu í
eigu Reykjavíkurborgar. Þangað
hafi bækumar verið settar eftir að
boði Hins íslenska bókmenntafélags
um að varðveita bækumar hafði
verið hafnað.
Sigurður segir að eftir að stofnun-
in hafði verið lögð niður hafi hópur
þýskukennara tekið sig til og stofn-
að svonefnt „Hollvinafélag þýska
menningarsetursins á íslandi" í því
skyni að ná til sín bókasafninu og
einhverju af fjármagninu sem áður
rann til Goethe-stofnunarinnar.
Hann segir að þeim ágætu „Holl-
vinum“ hafi þannig tekist að næla
sér í 70.000 mörk, eða 2,8 milljónir
króna sem muni vera ætlunin að
Allt að 12 íbúðir og íbúðarhús era
til sölu á Svalbarðseyri um þessar
mundir. Eitt einbýlishús, stórt ein-
býlishús með bílskúr, var selt ný-
lega og mun hafa farið á um átta
milljónir króna. Ámi K. Bjamason,
sveitarstjóri Svalbarðsstrandar-
hrepps, telur ekki að flótti sé brost-
inn í hóp íbúanna á staðnum. Frem-
ur sé um það að ræða að fólk vilji
breyta til og fá sér hentugra hús-
næði. Það sé því yfirleitt ekki að
nota til að reka hér einhvers konar
þýska menningarstarfsemi, sem
þeir séu alls ófærir um. Sigurður fer
hugsa sér til hreyfmgs heldur fyrst
og fremst til breytinga í húsnæðis-
málum. Fjarlægðin frá Akureyri,
sem er aðeins um 12 km, skipti tæp-
ast máli fyrir fólk sem sækir vinnu
þangað, enda svipuð vegalengd og
er milli ystu úthverfa Reykjavíkur
og miðbæjarins.
Ámi K. Bjamason sveitarstjóri seg-
ir að margar eignanna hafl verið lengi
skráðar í sölu. Það eigi einkum við
um litlar íbúðir og óhentugar fyrir
hörðum orðum um félagsskapinn
„Hollvinina" og lætur í veðri vaka
að þeirra eini tilgangur sé að næla
bamafjölskyldur. Önnur líkleg skýr-
ing á hinum hlutfallslega mikla fjölda
íbúða sem er til sölu sé sú að fólk sé í
rauninni að kanna verðgildi eigna
sinna og sé ekki tilbúið að láta þær af
hendi fyrir undirverð. Það sé staðfest-
ing þess aö það sé ekki að flytjast á
brott. íbúar Svalbarðseyrar búi við
mjög góða þjónustu hvað varðar t.d.
leikskóla og bamagæslu og njóti auk
þess kostanna við það að búa lítils
háttar afsíðis við þéttbýlið. -SÁ
sér í fyrrnefnd 70.000 mörk árlega
og vinni á bak við tjöldin að því að
fá samningsbundinn rétt til að taka
að sér hlutverk Goethe-stofnunar-
innar hér á landi en til þess séu þeir
með öllu vanhæflr. Hann telur að
sendiráðið eigi að bíða með alla
samninga fram yfir kosningar í
Þýskalandi og að vinda verði bráð-
an bug að því að bjarga bókasafninu
„áður en allt er komið í söggugt
óefni.“
Barbara Nagano sagði að sendi-
ráðið hefði greinilega aðra skoðun á
hæfi forystumanna Hollvinafélags
þýska menningarsetursins á íslandi
en kæmi fram í grein Sigurðar A.
Magnússonar. Það væri hins vegar
ljóst að flöldi fólks væri óánægður
með að Goethe-stofnuninni á íslandi
hefði verið lokað og reyndi með
ýmsu móti að hafa áhrif á þýsk
stjórnvöld að endurskoða þá
ákvörðun. Vera kynni að grein Sig-
urðar væri af þeim toga.
Ekki náðist í talsmann Hollvina-
félagsins í gær. -SÁ
Meiri loðna
Loðnuveiði hefúr verið treg þar
til í fyrrinótt að hún tók að gefa sig
skár. Öll skip á miðunum norður
af landinu fengu 100-200 tonna
köst. Margir skipstjórar á loðnu-
skipum hafa gert hlé á veiðunum
fram yflr næstu helgi að minnsta
kosti. Einhverjir þeirra era þegar
famir að huga að kolmunna- eða
makrílveiðum.
Ágreiningur um lyf
Ellert Schram,
forseta ÍSÍ og
Ólympíusam-
bandsins, og
Birgi Guðjóns-
son, formann
heilbrigðisráðs
samtakanna,
greinir á um
rýmkun lyfjalaga íþróttahreyflngar-
innar. Birgir telur spumingu hvort
refsa eigi íþróttamönnum fyrir að
nota efni sem ekki bæta árangur
þeirra I keppni, svo sem marijúana.
Ellert er þessu ósammála.
Góðafköst
Sérútbúinn hraðamælinga- og
áfengismælingabiil ríkislögreglu-
stjóra hefur frá því í júní verið not-
aður tO þess að taka 33 sýni úr öku-
mönnum víða um land. Tólf af þess-
um 33 reyndust undir mörkum en 21
var sviptur ökuleyfi. Ökumenn
mega búast við miklum viðbúnaði
lögreglu um verslunarmannahelg-
ina og mun þessi sérútbúni bíll leika
stórt hlutverk í aðgerðum hennar.
Niðurskurður í bígerð
ísl. jámblendifélagið undirbýr að
skera niður framleiðsluna komi til
þess að Landsvirkjun mmnki um-
framorku við verksmiðjuna eins og
boðað hefúr verið. Búist er við að
verksmiðjan missi allt að 25% þeirr-
ar orku sem þarf til að knýja báða
ofiia hennar á fullum afköstum.
Landsvirkjun græðir
Viðskiptavefúr
Vísis greinir frá
því aö hagnaður
Landsvirkjunar á
fyrri helmingi
ársins hafl verið
1.306 milljónir
króna.
40 haatta
40 af 120 ljósmæðrum á kvenna-
deild Landspítala hætta störfum um
helgina ef fram fer sem horfir.
Textavarp RÚV sagði frá.
Brenndist í flugvél
Farþegi í Atlantaflugvél á leið frá
Spáni brenndist á höndum í eldi
sem kviknaði í handtösku í farang-
urshólfi í farþegarými vélarinnar.
Flugvélin skemmdist ekki. RÚV
sagði frá.
Rollurnar reknar burt
ÖUu búfé verður smalað af þjóð-
vegi nr. eitt í Ámes-, Rangárvalla-
og V-Skaftafellssýslum fyrir verslun-
armannahelgina um næstu helgi.
Lögregluyfirvöld hvetja vegfarendur
til að tilkynna um lausagöngu búljár
og hvetur bændur og aðra til að loka
hliðum sem farið er um.
Engan sjómannaafslátt
Geir H. Haar-
de fjármálaráð-
herra telur í
grein í DV að út-
gerðarmenn eigi
að bera kostnað
af skattaafslætti
tO sjómanna en
ekki aðrir skatt-
greiðendur. Afslátturinn nemur
hundruðum mOljóna króna á ári.
Meira af flórgoða
Flórgoðastofhinn við Mývatn hef-
ur vaxið um 80% síðan í fyrra að
sögn RÚV. í fyrra voru taldir 283
fuglar en nú um 500.
Akstursbraut
Áhugamenn um akstursíþróttir
og -öryggi hafa látið teikna fjölnota
aksturssvæði í KapeUuhrauni þar
sem ökumenn gætu æft akstur, bæði
atvinnumenn, nemendur og keppn-
ismenn. Kostnaður við framkvæmd-
ina er áætlaður vera um 200 mUijón-
ir króna. -SÁ
Með opna buxnaklauf
Sagt er að forseti Bandaríkjanna sé
valdamesti maður jarðkringlunnar.
Hann stjómar tvö hundruð miUjóna
manna þjóð og úr Hvíta húsinu getur for-
setinn sagt mönnum fyrir verkum hvar
sem er í heiminum. Hann ræður yflr mesta
vopnabúri veraldar og orð hans vega þungt
í hvert skipti sem hann opnar munninn.
Verra er hins vegar þegar forsetinn opn-
ar buxnaklaufina og nú era Bandaríkja-
menn staðráðnir i því að hrekja forseta
sinn frá völdum fyrir það eitt að vera með
opna buxnaklauf. Það er greinilega lítO
stoð I því að ráða yfir öUum heiminum ef
forsetanum verður það á að segja ekki rétt
tU um það hvenær hann hefur opnað
buxnaklaufina og hverjir vora viðstaddir.
Nú liggur það að vísu engan veginn fyr-
ir hvort eða hvenær forsetinn gerði það
síðast. Það er að segja með annarri en HiU-
ary.
Þær era jú margar sem telja sig hafa
orðið fyrir kynferðislegri áreitni hjá þess-
um brosmOda og töfrandi Bandaríkjafor-
seta og telja það sér frekar tO tekna. For-
setinn taldi það sér og til tekna, þangað tO
að stelpukind sem var í starfskynningu í
Hvíta húsinu fór að kjafta frá og Clinton
greyið gat auðvitað ekki beinlínis játað upp á sig
sökina og skrökvaði lítið eitt um það hvenær og
hvort hann hefði opnað buxnaklaufina.
Síöan era liðnir margir mánuðir, kannske
heUt ár og Bandaríkjamenn era búnir að hund-
elta forseta sinn aUar götur síðan með sérstökum
saksóknara settan tO höfuðs forsetanum og nú
era lífverðimir dregnir fyrir rétt og forsetinn
sjálfur tO að sannreyna hvort hann hafi log-
ið af sér stúlkuna eða stúlkan logið upp á sig
samforunum. Heimsfréttunum ber saman
um að þetta geti orðið Clinton að faUi enda
virðist þeim meira í mun að hafa í Hvíta
húsinu einhvem guðsgelding, sem aldrei
drýgir hór, heldur en ungan og heUbrigðan
sjarmör sem tekur það alvarlega þegar
stúlkur koma í starfskynningu.
Völdunum getur hann sem sagt tapað fyr-
ir að hafa gamnað sér með stúlku þegar ekk-
ert annað var að gera á skrifstofunni i Hvíta
húsinu. Og ekki einu sinni það, heldur er
honum fundið það tU foráttu að hafa neitað
kynmökum við stúlkuna.
Með öðrum orðum: hann varð að segja frá
því í heyranda hljóði út yfir aUa heims-
byggðina, hvernig hann opnaði buxnaklauf-
ina og hvenær og með hverjum. Af því að
hann neitar að upplýsa það sem stúlkan hef-
ur upplýst, er hann sagður lygari og loddari
og ekki verðugur þess að vera forseti.
Það er í lagi að fikta við buxnaklaufina og
fikta við stúklukindina en það er ekki í lagi
ef hann viU ekki segja frá því.
Og tO hvers eru þá öU völdin og heimsyf-
irráðin, þegar Clinton forseti verður auð-
mýktur og útskúfaður fyrir það eitt að hafa
opnað ofurlítið buxnaklaufina, án þess að vilja
segja frá því hvernig það gerðist?
Dagfari
Svalbarðseyri:
8-12 íbúðir til sölu í
200 manna þorpi