Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Qupperneq 11
popp
Þeir sem eru elskir að póstmódernismanum í heimspeki og listum hafa nú smíðað
systurhugtak í rokkinu - póstrokk. Á Bretlandi eru skosku strákarnir í Mogwai helstu
merkisberar tónlistarinnar sem hefur fengið þennan merkimiða á sig.
Strembnir S Sfói'fínir
Mogwai: „Þeir sem eru aö búa til art-rokk gleyma
rokkinu. Þeir arta alitof mikið.“
Framfarasinnaðir rokká-
hugamenn hafa fundið nýja-
brumið í „post-rokkinu“ auk
þess að tékka í hrönnum á
ýmsum afbrigðum danstónlist-
ar. „Post-rokk“ er ekki póst-
rokk - þótt bréfberum nýttist
seiðfljótandi tónlistin eflaust
vel við útburðinn - heldur
„síð-rokk“, næsta skref í rokk-
inu. Flestar hljómsveitirnar
keppast auðvitað við að afneita
„post-rokk“-merkimiðanum og
vilja kalla tónlist sina eitthvað
allt annað og helst ekki neitt.
Þeir sem viija tékka á stefn-
unni ættu fyrst að skoða plöt-
una „Spiderland" með Slint,
sem kom út fyrir sirka tíu árum.
Þar var hornsteinninn lagður;
hæg, seigfljótandi gítartónlist að
mestu ósungin. Slint þróaðist út í
hljómsveitina Tortoise, sem hefur
gert frábærar plötur eins og „Milli-
ons now living will never die“ og
„TNT“. Úr kjama Tortoise hafa svo
sprottið bönd eins og Trans AM og
Salaryman, en í Bretlandi eru
Skotamir í Mogwai helstu merki-
kertin og eru sífellt fleiri að fatta
strembna en stórfma tónlist
þeirra. Það er drungi yfir
henni, en ekki vonleysi, og
margt sem minnir á Joy
Division, enda Mogwai yfir-
lýstir aðdáendur þess gamla
bands.
„Mér finnst að margir
sem era að gera „art-rokk“
gleymi rokkinu, þeir eru of
uppteknir við að „arta“. Við
erum rokk og ról band sem
forðast klisjumar. Við höf-
um engin viðlög." Hér talar
Stuart Braithwaite, sem
stofnaði Mogwai í Glasgow
ásamt nokkrum
vinum sínum
1996. Tilgangurinn
var skýr; „að búa til
alvöra gítartónlist“.
Það hefur þeim tek-
ist. Eftir nokkrar smá-
skífur kom út stóra
platan „Young Team“, þéttofið gít-
arnet sem var rakið upp og leitt
til lykta i lokalaginu, hinu epíska
sextán mínútna „Mogwai fear Sat-
an“, auk þess að tjalda hálfgerðri
ástarballöðu, „R U still in 2 it“,
sem Aidan, söngvari úr öðra at-
hyglisverðu skosku bandi, Arab
Strap, söng. Nýlega kom svo út
rímix-platan „Kicking a dead pig“
þar sem ýmsir firar endurhanna
lög Mogwai og setja í algjörlega
nýjan búning, lið eins og Kid
Loco, Third Eye Foundation og
Alec Empire. Á vínyl-útgáfunni
kemur m.a.s. Kevin Shields úr My
Bloody Valentine úr
áralangri útlegð og
endurgerir eitt laga
Mogwai og segir það
sitt um það vægi sem
hljómsveitin hefur í
bransanum.
- glh
plötudómur
Pixies -
At the BBC: ★★★
Skrautlausir
Pixies og harðir
Þeir sem hafa á annað borð
fylgst með rokki siðustu 10 árin
ættu að minnast Pixies með gleði í
hjarta enda var rokk bandsins
óþyrmilega gripandi og bar ferska
strauma inn í rokkið. Áður en Nir-
vana gerði allt vitlaust með
Nevermind var Pixies bandið sem
fólk sameinaðist um. Þau voru
kannski aldrei eins rík og fræg og
Nirvana (sem var undir miklum
áhrifum frá þeim) en áhrif frá Pix-
ies má enn þá finna hjá flestum
böndum sem kenna sig við nýrokk.
Frank Black stofnaði Pixies í
Boston '86. Fimm plötrnn og sjö
árum síðar voru dvergamir hætt-
ir. Bandið var alltaf duglegt að fita
bankainnistæðu útgáfufyrirtækis-
ins (4AD, sem gefa út gus gus), og
eftir tveggja diska best of-pakkann
„Death to the Pixies", sem kom út
í fyrra, þótti 4AD upplagt að gefa
út þennan 15-laga disk með út-
varpsupptökum úr BBC frá tíma-
bilinu 1988 til 1991.
Þessi diskur er eiginlega „best
of ‘ líka, því hér eru flest vinsæl-
ustu lögin en ýmis rykfallin og
minna þekkt gullkom fylgja með,
eins og bijálaðar útgáfur af Bítla-
laginu „Wild Honey Pie“ og „In
Heaven" (úr David Lynch mynd-
inni Eraserhead), þar sem Frank
fer gólandi upp á háa-cið og kemur
ekki niður fyrr en í fulla hnefana.
í útvarpsupptökum er vaninn að
bönd sprelli með lög en Pixies taka
slagarana alveg eins og á plötun-
um, nema hraðar og skrautlaust,
og við fáum að heyra hve þétt
„Þessi er pakki skemmtileg-
ur fyrir gamla aðdáendur
og fín kynning fyrir þá sem
ekkert vita í sinn haus.“
bandið var og samansaumað í
saumlausri keyrslunni.
Lítið hefur gengið hjá Frank
Black eftir Pixies. Hálf glataðar
sólóplötur hafa ekki gert mikið en
bassaleikarinn Kim Gordon hefur
uppskorið meira með Breeders og
ýmsum hhðarverkefnum enda ver-
ið hugmyndaríkari og prófað nýja
hluti. Mann undrar þessi hraðferð
niður á við hjá gamla gól, og
kannski var drifkraftur Pixies all-
ur kominn frá Kim eftir allt saman
- Kurt Cobain hélt því allavega
alltaf fram. Hvað sem því líður er
þessi pakki skemmtilegur fyrir
gamla aðdáendur og fin kynning
fyrir þá sem ekkert vita í sinn
haus og halda að rokkhjólið hafi
verið fundið upp í morgun.
Gunnar Hjálmarsson
matar krókinn
Islandshatarinn Jerry Selnfeld er með nokkur járn í eldin-
um. Hann hefur gert samning við Universal um að gera
grínplötuna ,1’m Telling You for the last Time" og gera
menn þar því skóna að platan verði söluhæsta grlnplata
sögunnar. Plata Seinfelds þarf ekki að seljast mjög mik-
ið til þess því Jeff Foxworthy á metið með „Games Red-
necks Play“ sem seldist „bara“ í 2 milljón eintökum.
Adam Sandler er svo í öðru sæti með „What the Hell
Happened to Me“ sem fór í 1,4 milljónum eintaka. Sam- j
hliða plötunni verður sjónvarpsþáttur á vegum HBO sem j
greiddi Jerry litla 10 milljón dali fyrir ómakiö. Efnið á »
plötuna og fyrir sjónvarpsþáttinn verður valiö úr upptökum
frá nokkrum uppistöndum sem Seinfeld hélt nýlega á Broadway.
íslenski t i s t i nn|
NR. 282
vikuna 30.7.-6.8. 1998
Saeti Vikur LAG
FLYTJANDI
1 8 SPACE QUEEN .............................10 SPEED
2 3 DEEPER UNDERGROUND ...................JAMIROQUAI
3 5 COME WITH ME...............PUFF DADDY & JIMMY PAGE
4 5 I DONTWANTTO MISS ATHING ...............AEROSMITH
5 3 I THINK l’M PARANOID.......................GARBAGE
6 2 INTERGALACTIC ........................BEASTIE BOYS
7 3 DRINKING IN LA......................BRAN VAN 3000
8 1 A BA Nl Bl ....................PÁLL ÓSKAR & CASIN0
9 4 GETIT0N...............................REAL FLAVAZ
10 4 THE B0Y IS MINE...................BRANDY & M0NICA
11 4 NATDRALLY ............................MAGGA STÍNA
12 1 THE X-FILES THEME ..............THE DUST BR0THERS
13 3 TERLÍN.............................LAND 0G SYNIR
14 2 0RGINAL.....................SÁLIN HANS JÓNS MÍNS
15 6 NÁKVAEMLEGA..........................SKÍTAMÓRALL
16 5 S0 AL0NE....................................BANG GANG
17 1 PERFECT.................................SMASHING PUMPKINS
18 2 IMM0RTALITY...............................CELINE DI0N
19 1 YOU’RE MY HEART, YOU’RE MY S0UL ...M0DERN TALKING
20 6 MEM0RY CL0UD..................................MÓA
21 2 LIFE ....................................DES’REE
22 6 EL PRESIDENT.............DRUGST0RE FEAT TH0M Y0RKE
23 8 ALLTSEMPÚLESTERLYGI .........................MAUS
24 2 ÉR ER BARA EINS 0G ÉG ER ................STUÐMENN
25 4 REALG00DTIME .....................ALDA ÓLAFSDÓTTIR
26 6 VERA ......................................VÍNYLL
27 3 CRUEL SUMMER .........................ACE 0F BASE
28 6 THEWAY...................................FASTBALL
29 3 DAGURl...................................B0TNLEÐJA
30 4 LIFEAINTEASY ............................CLE0PATRA
31 2 HALTU MÉR.............................GREIFARNIR
32 2 CRUSH ..............................JENNIFER PAIGE
33 6 GAUR ......................................ENSÍMI
34 7 UPUPANDAWAY ...................PÁLL ÓSKAR & CASIN0
35 3 BECAUSE WE WANTT0 .........................BILLIE
36 5 SÍÐAN HITTUMSTVIÐ AFTUR.....................SSSÓL
37 1 A CHANGE 0F HEART.........................BERNARD BUTLER
38 9 WHISHING I WASTHERE .............NATALIE IMBRUGLIA
39 1 I D0NTWANTT0 KN0W...........................LH00Q
40 1 L0VELY DAZE............DJ JAZZY JEFF & FRESH PRINCE
23/716/7
2 9
5 13
22 28
7 -
10 11
Inýtt
14 15
9 4
19 17
Inýtt
13 36
15 -
8 8
17 19
lll ýtt
24 -
Inýtt
18 23
28 -
4 5
6 2
39 -
25 20
12 7
30 40
16 25
20 21
31 32
33 -
40 -
23 18
11 3
36 38
29 29
IUjUJ
21 10
1Í!í u
■ N S T T1
Taktu þátt í vali listans
í síma 550 0044
nraa
Íslenskí llstínn er samvlnnuverkeFnl Bylgjunnar og DV. Hringt er
f 300 tll 400 manns á aldrinum 14 til 35 ára, af fiHu landlnu.
Einnlg getur fdlk hringt f sfma 550 0044 og tekifi þátt f vall
listans. íslenskl llstinn er frumfluttur í fimmtudagskvfildum i
Bylgjunni kl. 20.00 og er blrtur i hverlum föstudegl f DV. Listinn
er jafnframt endurfiuttur i Bylgjunni i hverjum laugardegi kl.
16.00. listinn er blrtur. afi hluta, í textavarpi MIV sjánvarps-
stöfivarinnar. Islenskl listinn tekur þátt f vali „World Chart“ sem
framlelddur er af Radio Errpress f lós Angeles. Einnlg hefur hann
áhrif á Evrdpulistann sem blrtur er f tdnlistarblafiinu Muslc &
Media sem er rekifi af bandan'ska tdnlistarhlafilnu BlOboard.
Yfrrumsjdn meí sknSartakönnun: Hahddra Hauksdðttrr - Framkvremd konnunar. MarkaSsdelld 0V • Tsivuvinnsla: DSdS - Handrlt, helmlidarSfiun og
yfirumsldn meS framleiSslu: ívar GuSmundsson - Taeknistjdm og framlelSsla: f’otstemn Asoelrsson og Frálnn Stelnsson - Utsendingastjdm:
Xsgeir Kolbeinsson og Jdhann Jdhannsson - Kynnir f útvarpl: Ivar GuSmundsson
Kaffl Reykjavík. Slxtles
uLw mun spila I kvöld, á morgun
°g sunnudagskvöldið.
S Bubbl Morhens heldur tón-
s. y leika á mánudagskvöldinu
. „ Á íHj og Sigrún Eva tekur við
Þefiaf hann hefur lokið sér
i’.vá’WdBP | CT af. Bubbi karlinn mun spila
á staðnum öll mánudags-
og miðvikudagskvöld til 17. ágúst frá kl.
21.20 - 23.00. Svo taka aðrir við og spila til
1.00.
Gaukur á stöng mun verða með ýmsar uppá-
komur um verslunarmannahelgina. Þar verða
plötusnúöar og hljómsveitir.
1 kvöld mun Na Fir Bolg leika fyrir gesti á The
Dubliner en á morgun og hinn verður stemn-
ingin í höndum Bjarna Tryggvasonar.
Þaö þarf ekki að koma neinum á óvart að
söngvarinn og píanóleikarinn óþreytandi Glen
Valentine mun skemmta á Café Romance
næstu vikurnar. Glen spilar einnig matartón-
list fyrir Café Óperu fram eftir kvöldi.
Hljómsveitin Tvennlr tímar mun leika á Felta
dvergnum í kvöld.
Rússíbanar ætla að halda
hátíð í Kaffileikhúsinu á
sunnudagskvöldinu. Þeir
ætla að byrja tónleikana
sína kl. 23.00. Fólk getur
nálgast miða I sfma Kaffi-
leikhússins og við inngang-
inn.
Á Astró er það DJ Ákl Paln sem mun þeyta
skífum um verslunarmannahelgina.
Wunderbar mun halda
þemakvöld á morgun.
Þema kvöldsins er sól og
sandur. Á sunnudaginn
spila svo DJ 001 og DJ Sel-
ur. Á þriöjudaginn verður
hljómsveitin Klám á staðn-
um.
Fjaran mun státa af Jénl Möller sem leikur
rómantíska píanótónlist fyrir matargesti.
Hljómsveitin SÍN mun leika í kvöld en þegar
hún hefur lokið sér af tekur hljómsveitin
Limosin við sem leikur einnig annað kvöld.
Guðmundur Rúnar mun leika á Fögetanum
alla helgina en á mánudagskvöldinu verður
svo djass á boðstólum.
Naustkjallarlnn mun eins og áður bjóða upp á
línudans á fimmtudagskvöldum I sumar frá kl.
21-1. Aðgang kostar 500 kr. í kvöld og á
morgun mun hins vegar Skugga-Baldur
skemmta gestum staöarins.
Hljómsveitin KOS spilar á Fjörukránnl í kvöld
og á morgun. Víklngasveltin mun leika fyrir
matargesti í Víkingaveislunni.
Mimisbar á Hótel Sögu verður opinn í kvöld og
annað kvöld. Þar mun Hllmar Sverrisson
skemmta.
Á Grand Hótel v/Sigtún mun enginn annar en
Gunnar Páll leika og syngja í kvöld og á morg-
un frá klukkan 19 til 23.
Næturgallnn. Stefán P. og Pétur spila alla
helgina.
Sveitaböll
8-VILLT verða i Herjólfsdal í kvöld. Á laugar-
dags- og sunnudagskvöldinu verður hljóm-
sveitin svo í Hreöavatnsskála i Borgarfirði.
Sól Dögg mun leika á útisviöinu á Siglufirði á
morgun. Á sunnudagskvöldinu munu kapparn-
ir svo leika á Bíókaffi sem, líkt og útisviðið, er
á Siglufirði.
2 * '.• ®kítamóral1.verður f hinu
I verður hljómsveitin komin á
WÆmmmm Vopnafjörö til þess aö spila
á Vopnaskaki. Á sunnudagskvöldinu verður
hljómsveitin svo stödd á Neskaupstað og tek-
ur þátt í Neistaflugi.
TJald galdramannslns, Lónkotl, Skagafirði,
mun bjóða upp á barna- og fjölskylduball meö
Fjörkörlum á morgun kl. 16 en um kvöldið
mun hljómsveitin Leyniþjónustan svo
skemmta fullorðnum.
Vlð Pollinn, Akureyri. Á morgun og hinn leikur
hljómsveitin PPK en á sunnudagskvöld verður
það hljómsveitin Hey Joe sem stjórnar stemn-
ingunni.
Réttin, Úthlíð, Biskupstungum, mun ekki
bjóða upp á neitt I kvöld og annað kvöld. Þá
veröur enginn annar en Rúnar Júl. og hljóm-
sveit sem sér um að skemmta gestum. Á
sunnudagskvöldinu tekur svo hljómsveitin Á
móti sól við.
í Munaðarnesl munu KK og
Leo Glllespl skemmta á
morgun.
Ruth Reglnalds og Blrglr
Jéhann verða alla helgina á
Búðarkletti í Borgarnesi.
Buttercup verður á Neistaflugi, Neskaupstað,
í kvöld. Á morgun verður hún á Sævangi,
Hólmavík. Grúppan verður að svo komin til
eyja á sunnudagskvöldinu.
Imeira át
www visins
31. júlí 1998 f Ó k U S
11