Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Side 15
Enn virðist ekki vera komin dagsetning á Islandstónleika Rolling Stones ef marka má heimasíðu þeirra á Netinu. Þar er ekki minnst einu orði á að þeir séu væntanleg- ir hingað. Rollingamir eru að gera nýja ferðaáætlun í framhaldi af skattavanda- málum og rifjameiðslum Keiths. Tónleik- um í Bretlandi, sem áttu að vera í ágúst, hefur verið frestað fram til júní '99 og nokkrir tónleikar eru þegar staðfestir í Þýskalandi í september. Þó er ýmislegt ennþá upp i loft varðandi túrinn, nýir áfangastaðir bætast við daglega og enn er væntanlega von fyrir íslenska rollinga. Gömlu mennirnir nota annars bakslagið til að vinna að tónleikaplötu frá þessum ólokna tónleikatúr og eru þessa dagana að mixa og velja lögin á plötuna. Hún er enn ónefnd en hefur verið boðuð í nóvember. Síðustu tónleikaferðir Stones hafa allar endað á tónleikaplötum; „Tattoo You“ varð „Still life“, „Steel wheels" varð „Flas- hpoint“ og „Voodoo lounge" endaði sem „Stripped". fjölmiölar Pota, pjakka, pæla 1 hðns (Elsarö33J sprottmraf ofe þó pata tniúUmsk ¥ðHlB o/D •iglhjá.** eru útlenzk orð og þar með vond orð sem sneiða eigi hjá. Helzt hefur það háð Islend- ingum, sem annars báru góðan vilja til mál- hreinsunar, að þeir kunnu ekki nógu mikið í nógu mörgum útlenzkum til að greina tökuorðin frá upprunalegri íslenzku. Pistilhöfundur fer að vísu ekki fram á að fólk kasti p-orðunum, þau eru orðin íslenzk, enda mörg úr latínu komin, sem er nokkuð virðingarverður menningararfúr. Þótt hann hafi þurft að hlykkjast hingað í gegnum dönsku. Yngra orð, sögnin að lykta, er ekki af sómasamlegum ættum, því þó hún berist líka úr dönsku þá fengu Danir hana ekki frá Rómveijum. Það er spurning hvor þjóðin er meiri slóði, Danir, að hirða upp lágþýzku eða við, að vinsa ekki latínuna frá lág- þýzkunni i þjófnuðum okkar. Enn og aftur vankunnátta. Pistillinn endar á örstuttum harmi: Verst væri ef við misstum beygingarnar. Ef? Það hefur löngum hryggt mig að dvelja ekki i filabeinsturnum umkringd fræðingum sem beygja rétt. Daglangt neyðist ég til að hlusta á móður, föður, bróður og systur notuð í nefnifalli eingöngu. Meira að segja börnin mín, sem hafa verið barin til beyginga ævilangt, geta ekki beygt þessi orð rétt. Þau reyndu ekki einu sinni, árið sem ég svipti þau jólagjöfunum vegna þessa. Það er ekkert ef. g íslenzka er loksins, I tvö þúsund árum eft- ISÍBp! ’r aö rómversk al- I þýða lét sig litlu * skipta hvernig menntamenn beygðu latínuna, að glata flóknum beyg- ingum. Þetta hét málþróun í Evrópu en heitir harmrænn missir á íslandi. Þó sárt sé að tapa sér- stöðu þá má líka sjá málið í öðru ljósi: ís- lenzka, mið tekið af þróun vesturevr- ópskra tungumála, er vanþróuð. Auður Haralds í laugardagsbindi Morgunblaðsins var að vanda pistill um islenzkt mál. Eitt andartak íhugaði ég að gerast áskrifandi, bara til að fá vikulegan siðferðilegan stuðning frá ein- hverjum viðlíka afturhaldssömum og nöld- urgjörnum og ég. Gera má ráð fyrir, stóð snemma pistils, að þau orð sem byrja á p séu tökuorð í íslenzku. Spennan jókst. Af hverju getur maður gengið út frá því? Af því að víkingamir stálu rúnaletrinu neðst í Evrópu en drukku svo mikið á leiðinni heim að þeir týndu mörgum stöfum? Og einn þeirra var p? Svo þegar þeir komu heim þá varð fólk að hætta að segja p svo það gæti skrifað með stolna, hálftýnda rúnaletrinu? Líklega ekki. Þeir fáu lesendur Moggans sem ekki em íslenzkufræðingar og vissu þvi ekki að p-orð em tökuorð, vita það núna en era engu nær um af hverju. Auk spurninga um daglegt mál fyrir 1300 árum vaknaði einnig sú hvort ekki væri orðið tímabært að setja nefnd í að skilgreina merkingu orðsins „tökuorð". P-orðin vom farin að troða okkur um tungu á miðöldum, við eigum stutt ófar- ið inn í 21. öldina en köllum þúsund ára gamalt orð tökuorð. Hugmyndir hins ólærða almúga eru sprottnar af vanviti og þekkingarleysi en hinir fávísu hafa þó pata af því að tökuorð Þaqskrá ™^ 1. ágúst - 7- ágúst SJÓNVARPIÐ laugardagur 1. ágúst 199 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.30 Hlé. 10.55 Formúla 1. Bein útsending frá tímatöku á Hockenheim. 12.55 Skjáleikurinn. 17.35 Auglýsingatimi - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. ■ 18.00 Rússneskar teiknimyndir (5:14) Glerharpan. 118.30 Hafgúan (26:26) ! 19.00 Strandveröir (8:22) (Baywatch VIII). Bandarískur myndaflokkur um æsispennandi ævintýri strandvaröa í Kaliforníu. ‘20.00 Fréttir og veöur. u ., „ ... 20.35 Lottó. Hasselhoff og fel-20.40 GeorgogLeó(13:22)(George agar bjarga folki á and Leo). Bandarísk þáttaröð í hverjum laugar- léttum dúr um heiðvirðan bók- degj. sala og klækjaref á flótta undan mafíunni. 21.10 ★★ Grannarnir (The Burbs). Bandarísk kvikmynd í léttum dúr frá 1989. Nýir grannar kdma róti á friðsælt líf í ónefndu úthverfi. Leikstjóri er Joe Dante og aðalhlutverk leikaTom Hanks, Bruce Dern og Carrie Fisher. 22.55 Sonur minn er saklaus (My Son is Innocent). Bandarísk sakamálamynd frá 1996. Móðir ungs pilts, sem borinn er röngum sökum, segir yfirvöldum stríð á hendur til að sanna sakleysi hans. Leikstjóri er Larry Elikann og aðalhlutverk leika Marilu Henner, Nick Stahl og Matt McCoy. 00.30 Útvarpsfréttir. 00.40 Sjáleikurinn. lsm-2 Simpson-fjölskyld- an bregst ekki að- dáendum sínum. 09.00 Eölukrílin. 09.10 Bangsar og bananar. 09.15 Sögur úr Broca-stræti. 09.30 Bibl og félagar. 10.25 Aftur til framtíöar. 10.50 Heljarslóö. 11.10 Ævintýri á eyöieyju. 11.35 Úrvalsdeildin. 12.00 Sjónvarpsmarkaöur. 12.15 NBA-molar. 12.45 Hver lífsins þraut (3:8) (e). 13.15 *★ Sumarnótt (e) (That Night). 1992. 14.40 Asterix á Bretlandi (e). Skemmtileg teiknimynd. 15.55 Mezzoforte (e). 17.00 Zoya (1:2) (e). Ný framhalds- mynd eftir vinsælli sögu Daniellu Steel um örlög Zoyu, frænku Rússlandskeisara. 1995. 18.30 Glæstar vonir. 19.00 19>20. 20.05 Simpson-fjölskyldan (24:24). 20.35 Bræörabönd (13:22). 21.05 Samsæri (Foul Play). Goldie Hawn er I aðalhlutverki i þessari bráðskemmtilegu og spennandi mynd. Hún leikur starfsmann á bókasafni sem dregst inn í stórfurðulega at- burðarás. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Dudley Moore, Goldie Hawn og Burgess Meredith. Leikstjóri: Colin Higgins.1978. 23.05 Freisting munks (Temptation of a Monk). Þetta er mynd sem fjallar um valdabaráttu, ástir og örlög á tímum Tang-ættarinnar í Kína á 7. öld. Aðalhlutverk: Joan Chen, Wu Hsin-Kuo og Zhang Fengyi. Leikstjóri Clara Law.1994. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 ★★ Skuggar og þoka (e) (Shadows and Fog). Spennandi og gamansöm Woody Allen-mynd. 1992. Bönnuð börnum. 02.25 ★* Sumarnótt (e) (That Night). 1992. 03.50 Dagskrárlok. Skjáleikur 12.30 Hraömót I knattspyrnu (1998 International Football Tourna- ment). Bein útsending. Nú mætast tapliöin frá því í gær og leika um 3. sætið. ■ 14.20 Fótbolti um víöa veröld. 1 knattspyrnu (1998 International Football Tourna- ■■íœ ment). Nú mætastsigurliðin frá ■pfpjpY /'v því I gær og leika til úrslita. In9 i ,116.35 Sumartónar. ” f-T / ■ * 17.00 Enski boltinn (e). J18.00 Star Trek (e). (Star Trek: The : Jl * JJ m Next Generation). Kung fu - Goösögnin lifir (e). Herkúles (11:24) (Hercules). irkiri. Slys. (Accident) Hér er á ferðinni umdeild mynd frá ár- inu 1967 en hún olli nokkurri hneykslun á sínum tíma og þótti framúrstefnuleg í efnistök- um. Handritið, sem er eftir Harold Pinter, er byggt á sam- nefndri. skáldsögu eftir Nicholas Mosley og segir frá hinni ungu ðnnu sem verður fyrir því áfalli að missa unnusta sinn í hræðilegu bílslysi. Aðalhlutverk: Jacqueline Sassard, Stanley Baker, Michael York, Dirk Bogarde og Harold Pint- er. Leikstjóri: Joseph Losey. 22.45 Hnefaleikar - Oscar de la Hoya (e). Hnefaleikakeppni ( Texas i Bandaríkjunum. Á meðal þeirra sem mætast eru Oscar de la Hoya, heimsmeistari WBC-sambandsins í veltivigtog Frakkinn Patrice Charpentier.1998. 00.45 Friöarleikarnlr (e) (Goodwill Games). 04.00 Dagskrárlok og skjáleikur. Herkúles er sann-; kallaður karl í \ kraplnu. \f/ 'O BARNARÁSIN 8.30 Allir I lelk, Dýrin vaxa. 9.00 Kastali Melkorku. 9.30 Rugrats. 10.00 Nútímalíf Rikka. 10.30 AAAhhll! Alvöru skrlmsli. 11.00 Ævintýri P & P .11.30 Skólinn minn er skemmtilegur! Ég og dýriö mitt. 12.00 Viö Noröurlandabúar. 12.30 Látum þau lifa. 13.00 Úr ríki náttúrunnar. 13.30 Skippí. 14.00 Rugrats. 14.30 Nútimalíf Rikka. 15.00 AAAhh!!! Alvöru skrlmsli. 15.30 Clarissa. 16.00 Viö bræöurnir. 16.30 Nikki og gæludýriö. 17.00 Tabalúki. 17.30 Franklín. 18.00 Töfradrekinn Púi i landi lyganna. 18.30 Róbert bangsl. 19.00 Bless og takk fyrir í dag! Allt efni talsett eöa meö íslenskum texta. VH-1 6.00 Classic Hits 9.00 Saturday Brunch 11.00 Classic Hits 13.00 The Clare Grogan Show 14.00 Classic Hits 19.00 VH1 Disco Party 21.00 Mills 'n'Tunes 22.00 VH1 Spice 23.00 Classic Hits The Travel Channel 11.00 Aspects of Lif e 11.30 The Wonderf ul World of Tom 12.00 A Fork in the Road 12.30 The Food Lovers’ Guide to Australia 13.00 The Flavours of France 13.30 Go Portugal * 14.00 Holiday Australia 15.00 Sports Safaris 15.30 Ridge Riders 16.00 On the Horizon 16.30 On Tour 17.00 The Food Lovers' Guide to Australia 17.30 Go Portugal 18.00 Travel Live Stop the Week 19.00 Dominika’s Planet 20.00 Grainger's World 21.00 Aspects of Life 21.30 A Fork in the Road 22.00 Ridge Riders 22.30 On the Horizon 23.00 Closedown Eurosport 6.30 Xtrem Sports: YOZ - Youth Only Zone 8.30 Athletics: IAAF World Junior Championships in Annecy, France 10.00 Tractor Pulling: European Cup in H‘rby, Sweden 11.00 Cycling: Tour de France 12.30 Tennis: ATP Tournament in Kitzb.hel, Austria 14.00 Cycling: Tour de France 15.30 Superbike: World Championship in Brands Hatch, Great Britain 16.30 Touring Car: SuperTourenwagen Cup in Wunstorf, Germany 17.00 Formula 3000: FIA International Championship in Hockenheim, Germany 18.00 Football: Friendly Match in Belgium 20.00 Cycling: Tour de France 22.00 Trickshot: World Championship in Antwerp, Belgium 0.00 Close. Hallmark 5.50 Something So Right 7.30 The Summer of Ben Tyler 9.05 Rehearsal for Murder 10.45 Tell Me No Lies 12.20 Whiskers 13.55 Veronica Clare: Naked Heart 15.25 When Time Expires 17.00 The Brotherhood of Justice 18.35 Joumey to Knock 19.55 Shakedown on the Sunset Strip 21.30 Scandal in a Small Town 23.05 Tell Me No Lies 0.40 Whiskers 2.15 When Time Expires 3.50 Veronica Clare: Naked Heart Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Blinky Bill 6.30 The Real Story of... 7.00 Scooby Doo - Where are You? 7.30 Tom and Jerry Kids 7.45 Droopy and Dripple 8.00 Dexter's Laboratory 9.00 Cow and Chicken 9.30 I am Weasel 10.00 Johnny Bravo 10.30 Tom and Jerry 11.00 The Flintstones 11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00 Road Runner 12.30 Sylvester and Tweety 13.00 The Jetsons 13.30 The Addams Family 14.00 Godzilla 14.30 The Mask 15.00 Beetlejuice 15.30 Johnny Bravo 16.00 Dexter’s Laboratory 16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 The New Scooby Doo Movies 19.00 2 Stupid Dogs 19.30 Fangface 20.00 Swat Kats 20.30 The Addams Family 21.00 Help! It’s the Hair Bear Bunch 21.30 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly and Muttley's Flying Machines 23.00 Scooby Doo 23.30 The Jetsons 0.00 Jabberjaw 0.30 Galtar and the Golden Lance 1.00 Ivanhoe 1.30OmerandtheStarchild 2.00 Blinky Bill 2.30 The Fruitties 3.00TheReal Story of... 3.30 Blinky Bill BBC Prime 4.00 Docklands Light Railway 4.30 Engineering Mechanics 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Jonny Briggs 5.45 Monster Cafe 6.00 The Artbox Bunch 6.10 Bright Sparks 6.35 The Demon Headmaster 7.00Activ8 7.20 Moonfleet 8.00 Dr Who: The Face of Evil 8.25 Style Challenge 8.50 Can't Cook, Won’t Cook 9.20 Prime Weather 9.30 EastEnders Omnibus 10.50 The Contenders 11.20 Kilroy 12.00 Style Challenge 12.30 Can't Cook, Won’t Cook 13.00 The Duchess of Duke Street 13.50 Prime Weather 13.55 Julia Jekyll and Harriet Hyde 14.10 Run the Risk 14.35 Activ8 14.55 The Wild House 15.30 Dr Who: The Face of Evil 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Fasten Your Seat Belt 17.00 It Ain’t Half Hot, Mum 17.30 Porridge 18.00 Only Fools and Horses 19.00 Backup 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Ruby Wax Meets 21.00 Top of the Pops 21.30 The Goodies 22.00 Shooting Stars 22.30 Later With Jools Holland 23.30 Cinema for the Ears 0.00 Listening in the Dark 0.30 Flying in Birds: An Experimental Approach 1.00 Natural Navigators 1.30 Wayang Golek - The Rod Puppets of West Java 2.00 Bajourou • Music of Mali 2.30 Regions Apart 3.30 Developing World: Breaking Out Discovery 7.00 Top Wings: Fighters 8.00 Battlefields 9.00 Battlefields 10.00 Top Wings: Fighters 11.00 Battlefields 12.00 Battlefields 13.00 Super Structures 14.00 Killer Weather 15.00 Top Wings: Fighters 16.00 Battlefields 17.00 Battlefields 18.00 Super Structures 19.00 Killer Weather 20.00 Adrenalin Rush Hour! 21.00 A Century of Warfare 22.00 Arthur C Clarke’s Mysterious World 22.30 Arthur C Clarke's Mysterious World 23.00 Battlefields 0.00 Battlefields 1.00Close MTV 4.00 Kickstart 9.00 Red Hot Summer Weekend 11.00 The Grind 11.30 The Grind 12.00 Red Hot Summer Weekend 13.30 The Grind 14.00 European Top 20 16.00 News Weekend Edition 16.30 Big Picture 17.00 Dance Floor Chart 19.00 The Grind 19.30 Singled Out 20.00 MTV Live 20.30 Daria 21.00 Amour 22.00 Saturday Night Music Mix 1.00 Chill Out Zone 3.00 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 8.30 Showbiz Weekly 9.00 News on the Hour 9.30 Fashion TV 10.00 News on the Hour 10.30 Week in Review - UK 11.00 News on the Hour 11.30 Walker’s World 12.00 News on the Hour 12.30 Westminster week 13.00 News on the Hour 13.30 Fashion TV 14.00 News on the Hour 14.30 ABC Nightline 15.00 News on the Hour 15.30 Week in Review - UK 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 Business Week 20.00 News on the Hour 20.30 Walker's World 21.00 Prime Time 22.30 Sportsline Extra 23.00 News on the Hour 23.30 Westminster week 0.00 News on the Hour 0.30 Fashion TV 1.00 News on the Hour 1.30 Walker's World 2.00 News on the Hour 2.30 Week in Review - UK 3.00 News on the Hour 3.30 Business Week 4.00 News on the Hour 4.30 Showbiz Weekly CNN 4.00 World News 4.30 Inside Europe 5.00 World News 5.30 Moneyline 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News 7.30 World Business This Week 8.00 World News 8.30 Pinnade Europe 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 World News 10.30 News Update / 7 Days 11.00 World News 11.30 Moneyweek 12.00 News Update / World Report 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Travel Guide 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Pro Golf Weekly 16.00 News Upd / Larry King 16.30 Larry King 17.00 World News 17.30 Inside Europe 18.00 World News 18.30 World Beat 19.00 World News 19.30 Style 20.00 World News 20.30 The Artdub 21.00 World News 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30 Global View 23.00 World News 23.30 News Update / 7 Days 0.00 The World Today 0.30 Diplomatic License 1.00 Larry King Weekend 1.30 Larry King Weekend 2.00 The World Today 2.30 Both Sides with Jesse Jackson 3.00 World News 3.30 Evans, Novak, Hunt & Shields National Geographic 4.00 Europe This Week 4.30 Far East Economic Review 5.00 Media Report 5.30 Cottonwood Christian Centre 6.00 Storyboard 6.30 Dot. Com 7.00 Dossier Deutchland 7.30 Media Report 8.00 Directions 8.30 Far East Economic Review 9.00 Time and Again 10.00 Islands of the Iguana 11.00 Search for the Great Apes 12.00 Day ^ of the Elephant 12.30 Opal Dreamers 13.00 Taking Pidures 14.00 The Mexicans: Through Their Eyes 15.00 Shetland Oil Disaster 16.00 Islands of the Iguana 17.00 Search for the Great Apes 18.00 Colony Z 18.30 Cormorant Accused 19.00 Treasure Hunt 20.00 Extreme Earth: Born of Rre 21.00 Predators 22.00 Quest for Atocha 23.00 Cameramen Who Dared O.OOColonyZ 0.30CormorantAccused 1.00 Treasure Hunt 2.00 Extreme Earth: Bom of Fire 3.00 Predators TNT 5.45 Damon and Pythias 7.30 George Washington Slept Here 9.15 Murder, She Said 10.45 On an Island with You 12.45 Tall, Dark and Handsome 14.00 Boom Town 16.00 Damon and Pythias 18.00 The Hook 20.00 Forbidden Planet 22.00 2001: a Space Odyssey 0.30 Demon Seed 2.15 Forbidden Planet 4.00 Red Dust ANIMAL PLANET 06.00 Dogs With Dunbar 07.30 It’s A Vet’s Life 07.00 Human / Nature 08.00 Animal Planet Classics 09.00 Serengeti Buming 10.00 Wildest Africa 11.00 African Summer 12.00 Jack Hanna’s Animal 12.30 Kratt's Creatures 13.00 Jack Hanna's Zoo Life 13.30 Going Wild With Jeff Corwin 14.00 Animal Planet Classics 15.00 Eye On The Reef 16.00 Beneath The Blue 17.00 Garden Of Stone 18.00 Breed: All About It 18.30 Horse Tales 19.00 Animal Doctor 19.30 Animal Doctor 20.00 River Of Bears 21.00 Grizzlies Of The Canadian 22.00 Giant Grizzlies Of The Canadian 23.00 Animal Planet Classics * Computer Channel 17.00 Game Over. Games show 18.00 Eat My Mouse 18.30 Net Hedz 19.00 Dagskrárlok 07.00 Skjákynningar. 20.00 Nýr sigurdagur - fræösla frá Ulf Ekman. 20.30 Vonarljós - endurtekiö frá síöasta sunnudegi. 22.00 Boöskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message). Fræösla frá Ron Phillips. 22.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjónvarpsstööinni. 01.30 Skjákynningar. 31. júlí 1998 f Ó k U S 15 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.