Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1998, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1998, Page 3
Toggi, Hany og Ulfur veggjalistamenn sprauta 20 metva hátt útimálverk | Veggjakrot Í er ekki það sarna og veggjakrot „Ég vil kalla þetta Dúkkumagnús en Harry og Úlfur taka þaö ekki í mál,“ segir Þorgeir Frimann Óðinsson, Toggi, um risastórt veggjalistaverk þeirra félaga utan á einni hlið húss Máls og menningar. Listaverk þetta kemur í kjölfar stríðs borgaryfirvalda við sóðalegt veggjakrot. Mál og menning blandaði sér í stríðið og bauð vegginn sinn fram undir listaverk af þessu tæi. Að sögn Sigurðar Svavarssonar hjá Máli og menningu er ætlunin að lýsa því yfir að veggjakrot eigi rétt á sér en sóða- skapur ekki. „Það kemur jafnvel til greina að gefa ungu fólki kost á að mála nýtt lista- verk á vegginn á hvetju ári héðan í frá,“ segir Sigurður. Listamennirnir þrír hafa unnið verkið á sögulega stuttum tíma. Þeir hófust handa á þriöjudaginn og klár- uðu það í gær. Stærri listaverk hafa sjaldan eða aldrei verið gerð hér á landi enda voru félagarnir orðnir held- ur lúnir þegar síðustu málningarbrús- arnir kláruðust. „Við unnum í alla nótt, allan daginn í gær og erum enn að,“ sögöu þeir á há- degi í gær. „Kaffið á Vegamótum held- ur okkur gangandi." Félagamir segja listaverkið tákna afl mannsins en þaö var Harry sem teiknaði myndina, Úlfur vann hana í tölvu og hannaði bakgrunninn og Toggi teiknaði hana svo fríhendis upp á vegginn. Síðan hafa þeir í samein- Toggl og Harry eru ungir og sætlr, frjólr í hugsun og hörkudugleglr. Stelpurnar í Spunk Fengu styrk til að flippa út Örygglshjðlmar sem jafnframt eru kabojhattar. Hvers vegna haföi eng- um dottiö þetta I hug fyrr en nú? tjjjB Veriö öryggir en ^ jafnframt töff. Rnt^^^B^B fyrir smlöina sem eru I línu- danslnum á kvöldin. Og næsta skref eru öryggisderhúfur fyrir rapparana, pr- yggisprjönahúfur fyrir hiphopparana og öryggis-Elvis-hárkolla fyrir Steln Ármann. Hattarnir fást hjá Astrotrade á Klepps- veginum og kosta 5.000 kall. Arnór Guðjohnsen Ekki alltaf sami Arnórinn Berglind Ágústsdóttir er öll í listinni Sullar f henni og hangir utan á henni Málþlng um erfða- rannsóknlr I Valhöll. Ungir sjáifstæöismenn skaffa vígvöllinn og Kárl og and- mælendur hans sjá um deilurnar en núverandi og tllvonandl formenn flokksins setja og sllta herlegheitunum. Áhuga- menn um ættfræöi og sjúk- dóma komast ekkl að en geta látiö Ijós sitt sklna I hléinu. Mæting klukkan tvð á laugardaginn. { Hallgrímur Helgason Uppgötvar morgunlíf f Reykjavík Biðskýlið á Hlemmi Veröld sfjórnað með skiltum Helmasmíöaðar vélbyssur. Til- valið fyrir þá Æ orönir leiöir á Æ skipamódelunum. Kanniö 4P máliö á www.paladin- press.com. Þar er einnig margt ann- aö gott aö finna fyrir þá sem eru orðnir leiöir á aö vera einhverjir andskotans Bonus Pader og hlýöa öllum reglum út I hörgul. Hver segir að ég megi ekki hafa vélbyssu heima hjá mér? Ha, hver? Hann! Nú! Haföu þetta! Ratta tattta tattta tattt. ingu svifið upp og niður í körfu og málaö myndina. „Við viijum beijast gegn sóðalegu veggjakroti. Þaö er síður krassað á veggi sem á eru málaðar flottar og vel geröar myndir. Eins er það fagnaðarefni að veggjalist sé loks orðin viðurkennd," segja þeir. Afhjúpun verksins er á dagskrá menningamætur og veröa seglin látin falla klukkan hálfellefu. -ILK Brjóstatískan dregst saman Það sem stækkar hlýtur að minnka 12 Nanna Kristín leikkona Lffsgæðakapphlaupið getur átt sig 13 Didda á leið til Kúhu í leit að hamingju- sömu fólld 14 Auður Haralds Keriingamenningin f Vikunni 15 Partíkæti Ingibjargar kemst í heimspressuna ^Vngit^oúrneyintod^ Breska tímaritið The Guardian sendi ekki alls fyrir löngu blaða- mann í djammferö til Reykjavíkur sem skrifaði svo grein um ævin- týriö. Greinin lýsir magnaðri borg þar sem ungmennin vaka allan sólahringinn á sumrin og skemmta sér í þúsundatali inni á skemmtistöðum og úti á götu. Og reyndar ekki bara ungmennin. Klukkan fjögur að nóttu er blaða- maöur staddur í partíi í einu af út- hverfum borgarinnar. Vinsælasta manneskjan þar, snyrtilega klædd kona á fimmtugsaldri, hoppar fram og aftur og skvettir víni úr plastglasinu sínu. Blaðamaöur The Guardian kemst svo aö því, sér til mikillar undrunar og ánægju, að þama er borgarstjóri Reykjavíkur á ferð. Klámkvöld á Wunderbar. Elnar Báröarson og tveir úr Skftamóral spila, syngja og spjalla á þriðjudags- og fimmtudagskvðldum. | Voða, voöa gaman. Og það á kvöldum sem ekk- ert er um að vera á. Igfe Að lokum fjallar svo blaða- maðurinn um ýmsa staði borgar- 2 innar. Upphitunin átti sér stað á * ff ús .' y 1 Sóloni íslandusi. Hann heimsækir | Kaffi Thomsen og skemmtir sér ui ágætlega. Á Kaffibarnum er of S þröngt svo hann skellir sér þess í Sá stað a Kaffibrennsluna. Á Astro • k W Ætj&ijr hittir hann sterkasta mann lands- í-' . » 0r ' ins og nokkrar fótboltahetjur í VIP- ÆBBES&Zt herberginu. Hann mælir meö mkWtmF Ji I hljómsveitunum Quarashi, Bellat- Þaö var ekkl bara drykkja ungllnganna {mlóborg- rix og Maus. Síðast en ekki sist Innl sem vaktl athygll The Guardlan f Reykjavfk mælir hann svo með ferö í Laugar- Krakkarnir sem verða sendir til Ibiza Sex á sólarströnd 19 Godzilla Stærðin skiptir máli 21 Menningarnótt í Reykjavík Gífuriegt listafyllirf 22 Hvað er að gerast? Myndlist..................4 Veitingahús ..............6 Popp....................11 Klassík..................13 Leikhús .................14 Sjónvarp..............14-18 Bió......................20 Hverjir voru hvar........22 F 6 k u s O' fylgir DV á c föstudögum Blues. Ný búð sem verður opnuð I Kringlunni á fimmtu- daginn kemur. Það hefur svo sem enginn séö hana enn þá en miðað við fötln sem eiga aö fara þarna inn þá L getur hún elginlega ekkl L klikkaö. heldur ekkl sföur partfgleöl Inglbjargar Sólrúnar dalslaugina daginn eftir djammiö. Gfsladóttur. Vilhjálmur Goði Friðriksson Grease-töffari er farinn að vekja athygli í skemmtanalífi Reykjavíkur með sér- stökum húmor fyrir sjálfum sér og daglegu lífi fólks. Þetta fer bara eftir því í hvaða stuði maður er „Ég hef einstaka sinnum verið meö svona uppistand á Sir Oliver og það hefur gengið mjög vel. Staöur- inn býður grínistum að spreyta sig á miövikudagskvöldum og ég mun ör- ugglega djóka aftur í næstu viku,“ segir Villi Goði GreaSe-leikari sem hefur vakið mikla eftirtekt á Sir Oli- ver undanfarið, bæði sem grínisti og sem meðlimur í bandi sem spilar á staðnum á sunnudagskvöldum. Bandið, sem er skipað þeim Villa, Pétri Emi og KarÚ Olgeirssyni, bætast í hópinn með bassann sinn. „Viö erum ekki hljómsveit, held- ur band og það hefur ekki enn þá hlotið nafn. Reyndar kynnum við okkur stundum en aldrei með sama nafninu, þetta fer bara eftir því í hvaða stuöi maður er. Viö erum að spila og syngja alls konar bull og vit- leysu til þess aö skemmta okkur sjálfum og öörum. Viö spilum aöal- lega skemmtileg lög sem önnur bönd taka ekki nógu oft. Þannig fá með- limir bandsins ágætis útrás fyrir ver u.þ.b. 15 minútur til þess aö skemmta áhorfendum en komið hefur fyrir að Vilhjálmi hafi verið haldið á sviöinu í 45 mínútur vegna er skemmtilegt uppátæki hjá staön- um og hefur oft hepnast vel. Ég vil því nota tækifærið og hvetja þá grínista sem hafa áhuga á að The Guardian rannsakar Reykjavík notast við kassagítara og hljómborð. Á næstunni mun Bergur Geirsson blaðurgleðina." Yfirleitt fá grínistamir á Sir Oli- kröfu gestanna. „Já, fólk hefur sýnt áhuga og haft gaman af þessu. Þetta spreyta sig að hafa samband viö þá á 01iver.“ -HÞH Forsíðumyndina tók Einar Ólason af Nönnu Kristínu leikkonu 14. ágúst 1998 f 6 k U S 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.