Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1998, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1998, Side 6
m a t u r Argentína ★★★ Barónsstíg lla, s. 551 9555. „Bæjarins besta steikhús hefur dalaö. Dýr- ustu og enn þá bestu nautasteikur landsins, en ekki alveg eins innanfeitar og safaríkar og áöur." Opiö 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. Bing Dao 0 Strandgötu 49, Akureyrl, s. 4611617 „Kokkurinn hefur yfirgefiö Vesturlönd án þess að hafa fundið Austurlönd." Opiö 11.30-14 og 18-23. Einar Ben ★★ Veltusundi 1. 5115090. „Fremur þemahús en veitingahús og leggur meiri áherslu á umbúöir en innihald. Einar Ben. býður yfirleitt ekki uþþ á vondan mat og verður þvl seint jafnvinsæll og Fashion Café eöa Planet Hollywood." Opiö 18-22. Café Ópera ★ Lækjargötu 2, s. 522 9499 „Undarlegir stælar einkenna þetta Café Óperu og þar virðist vera takmarkaður áhugi á mat- reiðslu." Opiö fré 17.30 til 23.30. Fiðlarinn á þakinu ★★★ Sklpagötu 14, Akureyrl, s. 462 7100 „Matreiðslan stóð ekki undir háu verði en hún hefur batnað. Þjönustan var alltaf góð en nú komin á gott skrið." Opiö 18-22.30. Naustið 0 Vesturgotu 6-8, s. 551 7759. „Hamborgarastaðurfrá þjóðvegi eitt, sem hef- ur rambað á vitiausan stað á notalegar og sögufrægar innréttingar og þykist vera enn fin- ni en Holtið." Opiö 12-14 og 18-01 v.d., 12-14 og 18-03 fd. og Id. Pasta Basta ★★★ Klapparstíg 38, s. 561 3131 „Ljúfir hrísgrjónaréttir og óteljandi tilbrigði af góðum pöstum en lítt skólað og of uppá- þrengjandi þjónustufólk." Opiö 11.30-23.00 virka daga og 11.30-24.00 um helgar. Barinn er opinn til 1.00 virka daga og til 3.00 um helgar. Rauðará ★ Rauöarárstíg 37, s. 562 6766. „Túrista-steikhús. Nautasteikin getur verið góð, en hún getur líka verið óæt. Yfirþjónninn er svo önnum kafinn við að vera kammó að hann tekur ekki alvarlega ábendingar um að nautakjöt sé skemmt." Opiö fré kl. 18 og fram eftir kvöldi. Hversu lengi fer eftir aösókn. Skólabrú ★★★ Skölabrú 1, s. 562 4455. „Matreiðslan er fögur og fín, vönduð og létt, en dálítið frosin. Þjónustan er kurteis og hóf- söm." Opiö frá kl. 18 alla daga. meira a. www.visir.is Við breytumst - en það er svo sem löngu vitað. Hins vegar eru menn farnir að halda því fram í dag að við séum ekkert sérstakt, að sjálfið sé ekki til, að í okkur sé enginn stofn, enginn grunnur, ekki festa. Fókus gerði könnun á Arnóri Guðjohnsen fótbolta- manni og bar hann saman við sjálfan hann tíu árum fyrr. Er þetta sami maðurinn? Hver er þessi ég án? Tvær hliðar á Arnóri Guðjohnsen Hótel Holt ★★★★★ 2 Ég er enn þá 26 ára gamall. Aldur: 37 ára. Bergstaðastrætl 37, s. 552 5700. 3 Húsavík. Fæðingarstaður: Húsavík. „Listasafnið á Hótel Holti berí matargerðarlist af öðrum veitingastofum landsins. Þar fara saman frumlegir réttir og nærfærin mat- reiðsla, sem gerir jafnvel baunir að Ijúfmeti." Opiö 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12-14.30 4 Ölöf Einarsdóttir. Maki: Anna Borg. 5 Sonur minn heitir Eiður Smári Guðjohnsen og er níu ára. Börn: Eiður Smári, 20 ára, og Kjartan Borg, 5 ára. 6 Mercedez Benz 190e, árgerð 1984. Bifreið: Engin eins og er. og 18-22 fd. og Id. 7 Atvinnumaður í knattspyrnu. Starf: Knattspyrnumaður. Hótel Óðinsvé ★★ 8 Hernaðarleyndarmál. Laun: Segi ekki.. v/Óðinstorg, s. 552 5224. „Stundum góður matur og stundum ekki, jafn- vel í einni og sömu máltíð." Opiö 12-15 og 18-23 v.d., 12-15 og 18-23.30 fd. og Id. Ítalía ★★ Laugavegl 11, s. 552 4630. „Eignarhaldið er ítalskt, kokkarnir eru ítalskir, 9 Ég heyri iiia. Helsti veikleiki: Óþolinmæði. 10 Gefst aldrei upp. Helsti kostur: Þolinmæði. 11 Nei, ekki enn þá en það kemur að því. Hefur þú einhvern tímann unnið í happdrætti eða þvílíku? | Nei, sem betur fer. 12 Kjúklingaréttur sem konan mín býr til. Uppáhaldsmatur: Kjúklingur. 13 Kaffi. Uppáhaldsdrykkur: Malt. gæðaþjönustan er hálfítölsk, vel valið vlnið er að mestu ítalskt og tilviljanakenndar veggskreytingarnar eru ítalskar. Það, sem tæpast hangir I ítölskunni, er matreiðslan. 14 Heima hjá tengdamömmu. Uppáhaldsveitingastaður: Óperan. 15 Hart rokk. Uppáhaldstegund tónlistar: Hart rokk. 16 ACDC og U2. Uppáhaldshljómsveitir: Engar sérstakar í dag. Bakaðar kartöflur og amerískar pítsur eru ein- kennistákn hennar." Opiö 11:30-11:30. 17 Hér áður fyrr var það FSobert Plant hjá Led Zeppelin en í dag er það Bono hjá U2. Uppáhaldssöngvari: David Bowie. Játvarður ★★★ 18 Öll blöðin eru ágæt. Uppáhaldsblað: Ég les bæði DV og Moggann. Strandgötu 13, Akureyri, 461 3050 19 Sportblaðið. Uppáhaldstímarit: íþróttablaðið. „Skemmtilega hannaður staður með fínlegri matreiðslu, ef sneitt er hjá fiski, svo og elsku- legri þjónustu sem getur svarað spurningum um matinn." Opiö 11.30-14.00 og 20 Það var Johan Cnjyff til skamms tíma en I dag er það Diego Armando Maradona. Uppáhaldsíþróttamaður: Michael Jordan. 21 Steingrímur Hermannsson. Uppáhaldsstjórnmálamaður: Guðlaugur Sverrisson. 18.00-22.00. 22 Robert DeNiro. Uppáhaldsleikari: Samuel L. Jackson. Lauga-ás ★★★★ 23 Sidney Sheldon. Uppáhaldsrithöfundur: John Steinbeck. Laugarásvegi 1, 24 í greipum dauðans. Besta bók sem þú hefur lesið: Biblían. s. 553 1620. „Franskt bistró að íslenskum hætti sem dreg- ur til sín hverfisbúa, sem nenna ekki aö elda I kvöld, barnafjölskyldur utan úr bæ og ferða- 25 Ég get ekki dæmt um þetta vegna þess að ég hef svo lítið séð af þessu. Hvort er meira í uppáhaldi hjá þér, Sjónvarpið eða Stöð 2? Ég vil horfa á báðar stöðvarnar. 26 Bjarni Felixson. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Enginn. menn utan að landi og frá útlöndum. Hér 27 Þær eru allar jafngóðar. Hver útvarpsrásanna finnst þér best? Bylgjan. koma hvorki uppar né Imyndarfræðingar." Opiö 11-22 og 11-21 um heigar. Lækjarbrekka ★★ Bankastrætl 2, s. 551 4430. „Matreiðslan rambar út og suður, góð, fram- bærileg eða vond eftir atvikum. Með annarri 28 Hemmi Gunn var góður. Uppáhaldsútvarpsmaður: Gyða Dröfn Tryggvadóttir á rás 2. 29 í villta vestrinu í Tónabæ. Hvar kynntist þú eiginkonunni? Á Hótel Islandi. 30 Snóker, tónlist, skák og svo auðvitað fjölskyldan. Helstu áhugamál: 1 dag er það golf. 31 Konan mín. Fallegasti kvenmaður sem þú hefur séð? Konan mín. hendinni eru gerðar forvitnilegar tilraunir en 32 Michael Gorbatsjov. \ Hvaða persónu langar þig mest til að hitta? Michael Jordan. með hinni er farið eftir verstu hefðum." Opiö md.-mid. 11-23.30, fid.-sd. 11-0.30. Mirabelle ★★★ 33 Þórsmörk. Fallegasti staður á íslandi: Húsavík. 34 Hafa það rosalega gott. Hvað ætlar þú að gera í sumarfríinu? Ég ætla að reyna að heimsækja Eið til Bolton. Smlöjustíg 6., s. 552 2333. 35 Ég vona að okkur takist að vinna Eitthvað sérstakt sem þú stefnir Ég ætla að reyna að flytja fyrir áramót „Gamal-frönsk matreiðsla alla leið yfir I profiteroles og créme brulée. Mirabelle er sigur I bikarkeppninni. aö á þessu ári? inn í húsið sem ég er að byggja. Eg er ekki ég, ég er annar," prjónaði Megas við fullyrðingu sér þekktari skálds fyrir nokkrum ára- tugum og gaf með því upp boltann fyrir alla póstmodernistanna sem á eftir fylgdi. Ég er nefnilega ekki endilega ég - alla vega ekki i þeim skilningi að ég verði alltaf þessi sami ég. í besta falli er ég eins kon- ar mengi þeirra hlutverka sem ég gegni; ég er karl eða kona, ungur eða gamall, verkstjóri eða undir- sáta, móðir eða sonur, töffari eða mussa. Einhvern veginn svona er sjálfsmynd póstanna; allt á reiki og þá einkum þeir sjálfir. Sumir reyna að toppa Nietzsche og segja að sjálfið sé dautt. Við erum ekki neitt lengur og það siðferðilega hrun sem við getum orðið vitni að, ef við lítum í kringum okkur, er af- leiðing af dauða sjálfsins. Hví skyldi ég reyna að verða góður maður úr því ég er ekkert annað en endurvarp af umhverfi mínu, tíðar- andanum, stemningunni. Ég er það sem aðstæðurnar gera úr mér og ég hef ekki kost á neinu öðru, annað er blekking. Þess vegna á ég að endurspegla þær sem best, þannig verð ég líkastur mér - það er því hlutverki sem ég gegni hverju sinni. Nóg af þessu. Við gerðum tilraun á Arnóri Guðjohnsen fótbolta- manni, sem svo sannarlega virðist jafngóður og hann var fyrir tíu árum. Þá svaraði hann samvisku- spurningum í dálkinum Hin hliðin í DV. Við endurtókum spurning- arnar og aftur svaraði Arnór sam- kvæmt bestu vitund. En er Arnór í dag sami Afnórinn og hann var fyrir tíu árum? Um það getið þið sjálf dæmt. En ef hann er ekki sá sami, skiptir það einhverju máli þótt hann breytist? Hefur hann breyst nógsamlega til að vera ekki lengur Amór heldur einhver annar Arnór, Arnór II. eða Arnór tuttug- asti og fyrsti? Glímið nú við þessar heimspeki- legu ráðgátur en fallið samt ekki í þá gryfju að trúa öðrum fyrir vangaveltum ykkar. Heimspeki er eins og kynlífið - það er gaman að stunda hana en hundleiðinlegt að tcda um hana. Óbreyttur Arnór Svipaður Arnór Breyttur Arnór veitingahús Smiðjan, Akureyri ★★★ Gömul og notaleg Smiðjan hefur árum saman kúrt af gömlum vana í hundrað ára gömlum kjallara hins vinsæla og ágæta Bauta við hornið á móti Kea og nýtur samflotsins. Fáir koma til að njóta snyrtilegs og hefðbundins veitingarýmis, menntaðrar þjón- ustu og matreiðslu, sem alltaf er eins, mildilega gamaldags og nota- leg. Smiðjan hefur árum og sennilega áratugum saman verið eini staður- inn á Akureyri, þar sem ég þori að borða fisk. Síðast var fiskur dagsins hæfilega lítið steiktur og ríflega pipraður steinbítur með fullmikið elduðu grænmeti og góðum kartöfl- um hvítum, finn matur. Því meira sem við Smiðjan eld- umst, þeim mun notalegra finnst mér að koma þangað. Síðan innrétt- ingunni var breytt fyrir tæpmn ára- tug og sett upp glerlist í stað eins konar glugga, sem engir voru fyrir, hefur umhverfið verið notalegt og ekki kjallaralegt, magnað af melt- ingarbætandi klassík á lágum nót- um. Básar eru á annan veg og laus borð á hinn, með bleikum dúkum og þurrkum. Enginn þreytubragur er á neinum búnaði. Stólar eru þægilegir og matseðillinn eins illa prófarkalesinn og hann hefur alltaf verið. Sennilega er þetta einhver elzti matseðill í daglegu brúki hér á landi og ætti að fara á náttúru- minjaskrá. Verðlagið er mitt á milli Fiðlar- ans og Játvarðs. 1 Smiðjunni kostar 3.830 krónur þríréttað með kaffi, í Fiðlaranum 4.450 krónur og í Ját- varði, bezta staðnum, aðeins 3.150 krónur. Kannski er það gallinn við Smiðjuna, að hún er dæmigerður miðlungur, ekki afgerandi í neinu, hvorki dýr né ódýr. Kryddlegin rjúpnabringa í rifs- berja-ediksolíu var bragðgóð, fagur- lega upp sett á disk með fallegu og fersku salati og smásöxuðu græn- meti, fyrsta flokks réttur. Humar Síí-W'i var ljúflega meyr, borinn fram með áberandi hvítlauks- og engi- ferkryddaðri rjómasósu og græn- meti. Fyrir aðalrétti var boðið hrásalat með eggjasósu. Mikið blóðberg- skryddaður og ofnsteiktur lamba- hryggvöðvi var grár, en samt ekki orðinn seigur, borinn fram með léiðinlega uppbakaðri títuberjasósu og óvenjulega hóflega elduðum kart- öflusneiðum í ostasósu. Skyrterta var létt með bláberja- hlaupi að ofan, borin fram með „Smiðjan hefur árum og sennilega áratugum saman verið eini staðurinn á Akureyri, þar sem ég þori að borða fisk. “ marsala-rauðvínssósu, svonefndu zabaglione, hér kallað sabajon upp á frönsku. Ferskir ávextir líkjörsri- staðir Grand Marnier voru volgir og góðir, bornir fram með fremur góðum vanilluís. Kaffi var notalegt, við staðarhæfi. Jónas Kristjánsson f Ó k U S 21. ágúst 1998

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.